HM 2018 í Rússlandi Kannski ekki bara Messi að þakka að Argentínumenn komust inn á HM | Fimm Ekvadorar í bann Lionel Messi sá til þess að Argentína verður með okkur Íslendingum á HM í fótbolta í Rússlandi næsta sumar en hann skoraði þrennu í lokaleik liðsins á móti Ekvador sem var hreinlega upp á líf og dauða fyrir HM-draum argentínska landsliðsins. Nú hafa fimm leikmenn landsliðs Ekvador hinsvegar verið settir í bann. Fótbolti 13.10.2017 16:27 Arena hættur með bandaríska landsliðið Bruce Arena lét í dag af starfi sem þjálfara bandaríska karlalandsliðsins þar sem honum mistókst að koma liðinu á HM í fyrsta skipti síðan 1986. Fótbolti 13.10.2017 15:37 Twellman trylltist á ESPN: „Vandræðalegt að Ísland komst á HM en ekki Bandaríkin Fyrrverandi landsliðsmaður Bandaríkjanna bilaðist í beinni þegar Bandaríkin klikkuðu á farseðlinum á HM. Fótbolti 13.10.2017 14:05 Toure býðst til þess að hjálpa Rússum Yaya Toure, miðjumaður Man. City, hefur miklar áhyggjur af því að kynþáttaníð og mismunun í garð minnihlutahópa verði í aðalhlutverki á HM í Rússlandi næsta sumar. Fótbolti 13.10.2017 09:18 KSÍ fór á bak við Heimi sem hefði íhugað að hætta hefði Lars verið áfram Landsliðsþjálfarinn vildi taka einn við liðinu og þannig var samið áður en KSÍ byrjaði að ræða aftur við Svíann. Fótbolti 13.10.2017 09:30 Sakar mótherjana um að senda vændiskonur á hótel leikmanna sinna Mikil spenna var í lokaumferðinni í Suður-Ameríkuriðli undankeppni HM í Rússlandi en úrslitin þar réðust í vikunni. Fótbolti 12.10.2017 16:56 Jóhann Berg í viðtali á Sky Sport um afrek íslenska landsliðsins Jóhann Berg Guðmundsson skoraði tvö gríðarlega mikilvæg mörk í síðustu tveimur leikjum Íslands í undankeppni HM í Rússlandi. Fótbolti 12.10.2017 16:49 Einn af aðalbófum FIFA: „Besti dagur lífs míns þegar að Bandaríkin komust ekki á HM“ Glæpamaðurinn Jack Warner skellihló þegar Bandaríkin klikkuðu á ögurstundu. Fótbolti 12.10.2017 12:04 Miðasalan á leiki Íslands á HM í Rússlandi hefst 5. desember Fyrirspurnum hefur rignt inn á skrifstofu Knattspyrnusambands Íslands í þessari viku í tengslum við komandi heimsmeistaramót í Rússlandi þar sem íslenska landsliðið verður meðal þátttakenda. Fótbolti 12.10.2017 14:23 Víkingaklappið orðið stafrænt Auðvelt er að skemma vinnudaginn með því að leika sér með víkingaklappið á netinu. Lífið 12.10.2017 13:30 Falcao viðurkennir að hafa samið um jafntefli við Perú í miðjum leik Kólumbía og Perú komust bæði áfram í undankeppni HM í Suður-Ameríku með 1-1 jafntefli í lokaumferðinni. Fótbolti 12.10.2017 07:25 The Sun: Ísland í martraðariðli Englands Englendingar vilja hvorki sjá né heyra Víkingaklappið aftur eftir tapið í Hreiðrinu í Nice. Fótbolti 12.10.2017 08:47 Kínverjar segja strákana okkar á leiðinni að spila vináttuleik í Guangzhou KSÍ getur ekkert staðfest en ráðgjafar eru að vinna í þessum málum fyrir sambandið. Fótbolti 12.10.2017 08:36 Bjarni Ben lofaði Collymore að taka Víkingaklappið í Rússlandi | Myndband Forsætisráðherrann er stoltur af strákunum okkar og ætlar til Rússlands á næsta ári. Fótbolti 12.10.2017 08:10 Laugardalur til lukku Íslensku karlalandsliðin í fótbolta, handbolta og körfubolta hafa ekki tapað einu einasta stigi í keppnisleikjum sínum í Laugardalnum undanfarna sextán mánuði. Öll hafa komist á stórmótin. Sport 11.10.2017 19:19 Krafa um dreifingu ferðamanna vegna þátttöku Íslands á HM Aukin landkynning í kjölfar góðs árangurs íslensku landsliðanna í knattspyrnu kallar á aðgerðir stjórnvalda til að dreifa ferðamönnum betur um landið. Innlent 11.10.2017 20:51 Panamabúar fengu frí en ekki við Íslendingar Ísland og Panama eiga það sameiginlegt að vera fara með karlalandsliðin sín í fótbolta í fyrsta sinn á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. Fótbolti 11.10.2017 14:08 Þjóðhetjan Pyry Soiri vill koma til Íslands Pyry Soiri, leikmanni finnska landsliðsins, langar að heimsækja Ísland. Fótbolti 11.10.2017 19:39 Hverju svaraði Heimir þegar að hann var spurður hvort Ísland kæmist á HM? Heimir Hallgrímsson fékk spurninguna í þættinum Þegar að Höddi hitti Heimi síðustu jól. Fótbolti 11.10.2017 15:20 Íslenska landsliðið missir titilinn „Kóngar Norðurlanda“ Íslenska landsliðið hækkar sig um eitt sæti á næsta FIFA-lista en er ekki lengur besta fótboltalandslið Norðurlanda. Fótbolti 11.10.2017 11:07 Síðustu ellefu mánuðir hjá Messi og argentínska landsliðinu í einni táknrænni mynd Lionel Messi skoraði þrennu í nótt og sá til þess að argentínska landsliðið verður með Íslands á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. Fótbolti 11.10.2017 09:36 Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Enska blaðið Guardian setur upp styrkleikalista fyrir liðin sem eru komin til Rússlands. Fótbolti 11.10.2017 10:52 Frakkar halda áfram að reyna að stela Víkingaklappinu af okkur Íslendingum | Myndband Íslendingar voru á undan stórþjóðum eins og Frakkland og Portúgal að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Frakklandi. Fótbolti 11.10.2017 10:32 Messi náði metinu en Suarez var fljótur að ná honum Liðsfélagarnir hjá Barcelona, Lionel Messi og Luis Suarez, deila nú metinu yfir flest skoruð mörk í Suður-Ameríku hluta undankeppni HM í fótbolta. Fótbolti 11.10.2017 09:04 Þjóðirnar sem hafa tryggt sig inn á HM með okkur Íslendingum 23 af 32 þjóðum eru komnar með farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar eftir leiki næturinnar. Fótbolti 11.10.2017 08:35 Ísland í A-deild Þjóðadeildar og í 3. styrkleikaflokki fyrir HM Frábær árangur strákanna okkar gefur þeim tækifæri til að spila við þá bestu í nýrri Þjóðadeild. Fótbolti 11.10.2017 08:44 Bandaríkjamenn töpuðu fyrir neðsta liðinu og Aron missir af HM í Rússlandi Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu verða ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Fótbolti 11.10.2017 08:13 Messi kom Argentínu á HM | „Heppnir að besti fótboltamaður heims er Argentínumaður“ Lionel Messi kom argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi þegar hann skoraði þrennu í nótt í 3-1 útisigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríku riðils undankeppninnar. Suður-Ameríkumeistarar Síle verða aftur á móti ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Fótbolti 11.10.2017 07:58 Spennt fyrir því að fá Íslendinga til Rússlands Sendiráðið í Rússlandi mun hafa í nógu að snúast ef jafn margir Íslendingar fara á heimsmeistaramótið í Rússlandi og fóru til Frakklands í fyrra. Sendiherrann segist vera spennt fyrir verkefninu. Rússar veiti Íslendingum mikla athygli. Innlent 10.10.2017 20:45 Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. Fótbolti 10.10.2017 21:52 « ‹ 59 60 61 62 63 64 65 66 67 … 93 ›
Kannski ekki bara Messi að þakka að Argentínumenn komust inn á HM | Fimm Ekvadorar í bann Lionel Messi sá til þess að Argentína verður með okkur Íslendingum á HM í fótbolta í Rússlandi næsta sumar en hann skoraði þrennu í lokaleik liðsins á móti Ekvador sem var hreinlega upp á líf og dauða fyrir HM-draum argentínska landsliðsins. Nú hafa fimm leikmenn landsliðs Ekvador hinsvegar verið settir í bann. Fótbolti 13.10.2017 16:27
Arena hættur með bandaríska landsliðið Bruce Arena lét í dag af starfi sem þjálfara bandaríska karlalandsliðsins þar sem honum mistókst að koma liðinu á HM í fyrsta skipti síðan 1986. Fótbolti 13.10.2017 15:37
Twellman trylltist á ESPN: „Vandræðalegt að Ísland komst á HM en ekki Bandaríkin Fyrrverandi landsliðsmaður Bandaríkjanna bilaðist í beinni þegar Bandaríkin klikkuðu á farseðlinum á HM. Fótbolti 13.10.2017 14:05
Toure býðst til þess að hjálpa Rússum Yaya Toure, miðjumaður Man. City, hefur miklar áhyggjur af því að kynþáttaníð og mismunun í garð minnihlutahópa verði í aðalhlutverki á HM í Rússlandi næsta sumar. Fótbolti 13.10.2017 09:18
KSÍ fór á bak við Heimi sem hefði íhugað að hætta hefði Lars verið áfram Landsliðsþjálfarinn vildi taka einn við liðinu og þannig var samið áður en KSÍ byrjaði að ræða aftur við Svíann. Fótbolti 13.10.2017 09:30
Sakar mótherjana um að senda vændiskonur á hótel leikmanna sinna Mikil spenna var í lokaumferðinni í Suður-Ameríkuriðli undankeppni HM í Rússlandi en úrslitin þar réðust í vikunni. Fótbolti 12.10.2017 16:56
Jóhann Berg í viðtali á Sky Sport um afrek íslenska landsliðsins Jóhann Berg Guðmundsson skoraði tvö gríðarlega mikilvæg mörk í síðustu tveimur leikjum Íslands í undankeppni HM í Rússlandi. Fótbolti 12.10.2017 16:49
Einn af aðalbófum FIFA: „Besti dagur lífs míns þegar að Bandaríkin komust ekki á HM“ Glæpamaðurinn Jack Warner skellihló þegar Bandaríkin klikkuðu á ögurstundu. Fótbolti 12.10.2017 12:04
Miðasalan á leiki Íslands á HM í Rússlandi hefst 5. desember Fyrirspurnum hefur rignt inn á skrifstofu Knattspyrnusambands Íslands í þessari viku í tengslum við komandi heimsmeistaramót í Rússlandi þar sem íslenska landsliðið verður meðal þátttakenda. Fótbolti 12.10.2017 14:23
Víkingaklappið orðið stafrænt Auðvelt er að skemma vinnudaginn með því að leika sér með víkingaklappið á netinu. Lífið 12.10.2017 13:30
Falcao viðurkennir að hafa samið um jafntefli við Perú í miðjum leik Kólumbía og Perú komust bæði áfram í undankeppni HM í Suður-Ameríku með 1-1 jafntefli í lokaumferðinni. Fótbolti 12.10.2017 07:25
The Sun: Ísland í martraðariðli Englands Englendingar vilja hvorki sjá né heyra Víkingaklappið aftur eftir tapið í Hreiðrinu í Nice. Fótbolti 12.10.2017 08:47
Kínverjar segja strákana okkar á leiðinni að spila vináttuleik í Guangzhou KSÍ getur ekkert staðfest en ráðgjafar eru að vinna í þessum málum fyrir sambandið. Fótbolti 12.10.2017 08:36
Bjarni Ben lofaði Collymore að taka Víkingaklappið í Rússlandi | Myndband Forsætisráðherrann er stoltur af strákunum okkar og ætlar til Rússlands á næsta ári. Fótbolti 12.10.2017 08:10
Laugardalur til lukku Íslensku karlalandsliðin í fótbolta, handbolta og körfubolta hafa ekki tapað einu einasta stigi í keppnisleikjum sínum í Laugardalnum undanfarna sextán mánuði. Öll hafa komist á stórmótin. Sport 11.10.2017 19:19
Krafa um dreifingu ferðamanna vegna þátttöku Íslands á HM Aukin landkynning í kjölfar góðs árangurs íslensku landsliðanna í knattspyrnu kallar á aðgerðir stjórnvalda til að dreifa ferðamönnum betur um landið. Innlent 11.10.2017 20:51
Panamabúar fengu frí en ekki við Íslendingar Ísland og Panama eiga það sameiginlegt að vera fara með karlalandsliðin sín í fótbolta í fyrsta sinn á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. Fótbolti 11.10.2017 14:08
Þjóðhetjan Pyry Soiri vill koma til Íslands Pyry Soiri, leikmanni finnska landsliðsins, langar að heimsækja Ísland. Fótbolti 11.10.2017 19:39
Hverju svaraði Heimir þegar að hann var spurður hvort Ísland kæmist á HM? Heimir Hallgrímsson fékk spurninguna í þættinum Þegar að Höddi hitti Heimi síðustu jól. Fótbolti 11.10.2017 15:20
Íslenska landsliðið missir titilinn „Kóngar Norðurlanda“ Íslenska landsliðið hækkar sig um eitt sæti á næsta FIFA-lista en er ekki lengur besta fótboltalandslið Norðurlanda. Fótbolti 11.10.2017 11:07
Síðustu ellefu mánuðir hjá Messi og argentínska landsliðinu í einni táknrænni mynd Lionel Messi skoraði þrennu í nótt og sá til þess að argentínska landsliðið verður með Íslands á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. Fótbolti 11.10.2017 09:36
Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Enska blaðið Guardian setur upp styrkleikalista fyrir liðin sem eru komin til Rússlands. Fótbolti 11.10.2017 10:52
Frakkar halda áfram að reyna að stela Víkingaklappinu af okkur Íslendingum | Myndband Íslendingar voru á undan stórþjóðum eins og Frakkland og Portúgal að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Frakklandi. Fótbolti 11.10.2017 10:32
Messi náði metinu en Suarez var fljótur að ná honum Liðsfélagarnir hjá Barcelona, Lionel Messi og Luis Suarez, deila nú metinu yfir flest skoruð mörk í Suður-Ameríku hluta undankeppni HM í fótbolta. Fótbolti 11.10.2017 09:04
Þjóðirnar sem hafa tryggt sig inn á HM með okkur Íslendingum 23 af 32 þjóðum eru komnar með farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar eftir leiki næturinnar. Fótbolti 11.10.2017 08:35
Ísland í A-deild Þjóðadeildar og í 3. styrkleikaflokki fyrir HM Frábær árangur strákanna okkar gefur þeim tækifæri til að spila við þá bestu í nýrri Þjóðadeild. Fótbolti 11.10.2017 08:44
Bandaríkjamenn töpuðu fyrir neðsta liðinu og Aron missir af HM í Rússlandi Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu verða ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Fótbolti 11.10.2017 08:13
Messi kom Argentínu á HM | „Heppnir að besti fótboltamaður heims er Argentínumaður“ Lionel Messi kom argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi þegar hann skoraði þrennu í nótt í 3-1 útisigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríku riðils undankeppninnar. Suður-Ameríkumeistarar Síle verða aftur á móti ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Fótbolti 11.10.2017 07:58
Spennt fyrir því að fá Íslendinga til Rússlands Sendiráðið í Rússlandi mun hafa í nógu að snúast ef jafn margir Íslendingar fara á heimsmeistaramótið í Rússlandi og fóru til Frakklands í fyrra. Sendiherrann segist vera spennt fyrir verkefninu. Rússar veiti Íslendingum mikla athygli. Innlent 10.10.2017 20:45
Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. Fótbolti 10.10.2017 21:52