Birtist í Fréttablaðinu Knattspyrnan oft haft áhrif á afmælisfögnuð Varnarmaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson er þrítugur í dag. Hann heldur upp á afmælið inni vellinum þegar KR mætir Grindavík. Að stórafmælið hitti á leikdag hefur áhrif á það hvað hægt er að gera í tilefni dagsins. Skúli Jón vonar að gleðin verði með KR í liði. Lífið 29.7.2018 22:24 Bitglaðir hundar Fordómar mínir gagnvart hundum eru þó smámunir við hlið fordóma minna í garð hundaeigenda. Þar er fámennur hópur svartra sauða sem telur að hundurinn sé alltaf í rétti. Skoðun 29.7.2018 22:02 Vonda fólkið Útlendingaandúð grasserar víða um heim og það á að berjast gegn henni. Það gagnast hins vegar ekki umræðunni þegar orðinu "útlendingaandúð“ er klínt á fólk sem er engan veginn þannig innstillt. Skoðun 29.7.2018 22:02 Fyrirtækið Guide to Iceland greiðir 600 milljóna króna arð Guide to Iceland sem rekur markaðstorg fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki hagnaðist um 676 milljónir króna á síðasta ári. Tekjuvöxtur fyrirtækisins nam 70 prósentum á milli ára. Vinna að því að fara í útrás með hugbúnaðinn. Innlent 29.7.2018 22:23 ÍR varði titil sinn eftir harða rimmu við FH ÍR-ingar fagna hér bikarmeistaratitli sínum sem liðið vann eftir spennandi keppni við FH í Borgarnesi um nýliðna helgi. Sport 29.7.2018 21:57 Guðrún Brá vann í fyrsta skipti og Axel náði að verja titil sinn Nýtt nafn var ritað á bikarinn fyrir Íslandsmótið í höggleik í golfi í kvennaflokki er Guðrún Brá Björgvinsdóttir varð meistari í fyrsta skipti í Vestmannaeyjum í gær. Sport 29.7.2018 20:39 Öðruvísi að spila fyrir eintóma hausa Daði Freyr Pétursson tróð upp steikjandi hita í Jarðböðunum í Mývatnssveit. Hann sá bara hausana á fólkinu sem hann spilaði fyrir enda allir ofan í heitu vatninu. Næsta plata Daða verður smekkfull af góðum gestum. Lífið 29.7.2018 22:20 Ungir stefna til Þorlákshafnar Búast má við að fimm til tíu þúsund manns heimsæki Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina þegar Unglingalandsmót UMFÍ fer þar fram. Innlent 29.7.2018 22:21 Leiðsögumaður býður sig fram til formanns Neytendasamtakanna Jakob S. Jónsson, leiðsögumaður og leikstjóri, vill verða næsti formaður Neytendasamtakanna. Innlent 29.7.2018 22:24 Mugabe snýr baki við gömlum félögum Forseta- og þingkosningar fara fram í Simbabve í dag. Þetta eru fyrstu kosningarnar sem haldnar eru eftir að Robert Mugabe var steypt af stóli í nóvember á síðasta ári eftir 37 ára valdatíð. Erlent 29.7.2018 22:00 Vindur úr seglum innlendra hlutabréfa Ástæða lækkunar á verði hlutabréfa hérlendis á þessu ári er meðal annars minni umsvif lífeyrissjóða á þeim markaði, kostnaðarhækkanir og kólnun í hagkerfinu. Viðskipti innlent 29.7.2018 21:58 Hótar lokun alríkisins vegna innflytjenda Þetta yrði í þriðja sinn á árinu sem alríkinu yrði lokað. Erlent 29.7.2018 22:23 Hitinn hæstur á Patreksfirði Hæst fór hitinn í 24,7 gráður á Patreksfirði. Innlent 29.7.2018 22:23 Úr krikket í forsætisráðuneytið Imran Khan reynir nú að hamra saman ríkisstjórn í Pakistan eftir stórsigur í þingkosningum. Andstaða við Bandaríkin gæti valdið áhyggjum og loforð hans sögð óraunhæf. Ásakanir um kosningasvindl enn á lofti. Erlent 27.7.2018 21:34 Ekki eins og Jóakim önd Skoðun 27.7.2018 21:33 Verðhækkanir ársins á hlutabréfum í Kauphöllinni gengnar til baka að fullu Úrvalsvísitala Kauphallarinnar lækkaði um 2,57 prósent í gær sem þýðir að hækkun vísitölunnar frá áramótum er gengin til baka og vel það. Viðskipti 27.7.2018 21:34 Sérstaða RÚV Um starfsemi Ríkisútvarpsins gilda lög og reglur og á grundvelli þeirra er gjarnan talað um sérstöðu Ríkisútvarpsins umfram aðra miðla. Skoðun 27.7.2018 21:33 Nýjasta níðyrðið Það segir margt um samtímann og daður hans við forneskjuna að nýjasta níðyrðið er orðið unglingur. Skoðun 27.7.2018 21:33 Gæslan tekur undir með flugmönnum Auðunn F. Kristinsson, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar, kveðst sammála því sem haft var eftir Ingvari Tryggvasyni, formanni öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna, í Fréttablaðinu í gær að Gæslan geti ekki leyft sér neitt annað en að nota vélar sem hafi óvefengjanlegt orðspor. Innlent 27.7.2018 21:34 Donald Trump og Cohen í hár saman Michael Cohen, áður lögmaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta, mun greina Robert Mueller, sérstökum saksóknara í Rússamálinu, frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi vitað af fundi Donalds Trump yngri, Jareds Kushner og Pauls Manafort með rússneska lögfræðingnum Natalíu Veselnítskaja í Trump-turninum í júní 2016 áður en fundurinn átti sér stað Erlent 27.7.2018 21:34 Erlendir ferðamenn leigja bíla í skemmri tíma en verið hefur Eftir gríðarlegan vöxt í fjölda bílaleigubíla í umferð undanfarin ár virðist jafnvægi vera að nást. Forstjórar tveggja af stærstu bílaleigunum segjast sjá breytt mynstur hjá erlendum ferðamönnum. Innlent 27.7.2018 21:35 Ráðherra segir að léleg vinnubrögð hafi orsakað stíflubrestinn Óviðunandi vinnubrögð verktakans PNPC ollu því að stíflan sem fyrirtækið var að smíða í Laos brast á mánudaginn. Erlent 27.7.2018 21:34 Von á 24 stiga hita á morgun Dagurinn í gær var sá hlýjasti á höfuðborgarsvæðinu það sem af er sumri og var veður gott víðast hvar á landinu. Innlent 27.7.2018 21:34 Verði að taka á vanda utangarðsfólks Minnihlutinn í borginni boðar neyðarfund hjá borgarráði vegna úrræðaleysis Reykjavíkurborgar í málefnum heimilislausra. Formaður borgarráðs vill ganga í verkið og samþykkti að halda fundinn í næstu viku. Innlent 27.7.2018 21:34 Íslensk ofurtölva nýtt í meðferð á heilablóðfalli Framkvæmdastjóri hjá hátæknifyrirtækinu Advania Data Centers segir möguleika á notkun ofurtölva nánast óþrjótandi. Innlent 27.7.2018 21:35 Kláruðu sex stóru maraþonhlaupin Sigurlaug Hilmarsdóttir og Ómar Torfason eru í fámennum en góðmennum hópi Íslendinga sem hafa klárað öll sex stóru maraþonhlaupin í heiminum, það síðasta í Tókýó fyrr á þessu ári. Innlent 27.7.2018 10:03 Krókódílaperan slær í gegn Avókadó er sannkölluð ofurfæða sem er sneisafull af hollri fitu, trefjum og bætiefnum og er þessi þúsunda ára gamla krókódílapera ein vinsælasta matvaran á Vesturlöndum. Lífið 27.7.2018 09:58 40 árum seinna Níu mánuðum eftir að sæði og eggfruma áttu stefnumót í ræktunarskál á rannsóknarstofu á Bretlandi – undir hárréttum kringumstæðum og vökulu auga vísindamanns – kom Louise Brown í heiminn þann 25. júlí árið 1978, á Oldham-sjúkrahúsinu í Manchester. Skoðun 26.7.2018 21:52 Flókin æska leiddi hana á vit ævintýra Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumaður er einn af liðsmönnum kokkalandsliðsins. Hún er fædd á Filippseyjum en kom ung til Íslands þar sem hún þvældist á milli fósturheimila fyrstu árin. Snædís á óvenjulegt líf þótt ung sé. Innlent 27.7.2018 05:03 Korktappar Í nýlegri bók, Fólkið gegn tækninni, fjallar blaðamaðurinn Jamie Bartlett um áhrif internetsins á lýðræðið. Skoðun 26.7.2018 21:52 « ‹ 258 259 260 261 262 263 264 265 266 … 334 ›
Knattspyrnan oft haft áhrif á afmælisfögnuð Varnarmaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson er þrítugur í dag. Hann heldur upp á afmælið inni vellinum þegar KR mætir Grindavík. Að stórafmælið hitti á leikdag hefur áhrif á það hvað hægt er að gera í tilefni dagsins. Skúli Jón vonar að gleðin verði með KR í liði. Lífið 29.7.2018 22:24
Bitglaðir hundar Fordómar mínir gagnvart hundum eru þó smámunir við hlið fordóma minna í garð hundaeigenda. Þar er fámennur hópur svartra sauða sem telur að hundurinn sé alltaf í rétti. Skoðun 29.7.2018 22:02
Vonda fólkið Útlendingaandúð grasserar víða um heim og það á að berjast gegn henni. Það gagnast hins vegar ekki umræðunni þegar orðinu "útlendingaandúð“ er klínt á fólk sem er engan veginn þannig innstillt. Skoðun 29.7.2018 22:02
Fyrirtækið Guide to Iceland greiðir 600 milljóna króna arð Guide to Iceland sem rekur markaðstorg fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki hagnaðist um 676 milljónir króna á síðasta ári. Tekjuvöxtur fyrirtækisins nam 70 prósentum á milli ára. Vinna að því að fara í útrás með hugbúnaðinn. Innlent 29.7.2018 22:23
ÍR varði titil sinn eftir harða rimmu við FH ÍR-ingar fagna hér bikarmeistaratitli sínum sem liðið vann eftir spennandi keppni við FH í Borgarnesi um nýliðna helgi. Sport 29.7.2018 21:57
Guðrún Brá vann í fyrsta skipti og Axel náði að verja titil sinn Nýtt nafn var ritað á bikarinn fyrir Íslandsmótið í höggleik í golfi í kvennaflokki er Guðrún Brá Björgvinsdóttir varð meistari í fyrsta skipti í Vestmannaeyjum í gær. Sport 29.7.2018 20:39
Öðruvísi að spila fyrir eintóma hausa Daði Freyr Pétursson tróð upp steikjandi hita í Jarðböðunum í Mývatnssveit. Hann sá bara hausana á fólkinu sem hann spilaði fyrir enda allir ofan í heitu vatninu. Næsta plata Daða verður smekkfull af góðum gestum. Lífið 29.7.2018 22:20
Ungir stefna til Þorlákshafnar Búast má við að fimm til tíu þúsund manns heimsæki Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina þegar Unglingalandsmót UMFÍ fer þar fram. Innlent 29.7.2018 22:21
Leiðsögumaður býður sig fram til formanns Neytendasamtakanna Jakob S. Jónsson, leiðsögumaður og leikstjóri, vill verða næsti formaður Neytendasamtakanna. Innlent 29.7.2018 22:24
Mugabe snýr baki við gömlum félögum Forseta- og þingkosningar fara fram í Simbabve í dag. Þetta eru fyrstu kosningarnar sem haldnar eru eftir að Robert Mugabe var steypt af stóli í nóvember á síðasta ári eftir 37 ára valdatíð. Erlent 29.7.2018 22:00
Vindur úr seglum innlendra hlutabréfa Ástæða lækkunar á verði hlutabréfa hérlendis á þessu ári er meðal annars minni umsvif lífeyrissjóða á þeim markaði, kostnaðarhækkanir og kólnun í hagkerfinu. Viðskipti innlent 29.7.2018 21:58
Hótar lokun alríkisins vegna innflytjenda Þetta yrði í þriðja sinn á árinu sem alríkinu yrði lokað. Erlent 29.7.2018 22:23
Úr krikket í forsætisráðuneytið Imran Khan reynir nú að hamra saman ríkisstjórn í Pakistan eftir stórsigur í þingkosningum. Andstaða við Bandaríkin gæti valdið áhyggjum og loforð hans sögð óraunhæf. Ásakanir um kosningasvindl enn á lofti. Erlent 27.7.2018 21:34
Verðhækkanir ársins á hlutabréfum í Kauphöllinni gengnar til baka að fullu Úrvalsvísitala Kauphallarinnar lækkaði um 2,57 prósent í gær sem þýðir að hækkun vísitölunnar frá áramótum er gengin til baka og vel það. Viðskipti 27.7.2018 21:34
Sérstaða RÚV Um starfsemi Ríkisútvarpsins gilda lög og reglur og á grundvelli þeirra er gjarnan talað um sérstöðu Ríkisútvarpsins umfram aðra miðla. Skoðun 27.7.2018 21:33
Nýjasta níðyrðið Það segir margt um samtímann og daður hans við forneskjuna að nýjasta níðyrðið er orðið unglingur. Skoðun 27.7.2018 21:33
Gæslan tekur undir með flugmönnum Auðunn F. Kristinsson, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar, kveðst sammála því sem haft var eftir Ingvari Tryggvasyni, formanni öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna, í Fréttablaðinu í gær að Gæslan geti ekki leyft sér neitt annað en að nota vélar sem hafi óvefengjanlegt orðspor. Innlent 27.7.2018 21:34
Donald Trump og Cohen í hár saman Michael Cohen, áður lögmaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta, mun greina Robert Mueller, sérstökum saksóknara í Rússamálinu, frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi vitað af fundi Donalds Trump yngri, Jareds Kushner og Pauls Manafort með rússneska lögfræðingnum Natalíu Veselnítskaja í Trump-turninum í júní 2016 áður en fundurinn átti sér stað Erlent 27.7.2018 21:34
Erlendir ferðamenn leigja bíla í skemmri tíma en verið hefur Eftir gríðarlegan vöxt í fjölda bílaleigubíla í umferð undanfarin ár virðist jafnvægi vera að nást. Forstjórar tveggja af stærstu bílaleigunum segjast sjá breytt mynstur hjá erlendum ferðamönnum. Innlent 27.7.2018 21:35
Ráðherra segir að léleg vinnubrögð hafi orsakað stíflubrestinn Óviðunandi vinnubrögð verktakans PNPC ollu því að stíflan sem fyrirtækið var að smíða í Laos brast á mánudaginn. Erlent 27.7.2018 21:34
Von á 24 stiga hita á morgun Dagurinn í gær var sá hlýjasti á höfuðborgarsvæðinu það sem af er sumri og var veður gott víðast hvar á landinu. Innlent 27.7.2018 21:34
Verði að taka á vanda utangarðsfólks Minnihlutinn í borginni boðar neyðarfund hjá borgarráði vegna úrræðaleysis Reykjavíkurborgar í málefnum heimilislausra. Formaður borgarráðs vill ganga í verkið og samþykkti að halda fundinn í næstu viku. Innlent 27.7.2018 21:34
Íslensk ofurtölva nýtt í meðferð á heilablóðfalli Framkvæmdastjóri hjá hátæknifyrirtækinu Advania Data Centers segir möguleika á notkun ofurtölva nánast óþrjótandi. Innlent 27.7.2018 21:35
Kláruðu sex stóru maraþonhlaupin Sigurlaug Hilmarsdóttir og Ómar Torfason eru í fámennum en góðmennum hópi Íslendinga sem hafa klárað öll sex stóru maraþonhlaupin í heiminum, það síðasta í Tókýó fyrr á þessu ári. Innlent 27.7.2018 10:03
Krókódílaperan slær í gegn Avókadó er sannkölluð ofurfæða sem er sneisafull af hollri fitu, trefjum og bætiefnum og er þessi þúsunda ára gamla krókódílapera ein vinsælasta matvaran á Vesturlöndum. Lífið 27.7.2018 09:58
40 árum seinna Níu mánuðum eftir að sæði og eggfruma áttu stefnumót í ræktunarskál á rannsóknarstofu á Bretlandi – undir hárréttum kringumstæðum og vökulu auga vísindamanns – kom Louise Brown í heiminn þann 25. júlí árið 1978, á Oldham-sjúkrahúsinu í Manchester. Skoðun 26.7.2018 21:52
Flókin æska leiddi hana á vit ævintýra Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumaður er einn af liðsmönnum kokkalandsliðsins. Hún er fædd á Filippseyjum en kom ung til Íslands þar sem hún þvældist á milli fósturheimila fyrstu árin. Snædís á óvenjulegt líf þótt ung sé. Innlent 27.7.2018 05:03
Korktappar Í nýlegri bók, Fólkið gegn tækninni, fjallar blaðamaðurinn Jamie Bartlett um áhrif internetsins á lýðræðið. Skoðun 26.7.2018 21:52