Birtist í Fréttablaðinu Sjötugsafmæli Jóhanns fagnað með ráðstefnu Jóhann P. Malmquist, prófessor í tölvunarfræði við Háskóla Íslands, fagnaði sjötugsafmæli sínu í gær og verður ráðstefna honum til heiðurs haldin á morgun. Þar munu samferðamenn hans á ferlinum og fyrrverandi nemendur halda fyrirlestra um tækni. Lífið 16.9.2019 02:00 Tími og rými Olga Bergmann og Anna Hallin sýna eftirmynd af fangaklefa á sýningu í Hafnarborg. Menning 16.9.2019 02:01 Rostungar Mamma sagði við mig, stundum þegar ég?var að rífa kjaft: "Vertu ekki með þennan rosta, Guðmundur.“ Þá var ég ungur. Rostungur. Skoðun 16.9.2019 02:01 Öryggi sjúklinga Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur ákveðið að 17. september verði alþjóðadagur öryggis sjúklinga. Mikilvægt er að nota daginn til að vekja athygli á öryggi sjúklinga og til hvatningar um að gera betur. Skoðun 16.9.2019 07:00 Mín kynslóð Að undanförnu hefur í sívaxandi mæli runnið upp fyrir mér ákveðið ljós. Ég hef áttað mig á því, og orðið töluvert uppnuminn af þeirri greiningu minni í fámennum hópum, að mín kynslóð — fólk sem er fætt circa nítjánhundruð og sjötíu, áttatíu — hefur mátt búa við það alla sína hunds- og kattartíð að hafa hangandi yfir sér hinar ægilegustu heimsendaspár. Skoðun 16.9.2019 02:01 Schengen Líkt og var með þriðja orkupakkann á sínum tíma er hætt við vaxandi undiröldu gegn aðild Íslands að Schengen-samstarfinu. Nýleg orðræða talsmanna lýðhylli í greinaskrifum og í útvarpi lýsir efasemdum og jafnvel andstöðu gegn samstarfinu. Skoðun 16.9.2019 02:00 Hvetur fólk til að borða diska og hnífapör Bartosz Wójcik rekur fyrirtækið Eco Ísland sem selur ætan og umhverfisvænan borðbúnað. Hann hefur búið á Íslandi í áratug og segir dvöl sína í hreinasta landi heims hafa haft áhrif á hugmyndir hans um umhverfismál. Innlent 16.9.2019 02:00 Le Pen ákærður fyrir fjárdrátt Jean-Marie Le Pen, stofnandi frönsku Þjóðfylkingarinnar, hefur verið ákærður fyrir fjárdrátt. Erlent 16.9.2019 02:00 Aron vann Emmy-verðlaun Aron Hjartarson vann Emmy-verðlaun á laugardagskvöld fyrir framúrskarandi skapandi árangur í gagnvirkri miðlun á óskrifuðu atriði. Bíó og sjónvarp 16.9.2019 02:00 Matthías keypti blokk á Akranesi af Heimavöllum hf. Fjárfestirinn Matthías Imsland keypti nýlega fjórtán íbúða blokk á Akranesi af leigurisanum. Hann fjármagnaði kaupin með lánum til 50 ára frá Íbúðalánasjóði sem aðeins eru ætluð óhagnaðardrifnum leigufélögum. Slík félög þurfa að uppfylla ströng skilyrði en meðal annars eru arðgreiðslur bannaðar. Viðskipti innlent 16.9.2019 02:01 Ráðherra fundar með Haraldi um stöðuna í dag Gríðarleg ólga er innan lögreglunnar eftir að viðtal við Harald birtist í Morgunblaðinu á laugardag. Innlent 16.9.2019 02:00 Útgjöld eftirlitsstofnana aukast áfram Umfang eftirlitsstofnana ríkisins hefur aukist umtalsvert á síðustu átta árum. Árið 2014 var sett vinna í gang við að fara yfir regluverk stofnananna með gögn OECD um hagkvæmni og skilvirkni til hliðsjónar en sú vinna rann út í sandinn vegna fjárskorts. Innlent 16.9.2019 02:01 „Hefði verið alveg bara öhhh?…“ Samleikur Ingvars E. Sigurðssonar og Ídu Mekkínar í Hvítur, hvítur dagur er undursamlegur enda náðu þau vel saman og áttu samverustundir við gerð myndarinnar. Bíó og sjónvarp 14.9.2019 02:03 Ítreka kröfur um styttingu Formannafundur BSRB samþykkti á fundi sínum í gær ályktun þar sem skorað er á stjórnvöld. Innlent 14.9.2019 02:04 Í röðinni Á síðustu dögum og vikum hefur umferðarþunginn í Reykjavík og nærsveitum aukist til muna. Fjölmiðlar birta daglega raunasögur um Mosfellinga sem sátu í bílum sínum 1-2 klukkustundir til að komast til höfuðborgarinnar. Skoðun 14.9.2019 02:00 Lærði af mistökunum sem hún viðurkenndi Sara Sturludóttir opnaði fallega blóma- og gjafavöruverslun í miðju íbúðahverfi í Kópavogi árið 2009 en ævintýrið endaði ekki líkt og Sara hafði óskað sér. Viðskipti innlent 14.9.2019 02:03 Kaliforníumenn munu opna hlaupahjólaleigu Rafmagnshlaupahjólaleigan Go X er á leið í útrás og byrjar á Íslandi. Íslenskur samstarfsaðili sýndi borgarfulltrúum hjól og stefnir á prófanir fyrir áramót. Innlent 14.9.2019 02:04 Frakkar tóku hart á Google Google hefur samþykkt að greiða franska ríkinu tæplega milljarð evra, eða 130 milljarða króna, vegna ógreiddra skatta. Viðskipti erlent 14.9.2019 02:04 Með íslenska auðn í París Listakonan Guðrún Nielsen er á förum til Parísar með unnar ljósmyndir á samsýningu í (Galeria Zero) GALERIE sem verður opnuð á mánudaginn. Þær eru úr seríunni Auðn. Menning 14.9.2019 02:04 Hjólbörugöngunni að ljúka Hugi Garðarsson hefur verið á ferðalagi kringum landið í sumar með hjólbörur. Markmið ferðarinnar var að labba til 70 bæja á landinu og safna í leiðinni pening fyrir Krabbameinsfélag Íslands. Hugi lýkur göngu sinni á Þingvöllum. Innlent 14.9.2019 02:00 Að viðurkenna vandann er fyrsta skrefið Andrea Ýr Arnarsdóttir, systir Einars Darra heitins, stundar meistaranám í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri með áherslu á geðheilbrigði og rannsóknir á misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja. Lífið 14.9.2019 02:02 Íslenskir hvítflibbakrimmar sleppa við þungar refsingar Aðeins níu prósent af sektum dómstóla innheimtast á Íslandi. Ástandið er verra eftir því sem sektin er hærri. Fangelsiskerfið er svo gott sem sprungið. Flestir fullnusta refsingar með samfélagsþjónustu sem getur að hámarki orðið 480 klukkustundir. Innlent 14.9.2019 02:04 Fyrirlitlegir vindbelgir Skoðun 14.9.2019 02:03 Flest málin endurflutt Langflest af þeim þingmannamálum sem lögð hafa verið fram á fyrstu dögum nýs þings eru endurflutt. Erfitt er að koma þingmannamálunum í gegn. Innlent 14.9.2019 02:04 Þorði ekki að segja hug sinn Nanna Kristín Magnúsdóttir, leikkona og leikstjóri, segir frá glímunni við félagskvíða og misnotkun á áfengi. "Áður en ég skoraði kvíðann og drykkjuna á hólm þorði ég ekki að hafa rödd.“ Lífið 14.9.2019 02:02 Hryllingur í sundlauginni Hið árlega og vinsæla sundlaugarbíó RIFF sem alltaf hefur verið uppselt á fer fram í Sundhöllinni í Reykjavík þann 28. september klukkan 19.30 í ár. Á boðstólum verður The Host (Skrímslið, 2006). Bíó og sjónvarp 14.9.2019 02:03 Taka niður umdeilda styttu Borgarráð í Prag ákvað á fimmtudag að taka niður styttu af sovéska herforingjanum Ivan Konev. Erlent 14.9.2019 02:03 Vilja stöðva fok á rusli Snæfellsbær hefur fyrst sveitarfélaga tekið áskorun Íslenska sjávarklasans og Bláa hersins um að koma í veg fyrir fok úr heimilissorptunnum. Innlent 14.9.2019 02:04 Samstarf Norðurlanda Utanríkisráðherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna funduðu í Borgarnesi í vikunni. Bönd þessara ríkja hafa styrkst með hverju ári. Skoðun 14.9.2019 02:03 Djúp öndun ver börn gegn streitu Unni Örnu Jónsdóttur og Hrafnhildi Sigurðardóttur hefur með mjög einföldum aðferðum tekist að minnka kvíða og kenna börnum og unglingum að leggja rækt við góða eiginleika sína. Þær segja ungmenni verða fyrir gríðarlegu áreiti. Lífið 14.9.2019 02:02 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 334 ›
Sjötugsafmæli Jóhanns fagnað með ráðstefnu Jóhann P. Malmquist, prófessor í tölvunarfræði við Háskóla Íslands, fagnaði sjötugsafmæli sínu í gær og verður ráðstefna honum til heiðurs haldin á morgun. Þar munu samferðamenn hans á ferlinum og fyrrverandi nemendur halda fyrirlestra um tækni. Lífið 16.9.2019 02:00
Tími og rými Olga Bergmann og Anna Hallin sýna eftirmynd af fangaklefa á sýningu í Hafnarborg. Menning 16.9.2019 02:01
Rostungar Mamma sagði við mig, stundum þegar ég?var að rífa kjaft: "Vertu ekki með þennan rosta, Guðmundur.“ Þá var ég ungur. Rostungur. Skoðun 16.9.2019 02:01
Öryggi sjúklinga Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur ákveðið að 17. september verði alþjóðadagur öryggis sjúklinga. Mikilvægt er að nota daginn til að vekja athygli á öryggi sjúklinga og til hvatningar um að gera betur. Skoðun 16.9.2019 07:00
Mín kynslóð Að undanförnu hefur í sívaxandi mæli runnið upp fyrir mér ákveðið ljós. Ég hef áttað mig á því, og orðið töluvert uppnuminn af þeirri greiningu minni í fámennum hópum, að mín kynslóð — fólk sem er fætt circa nítjánhundruð og sjötíu, áttatíu — hefur mátt búa við það alla sína hunds- og kattartíð að hafa hangandi yfir sér hinar ægilegustu heimsendaspár. Skoðun 16.9.2019 02:01
Schengen Líkt og var með þriðja orkupakkann á sínum tíma er hætt við vaxandi undiröldu gegn aðild Íslands að Schengen-samstarfinu. Nýleg orðræða talsmanna lýðhylli í greinaskrifum og í útvarpi lýsir efasemdum og jafnvel andstöðu gegn samstarfinu. Skoðun 16.9.2019 02:00
Hvetur fólk til að borða diska og hnífapör Bartosz Wójcik rekur fyrirtækið Eco Ísland sem selur ætan og umhverfisvænan borðbúnað. Hann hefur búið á Íslandi í áratug og segir dvöl sína í hreinasta landi heims hafa haft áhrif á hugmyndir hans um umhverfismál. Innlent 16.9.2019 02:00
Le Pen ákærður fyrir fjárdrátt Jean-Marie Le Pen, stofnandi frönsku Þjóðfylkingarinnar, hefur verið ákærður fyrir fjárdrátt. Erlent 16.9.2019 02:00
Aron vann Emmy-verðlaun Aron Hjartarson vann Emmy-verðlaun á laugardagskvöld fyrir framúrskarandi skapandi árangur í gagnvirkri miðlun á óskrifuðu atriði. Bíó og sjónvarp 16.9.2019 02:00
Matthías keypti blokk á Akranesi af Heimavöllum hf. Fjárfestirinn Matthías Imsland keypti nýlega fjórtán íbúða blokk á Akranesi af leigurisanum. Hann fjármagnaði kaupin með lánum til 50 ára frá Íbúðalánasjóði sem aðeins eru ætluð óhagnaðardrifnum leigufélögum. Slík félög þurfa að uppfylla ströng skilyrði en meðal annars eru arðgreiðslur bannaðar. Viðskipti innlent 16.9.2019 02:01
Ráðherra fundar með Haraldi um stöðuna í dag Gríðarleg ólga er innan lögreglunnar eftir að viðtal við Harald birtist í Morgunblaðinu á laugardag. Innlent 16.9.2019 02:00
Útgjöld eftirlitsstofnana aukast áfram Umfang eftirlitsstofnana ríkisins hefur aukist umtalsvert á síðustu átta árum. Árið 2014 var sett vinna í gang við að fara yfir regluverk stofnananna með gögn OECD um hagkvæmni og skilvirkni til hliðsjónar en sú vinna rann út í sandinn vegna fjárskorts. Innlent 16.9.2019 02:01
„Hefði verið alveg bara öhhh?…“ Samleikur Ingvars E. Sigurðssonar og Ídu Mekkínar í Hvítur, hvítur dagur er undursamlegur enda náðu þau vel saman og áttu samverustundir við gerð myndarinnar. Bíó og sjónvarp 14.9.2019 02:03
Ítreka kröfur um styttingu Formannafundur BSRB samþykkti á fundi sínum í gær ályktun þar sem skorað er á stjórnvöld. Innlent 14.9.2019 02:04
Í röðinni Á síðustu dögum og vikum hefur umferðarþunginn í Reykjavík og nærsveitum aukist til muna. Fjölmiðlar birta daglega raunasögur um Mosfellinga sem sátu í bílum sínum 1-2 klukkustundir til að komast til höfuðborgarinnar. Skoðun 14.9.2019 02:00
Lærði af mistökunum sem hún viðurkenndi Sara Sturludóttir opnaði fallega blóma- og gjafavöruverslun í miðju íbúðahverfi í Kópavogi árið 2009 en ævintýrið endaði ekki líkt og Sara hafði óskað sér. Viðskipti innlent 14.9.2019 02:03
Kaliforníumenn munu opna hlaupahjólaleigu Rafmagnshlaupahjólaleigan Go X er á leið í útrás og byrjar á Íslandi. Íslenskur samstarfsaðili sýndi borgarfulltrúum hjól og stefnir á prófanir fyrir áramót. Innlent 14.9.2019 02:04
Frakkar tóku hart á Google Google hefur samþykkt að greiða franska ríkinu tæplega milljarð evra, eða 130 milljarða króna, vegna ógreiddra skatta. Viðskipti erlent 14.9.2019 02:04
Með íslenska auðn í París Listakonan Guðrún Nielsen er á förum til Parísar með unnar ljósmyndir á samsýningu í (Galeria Zero) GALERIE sem verður opnuð á mánudaginn. Þær eru úr seríunni Auðn. Menning 14.9.2019 02:04
Hjólbörugöngunni að ljúka Hugi Garðarsson hefur verið á ferðalagi kringum landið í sumar með hjólbörur. Markmið ferðarinnar var að labba til 70 bæja á landinu og safna í leiðinni pening fyrir Krabbameinsfélag Íslands. Hugi lýkur göngu sinni á Þingvöllum. Innlent 14.9.2019 02:00
Að viðurkenna vandann er fyrsta skrefið Andrea Ýr Arnarsdóttir, systir Einars Darra heitins, stundar meistaranám í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri með áherslu á geðheilbrigði og rannsóknir á misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja. Lífið 14.9.2019 02:02
Íslenskir hvítflibbakrimmar sleppa við þungar refsingar Aðeins níu prósent af sektum dómstóla innheimtast á Íslandi. Ástandið er verra eftir því sem sektin er hærri. Fangelsiskerfið er svo gott sem sprungið. Flestir fullnusta refsingar með samfélagsþjónustu sem getur að hámarki orðið 480 klukkustundir. Innlent 14.9.2019 02:04
Flest málin endurflutt Langflest af þeim þingmannamálum sem lögð hafa verið fram á fyrstu dögum nýs þings eru endurflutt. Erfitt er að koma þingmannamálunum í gegn. Innlent 14.9.2019 02:04
Þorði ekki að segja hug sinn Nanna Kristín Magnúsdóttir, leikkona og leikstjóri, segir frá glímunni við félagskvíða og misnotkun á áfengi. "Áður en ég skoraði kvíðann og drykkjuna á hólm þorði ég ekki að hafa rödd.“ Lífið 14.9.2019 02:02
Hryllingur í sundlauginni Hið árlega og vinsæla sundlaugarbíó RIFF sem alltaf hefur verið uppselt á fer fram í Sundhöllinni í Reykjavík þann 28. september klukkan 19.30 í ár. Á boðstólum verður The Host (Skrímslið, 2006). Bíó og sjónvarp 14.9.2019 02:03
Taka niður umdeilda styttu Borgarráð í Prag ákvað á fimmtudag að taka niður styttu af sovéska herforingjanum Ivan Konev. Erlent 14.9.2019 02:03
Vilja stöðva fok á rusli Snæfellsbær hefur fyrst sveitarfélaga tekið áskorun Íslenska sjávarklasans og Bláa hersins um að koma í veg fyrir fok úr heimilissorptunnum. Innlent 14.9.2019 02:04
Samstarf Norðurlanda Utanríkisráðherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna funduðu í Borgarnesi í vikunni. Bönd þessara ríkja hafa styrkst með hverju ári. Skoðun 14.9.2019 02:03
Djúp öndun ver börn gegn streitu Unni Örnu Jónsdóttur og Hrafnhildi Sigurðardóttur hefur með mjög einföldum aðferðum tekist að minnka kvíða og kenna börnum og unglingum að leggja rækt við góða eiginleika sína. Þær segja ungmenni verða fyrir gríðarlegu áreiti. Lífið 14.9.2019 02:02