Hinsegin Ríkisstjórn Botsvana áfrýjar úrskurði Hæstaréttar um samkynhneigð Ríkisstjórn Afríkuríkisins Botsvana mun áfrýja úrskurði hæstaréttar ríkisins sem afglæpavæddi samkynhneigð í landinu. Erlent 6.7.2019 10:33 Skólavörðustígur verður regnbogagata Reykjavíkur Skipulags- og samgönguráð samþykkti að hinn varanlegi regnbogi yrði á Skólavörðustíg á fundi sínum í dag. Innlent 3.7.2019 15:29 Lil Nas X er samkynhneigður Rapparinn tilkynnti um kynhneigð sína á Twitter í gær. Lífið 1.7.2019 19:52 „Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. Fótbolti 29.6.2019 09:23 Elton John reiður Pútín eftir harðorð ummæli í garð innflytjenda og samkynhneigðra Breski söngvarinn Sir Elton John er ekki par ánægður með ummæli Rússlandsforseta um frjálslynd gildi. Erlent 28.6.2019 23:27 Myndi styðja börnin sín ef þau væru hinsegin en er hræddur við viðbrögð samfélagsins Vilhjálmur Bretaprins var gestur á góðgerðarsamkomu fyrir hinsegin ungmenni í London í dag. Lífið 26.6.2019 23:14 Réttindi hinsegin fólks eru mannréttindi Það var ánægjulegt að sjá í niðurstöðum könnunar á viðhorfi fólks til utanríkisþjónustunnar hversu margir telja jákvætt og mikilvægt að Ísland hafi tekið sæti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Skoðun 24.6.2019 02:01 Aukið fjármagn í málefni hinsegin fólks Þrettán milljónir króna verða lagðar í þróun á verkefni á vegum Sameinuðu Þjóðanna, til að vinna að útbreiðslu réttinda hinsegin fólks. Innlent 23.6.2019 17:17 „Við þurfum bara að laga okkur að nútímanum“ "Ég efast að við þurfum að breyta miklu. Við erum núna með möguleikann á deildarskiptingu innan nýja fangelsisins á Hólmsheiði þannig að nei, ég held að þetta verði alls ekki vandamál hjá okkur,“ sagði Páll Winkel, fangelsismálastjóri, í tengslum við nýsamþykkt lög um kynrænt sjálfræði. Innlent 21.6.2019 15:20 Youtube-stjarna opnar sig um kynhneigð sína í einlægu myndbandi Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed. Lífið 19.6.2019 09:58 Frumvarp um kynrænt sjálfræði samþykkt á þingi Þriðja kynið nú löglegt. Innlent 18.6.2019 16:20 Staðfesta orðróminn með kossamyndbandi Parið hefur verið saman frá því í maí fyrra. Lífið 18.6.2019 14:39 Dómsigur fyrir bann Trump við transfólki í hernum Umdæmisdómstóll sem felldi bannið úr gildi þarf að taka málið aftur upp og taka frekara tillit til sjónarmiða hersins. Erlent 14.6.2019 18:13 Krafðist þess að frumvarp um kynrænt sjálfræði yrði tekið af dagskrá Forsætisráðherra sleit fyrr í kvöld samtali sínu við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Miðflokksins, þar sem þau reyndu að semja um þinglok. Innlent 13.6.2019 23:14 Samkynhneigð ekki lengur ólögleg í Botsvana Námsmaður höfðaði mál til að fá lögin felld úr gildi en þeim var komið á í tíð bresku nýlendustjórnarinnar á 7. áratungum. Erlent 11.6.2019 18:25 Segist hafa orðið fyrir aðkasti vegna kynvitundar sinnar Jonathan Van Ness segist alltaf hafa upplifað sig utan tvíhyggju kynjakerfisins, hann hafi aftur á móti ekki þekkt hugtökin fyrr en nú. Lífið 11.6.2019 14:34 Borgarstjórn samþykkti varanlegan regnboga í Reykjavík Áætlað er að regnboginn komi til framkvæmda í sumar. Innlent 4.6.2019 19:53 Hinsegin dagar árið 2019 verða tíu daga hátíð Hinsegin dagar fagna 20 ára afmæli á næsta ári. Til stendur að teygja verulega á hátíðinni af því tilefni og bjóoða upp á fleiri og stærri viðburði. Á sama tíma verða fimmtíu ár liðin frá Stonewall uppreisninni sem margir telja marka upphaf eiginlegrar réttindabaráttu hinsegin fólks. Lífið 25.10.2018 11:32 Betra hinsegin líf - vilji er allt sem þarf 40 ára afmæli Samtakanna 78 er fagnað í ár. Samtökin - og allir þeir einstaklingar sem þar hafa lagt hönd á plóginn - hafa unnið þrotlausa vinnu í þágu hinsegin fólks, til betri lífsgæða til framtíðar. Skoðun 14.8.2018 13:54 Hið ófyrirsjáanlega Ég er framtíðarnörd, svokallað. Mér finnst afskaplega gaman að tala um framtíðarspár, horfa á framtíðarmyndir, lesa framtíðarbækur og pæla í tækninýjungum sem eru handan við hornið. Skoðun 13.8.2018 02:01 Hápunktur Hinsegin daga í dag Dagskrá hinsegin daga í dag er meðal annars gleðiganga og útihátíð. Innlent 11.8.2018 09:24 Keyrir vörubíl Gleðigöngunnar í átjánda sinn Innlent 10.8.2018 18:40 Frelsi að koma út úr skápnum Karen Ósk Magnúsdóttir er í stjórn Hinsegin daga. Hún segir það hafa tekið sig langan tíma að koma út úr skápnum, ekki síst vegna eigin fordóma, en því hafi fylgt mikið frelsi. Innlent 10.8.2018 05:19 Hinsegin dagar – Verðum í fremstu röð Um leið og við fögnum glæsilegri dagskrá Hinsegin daga, þá er hollt að rifja upp hvað hefur áunnist í réttindum hinsegin fólks á undanförnum áratugum og ræða næstu skref. Skoðun 9.8.2018 22:10 Ummæli Jóns Vals bæta fjárhag Samtakanna '78 Í gær fór á flug klippa þar sem Jón Gnarr les ummæli Jóns Vals Jenssonar, virks í athugasemdum, með rödd Fóstbræðra-karaktersins Indriða. Innlent 9.8.2018 22:11 Indriða-upplestur setti Twitter á hliðina Jón Gnarr dustaði rykið af kvartaranum sívinsæla Indriða í netheimum í gærkvöld. Lífið 9.8.2018 08:25 Mikilvægi gleðigöngunnar Í skrifum sínum um opið samfélag manna um miðja síðustu öld setti austurríski heimspekingurinn Karl Popper fram þversögnina um umburðarlyndishugtakið. Skoðun 8.8.2018 21:21 Hinsegin Reykjavík – borgin okkar allra Góð borg einkennist af fjölmörgu. Skoðun 7.8.2018 20:42 Homminn og presturinn Í sumarfríinu stóð ég uppi á Mýrarfelli við Dýrafjörð ásamt fjölskyldu minni á fögrum degi og mætti þar Skarphéðni Garðarssyni kennara og fólki hans. Skoðun 7.8.2018 20:42 Máluðu regnbogann hjá Hegningarhúsinu þar sem maður sat inni fyrir samkynhneigð Hinsegin dagar hófust klukkan 12 í dag þegar stjórn Hinsegin daga og borgarstjóri Reykjavíkur máluðu gleðirendur á Skólavörðustíg. Innlent 7.8.2018 18:39 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 34 ›
Ríkisstjórn Botsvana áfrýjar úrskurði Hæstaréttar um samkynhneigð Ríkisstjórn Afríkuríkisins Botsvana mun áfrýja úrskurði hæstaréttar ríkisins sem afglæpavæddi samkynhneigð í landinu. Erlent 6.7.2019 10:33
Skólavörðustígur verður regnbogagata Reykjavíkur Skipulags- og samgönguráð samþykkti að hinn varanlegi regnbogi yrði á Skólavörðustíg á fundi sínum í dag. Innlent 3.7.2019 15:29
Lil Nas X er samkynhneigður Rapparinn tilkynnti um kynhneigð sína á Twitter í gær. Lífið 1.7.2019 19:52
„Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. Fótbolti 29.6.2019 09:23
Elton John reiður Pútín eftir harðorð ummæli í garð innflytjenda og samkynhneigðra Breski söngvarinn Sir Elton John er ekki par ánægður með ummæli Rússlandsforseta um frjálslynd gildi. Erlent 28.6.2019 23:27
Myndi styðja börnin sín ef þau væru hinsegin en er hræddur við viðbrögð samfélagsins Vilhjálmur Bretaprins var gestur á góðgerðarsamkomu fyrir hinsegin ungmenni í London í dag. Lífið 26.6.2019 23:14
Réttindi hinsegin fólks eru mannréttindi Það var ánægjulegt að sjá í niðurstöðum könnunar á viðhorfi fólks til utanríkisþjónustunnar hversu margir telja jákvætt og mikilvægt að Ísland hafi tekið sæti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Skoðun 24.6.2019 02:01
Aukið fjármagn í málefni hinsegin fólks Þrettán milljónir króna verða lagðar í þróun á verkefni á vegum Sameinuðu Þjóðanna, til að vinna að útbreiðslu réttinda hinsegin fólks. Innlent 23.6.2019 17:17
„Við þurfum bara að laga okkur að nútímanum“ "Ég efast að við þurfum að breyta miklu. Við erum núna með möguleikann á deildarskiptingu innan nýja fangelsisins á Hólmsheiði þannig að nei, ég held að þetta verði alls ekki vandamál hjá okkur,“ sagði Páll Winkel, fangelsismálastjóri, í tengslum við nýsamþykkt lög um kynrænt sjálfræði. Innlent 21.6.2019 15:20
Youtube-stjarna opnar sig um kynhneigð sína í einlægu myndbandi Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed. Lífið 19.6.2019 09:58
Staðfesta orðróminn með kossamyndbandi Parið hefur verið saman frá því í maí fyrra. Lífið 18.6.2019 14:39
Dómsigur fyrir bann Trump við transfólki í hernum Umdæmisdómstóll sem felldi bannið úr gildi þarf að taka málið aftur upp og taka frekara tillit til sjónarmiða hersins. Erlent 14.6.2019 18:13
Krafðist þess að frumvarp um kynrænt sjálfræði yrði tekið af dagskrá Forsætisráðherra sleit fyrr í kvöld samtali sínu við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Miðflokksins, þar sem þau reyndu að semja um þinglok. Innlent 13.6.2019 23:14
Samkynhneigð ekki lengur ólögleg í Botsvana Námsmaður höfðaði mál til að fá lögin felld úr gildi en þeim var komið á í tíð bresku nýlendustjórnarinnar á 7. áratungum. Erlent 11.6.2019 18:25
Segist hafa orðið fyrir aðkasti vegna kynvitundar sinnar Jonathan Van Ness segist alltaf hafa upplifað sig utan tvíhyggju kynjakerfisins, hann hafi aftur á móti ekki þekkt hugtökin fyrr en nú. Lífið 11.6.2019 14:34
Borgarstjórn samþykkti varanlegan regnboga í Reykjavík Áætlað er að regnboginn komi til framkvæmda í sumar. Innlent 4.6.2019 19:53
Hinsegin dagar árið 2019 verða tíu daga hátíð Hinsegin dagar fagna 20 ára afmæli á næsta ári. Til stendur að teygja verulega á hátíðinni af því tilefni og bjóoða upp á fleiri og stærri viðburði. Á sama tíma verða fimmtíu ár liðin frá Stonewall uppreisninni sem margir telja marka upphaf eiginlegrar réttindabaráttu hinsegin fólks. Lífið 25.10.2018 11:32
Betra hinsegin líf - vilji er allt sem þarf 40 ára afmæli Samtakanna 78 er fagnað í ár. Samtökin - og allir þeir einstaklingar sem þar hafa lagt hönd á plóginn - hafa unnið þrotlausa vinnu í þágu hinsegin fólks, til betri lífsgæða til framtíðar. Skoðun 14.8.2018 13:54
Hið ófyrirsjáanlega Ég er framtíðarnörd, svokallað. Mér finnst afskaplega gaman að tala um framtíðarspár, horfa á framtíðarmyndir, lesa framtíðarbækur og pæla í tækninýjungum sem eru handan við hornið. Skoðun 13.8.2018 02:01
Hápunktur Hinsegin daga í dag Dagskrá hinsegin daga í dag er meðal annars gleðiganga og útihátíð. Innlent 11.8.2018 09:24
Frelsi að koma út úr skápnum Karen Ósk Magnúsdóttir er í stjórn Hinsegin daga. Hún segir það hafa tekið sig langan tíma að koma út úr skápnum, ekki síst vegna eigin fordóma, en því hafi fylgt mikið frelsi. Innlent 10.8.2018 05:19
Hinsegin dagar – Verðum í fremstu röð Um leið og við fögnum glæsilegri dagskrá Hinsegin daga, þá er hollt að rifja upp hvað hefur áunnist í réttindum hinsegin fólks á undanförnum áratugum og ræða næstu skref. Skoðun 9.8.2018 22:10
Ummæli Jóns Vals bæta fjárhag Samtakanna '78 Í gær fór á flug klippa þar sem Jón Gnarr les ummæli Jóns Vals Jenssonar, virks í athugasemdum, með rödd Fóstbræðra-karaktersins Indriða. Innlent 9.8.2018 22:11
Indriða-upplestur setti Twitter á hliðina Jón Gnarr dustaði rykið af kvartaranum sívinsæla Indriða í netheimum í gærkvöld. Lífið 9.8.2018 08:25
Mikilvægi gleðigöngunnar Í skrifum sínum um opið samfélag manna um miðja síðustu öld setti austurríski heimspekingurinn Karl Popper fram þversögnina um umburðarlyndishugtakið. Skoðun 8.8.2018 21:21
Homminn og presturinn Í sumarfríinu stóð ég uppi á Mýrarfelli við Dýrafjörð ásamt fjölskyldu minni á fögrum degi og mætti þar Skarphéðni Garðarssyni kennara og fólki hans. Skoðun 7.8.2018 20:42
Máluðu regnbogann hjá Hegningarhúsinu þar sem maður sat inni fyrir samkynhneigð Hinsegin dagar hófust klukkan 12 í dag þegar stjórn Hinsegin daga og borgarstjóri Reykjavíkur máluðu gleðirendur á Skólavörðustíg. Innlent 7.8.2018 18:39
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti