Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Sjö ákærðir vegna innbrota í gagnaver

Sex eru ákærðir auk Sindra Þórs Stefánssonar fyrir aðild að þjófnaði á 600 tölvum úr þremur gagnaverum um síðustu áramót. Málið verður þingfest 11. september í Héraðsdómi Reykjaness.

Innlent
Fréttamynd

Vildi láta reka fulltrúann

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) vísaði í liðinni viku kæru eiganda gistiheimilisins Blöndubóls frá nefndinni þar sem kærufrestur var liðinn.

Innlent
Fréttamynd

Vaka til heiðurs Jakobínu

Jakobínuvaka verður haldin í Iðnó í dag. Þar verður þess minnst í tali og tónum að skáldkonan Jakobína Sigurðardóttir (1918–1994) hefði orðið hundrað ára á þessu sumri.

Menning
Fréttamynd

Linnulaus innanflokksátök í Ástralíu

Ástralar skipt sex sinnum um forsætisráðherra á rúmum áratug. Samflokksmenn ráðherra gefa þeim ítrekað reisupassann. Hinn íhaldssami Morrison tók í gær við forsætisráðuneytinu af Ross Turnbull.

Erlent
Fréttamynd

Sumar senur tóku á

Elín Sif Halldórsdóttir sýnir afbragðstakta í kvikmyndinni Lof mér að falla. Hún stefnir að frekari frama í tónlist en ekki á hvíta tjaldinu.

Menning
Fréttamynd

Stefnir á toppinn með hjálp fjölskyldunnar

Íslendingar eignuðust nýtt silfurlið um síðustu helgi þegar karlalandsliðið í handbolta endaði í 2. sæti á EM U-18 ára. Ísland átti besta leikmann mótsins; Hauk Þrastarson. Hann kemur úr mikilli handboltafjölskyldu á Selfossi.

Sport
Fréttamynd

Þekkir helling af fuglum

Sigurður Stefán Ólafsson er fróður um fugla, bíla og fótbolta. Í þessu viðtali komast þó bara fuglarnir að. Líka nýju heimkynnin hans og nýju vinirnir þar.

Innlent
Fréttamynd

Vit og strit

Fjölmiðlanefnd fer með heilmikið opinbert vald, sem hún beitir gegn þeim sem síst skyldi.

Skoðun
Fréttamynd

Fornleifadagur í Arnarfirði

Kynning verður á fornleifarannsóknum á Hrafnseyri og Auðkúlu í Arnarfirði í dag. Margrét Hrönn Hallmundsdóttir fornleifafræðingur, stjórnandi þeirra, sér um leiðsögnina.

Innlent
Fréttamynd

Borgarstjórakosning 1920

Íslensk stjórnmálasaga hefur að geyma ótal dæmi um grimmúðlegar kosningabaráttur. Þótt í seinni tíð sé oft kvartað yfir illmælgi og dómhörku á samfélagsmiðlum í aðdraganda kosninga, má telja það barnaleik samanborið við margt af því sem tíðkaðist í stjórnmálaátökum tuttugustu aldar.

Menning
Fréttamynd

Segist talsmaður barna í ráðuneytinu

Jón Pétur Zimsen, fyrrverandi skólastjóri Réttarholtsskóla, er nýráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur, menningar- og menntamálaráðherra. Hann vill tryggja lágmarksþekkingu barna eftir tíu ára skólagöngu.

Innlent
Fréttamynd

Erfið vika Trumps

Tvö dómsmál valda Bandaríkjaforseta miklum vanda. Fyrrverandi kosningastjóri sakfelldur og fyrrverandi lögmaður bendlar hann við glæp. Gætu snúist gegn honum og aðstoðað við Rússarannsóknina.

Erlent
Fréttamynd

Líður eins og barni á jólunum

Þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins kynnti í gær leikmannahópinn fyrir fyrsta leikinn undir stjórn Eriks Hamrén. Sá sænski gat ekki beðið eftir því að koma til móts við liðið og hefja vegferðina saman.

Sport
Fréttamynd

Stefnir ríkinu vegna Vafningsmálsins

Fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Glitnis krefst skaða- og miskabóta frá ríkinu vegna málsmeðferðar hjá sérstökum saksóknara. Lögmaður hans segir málið meðal annars snúast um hve langt sé hægt að ganga gegn einstaklingum

Innlent
Fréttamynd

Sjúkur í súkkulaði

Arnar Grant, einn þekktasti einkaþjálfari landsins, vakti ómælda athygli í þáttunum Allir geta dansað sem sýndir voru á Stöð 2 í vetur. Hann þótti einna sístur til afreka en sýndi ómælda þrautseigju sem landaði honum sæti í úrslitaþættinum. Þessi einbeiting og seigla er einkennandi fyrir allt sem Arnar tekur sér fyrir hendur.

Lífið