Ólympíuleikar 2016 í Ríó

Fréttamynd

Phelps sló 2.168 ára gamalt met

Ef það var einhver vafi á því hver væri besti keppandi á Ólympíuleikunum frá upphafi þá drukknaði sá vafi í lauginni í Ríó í nótt.

Sport
Fréttamynd

Svíar enn stigalausir

Svíar eru í vondum málum í handboltakeppninni á Ólympíuleikunum í Ríó eftir fimm marka tap, 29-24, fyrir Slóveníu í gær.

Handbolti
Fréttamynd

Guðni: Ætla að vinna Ólympíugull í Tókýó

Guðni Valur Guðnason keppir i kringlukasti á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. "Ég sé alveg úrslitin fyrir mér,“ segir Guðni Valur sem ætlar ekki að taka neitt öryggiskast í dag heldur bara negla á það. Þetta gætu orðið fyrstu Óly

Sport
Fréttamynd

Þormóður: Super Bowl júdómanna

Þormóður Árni Jónsson hefur endað í 17. sæti á síðustu tvennum Ólympíuleikum en mætir nú í þriðja sinn í uppgjörið á milli stóru strákanna í júdóinu. Keppni í þungavigtinni á Ólympíuleikunum í Ríó fer fram í dag.

Sport
Fréttamynd

Eygló Ósk í úrslit: Ég er næstum því að fara gráta

Eygló Ósk Gústafsdóttir átti erfitt með sig eftir undanúrslitasundið í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Hún náði sjöunda besta tímanum, setti nýtt glæsilegt Íslandsmet og komst í úrslit. Stórkostleg frammistaða.

Sport
Fréttamynd

Fyrsta tap Danmerkur

Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Danmörku töpuðu með þremur mörkum gegn Króatíu, 27-24, á Ólympíuleikunum í Ríó.

Handbolti
Fréttamynd

Fyrsti sigur Pólverja

Pólverjar náðu í sín fyrstu stig á Ólympíuleikunum í Ríó þegar þeir unnu átta marka sigur, 33-25, á Egyptum í B-riðli í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Fyrsta gullið til sjálfstæðs íþróttamanns

Nýr kafli var skrifaður í Ólympíusöguna í gær er fyrsti sjálfstæði íþróttamaðurinn vann til gullverðlauna. Það þýðir að íþróttamaðurinn var ekki að keppa fyrir hönd neinnar þjóðar.

Sport
Fréttamynd

Guðmundur: Tár á hvarmi þegar silfrið er rifjað upp

Guðmundur Guðmundsson hefur verið fastagestur á undanförnum Ólympíuleikum en að þessu sinni er hann á nýjum slóðum. Á sínum sjöttu Ólympíuleikum ætlar íslenski þjálfarinn að hjálpa Dönum að vinna langþráð verðlaun í handbolt

Handbolti