Það sem við gerum best Íslenskur sjávarútvegur er leiðandi í heiminum. Íslenskur sjávarútvegur er sá eini meðal ríkja OECD sem er nettógreiðandi til samfélagsins. Skoðun 24. maí 2016 07:00
Litli drengurinn með Panama-skjölin Ég er í hópi þeirra sem gref andlitið í hendurnar eða leita skjóls undir teppi þegar spennan í sjónvarpinu verður um of. Þegar vandræðin verða óyfirstíganleg stend ég upp úr sófanum og fer inn í eldhús. Skoðun 21. maí 2016 07:00
Hræðslan við Hussain Í vikunni gisti sonur minn hjá bekkjarfélaga. Við búum í London, sonur minn er sex ára og drengirnir bestu vinir. Einhverjum handan hafsins þótti fyrirkomulagið varhugavert. Fannst mér þetta í lagi? Bakþankar 20. maí 2016 07:00
Góðkynja sósíalismi og illkynja Dæmigerður vestrænn hægrimaður sér sósíalismann fyrir sér einhvern veginn svona: Sósíalisminn er gaur sem labbar inn í bakarí, heimtar köku, dreifir henni til vegfarenda, safnar hrósi og heimtar meira. Bakþankar 14. maí 2016 07:00
Svikin loforð um fjármögnun háskólakerfisins Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var fyrir stuttu kemur þó fram að gott menntakerfi sé "lykillinn að því að auka framleiðslugetu hagkerfisins og skjóta frekari stoðum undir hagvöxt og þar með almenna velferð í landinu.“ Skoðun 10. maí 2016 09:00
Öll 18 mánaða börn á leikskóla Það er stefna meirihluta Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata í Reykjavík að auka þjónustu við fjölskyldur yngri barna þannig að bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla verði brúað á komandi árum. Skoðun 9. maí 2016 07:00
Takk, mamma Af mæðrum okkar lærum við margt. Þeim eigum við margt að þakka. Móðir mín ól fimm börn í þennan heim. Hún helgaði líf sitt fjölskyldunni. Ævistarfið í okkar þágu. Hún innrætti okkur gildi – samviskuna á öxlinni og röddina bakvið eyrað. Hún kenndi okkur margt. Það mikilvægasta kannski það fyrirferðarminnsta – það sem hún sagði aldrei. Bakþankar 6. maí 2016 07:00
Kickstarter- hrunið Ég er með hugmynd að vöru. Varan heitir Katta-Flóki. Þetta er dróni sem finnur ketti þegar þeir týnast. En ég þarf einhvern veginn að borga fyrir framleiðslu á Katta-Flóka. Ég þarf lán. Bakþankar 30. apríl 2016 07:00
Sótsvört neyslustýring Á síðasta kjörtímabili voru skattar á bensín og bensínbíla hækkaðir verulega umfram skatta á dísilolíu og dísilbíla. Þessi neyslustýring skýrir hvers vegna bensínlítrinn er 10-15 krónum dýrari á bensínstöðvunum en dísillítrinn Skoðun 28. apríl 2016 07:00
Meirihlutinn ræður Ólafur Ragnar Grímsson freistar endurkjörs. Segir ákvörðunina byggja á ríkjandi samfélagsólgu – skorti á heillavænlegri sambúð þings og þjóðar. Skýringin þykir mörgum undarleg. Bakþankar 22. apríl 2016 07:00
Ég vil Kínahverfi Byrjum á spurningu. Þig vantar flutningabíl. Þú vilt ekki borga fyrir hann. Í hvern hringirðu? Borgina? 112? Rauða krossinn? Nei, líklegast hringirðu í einhvern reddara eða einhvern sem þekkir Bakþankar 16. apríl 2016 07:00
Við erum öll jafnaðarmenn Guðmundur Ari heiti ég og ég er jafnaðarmaður. Meirihluti Íslendinga er jafnaðarmenn, jafnaðarmenn sem vilja að allir hafi möguleika til að blómstra, óháð efnahag og félagslegri stöðu. Skoðun 14. apríl 2016 07:00
Hvað viltu læra? Nú um stundir standa þúsundir ungmenna frammi fyrir því að velja sér námsleið að loknu grunnskólanámi. Með þeirri ákvörðun eru mörkuð skref í átt að framtíðarstarfinu. Skoðun 12. apríl 2016 07:00
Dramb er falli næst Síðustu ár hefur þjóðin staðið frammi fyrir því umfangsmikla verkefni að endurvekja traust til stjórnkerfisins. Þá hefur krafan um heiðarlegt stjórnmálafólk aldrei verið sterkari. Bakþankar 8. apríl 2016 07:00
Endurreisn fæðingarorlofsins Lög um fæðingar- og foreldraorlof eru forsenda þess að hægt sé að kenna íslenskt samfélag og vinnumarkað við jafnrétti. Markmið laganna eru tvíþætt og þjóna hagsmunum barna og foreldra. Skoðun 5. apríl 2016 07:00
Svig Sigmundar Kæri notandi. Við erum með atvinnutilboð handa þér.“ Ég fæ svona pósta í hverjum mánuði. Pólsk atvinnuleitarsíða, sem ég skráði mig á þegar ég bjó þar í nokkra mánuði, er búin að finna handa mér starf. Bakþankar 2. apríl 2016 07:00
Á ég að gæta stóra bróður míns? Okkur vantar ekki Mannréttindastofnun ríkisins. Öflugasta mannréttindabaráttan er barátta sem einstaklingar og félög heyja í gegnum dómskerfið með aðstoð sjálfstæðra lögmanna. Það er þannig sem fólk sækir framfærslurétt sinn. Bakþankar 19. mars 2016 07:00
Spilavíti eru „víti til varnaðar“ Fyrir Alþingi liggur frumvarp um að lögleiða spilavíti eða spilahallir, sem er fínna orð yfir sama hlut. Við í Vinstri hreyfingunni grænu framboði höfum lagst alfarið gegn lögleiðingu spilavíta og teljum það auka þann gífurlega vanda sem spilafíkn er og vinna gegn lýðheilsusjónarmiðum. Skoðun 17. mars 2016 18:19
Déjà vu í ríkisbanka Og af hverju er þá svona erfitt að fara eftir lögum og eðlilegum verklagsreglum? Af hverju er ekki selt í opnu ferli og tryggt að allir sitji við sama borð? Mér hefur gengið illa að fá svör við þessum spurningum. Déjà vu! Skoðun 16. mars 2016 23:00
Bólusett þrífast börnin best Því miður hafa greinst tilfelli mislinga í skólanum.“ Einhvern veginn svona var inntak tölvupósts frá grunnskóla sonar míns í London. Í óðagoti leitaði ég að bólusetningarskírteinum barnanna. Bakþankar 11. mars 2016 07:00
Internetið og jafnrétti kynjanna Konur hafa sannarlega náð miklum árangri með jafnréttisbaráttu sinni síðustu 100 árin og á alþjóðlegum baráttudegi kvenna er hollt að minna sig á að stutt er síðan að konur fengu rétt og tækifæri til að mennta sig. Skoðun 8. mars 2016 10:15
Internetið og jafnrétti kynjanna Konur hafa breytt samfélaginu til góðs því með auknu jafnrétti verður til sterkara og betra samfélag. Skoðun 8. mars 2016 07:36
Og nú að allt öðru… Fyrir nokkru gekk grein manna á milli á netinu um eftirsjá fólks á dánarbeðinum. Það er skemmst frá því að segja að eftirsjáin fólst ekki í því að eiga stærra hús, betri bíl eða meiri pening heldur var það að hafa ekki lifað lífinu til fullnustu, Skoðun 7. mars 2016 00:00
Heimsins verstu foreldrar Hvað sér fólk fyrir sér þegar talað er um "vonda foreldra“? Sér fólk fyrir sér drykkfelldan, ofbeldisfullan föður? Sér fólk fyrir sér móður sem skilur börnin eftir svöng meðan hún Bakþankar 5. mars 2016 07:00
Súpan Ég var á súpufundi um stjórnarskrármálið sem ég hugsaði með mér að væri viðeigandi. Eftir hrun var kallað á breytingar sem áttu einhverra hluta vegna að felast í stjórnarskránni. Bakþankar 4. mars 2016 00:01
Stóra myndin Tæpur helmingur af útflutningsverðmætum vöru og þjónustu frá Íslandi á rætur í hinum fjölmörgu greinum iðnaðarins. Greinin veitir tugþúsundum manna vinnu og er grundvallaruppspretta verðmætasköpunar. Skoðun 2. mars 2016 10:00
Allra þjóða kattardýr Á vafri mínu um veraldarvefinn rak ég augun í myndband. Fjölmargir fjölyrtu um hrífandi innihaldið og forvitninni varð ég að svala. Myndbandið var myndræn frásögn karlmanns af hreyfingarlausu kattardýri. Bakþankar 26. febrúar 2016 07:00
Íslensk dagskrá Sjónvarp hefur verið ástríða í lífi mínu frá því að ég man eftir mér. Ég hef oft sagt að ég hafi líklega lært meira af þarflegum hlutum fyrir framan sjónvarpið heldur en í skólanum. Með því að lesa texta æfði ég mig í íslensku og lestri. Fastir pennar 25. febrúar 2016 07:00
Dýr lyf – dýrir læknar Forstjóri lítils lyfjafyrirtækis, Martin Shkreli, bakaði sér talsverðar óvinsældir þegar hann hækkaði töfluverðið á lyfinu Daraprim úr rúmum 13 dollurum í 750 dollara. Hann hefur reyndar viðurkennt að það hafi verið Bakþankar 20. febrúar 2016 07:00
78 þúsund dansarar? Ég hef oft verið stolt af Íslendingum þegar kemur að því að sýna samstöðu. Þegar mikið liggur við stöndum við saman, hvort sem það er þegar hremmingar dynja yfir eða þegar góður málstaður þarfnast stuðnings. Bakþankar 19. febrúar 2016 07:00