Birtist í Fréttablaðinu Þetta eru fín kaflaskil í lífinu Ein fremsta skíðakona landsins, Freydís Halla Einarsdóttir, tilkynnti það á dögunum að hún væri hætt að keppa, 24 ára gömul. Einn af hápunktunum var þegar hún var fánaberi Íslands á Ólympíuleikunum. Sport 27.5.2019 02:01 Sáttaumleitanir að fara út um þúfur Litlar líkur eru taldar á að sáttir náist utan dómstóla milli ríkisins og þeirra er sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Þrátt fyrir hækkuð tilboð stjórnvalda hefur einn hafnað því sem boðið er. Innlent 27.5.2019 02:01 Telur Sundhöll Keflavíkur nú tapaða Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála segir formann Hollvinasamtaka Sundhallar Keflavíkur sem kærði ákvörðun bæjarstjórnar Reykjanesbæjar um að leyfa niðurrif sundhallarinnar ekki eiga aðild að málinu enda búi hann í 900 metra fjarlægð. Innlent 27.5.2019 02:00 Ósátt við fána ESB við ráðhús í Frederiksberg Forseti Folketinget, þjóðþings Dana, gagnrýndi í gær að fáni Evrópusambandsins væri dreginn að húni við ráðhúsið í Frederiksberg þar sem var kjörstaður fyrir kosningar til Evrópuþingsins. Erlent 27.5.2019 02:00 Segir grafalvarlegt að tala mannréttindadómstól niður Sigríður Andersen er harðlega gagnrýnd fyrir ummæli um Mannréttindadómstól Evrópu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir afmæliskveðjuna dapurlega og skilaboð Sjálfstæðisflokksins misvísandi. Helga Vala Helgadóttir lýsir áhyggjum af. Innlent 27.5.2019 02:01 Hegningarhúsið þarf á annan milljarð króna Innlent 27.5.2019 02:01 Aukinn stuðningur við þungunarrof Erlent 27.5.2019 02:00 Ungir viðskiptavinir þeir kröfuhörðustu Sjálfbærni og siðferði eru á meðal þess sem mun hafa áhrif á það hvernig tískuiðnaðurinn þróast á næstu árum, segir Daniel Herrman hjá Weekday. Tíska og hönnun 25.5.2019 02:03 „Fæ ég hann aftur?“ Hvernig er að fylgja eiginmanni sínum í stóra skurðaðgerð og vaka yfir honum vikum saman? Anna Margrét Sigurðardóttir ræðir opinskátt um ýmsa fylgifiska stórra skurðaðgerða sem allir þyrftu að þekkja og vita um, álagið sem ástvinir verða fyrir og leiðir til að takast á við það. Lífið 25.5.2019 02:02 Ræðusnilld Mannkynssagan geymir nöfn nokkurra afburða ræðusnillinga. Í Grikklandi hinu forna voru heimspeki og orðsnilld samofin þar sem Demosþenes bar af öðrum ræðumönnum. Sagt var að hann gæti með mælsku sinni og skarpri rökhugsun flutt fjöll úr stað. Skoðun 25.5.2019 02:00 Spenntur fyrir kraftinum í íslensku aðdáendunum Áratugalangur draumur íslenskra aðdáenda Duran Duran rættist loks fyrir fjórtán árum þegar hinir fimm fræknu héldu tónleika í Reykjavík. Þeir munu endurtaka leikinn í Laugardalshöllinni í næsta mánuði. Bassaleikarinn John Taylor segir kraftinn í Íslendingum eftirminnilegan og að það sé undir okkur komið hversu stuðið verði mikið núna. Tónlist 25.5.2019 02:01 Reimaði á sig markaskóna eftir ferð til Egyptalands „Ég bað um skiptingu þegar skammt var eftir. Þá var líkaminn orðinn svolítið þreyttur – trúlega eftir flugin þrjú á sunnudaginn,“ segir Lilja Dögg Valþórsdóttir en hún skoraði fyrra mark KR í Pepsi Max deild kvenna í 2-1 sigri liðsins á ÍBV. Íslenski boltinn 24.5.2019 06:32 Hatrið er dautt, lengi lifi hatrið! Sigríður Jónsdóttir rýnir í frammistöðu Hatara á Eurovision. Menning 25.5.2019 02:02 Kjölfesta í 90 ár Hinn 25. maí 1929 ákváðu þingmenn Frjálslynda flokksins og Íhaldsflokksins að sameina krafta sína í nýjum flokki: Sjálfstæðisflokknum. Stefnumál hans skyldu annars vegar vera fullt sjálfstæði landsins, og hins vegar að vinna í innanlandsmálum að víðsýnni og þjóðlegri umbótastefnu á grundvelli einstaklingsfrelsis og atvinnufrelsis með hagsmuni allra stétta fyrir augum. Skoðun 25.5.2019 02:00 Stefnir á gullverðlaun í Texas Hilmar Örn Jónsson varð Austurdeildarmeistari í sleggjukasti og átti næstlengsta kastið á landsvísu aðeins nokkrum vikum eftir að hafa bætt ellefu ára gamalt Íslandsmet. Hann stefnir á gullið á lokamótinu. Sport 25.5.2019 02:01 Svört staða Huawei en ekki ómöguleg Kínverski tæknirisinn getur ekki lengur stundað viðskipti við afar mikilvæga samstarfsaðila vegna banns Bandaríkjaforseta. Missir Android-stýrikerfið og mikilvæga örflöguhönnun. Forstjóri Huawei í Svíþjóð kveðst vongóður um að deilan verði leyst. Viðskipti erlent 25.5.2019 02:01 Útvörður mannréttinda í sex áratugi Ísland hefur átt aðild að Mannréttindadómstól Evrópu frá stofnun fyrir sextíu árum og sent þangað á þriðja hundrað mála. Íslenskt mál er í fyrsta sinn á leið fyrir efri deild dómsins. Fréttablaðið fór yfir söguna og ræddi við lögmanninn sem flytja mun mál tveggja lögmanna sem telja íslenska dómstóla hafa brotið á sér. Innlent 25.5.2019 02:02 Óttast áhrif afsagnar Theresu May Theresa May stígur til hliðar eftir mánaðamót. Vonast er til þess að nýr leiðtogi verði valinn fyrir lok júlí. Alls óvíst að leiðtogaskiptin dugi til þess að leysa Brexit-málið. Boris Johnson sækist eftir stólnum og þykir langlíklegastur. Erlent 25.5.2019 02:01 Loks tilfinningar Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur tilkynnt afsögn. Hún mun þó sitja þar til í sumar þegar nýr leiðtogi Íhaldsflokksins verður valinn. Skoðun 25.5.2019 02:00 Traðkað á hunangsflugum Einu sinni var strákur sem hét Robert. Hann var úti að leika sér einn daginn þegar hann sá hunangsflugu liggja á malarvegi. Eitthvað hlaut að vera að. Skoðun 25.5.2019 02:00 Segir hljóðið farið að þyngjast í öðrum þingmönnum "Það er farið að þyngjast hljóðið í öðrum þingmönnum sem bíða hér eftir að komast í að ræða þau mál sem eru fyrir aftan á dagskránni. Það eru ýmsir orðnir órólegir með að það verði of stuttur tími til að ræða þau mál, sem verðskulda umræðu eins og þetta mál,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, um stöðuna á Alþingi. Innlent 25.5.2019 02:02 Ríkið viðurkennir fyrir ESA að Fríhöfnin sé einokunarverslun Stjórnvöld hafa viðurkennt gagnvart ESA að Fríhöfnin sé ríkiseinkasala. Höfðu áður andmælt rökum ESA. Gert að setja reglur um vöruúrval og innkaup til að tryggja jafnræði á meðal birgja. Viðskipti innlent 25.5.2019 02:02 Vinnuskúrar eru enn til trafala á Reyðarfirði Alcoa Fjarðaál gerir nú lokatilraun til að reyna að selja restina af vinnuskúrum sínum. Hafa ekki verið notaðir síðan framleiðsla hófst árið 2007. Álverið vinnur að því að skila lóðinni aftur til sveitarfélagsins og því mikilvæg Innlent 25.5.2019 02:02 Enginn vill til Bakú Arsenal og Chelsea seldu um sex þúsund miða á úrslitaleikinn í Evrópudeildinni sem fram fer í Bakú, höfuðborg Aserbaídsjan. Munu félögin ætla að skila inn afganginum af miðunum til UEFA. Enski boltinn 24.5.2019 02:00 Liverpool slapp oftast með skrekkinn Samkvæmt tölfræðiupplýsingum frá Paddy Power Games gáfu dómarar í ensku deildinni Liverpool fæstu gulu spjöldin miðað við brot rauða hersins. Enski boltinn 24.5.2019 02:00 Örlagasaga sungin og lesin Tónverk eftir Ásbjörgu Jónsdóttur, um Örlagasögu Helgu EA2, verður flutt í Sjóminjasafninu vestur á Granda á morgun. Menning 24.5.2019 02:01 Rétta tegundin af skugga Bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2019 er Bjarni Múli Bjarnason rithöfundur. Hann var í fráhvarfi frá heiminum þegar síminn hringdi og hann fékk fréttir um upphefðina. Menning 24.5.2019 02:01 Fleiri andlát tengd Alzheimer Tölur um skráningu dauðsfalla af völdum Alzheimer segja ekki réttu söguna að mati lækna. Hækkandi lífaldur fjölgar sjúklingum. Skrá verði rétt svo rétt umönnun sé veitt. Innlent 24.5.2019 02:02 Haltu kjafti, hlýddu og vertu góður Áður en háhraðanettengingar og ýmis konar streymisþjónustur gerðu fólki mögulegt að stilla sína eigin afþreyingardagskrá eftir hentisemi, var óhætt að brydda upp á efnisatriðum úr línulegri sjónvarpsdagskrá kvöldsins áður í kaffipásum daginn eftir. Skoðun 24.5.2019 02:01 1096 dagar Í dag eru 1096 dagar síðan stjórnmálaaflið Viðreisn var stofnað. Skoðun 24.5.2019 02:01 « ‹ 95 96 97 98 99 100 101 102 103 … 334 ›
Þetta eru fín kaflaskil í lífinu Ein fremsta skíðakona landsins, Freydís Halla Einarsdóttir, tilkynnti það á dögunum að hún væri hætt að keppa, 24 ára gömul. Einn af hápunktunum var þegar hún var fánaberi Íslands á Ólympíuleikunum. Sport 27.5.2019 02:01
Sáttaumleitanir að fara út um þúfur Litlar líkur eru taldar á að sáttir náist utan dómstóla milli ríkisins og þeirra er sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Þrátt fyrir hækkuð tilboð stjórnvalda hefur einn hafnað því sem boðið er. Innlent 27.5.2019 02:01
Telur Sundhöll Keflavíkur nú tapaða Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála segir formann Hollvinasamtaka Sundhallar Keflavíkur sem kærði ákvörðun bæjarstjórnar Reykjanesbæjar um að leyfa niðurrif sundhallarinnar ekki eiga aðild að málinu enda búi hann í 900 metra fjarlægð. Innlent 27.5.2019 02:00
Ósátt við fána ESB við ráðhús í Frederiksberg Forseti Folketinget, þjóðþings Dana, gagnrýndi í gær að fáni Evrópusambandsins væri dreginn að húni við ráðhúsið í Frederiksberg þar sem var kjörstaður fyrir kosningar til Evrópuþingsins. Erlent 27.5.2019 02:00
Segir grafalvarlegt að tala mannréttindadómstól niður Sigríður Andersen er harðlega gagnrýnd fyrir ummæli um Mannréttindadómstól Evrópu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir afmæliskveðjuna dapurlega og skilaboð Sjálfstæðisflokksins misvísandi. Helga Vala Helgadóttir lýsir áhyggjum af. Innlent 27.5.2019 02:01
Ungir viðskiptavinir þeir kröfuhörðustu Sjálfbærni og siðferði eru á meðal þess sem mun hafa áhrif á það hvernig tískuiðnaðurinn þróast á næstu árum, segir Daniel Herrman hjá Weekday. Tíska og hönnun 25.5.2019 02:03
„Fæ ég hann aftur?“ Hvernig er að fylgja eiginmanni sínum í stóra skurðaðgerð og vaka yfir honum vikum saman? Anna Margrét Sigurðardóttir ræðir opinskátt um ýmsa fylgifiska stórra skurðaðgerða sem allir þyrftu að þekkja og vita um, álagið sem ástvinir verða fyrir og leiðir til að takast á við það. Lífið 25.5.2019 02:02
Ræðusnilld Mannkynssagan geymir nöfn nokkurra afburða ræðusnillinga. Í Grikklandi hinu forna voru heimspeki og orðsnilld samofin þar sem Demosþenes bar af öðrum ræðumönnum. Sagt var að hann gæti með mælsku sinni og skarpri rökhugsun flutt fjöll úr stað. Skoðun 25.5.2019 02:00
Spenntur fyrir kraftinum í íslensku aðdáendunum Áratugalangur draumur íslenskra aðdáenda Duran Duran rættist loks fyrir fjórtán árum þegar hinir fimm fræknu héldu tónleika í Reykjavík. Þeir munu endurtaka leikinn í Laugardalshöllinni í næsta mánuði. Bassaleikarinn John Taylor segir kraftinn í Íslendingum eftirminnilegan og að það sé undir okkur komið hversu stuðið verði mikið núna. Tónlist 25.5.2019 02:01
Reimaði á sig markaskóna eftir ferð til Egyptalands „Ég bað um skiptingu þegar skammt var eftir. Þá var líkaminn orðinn svolítið þreyttur – trúlega eftir flugin þrjú á sunnudaginn,“ segir Lilja Dögg Valþórsdóttir en hún skoraði fyrra mark KR í Pepsi Max deild kvenna í 2-1 sigri liðsins á ÍBV. Íslenski boltinn 24.5.2019 06:32
Hatrið er dautt, lengi lifi hatrið! Sigríður Jónsdóttir rýnir í frammistöðu Hatara á Eurovision. Menning 25.5.2019 02:02
Kjölfesta í 90 ár Hinn 25. maí 1929 ákváðu þingmenn Frjálslynda flokksins og Íhaldsflokksins að sameina krafta sína í nýjum flokki: Sjálfstæðisflokknum. Stefnumál hans skyldu annars vegar vera fullt sjálfstæði landsins, og hins vegar að vinna í innanlandsmálum að víðsýnni og þjóðlegri umbótastefnu á grundvelli einstaklingsfrelsis og atvinnufrelsis með hagsmuni allra stétta fyrir augum. Skoðun 25.5.2019 02:00
Stefnir á gullverðlaun í Texas Hilmar Örn Jónsson varð Austurdeildarmeistari í sleggjukasti og átti næstlengsta kastið á landsvísu aðeins nokkrum vikum eftir að hafa bætt ellefu ára gamalt Íslandsmet. Hann stefnir á gullið á lokamótinu. Sport 25.5.2019 02:01
Svört staða Huawei en ekki ómöguleg Kínverski tæknirisinn getur ekki lengur stundað viðskipti við afar mikilvæga samstarfsaðila vegna banns Bandaríkjaforseta. Missir Android-stýrikerfið og mikilvæga örflöguhönnun. Forstjóri Huawei í Svíþjóð kveðst vongóður um að deilan verði leyst. Viðskipti erlent 25.5.2019 02:01
Útvörður mannréttinda í sex áratugi Ísland hefur átt aðild að Mannréttindadómstól Evrópu frá stofnun fyrir sextíu árum og sent þangað á þriðja hundrað mála. Íslenskt mál er í fyrsta sinn á leið fyrir efri deild dómsins. Fréttablaðið fór yfir söguna og ræddi við lögmanninn sem flytja mun mál tveggja lögmanna sem telja íslenska dómstóla hafa brotið á sér. Innlent 25.5.2019 02:02
Óttast áhrif afsagnar Theresu May Theresa May stígur til hliðar eftir mánaðamót. Vonast er til þess að nýr leiðtogi verði valinn fyrir lok júlí. Alls óvíst að leiðtogaskiptin dugi til þess að leysa Brexit-málið. Boris Johnson sækist eftir stólnum og þykir langlíklegastur. Erlent 25.5.2019 02:01
Loks tilfinningar Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur tilkynnt afsögn. Hún mun þó sitja þar til í sumar þegar nýr leiðtogi Íhaldsflokksins verður valinn. Skoðun 25.5.2019 02:00
Traðkað á hunangsflugum Einu sinni var strákur sem hét Robert. Hann var úti að leika sér einn daginn þegar hann sá hunangsflugu liggja á malarvegi. Eitthvað hlaut að vera að. Skoðun 25.5.2019 02:00
Segir hljóðið farið að þyngjast í öðrum þingmönnum "Það er farið að þyngjast hljóðið í öðrum þingmönnum sem bíða hér eftir að komast í að ræða þau mál sem eru fyrir aftan á dagskránni. Það eru ýmsir orðnir órólegir með að það verði of stuttur tími til að ræða þau mál, sem verðskulda umræðu eins og þetta mál,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, um stöðuna á Alþingi. Innlent 25.5.2019 02:02
Ríkið viðurkennir fyrir ESA að Fríhöfnin sé einokunarverslun Stjórnvöld hafa viðurkennt gagnvart ESA að Fríhöfnin sé ríkiseinkasala. Höfðu áður andmælt rökum ESA. Gert að setja reglur um vöruúrval og innkaup til að tryggja jafnræði á meðal birgja. Viðskipti innlent 25.5.2019 02:02
Vinnuskúrar eru enn til trafala á Reyðarfirði Alcoa Fjarðaál gerir nú lokatilraun til að reyna að selja restina af vinnuskúrum sínum. Hafa ekki verið notaðir síðan framleiðsla hófst árið 2007. Álverið vinnur að því að skila lóðinni aftur til sveitarfélagsins og því mikilvæg Innlent 25.5.2019 02:02
Enginn vill til Bakú Arsenal og Chelsea seldu um sex þúsund miða á úrslitaleikinn í Evrópudeildinni sem fram fer í Bakú, höfuðborg Aserbaídsjan. Munu félögin ætla að skila inn afganginum af miðunum til UEFA. Enski boltinn 24.5.2019 02:00
Liverpool slapp oftast með skrekkinn Samkvæmt tölfræðiupplýsingum frá Paddy Power Games gáfu dómarar í ensku deildinni Liverpool fæstu gulu spjöldin miðað við brot rauða hersins. Enski boltinn 24.5.2019 02:00
Örlagasaga sungin og lesin Tónverk eftir Ásbjörgu Jónsdóttur, um Örlagasögu Helgu EA2, verður flutt í Sjóminjasafninu vestur á Granda á morgun. Menning 24.5.2019 02:01
Rétta tegundin af skugga Bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2019 er Bjarni Múli Bjarnason rithöfundur. Hann var í fráhvarfi frá heiminum þegar síminn hringdi og hann fékk fréttir um upphefðina. Menning 24.5.2019 02:01
Fleiri andlát tengd Alzheimer Tölur um skráningu dauðsfalla af völdum Alzheimer segja ekki réttu söguna að mati lækna. Hækkandi lífaldur fjölgar sjúklingum. Skrá verði rétt svo rétt umönnun sé veitt. Innlent 24.5.2019 02:02
Haltu kjafti, hlýddu og vertu góður Áður en háhraðanettengingar og ýmis konar streymisþjónustur gerðu fólki mögulegt að stilla sína eigin afþreyingardagskrá eftir hentisemi, var óhætt að brydda upp á efnisatriðum úr línulegri sjónvarpsdagskrá kvöldsins áður í kaffipásum daginn eftir. Skoðun 24.5.2019 02:01