Glamúr, glæsikerra og einkaþota á Bessastaði Fegurðar- og ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir lýsir yfir framboði til forseta Íslands, líkt og fjöldi þjóðþekktra Íslendinga síðstliðna daga. Sem nýkjörinn forseti myndi Ásdís klæða Bessastaði í glamúrgallann með nýrri glæsikerru, nýjustu tísku og förðunarteymi. Lífið 4. janúar 2024 14:18
„Bannað að vera illa klædd eða skóuð í kulda og slabbi“ Athafnakonan, tískubloggarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Elísabet Gunnarsdóttir nýtur tískunnar til hins ítrasta og ber virðingu fyrir henni. Hún velur föt eftir skapi hverju sinni og hefur farið í gegnum hin ýmsu tískutímabil. Elísabet Gunnars er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 30. desember 2023 11:31
Heitasti plötusnúður heims í íslenskri hönnun Þekkti breski tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Fred Again, þekktur fyrir smelli á borð við Turn On The Lights again, Marea, Ten og Adore U er hrifinn af íslenskri hönnun frá 66°Norður. Tíska og hönnun 29. desember 2023 19:01
Eigandi Grillmarkaðarins selur hönnunarhöll í Mosfellsbæ Guðlaugur Pakpum Frímannsson, framkvæmdastjóri og hluthafi Grillmarkaðarins, hefur sett glæsilegt parhús við Kvíslartungu í Mosfellsbæ á sölu. Ásett verð er 149 milljónir. Lífið 29. desember 2023 11:29
„Sjúklega gaman að klæða sig í eitthvað rugl“ Lífskúnstnerinn og tískuáhugamaðurinn Krummi Kaldal var valinn einn af best klæddu Íslendingum ársins samkvæmt álitsgjöfum í grein á Vísi í síðustu viku. Hann elskar að leika sér með klæðaburð sinn og tekur honum ekki of alvarlega. Krummi er viðmælandi í Tískutali. Tíska og hönnun 23. desember 2023 11:30
„Á maður ekki alltaf að stefna á toppinn?“ „Á maður ekki alltaf að stefna á toppinn?“ segir Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class spurð hvort hún stefni á að verða næsta íþróttavörulínudrottning landsins. Nýlega setti hún á markað nýja íþróttavöru- og lífstílslínu undir heitinu WCGW. Lífið 19. desember 2023 12:00
„Mjög frelsandi að losna undan sjálfri mér stundum“ Leikkonan og tónlistarkonan Snæfríður Ingvarsdóttir elskar að klæða sig upp og hefur gaman að því að sjá hvernig tískan endurspeglar manneskjurnar í öllum margbreytileika þeirra. Snæfríður er viðmælandi í Tískutali. Tíska og hönnun 16. desember 2023 11:30
IKEA sameinar húsgögn og líkamsrækt Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA ætlar sér að breyta því hvernig fólk hugsar um líkamsræktarbúnað með nítján vörum sem nýtast á fleiri en einn hátt á heimilinu. Lífið 15. desember 2023 11:47
Best klæddu Íslendingarnir 2023 Stílhreint eða krassandi? Fágað, pönkað eða bæði og? Klæðaburður landsmanna var fjölbreyttur á árinu sem er senn að líða og mátti sjá ólíka stíla njóta sín sem og hinar ýmsu tískubylgjur. Tíska og hönnun 15. desember 2023 07:01
Helga Þóra og Brynjar í ClubDub slá sér upp Helga Þóra Bjarnadóttir, MRingur og tískuáhugakona, og Brynjar Barkason meðlimur ClubDub, eru að stinga saman nefjum. Parið hefur sést víða saman undanfarnar vikur ásamt því að deila myndum af hvort öðru á samfélagsmiðlum. Lífið 13. desember 2023 14:41
Lekker listamannaíbúð í Vestubænum Glæsileg og mikið endurnýjuð sérhæð við Víðimel 58 í Vesturbæ Reykjavíkur er til sölu. Eignin er um 139 fermetrar að stærð með sérinngangi og bílskúr. Ásett verð er 115,9 milljónir. Lífið 12. desember 2023 14:20
Myndaveisla: Andri Snær og Kristín Péturs heiðruðu íslenska jökla Það var margt um manninn síðastliðinn fimmtudag þegar Fischersund frumsýndi aðra samstarfslínu sína með 66°Norður en um er að ræða ilminn Jöklalykt. Menning 11. desember 2023 20:01
Segja auglýsingaherferð Zöru hæðast að ástandinu á Gasa Spænska fataverslunin Zara er nú harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlun vegna nýrrar auglýsingaherferð sinnar. Herferðin er sögð vera gerð til að líkja eftir ástandinu á Gasasvæðinu fyrir botni Miðjarðarhafs. Viðskipti erlent 11. desember 2023 08:16
Myndaveisla: Hildur Yeoman fertug og fabjúlöss Fatahönnuðurinn og ofurdívan Hildur Yeoman fagnaði fertugsafmæli sínu og nýju hátíðarlínunni síðastliðinn miðvikudag. Húsfyllir var í veislunni sem haldin var í versluninni Yeoman. Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, tróð upp og skemmti gestum. Lífið 10. desember 2023 19:01
Leið eins og þau væru í íslenskri útilegu í Síerra Leóne Bergþóra Guðnadóttir, eigandi og hönnuður Farmers Market, segir nýjar körfur sem unnar séu í samstarfi við handverksfólks í Síerra Leóne einstakar. Körfurnar eru að hennar sögn fyrsta verkefnið af mörgum sem þau vinna með handverksfólki frá Síerra Leóne. Innlent 9. desember 2023 16:01
Ferskjulitaður hýjungur litur ársins Pantone hefur nú tilkynnt um lit ársins 2024. Liturinn kallast á ensku Peach Fuzz þýðir hýjungur. Peach er ferskja og liturinn í þeim tón. Lífið 9. desember 2023 14:16
„Vil ekki vera eins og allir aðrir“ Töffarinn og hársnyrtirinn Íris Lóa Eskin er konan á bak við hárið á stórstjörnunni Bríeti. Íris Lóa býr yfir einstökum stíl og er óhrædd við að fara eigin leiðir en hún er viðmælandi í Tískutali. Tíska og hönnun 9. desember 2023 11:30
Hlýjar jólagjafir sem gleðja Icewear býður upp á mikið úrval af hlýjum jólagjöfum á mjög breiðu verðbili þar sem allir ættu að geta fundið jólagjafir fyrir fjölskyldu og vini. Lífið samstarf 7. desember 2023 13:07
Glimmer, glamúr og glæsileiki í þrítugsafmælisferð í París Helstu áhrifvaldaskvísur landisns, þær Sunneva Einarsdóttir, Birgitta Líf Björnsdóttir, Jóhanna Helga Jensdóttir, Sigríður Margrét Ágústsdóttir, fögnuðu þrítugsafmæli raunveruleikastjörnunnar Hildar Sifjar Hauksdóttur í París um helgina. Lífið 5. desember 2023 14:49
Camilla Rut hættir jogginggallaframleiðslu Camilla Rut Rúnarsdóttir áhrifavaldur og athafnakona hefur stöðvað framleiðslu á jogginggöllum, sem hún seldi undir vörumerkinu Camy Collections. Mikil óánægja hefur verið meðal viðskiptavina með gæði gallanna. Viðskipti innlent 4. desember 2023 13:32
Love Island stjarna situr fyrir hjá íslensku fyrirtæki Breska Love Island stjarnan Leah Taylor situr fyrir hjá íslenska skartgripamerkinu 1104 by MAR. Dagmar Mýrdal, sem er eigandi merkisins, segir um að ræða mikinn heiður. Lífið 3. desember 2023 12:35
„Bestu hugmyndirnar koma þegar það eru engar reglur“ Markaðsfræðingurinn, áhrifavaldurinn og tískuáhugakonan Sigríður Margrét Ágústsdóttir elskar að prófa nýja hluti í tískunni og er dugleg að versla notuð föt. Hún heldur mikið upp á gömul upphá stígvél frá móður sinni og fær innblásturinn alls staðar að. Sigríður Margrét er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 2. desember 2023 11:30
Glimmer og glamúr í hátíðardressum ársins Jólin nálgast óðfluga og er ekki seinna vænna en að hefja leitina að hinu fullkomna hátíðardressi. Glimmer, glamúr og pallíettur einkenna hátíðina sem endurspeglast í fjölbreyttu úrvali fatnaðar og fylgihluta. Jól 1. desember 2023 09:43
Segir fötin geta stýrt því hvernig aðrir upplifi sig „Það hefur alltaf verið mjög mikilvægt fyrir mér að hafa stjórn á því í hverju ég er,“ segir fatahönnuðurinn Sól Hansdóttir. Hún er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Tíska og hönnun 1. desember 2023 07:01
Ofneysla: „Ég vissi hvað var í tísku þegar að ég kom til Íslands“ „Ég vissi hvað var í tísku þegar að ég kom í heimsókn til Íslands. Ef það var einhver flík í tísku, þá voru allar konur í henni og svo framvegis,“ segir Kristín Vala Ragnarsdóttir jarðfræðingur og prófessor í Háskóla Íslands, en Vala eins og hún er kölluð, bjó erlendis í þrjátíu ár. Atvinnulíf 30. nóvember 2023 07:00
Nýtni ömmu: „Gömlum jakkafötum var snúið á rönguna og saumuð ný“ „Amma henti aldrei neinu, heldur nýtti allt, gömlum jakkafötum var snúið á rönguna og saumuð ný,“ segir Hrefna Sigurðardóttir vöruhönnuður og annar eigandi Fléttu. Atvinnulíf 29. nóvember 2023 07:01
Vill njóta þess að skapa og samtímis ná að lifa af Fatahönnuðurinn Sól Hansdóttir fann fljótt að hönnun hennar ætti erindi erlendis og stefnir því á að flytjast alfarið út með vinnustofu sína. Hún bjó lengi vel í London þar sem hún lagði stund á meistaranám í fatahönnun en neyddist til að klára námið heima á Íslandi vegna Covid. Sól er viðmælandi í Kúnst. Menning 28. nóvember 2023 07:01
Klæðir sig fyrir sjálfa sig og er sama um álit annarra Tónlistarkonan og tískudrottningin Svala Björgvinsdóttir hefur alla tíð elskað að klæða sig upp og er stíll hennar stór hluti af því hver hún er. Hún er óhrædd við að taka áhættur í tískunni og segir Eurovision klæðnaðinn án efa hvað eftirminnilegastan. Svala Björgvins er viðmælandi í Tískutali. Tíska og hönnun 25. nóvember 2023 11:30
Logi Pedro og Elísabet Gunnars fögnuðu umræðunni um ofneyslu Fjöldi hönnuða og áhugafólks um tísku mætti á málstofu, 66°Norður, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs og Festa, sem fór fram í Grósku í Vatnsmýri í gær undir yfirskriftinni, Erum við að kaupa til að henda? Lífið 24. nóvember 2023 14:00
Unglingsstúlkur í uppnámi við opnun Ginu Tricot Mikil mannmergð myndaðist í gærkvöldi þegar tískuvöruverslunin Gina Tricot var opnuð í Kringlunni. Lífið 24. nóvember 2023 10:13