Ólympíuleikar 2016 í Ríó

Fréttamynd

Hrósa Þóri fyrir góðan húmor

Norska kvennalandsliðið í handbolta er komið í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó en liðið leikur undir stjórn Íslendingsins Þóris Hergeirssonar eins og undanfarin sjö ár. Fréttablaðið fékk að vita meira um þjálfarann Þóri hjá tveimur lykilleikmönnum norska liðsins, þeim Heidi Löke og Stine Oftedal.

Handbolti
Fréttamynd

Aníta er komin með blóð á tennurnar

"Ég er rosalega ánægð með Íslandsmetið,“ sagði Aníta Hinriksdóttir eftir mjög gott hlaup í undanriðlum 800 metra hlaups á ÓL í Ríó í gær. Aníta náði 20. besta tímanum en sex fóru áfram í undanúrslit þrátt fyrir að hlaupa hægar en hún.

Sport
Fréttamynd

Í áfalli yfir fréttum af typpi sínu

Stangarstökkvarinn japanski, Hiroki Ogita, virtist ekki sáttur við fréttir um að typpið á honum hefði komið í veg fyrir að hann kæmist í úrslit stangarstökks á Ólympíuleikunum.

Lífið
Fréttamynd

Þjóðverjar í úrslit

Það verða Brasilía og Þýskaland sem mætast í úrslitaleik fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó.

Fótbolti
Fréttamynd

Dagur: Þetta var mjög flott

Dagur Sigurðsson er búinn að koma Evrópumeistaraliði Þýskalands í undaúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó en Þjóðverjar unnu tólf marka sigur á Katar, 34-22, í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Strákarnir hans Dags komnir í undanúrslit

Dagur Sigurðsson er kominn með þýska handboltalandsliðið í undanúrslit á öðru stórmótinu í röð eftir að Þjóðverjar unnu stórsigur, 34-22, á Katar í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Sjáðu hlaupið hjá Anítu | Myndband

Aníta Hinriksdóttir gerði sér lítið fyrir og sló þriggja ára gamalt Íslandsmet sitt í 800 metra hlaupi í undanrásum á Ólympíuleikunum í Ríó í dag.

Sport