Hús og heimili

Fréttamynd

Hús Jóns og Jóhönnu loksins tilbúið

Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri.

Lífið
Fréttamynd

Þitt eigið kaffihús með LatteGo frá Philips

Er það ekki alltaf þannig að því fleiri skref sem þarf að taka til að græja kaffið, því verra verður það? Og jafnvel þegar þú ert komin með sjálfvirka kaffivél þá þarf að muna að taka púðann úr eftir uppáhellinguna, losa hylkjaskúffuna, kalkhreinsa kerfið reglulega, flóa mjólk í aðskildum mjólkurflóara – og þetta allt fyrir venjulegan kaffibolla.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Fékk nóg af sálarlausri fjöldaframleiðslu og sneri sér að sjálfbærri hönnun

Danska lífsstílsfyrirtækið Lübech Living hannar umhverfisvænar vörur fyrir heimilið sem framleiddar eru á sjálfbæran hátt, meðal annars af handverksfólki í Taívan, Víetnam og Sri lanka. Hjónin Søren og Susanne Lübech stofnuðu fyrirtækið árið 2009 en Søren hafði þá unnið í innanhússhönnunarbransanum í mörg ár og var orðinn hundleiður á að versla með „sálarlaus” vörumerki.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Skreytum hús: DIY panelveggur í barnaherbergi

Soffía Dögg Garðarsdóttir stjórnandi Skreytum hús er nýjasti pistlahöfundur Lífsins á Vísi. Soffía Dögg hefur í mörg ár haldið uppi Skreytum hús bloggsíðunni og samnefndum Facebook-hópi og er hún einnig þáttastjórnandi Skreytum hús þáttanna hér á Lífinu á Vísi.

Lífið
Fréttamynd

Tóku í gegn eldhúsið hjá Siggu Kling

Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri.

Lífið
Fréttamynd

Skemmtileg og öðruvísi páskaegg ásamt páskaratleik

Páskarnir eru hjá mörgum tími samveru og skemmtilegra stunda með vinum og fjölskyldu. Páskaegg spila stóran þátt hjá mörgum en nýsjálenska fyrirtækið Zuru er með allskonar sniðug leikfangaegg sem gleðja litla páskaunga. Páskaegg geta nefnilega verið allskonar og súkkulaði þarf ekki að vera allsráðandi.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Vildu gefa strákunum sínum ítölskuna

„Þetta var erfiðara en maður bjóst við,” segir Hinrik Ingólfsson, 19 ára nemi í listaframhaldsskóla í Róm, sem flutti ásamt foreldrum sínum og bróður til Ítalíu fyrir rúmum áratug. Foreldrar hans, þau Hildur Hinriksdóttir hönnuður og Ingólfur Árnason leikstjóri, voru sjálf forfallnir aðdáendur Ítalíu og þegar drengirnir voru orðnir 4 og 9 ára ákváðu þau að flytja til fyrirheitna landsins og gefa drengjunum sínum ítölskuna.

Lífið
Fréttamynd

Tímalaus fegurð dönsku kertanna frá Ester & Erik

„Við kveikjum á kertum á gleði- og sorgarstundum og þegar við viljum skapa ákveðna stemmningu. Kertaljós tengist tilfinningum og því er kertaframleiðsla svo persónuleg. Það er eitthvað einstakt við þennan bransa,“ segir Søren Møller, framkvæmdastjóri dönsku kertaverskmiðjunnar Ester & Erik.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Fermingargjöfin sem veitir yl og hlýju

„Góð dúnsæng og koddi eru falleg fermingargjöf sem lifir áfram með fermingarbarninu. Þegar barnið leggst á koddann vekur það hlýjar minningar um þann sem gaf gjöfina. Mjög oft eru það amma og afi sem gefa dúnsæng og kodda í fermingargjöf. Sængurnar okkar eru allar vistvænar og RDS vottaðar andanússængur,“ segir Ágústa Gísladóttir, eigandi Lín Design en undirbúningur fermingartímabilsins er hafinn í versluninni.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Átján mánaða vinna

Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fara af stað með nýja þætti á Stöð 2 á miðvikudaginn sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri.

Lífið
Fréttamynd

Íslendingar eiga mögulega heimsmet í snjallvæddum nóttum

„Íslendingar eru mjög meðvitaðir mikilvægi svefns, mun meðvitaðri en aðrar Evrópuþjóðir og prósenta þeirra sem nota stillanleg rúm og snjallrúm er há á Íslandi miðað við höfðatölu. Við erum afar ánægð með íslenska markaðinn,“ segir Nuno Figueiredo, framkvæmdastjóri Ergomotion í Evrópu. 

Lífið samstarf