Krakkar Dreymir um að taka þátt í Eurovision Hún Selma Bríet Andradóttir er átta ára gömul og er byrjuð að semja lög og læra söng. Lífið 20.10.2017 18:07 Geta búið til sinn eigin tölvuleik Við kennum grunninn í forritun í gegnum Scratch eða Sonic Pi sem eru eins konar tölvuleikir. Í byrjun nóvember verðum við líka með Game Jam í Gerðubergi þar sem krakkar geta búið til sinn eigin tölvuleik og þannig fengið innsýn í vinnuna á bak við tölvuleikjagerð, segir Andri Kristjánsson hjá Borgarbóksafninu í Gerðubergi. Lífið 13.10.2017 17:49 Þekkja krumma og örn, lóu og páfagauk Vinkonurnar Valentína og Stefanía leika sér oft saman, bæði í frímínútum og heima. Lífið 6.10.2017 19:43 Bý til mína eigin dansa Elna Mattína Matthíasdóttir er átta ára nemandi í Hólabrekkuskóla. Henni finnst langskemmtilegast að læra stærðfræði. Lífið 22.9.2017 18:52 Leikari getur verið allt Lúkas Emil er 12 ára nemandi í Vesturbæjarskóla. Hann er líka að verða þekktur sem leikari. Lífið 15.9.2017 19:23 Það er langbest að vera á Íslandi Vinkonurnar Sara Louzir og Lilja Andradóttir eru á leiksvæði í hverfinu sínu að halda tónleika með þykjustuhljóðfæri í höndunum. Sara situr í rólunni en Lilja stendur uppi á borði og saman syngja þær með miklum tilþrifum NeiNei, sem Áttan gerði vinsælt fyrr á þessu ári. Falleg dúkka situr í kerru rétt hjá. „Hún er að hlusta á okkur,“ segir Lilja til skýringar þegar laginu lýkur. Lífið 8.9.2017 18:34 Íhugar nú að stofna hönnunarfyrirtæki Hin 11 ára Alba Mist hefur verið að hanna skartgripi í heil tvö ár þrátt fyrir ungan aldur og opnaði nýlega Instagram-síðuna þar sem hún selur handverk sitt. "Fyrir tæplega tveimur árum fór ég að hanna ýmislegt sjálf í höndunum. Sauma, hekla, prjóna og teikna. Ég hef alltaf föndrað,“ segir Alba. Lífið 24.8.2017 09:33 Allra besta sumarvinnan Tómas Nói Emilsson fékk tilboð um sumarvinnu sem hann gat ekki hafnað; að leikstýra sjónvarpsauglýsingu. Hann er reynslunni ríkari og stefnir ótrauður á frekari kvikmyndagerð. Lífið 28.7.2017 16:04 Gleypti fyrstu tönnina sem ég missti Auður Alma Brink Antonsdóttir er sjö ára og það besta við sumarið finnst henni að leika við Melkorku og Dýrleifu, vinkonur sínar, úti í góða veðrinu. Lífið 21.7.2017 17:34 Skemmtilegast í Trektinni Elísa Hilda er á leiðinni í nýju rennibrautirnar í Sundlaug Akureyrar og Hanna Marín systir hennar er búin að prófa. Lífið 14.7.2017 19:02 Get alltaf leitað í hlaupin Jón Sverrir Árnason er hlaupagikkur sem ætlar að gera góða hluti í Reykjavíkurmaraþoninu. Lífið 7.7.2017 17:06 Ætlar að verða rappari Hann Daníel Kjartan Smart er tíu ára og hefur gaman af því að teikna. Svo æfir hann körfubolta, breikdans, klifur og parkour. Lífið 23.6.2017 18:13 Á hund sem heitir Pipar og er rosa góður Elsa María Kolbeinsdóttir ætlar í tjaldferð í sumar norður í land og líka til útlanda. Lífið 18.6.2017 09:15 Langar til að lækna Þær Valva Nótt og Ása Georgía eru sex ára og bestu, bestu vinkonur. Lífið 9.6.2017 20:04 Skattstjórinn er enn í grunnskóla Krakkar í sjötta og sjöunda bekk Salaskóla hafa stofnað bæjarfélag þar sem allir þurfa að fá sér vinnu, greiða skatta, kjósa og sinna daglegum störfum. Innlent 23.5.2017 17:44 Við höfum alveg hleypt á stökk Matthías Sigurðsson og Óli Björn Ævarsson eru bestu vinir og upprennandi knapar. Þeir keppa oft á mótum og gengur vel. Lífið 5.5.2017 19:47 Fiðlusnillingur sem elskar dýr Ragnhildur Sigurlaug Guttormsdóttir spilaði framúrskarandi vel á fiðlu á tónlistarhátíðinni Nótunni í Hörpu og fékk viðurkenningu fyrir. Lífið 28.4.2017 18:29 Í litríkum Hálsaskógi er ljúft að vera Prýðilega er farið með sígildan efnivið. Krúttleg og hressandi mynd sem yngri hópunum ætti alls ekki að leiðast yfir. Gagnrýni 27.4.2017 10:21 Gekk inn kirkjuna undir StarWars-laginu Íris Fjóla Friðriksdóttir fermdist á annan í páskum í Bústaðakirkju. Hún bjó til spurningaleik um sig fyrir veislugestina. Lífið 21.4.2017 19:47 Kvikmyndahátíð fyrir börnin Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð hefst í dag, fimmtudag, í Bíói Paradís í Reykjavík og stendur yfir til sunnudagsins 9. apríl. Bíó og sjónvarp 30.3.2017 12:07 Á átta dýr sem dreifast á nokkur heimili Ásdís Gyða Atladóttir fer oft í hesthúsið með afa og ömmu á veturna og á sumrin finnst henni skemmtilegast að fara í flugtúr. Lífið 3.2.2017 18:35 Alltaf dreymt um að komast í landsliðið Dagný Rún Pétursdóttir æfir fótbolta fjórum sinnum í viku með HK í Kópavogi og keppir flestar helgar. Lífið 20.1.2017 18:19 Prumpuslímið var sniðugasta gjöfin Ester María Óskarsdóttir er fjögurra ára og hefur skemmt sér vel um jólin og áramótin enda fylgja þeim bæði pakkar og flugeldar. Lífið 6.1.2017 16:04 Skemmtilegast að leika með bíla Baldur Gísli Sigurjónsson er þriggja ára piltur. Hann er á leikskólanum Vinagarði og er búinn að fara á jólaball á deild sem heitir Uglugarður og þangað mættu jólasveinar. Lífið 16.12.2016 20:14 Jólastjörnukrans úr ódýrum efnivið Pappahólkarnir innan úr eldhús- eða salernisrúllunum eru efniviður sem flest heimili eiga nóg af og alltaf safnast upp jafnt og þétt. Þá er því kjörið að nýta í jólaföndur með fjölskyldunni þar sem nánast engu þarf til að kosta. Jól 13.12.2016 10:44 Hún er jólastjarna Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir, sem kom fram í gærkvöldi á jólatónleikum Björgvins Halldórssonar sem Jólastjarna ársins 2016, elskar list-og verkgreinar í skólanum. Lífið 9.12.2016 19:28 Gerir myndbönd og lærir á gítar Ólafur Matti Matthíasson er tíu ára. Hann langar að verða heimsfræg rokkstjarna og nógu ríkur til að hjálpa þeim sem eiga bágt í heiminum. Lífið 11.11.2016 17:53 Dimma er æðisleg og mig langar líka í hund Aðaláhugamál Sögu Þórsdóttur eru fimleikar og dans, en hún elskar líka dýr og á eina kisu sem heitir Dimma og er í uppáhaldi. Lífið 28.10.2016 19:03 Langar að eiga kanínu en á tvö fiðrildi Gauti Einarsson hefur áhuga á mörgu en skemmtilegst finnst honum að spila á píanóið, spila körfubolta og spila á spil. Lífið 21.10.2016 18:31 Mundi vilja verða dýrahirðir Iðunn Ægisdóttir naut þess að fara upp í sveit um síðustu helgi. Hún dró kindur í dilk, fór í berjamó og gaf hænuungum að borða. Lífið 23.9.2016 19:22 « ‹ 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Dreymir um að taka þátt í Eurovision Hún Selma Bríet Andradóttir er átta ára gömul og er byrjuð að semja lög og læra söng. Lífið 20.10.2017 18:07
Geta búið til sinn eigin tölvuleik Við kennum grunninn í forritun í gegnum Scratch eða Sonic Pi sem eru eins konar tölvuleikir. Í byrjun nóvember verðum við líka með Game Jam í Gerðubergi þar sem krakkar geta búið til sinn eigin tölvuleik og þannig fengið innsýn í vinnuna á bak við tölvuleikjagerð, segir Andri Kristjánsson hjá Borgarbóksafninu í Gerðubergi. Lífið 13.10.2017 17:49
Þekkja krumma og örn, lóu og páfagauk Vinkonurnar Valentína og Stefanía leika sér oft saman, bæði í frímínútum og heima. Lífið 6.10.2017 19:43
Bý til mína eigin dansa Elna Mattína Matthíasdóttir er átta ára nemandi í Hólabrekkuskóla. Henni finnst langskemmtilegast að læra stærðfræði. Lífið 22.9.2017 18:52
Leikari getur verið allt Lúkas Emil er 12 ára nemandi í Vesturbæjarskóla. Hann er líka að verða þekktur sem leikari. Lífið 15.9.2017 19:23
Það er langbest að vera á Íslandi Vinkonurnar Sara Louzir og Lilja Andradóttir eru á leiksvæði í hverfinu sínu að halda tónleika með þykjustuhljóðfæri í höndunum. Sara situr í rólunni en Lilja stendur uppi á borði og saman syngja þær með miklum tilþrifum NeiNei, sem Áttan gerði vinsælt fyrr á þessu ári. Falleg dúkka situr í kerru rétt hjá. „Hún er að hlusta á okkur,“ segir Lilja til skýringar þegar laginu lýkur. Lífið 8.9.2017 18:34
Íhugar nú að stofna hönnunarfyrirtæki Hin 11 ára Alba Mist hefur verið að hanna skartgripi í heil tvö ár þrátt fyrir ungan aldur og opnaði nýlega Instagram-síðuna þar sem hún selur handverk sitt. "Fyrir tæplega tveimur árum fór ég að hanna ýmislegt sjálf í höndunum. Sauma, hekla, prjóna og teikna. Ég hef alltaf föndrað,“ segir Alba. Lífið 24.8.2017 09:33
Allra besta sumarvinnan Tómas Nói Emilsson fékk tilboð um sumarvinnu sem hann gat ekki hafnað; að leikstýra sjónvarpsauglýsingu. Hann er reynslunni ríkari og stefnir ótrauður á frekari kvikmyndagerð. Lífið 28.7.2017 16:04
Gleypti fyrstu tönnina sem ég missti Auður Alma Brink Antonsdóttir er sjö ára og það besta við sumarið finnst henni að leika við Melkorku og Dýrleifu, vinkonur sínar, úti í góða veðrinu. Lífið 21.7.2017 17:34
Skemmtilegast í Trektinni Elísa Hilda er á leiðinni í nýju rennibrautirnar í Sundlaug Akureyrar og Hanna Marín systir hennar er búin að prófa. Lífið 14.7.2017 19:02
Get alltaf leitað í hlaupin Jón Sverrir Árnason er hlaupagikkur sem ætlar að gera góða hluti í Reykjavíkurmaraþoninu. Lífið 7.7.2017 17:06
Ætlar að verða rappari Hann Daníel Kjartan Smart er tíu ára og hefur gaman af því að teikna. Svo æfir hann körfubolta, breikdans, klifur og parkour. Lífið 23.6.2017 18:13
Á hund sem heitir Pipar og er rosa góður Elsa María Kolbeinsdóttir ætlar í tjaldferð í sumar norður í land og líka til útlanda. Lífið 18.6.2017 09:15
Langar til að lækna Þær Valva Nótt og Ása Georgía eru sex ára og bestu, bestu vinkonur. Lífið 9.6.2017 20:04
Skattstjórinn er enn í grunnskóla Krakkar í sjötta og sjöunda bekk Salaskóla hafa stofnað bæjarfélag þar sem allir þurfa að fá sér vinnu, greiða skatta, kjósa og sinna daglegum störfum. Innlent 23.5.2017 17:44
Við höfum alveg hleypt á stökk Matthías Sigurðsson og Óli Björn Ævarsson eru bestu vinir og upprennandi knapar. Þeir keppa oft á mótum og gengur vel. Lífið 5.5.2017 19:47
Fiðlusnillingur sem elskar dýr Ragnhildur Sigurlaug Guttormsdóttir spilaði framúrskarandi vel á fiðlu á tónlistarhátíðinni Nótunni í Hörpu og fékk viðurkenningu fyrir. Lífið 28.4.2017 18:29
Í litríkum Hálsaskógi er ljúft að vera Prýðilega er farið með sígildan efnivið. Krúttleg og hressandi mynd sem yngri hópunum ætti alls ekki að leiðast yfir. Gagnrýni 27.4.2017 10:21
Gekk inn kirkjuna undir StarWars-laginu Íris Fjóla Friðriksdóttir fermdist á annan í páskum í Bústaðakirkju. Hún bjó til spurningaleik um sig fyrir veislugestina. Lífið 21.4.2017 19:47
Kvikmyndahátíð fyrir börnin Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð hefst í dag, fimmtudag, í Bíói Paradís í Reykjavík og stendur yfir til sunnudagsins 9. apríl. Bíó og sjónvarp 30.3.2017 12:07
Á átta dýr sem dreifast á nokkur heimili Ásdís Gyða Atladóttir fer oft í hesthúsið með afa og ömmu á veturna og á sumrin finnst henni skemmtilegast að fara í flugtúr. Lífið 3.2.2017 18:35
Alltaf dreymt um að komast í landsliðið Dagný Rún Pétursdóttir æfir fótbolta fjórum sinnum í viku með HK í Kópavogi og keppir flestar helgar. Lífið 20.1.2017 18:19
Prumpuslímið var sniðugasta gjöfin Ester María Óskarsdóttir er fjögurra ára og hefur skemmt sér vel um jólin og áramótin enda fylgja þeim bæði pakkar og flugeldar. Lífið 6.1.2017 16:04
Skemmtilegast að leika með bíla Baldur Gísli Sigurjónsson er þriggja ára piltur. Hann er á leikskólanum Vinagarði og er búinn að fara á jólaball á deild sem heitir Uglugarður og þangað mættu jólasveinar. Lífið 16.12.2016 20:14
Jólastjörnukrans úr ódýrum efnivið Pappahólkarnir innan úr eldhús- eða salernisrúllunum eru efniviður sem flest heimili eiga nóg af og alltaf safnast upp jafnt og þétt. Þá er því kjörið að nýta í jólaföndur með fjölskyldunni þar sem nánast engu þarf til að kosta. Jól 13.12.2016 10:44
Hún er jólastjarna Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir, sem kom fram í gærkvöldi á jólatónleikum Björgvins Halldórssonar sem Jólastjarna ársins 2016, elskar list-og verkgreinar í skólanum. Lífið 9.12.2016 19:28
Gerir myndbönd og lærir á gítar Ólafur Matti Matthíasson er tíu ára. Hann langar að verða heimsfræg rokkstjarna og nógu ríkur til að hjálpa þeim sem eiga bágt í heiminum. Lífið 11.11.2016 17:53
Dimma er æðisleg og mig langar líka í hund Aðaláhugamál Sögu Þórsdóttur eru fimleikar og dans, en hún elskar líka dýr og á eina kisu sem heitir Dimma og er í uppáhaldi. Lífið 28.10.2016 19:03
Langar að eiga kanínu en á tvö fiðrildi Gauti Einarsson hefur áhuga á mörgu en skemmtilegst finnst honum að spila á píanóið, spila körfubolta og spila á spil. Lífið 21.10.2016 18:31
Mundi vilja verða dýrahirðir Iðunn Ægisdóttir naut þess að fara upp í sveit um síðustu helgi. Hún dró kindur í dilk, fór í berjamó og gaf hænuungum að borða. Lífið 23.9.2016 19:22