Flatbaka með tómatpestó, bökuðu eggaldin, hægeldaðri kjúklingabringu eða hráskinku Eyþór Rúnarsson meistarakokkur var með dásamlega flatböku í þættinum sínum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Hér kemur uppskriftin. Matur 13. febrúar 2015 13:00
Grillað grasker, smámaís og paprika með möndluolíu Í síðast þætti í Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2 bjó hann til dásamlegt salat sem á við hvort sem er að sumri eða vetri til. Matur 10. febrúar 2015 10:00
5 krydda gulrótarkaka með kanill lime rjómaostakremi Ertu búin að bíða í ofvæni eftir þessari uppskrift úr Eldhúsinu hans Eyþórs? Hér er hún komin. Matur 9. febrúar 2015 13:00
Sykurlausar chia-makkarónur með heimalagaðri jarðarberja-chia-sultu Ekki tekur langan tíma að skella í þessa dásemd og gott að eiga vel umfram af sultunni í kælinum. Heilsuvísir 8. febrúar 2015 12:00
Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til girnilegar Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu í þætti sínum Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2. Matur 7. febrúar 2015 10:00
Ofurheilsuskot: Aðeins fyrir þá hugrökkustu Þetta ofurheilsuskot er alveg hreint magnað. Það er stútfullt af bólgueyðandi og hreinsandi efnum sem koma þér á heilsusamlegan hátt í gegnum veturinn og flensutíðina. Matur 3. febrúar 2015 14:00
Kræsilegt kjúklingasalat Rikku Hér kemur uppskrift af bráhollu og brakandi fersku asísku kjúklingasalati úr smiðju Rikku. Þetta er matarmikið, ótrúlega bragðgott og einfalt. Matur 2. febrúar 2015 14:00
Múslí à la Hlalla Þetta er ótrúlega gómsætt múslí sem þú verður að prófa að gera Heilsuvísir 31. janúar 2015 11:00
Sætkartöflusæla með pistasíum og trönuberjum Kartöflur eru eitt vinsælasta hráefnið á Íslandi og hægt að nota á marga vegu. Hérna er meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson búinn að búa til uppskrift af sætkartöfluköku sem svíkur engan. Matur 30. janúar 2015 11:30
Ómótstæðilegt kartöflusalat Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson fór á kostum í sjónvarpsþættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann reiðir fram hvern grinilegan réttinn á eftir öðrum. Hérna er hann með ómótstæðilegt kartöflusalat sem hægt er að bera fram allan ársins hring. Matur 30. janúar 2015 11:00
Lambafille í kartöfluhjúp með kremuðum sveppum og blaðlauk Eyþór Rúnarsson er hér með uppskrift af ótrúlega safaríku lambakjöti með stökkum kartöfluhjúp sem gjörsamlega ómögulegt er að standast. Matur 30. janúar 2015 10:45
Núðlusúpa með kjúklingi Í Hagkaupsbókinni Léttir réttir er að finna mikið af girnilegum uppskriftum fyrir sælkera en líka þá sem vilja næringarríka og holla máltíð þar sem búið er að reikna út helstu næringargildi uppskriftarinnar. Matur 18. janúar 2015 13:00
Búðu til þinn eigin íþróttadrykk Flestir íþrótta- sem og orkudrykkir eru stútfullir af sykri og litarefnum. Af hverju ekki að prófa að búa til þinn eigin drykk sem kemur að sömu notum. Heilsuvísir 6. janúar 2015 11:00
Súkkulaði-, berja- og rauðrófuþeytingur Nú er runnin upp tími ávaxta- og grænmetisþeytinga. Hér kemur uppskrift af einum öflugum. Matur 5. janúar 2015 11:00
Piparkökukaka með hlynsírópskremi - UPPSKRIFT Þessi er ekki bara ljúffeng heldur líka jólaleg. Matur 22. desember 2014 20:00
Heit möndlumjólk með kanil og hunangi Dásamlegur heitur drykkur sem yljar á köldum jólakvöldum og er frábær fyrir svefninn. Heilsuvísir 21. desember 2014 14:00
Uppskrift: Ljúffengar biscotti-kökur Margir tengja biscotti-kökurnar við ítalskar hefðir enda eru þær upprunalega frá Prato, sem er örstutt frá Flórens á Ítalíu. Heilsuvísir 21. desember 2014 12:00
Spirulina súkkulaðimolar Ef það er einhvern tímann hægt að segja að súkkulaði sé hollt þá eru það þessir molar sem bættir eru með bráðhollum hnetum, berjum og spirulina. Matur 15. desember 2014 15:00
Ebba bakar hollar smákökur og konfekt Uppskriftir. Sjónvarpskokkurinn Ebba klikkar ekki. Matur 10. desember 2014 15:30
Ljúffengar piparkökutrufflur - UPPSKRIFT Það gerist ekki mikið jólalegra! Matur 9. desember 2014 15:30
Pönnukökur með hvítu súkkulaði og makademíuhnetum - UPPSKRIFT Hvernig væri að breyta aðeins til í pönnukökubakstrinum? Matur 8. desember 2014 14:00
Heimilið undirlagt eftir tíu daga bakstur á piparkökum Vigdís Sigurðardóttir býr á Ítalíu og vinkonu hennar, sem rekur eigið fyrirtæki í bænum, langaði að gefa viðskiptavinum sínum íslenskar piparkökur fyrir jólin. Kökurnar áttu að vera ætar og fallegar. Vigdís tók að sér verkið en segir að við undirbúninginn hafi nánast allt farið úrskeiðis sem gat farið úrskeiðis. Jól 7. desember 2014 09:00
Trönuberjamúffur með hvít súkkulaðikremi - UPPSKRIFT Þessar eru alveg í réttu jólalitunum. Matur 5. desember 2014 18:30