Sirrý Hallgrímsdóttir Sérstaða RÚV Um starfsemi Ríkisútvarpsins gilda lög og reglur og á grundvelli þeirra er gjarnan talað um sérstöðu Ríkisútvarpsins umfram aðra miðla. Skoðun 27.7.2018 21:33 Smellu RÚV Nýlega voru í fréttum niðurstöður rannsóknar sem gerð var í Bandaríkjunum. Þar kom fram að 75% Bandaríkjamanna gera ekki greinarmun á skoðunum og staðreyndum. Skoðun 30.6.2018 02:04 Áfram Ísland! Skoðun 16.6.2018 02:10 Nokkrar staðreyndir Fréttir um útskrift Versló, MS og Kvennó eru athyglisverðar. Skoðun 2.6.2018 02:00 Hvern á að spyrja? Fjölmiðlar fara með vald í samfélaginu okkar og því bera þeir mikla ábyrgð. Valdið felst meðal annars í því hvernig þeir sinna eftirlitshlutverki sínu, hvaða málum þeir sýna áhuga og þá um leið hvaða málum þeir sýna ekki áhuga. Við sem treystum á fréttir til að skilja hvað er að gerast í samfélaginu eigum mikið undir því að fjölmiðlarnir fjalli með ábyrgum hætti um samfélagsmál, sérstaklega stjórnmál, þannig að við getum tekið upplýstar, ákvarðanir til dæmis í kosningum. Skoðun 19.5.2018 02:02 Trump er víða Donald Trump er sennilega flinkasti popúlisti Vesturlanda. Skoðun 5.5.2018 03:15 Gini hvað? Það mætti halda, svona miðað við umræðuna, að hvergi á byggðu bóli væri meiri ójöfnuð að finna en hér á Íslandi. Skoðun 21.4.2018 01:36 Skyndilausnir.is Við Íslendingar elskum einfaldar og fljótlegar lausnir. Skoðun 7.4.2018 03:30 Sleppt og haldið Stjórnmálamaður/verkalýðsleiðtogi: "Það er mjög mikilvægt að í þessum samningum verði lægstu laun hækkuð verulega umfram önnur laun.“ Skoðun 24.3.2018 04:31 Viðreisn snýst Viðreisn setti einhvers konar met í pólitískum háloftaæfingum þegar þingmenn flokksins kusu með vantraust tillögu Pírata og Samfylkingarinnar. Bakþankar 10.3.2018 04:37 Gerum betur Skoðun 24.2.2018 04:34 Hver ber ábyrgðina? Ef börn eiga að ná árangri á öðrum sviðum menntunar er nauðsynlegt að þau hafi náð góðum árangri í lestri og lesskilningi, um þennan þátt er ekki deilt. Skoðun 15.2.2018 04:34 Á einhver krana? Aumingja borgin byggir vegi til að létta á umferðinni og við hlaupum til og eyðileggjum allt með því að kaupa fleiri bíla og allt fer í sama horfið. Skoðun 9.2.2018 16:43 Veruleikarofnir álitsgjafar Það var helst í fréttum í gær að enn vantar mikið upp á að leikskólar og frístundaheimili grunnskólanna séu fullmönnuð í Reykjavík. Minnir þetta ástand á stöðuna víða úti á landi fyrir nokkrum áratugum. Engar fréttir voru um að það vantaði starfsfólk á skrifstofur borgarinnar. Fullmannað á Mannréttindaskrifstofunni, skrifstofa borgarstjóra fullmönnuð, allt pakkað á stjórnsýslusviðinu. Bakþankar 26.1.2018 20:39 Faglegt ábyrgðarleysi Þrætan um matsnefndir og dómaraembætti tekur engan enda. Heilu jólaboðin fóru á hliðina í rifrildi um hvort það hefði verið guðleg forsjón að hæfisnefnd teldi að það væru akkúrat 15 einstaklingar hæfir í 15 stöður eða auðsætt plott til að hindra að ráðherra og Alþingi hefðu svigrúm til að velja úr hópi hæfra umsækjenda. Bakþankar 12.1.2018 16:40 Nýársáskorun Við erum ekki öll eins. Lífið leikur okkur misjafnlega og þjóðlífið er margbrotið einmitt vegna þessa, við erum öll einstök. Bakþankar 29.12.2017 21:31 Víkingur brillerar Það er kannski eðli máls samkvæmt að það sem aflaga fer í samfélaginu ratar fremur í fréttir en þegar allt gengur vel. Bakþankar 16.12.2017 14:55 Gula RÚV Ég er mjög ánægð með þessa nýju ríkisstjórn. Hún virkar traust, forystumennirnir mjög hæft fólk og stjórnarsáttmálinn ber með sér að þessi hópur getur talað sig að niðurstöðu í stórum málum. Bakþankar 1.12.2017 19:40 Einn án ábyrgðar Jæja, þá er það vitað. Borgarlögmaður er búinn að úrskurða að Dagur borgarstjóri bar ekki lagalega ábyrgð á biluninni í skólpdælunni, en eins og allir muna flæddi óhreinsað skólp í sjó fram dögum og vikum saman. Jafnframt segir borgarlögmaður að borgarstjóri sé ekki ábyrgur fyrir heilbrigðisnefnd Reykjavíkur. Bakþankar 17.11.2017 16:05 Öllu fórnandi Fyrir viku síðan. Kjósandi: Logi, er ekki öruggt að Samfó vill þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna við ESB? Logi: Auðvitað, þetta er mesta hagsmunamál þjóðarinnar, annað kemur ekki til greina, ófrávíkjanlegt! Kjósandi: Og þið ætlið að koma Sjálfstæðisflokknum frá og láta verða af þessu? Bakþankar 3.11.2017 17:03 Í orði – ekki á borði Allir stjórnmálaflokkarnir eru sammála um að bæta menntakerfið í landinu. Viðreisn er þar engin undantekning. Frambjóðendur flokksins tala fyrir mikilvægi málaflokksins og hversu nauðsynlegt sé að nægt fjármagn fari til menntakerfisins. Ekkert óvenjulegt við þetta. Og þó. Bakþankar 20.10.2017 16:57 Pólitísk réttarhöld Flokkarnir eru í óðaönn að birta framboðslista sína. Þar kennir margra grasa eins og vanalega, reyndir stjórnmálamenn kveðja og nýir kveðja sér hljóðs, allt eftir kúnstarinnar reglum. Það er alltaf spennandi að fylgjast með nýju frambjóðendunum, hvernig standa þeir sig, hvað þeir hafa til málanna að leggja. Bakþankar 6.10.2017 17:16 Bjarti faríseinn Ímyndum okkur að endurskrifa þyrfti Nýja testamentið. Lúkas 18:11-12 myndi þá hljóða svona: "Björt Ólafsdóttir stóð og baðst þannig fyrir með sjálfri sér: Guð, ég þakka þér, að ég er ekki eins og aðrir menn: ræningjar, ranglætismenn, hórkarlar eða þá eins og þessi Sjálfstæðismaður.“ Bakþankar 22.9.2017 20:21 Sjanghæ – æj! Þetta er dularfullt og kallar á rannsókn. Kínversk kona opnar kínverskan veitingastað á Akureyri. Ef þetta er ekki uppskrift af mansali þá veit ég ekki hvað. Það hefði alveg eins getað verið stórt skilti utan á veitingastaðnum – mannrán og mansal – og eins gott að við höfum RÚV. Bakþankar 8.9.2017 17:14 Mikilvægi hófseminnar Stjórnmálamenn eru eins ólíkir og þeir eru margir. Sumir segja að þeir séu of margir og aðrir eru þeirrar skoðunar að allir aðrir en þeir sem núna eru í stjórnmálum eigi að vera þar. Það þykir jafnvel gáfuleg skoðun að stjórnmálamenn skipti ekki lengur máli Bakþankar 25.8.2017 16:47 Áfram alþjóðavæðing Auðvitað deilum við um Costco eins og annað. Yfir sumartímann, þegar allt sofnar grillsvefninum langa, þá er kærkomið að þrasa um verslunarhætti og okurbúllur kaupmanna. Verslun hefur alla tíð verið hitamál, maðkað mjöl, einokun, útlenskir kaupmenn og gráðugir heildsalar, allt efni í margháttaðan pirring og ergelsi. Bakþankar 11.8.2017 18:43 Myglaðir leikskólar Fréttamaður: "Nú hefur komið í ljós að leikskólarnir eru að grotna niður vegna skorts á viðhaldi. Hver eru þín viðbrögð?“ Bakþankar 28.7.2017 19:20 Ríkissprúttsalan Ég á eftir að stúdera skipuritið betur til að skilja hvað aðstoðarforstjórinn gerir og hvað forstjórinn gerir, en ég þori varla að hugsa þá hugsun til enda ef hvorugt þeirra mun koma að því verkefni að stýra áfengiskaupum mínum í framtíðinni. Bakþankar 14.7.2017 18:20 Píratinn Pírati: „VISS, PISS, ÞAÐ ER MESTA FÁTÆKT Í HEIMI HÉRNA OG MESTA ÓRÉTTLÆTI Í ÖLLU OG MESTA SPILLING.“ Bakþankar 30.6.2017 21:39 Vanþakklátir Reykvíkingar Reykjavíkurborg hefur verið illa stjórnað á undanförnum árum. Fjármál borgarinnar í lamasessi, áherslur í húsnæðismálum hafa valdið efnahagslegu tjóni á landsvísu, holur og umferðartafir einkenna samgöngustefnuna og leik- og grunnskólar hafa mátt þola niðurskurð. Bakþankar 16.6.2017 16:59 « ‹ 1 2 3 ›
Sérstaða RÚV Um starfsemi Ríkisútvarpsins gilda lög og reglur og á grundvelli þeirra er gjarnan talað um sérstöðu Ríkisútvarpsins umfram aðra miðla. Skoðun 27.7.2018 21:33
Smellu RÚV Nýlega voru í fréttum niðurstöður rannsóknar sem gerð var í Bandaríkjunum. Þar kom fram að 75% Bandaríkjamanna gera ekki greinarmun á skoðunum og staðreyndum. Skoðun 30.6.2018 02:04
Nokkrar staðreyndir Fréttir um útskrift Versló, MS og Kvennó eru athyglisverðar. Skoðun 2.6.2018 02:00
Hvern á að spyrja? Fjölmiðlar fara með vald í samfélaginu okkar og því bera þeir mikla ábyrgð. Valdið felst meðal annars í því hvernig þeir sinna eftirlitshlutverki sínu, hvaða málum þeir sýna áhuga og þá um leið hvaða málum þeir sýna ekki áhuga. Við sem treystum á fréttir til að skilja hvað er að gerast í samfélaginu eigum mikið undir því að fjölmiðlarnir fjalli með ábyrgum hætti um samfélagsmál, sérstaklega stjórnmál, þannig að við getum tekið upplýstar, ákvarðanir til dæmis í kosningum. Skoðun 19.5.2018 02:02
Gini hvað? Það mætti halda, svona miðað við umræðuna, að hvergi á byggðu bóli væri meiri ójöfnuð að finna en hér á Íslandi. Skoðun 21.4.2018 01:36
Sleppt og haldið Stjórnmálamaður/verkalýðsleiðtogi: "Það er mjög mikilvægt að í þessum samningum verði lægstu laun hækkuð verulega umfram önnur laun.“ Skoðun 24.3.2018 04:31
Viðreisn snýst Viðreisn setti einhvers konar met í pólitískum háloftaæfingum þegar þingmenn flokksins kusu með vantraust tillögu Pírata og Samfylkingarinnar. Bakþankar 10.3.2018 04:37
Hver ber ábyrgðina? Ef börn eiga að ná árangri á öðrum sviðum menntunar er nauðsynlegt að þau hafi náð góðum árangri í lestri og lesskilningi, um þennan þátt er ekki deilt. Skoðun 15.2.2018 04:34
Á einhver krana? Aumingja borgin byggir vegi til að létta á umferðinni og við hlaupum til og eyðileggjum allt með því að kaupa fleiri bíla og allt fer í sama horfið. Skoðun 9.2.2018 16:43
Veruleikarofnir álitsgjafar Það var helst í fréttum í gær að enn vantar mikið upp á að leikskólar og frístundaheimili grunnskólanna séu fullmönnuð í Reykjavík. Minnir þetta ástand á stöðuna víða úti á landi fyrir nokkrum áratugum. Engar fréttir voru um að það vantaði starfsfólk á skrifstofur borgarinnar. Fullmannað á Mannréttindaskrifstofunni, skrifstofa borgarstjóra fullmönnuð, allt pakkað á stjórnsýslusviðinu. Bakþankar 26.1.2018 20:39
Faglegt ábyrgðarleysi Þrætan um matsnefndir og dómaraembætti tekur engan enda. Heilu jólaboðin fóru á hliðina í rifrildi um hvort það hefði verið guðleg forsjón að hæfisnefnd teldi að það væru akkúrat 15 einstaklingar hæfir í 15 stöður eða auðsætt plott til að hindra að ráðherra og Alþingi hefðu svigrúm til að velja úr hópi hæfra umsækjenda. Bakþankar 12.1.2018 16:40
Nýársáskorun Við erum ekki öll eins. Lífið leikur okkur misjafnlega og þjóðlífið er margbrotið einmitt vegna þessa, við erum öll einstök. Bakþankar 29.12.2017 21:31
Víkingur brillerar Það er kannski eðli máls samkvæmt að það sem aflaga fer í samfélaginu ratar fremur í fréttir en þegar allt gengur vel. Bakþankar 16.12.2017 14:55
Gula RÚV Ég er mjög ánægð með þessa nýju ríkisstjórn. Hún virkar traust, forystumennirnir mjög hæft fólk og stjórnarsáttmálinn ber með sér að þessi hópur getur talað sig að niðurstöðu í stórum málum. Bakþankar 1.12.2017 19:40
Einn án ábyrgðar Jæja, þá er það vitað. Borgarlögmaður er búinn að úrskurða að Dagur borgarstjóri bar ekki lagalega ábyrgð á biluninni í skólpdælunni, en eins og allir muna flæddi óhreinsað skólp í sjó fram dögum og vikum saman. Jafnframt segir borgarlögmaður að borgarstjóri sé ekki ábyrgur fyrir heilbrigðisnefnd Reykjavíkur. Bakþankar 17.11.2017 16:05
Öllu fórnandi Fyrir viku síðan. Kjósandi: Logi, er ekki öruggt að Samfó vill þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna við ESB? Logi: Auðvitað, þetta er mesta hagsmunamál þjóðarinnar, annað kemur ekki til greina, ófrávíkjanlegt! Kjósandi: Og þið ætlið að koma Sjálfstæðisflokknum frá og láta verða af þessu? Bakþankar 3.11.2017 17:03
Í orði – ekki á borði Allir stjórnmálaflokkarnir eru sammála um að bæta menntakerfið í landinu. Viðreisn er þar engin undantekning. Frambjóðendur flokksins tala fyrir mikilvægi málaflokksins og hversu nauðsynlegt sé að nægt fjármagn fari til menntakerfisins. Ekkert óvenjulegt við þetta. Og þó. Bakþankar 20.10.2017 16:57
Pólitísk réttarhöld Flokkarnir eru í óðaönn að birta framboðslista sína. Þar kennir margra grasa eins og vanalega, reyndir stjórnmálamenn kveðja og nýir kveðja sér hljóðs, allt eftir kúnstarinnar reglum. Það er alltaf spennandi að fylgjast með nýju frambjóðendunum, hvernig standa þeir sig, hvað þeir hafa til málanna að leggja. Bakþankar 6.10.2017 17:16
Bjarti faríseinn Ímyndum okkur að endurskrifa þyrfti Nýja testamentið. Lúkas 18:11-12 myndi þá hljóða svona: "Björt Ólafsdóttir stóð og baðst þannig fyrir með sjálfri sér: Guð, ég þakka þér, að ég er ekki eins og aðrir menn: ræningjar, ranglætismenn, hórkarlar eða þá eins og þessi Sjálfstæðismaður.“ Bakþankar 22.9.2017 20:21
Sjanghæ – æj! Þetta er dularfullt og kallar á rannsókn. Kínversk kona opnar kínverskan veitingastað á Akureyri. Ef þetta er ekki uppskrift af mansali þá veit ég ekki hvað. Það hefði alveg eins getað verið stórt skilti utan á veitingastaðnum – mannrán og mansal – og eins gott að við höfum RÚV. Bakþankar 8.9.2017 17:14
Mikilvægi hófseminnar Stjórnmálamenn eru eins ólíkir og þeir eru margir. Sumir segja að þeir séu of margir og aðrir eru þeirrar skoðunar að allir aðrir en þeir sem núna eru í stjórnmálum eigi að vera þar. Það þykir jafnvel gáfuleg skoðun að stjórnmálamenn skipti ekki lengur máli Bakþankar 25.8.2017 16:47
Áfram alþjóðavæðing Auðvitað deilum við um Costco eins og annað. Yfir sumartímann, þegar allt sofnar grillsvefninum langa, þá er kærkomið að þrasa um verslunarhætti og okurbúllur kaupmanna. Verslun hefur alla tíð verið hitamál, maðkað mjöl, einokun, útlenskir kaupmenn og gráðugir heildsalar, allt efni í margháttaðan pirring og ergelsi. Bakþankar 11.8.2017 18:43
Myglaðir leikskólar Fréttamaður: "Nú hefur komið í ljós að leikskólarnir eru að grotna niður vegna skorts á viðhaldi. Hver eru þín viðbrögð?“ Bakþankar 28.7.2017 19:20
Ríkissprúttsalan Ég á eftir að stúdera skipuritið betur til að skilja hvað aðstoðarforstjórinn gerir og hvað forstjórinn gerir, en ég þori varla að hugsa þá hugsun til enda ef hvorugt þeirra mun koma að því verkefni að stýra áfengiskaupum mínum í framtíðinni. Bakþankar 14.7.2017 18:20
Píratinn Pírati: „VISS, PISS, ÞAÐ ER MESTA FÁTÆKT Í HEIMI HÉRNA OG MESTA ÓRÉTTLÆTI Í ÖLLU OG MESTA SPILLING.“ Bakþankar 30.6.2017 21:39
Vanþakklátir Reykvíkingar Reykjavíkurborg hefur verið illa stjórnað á undanförnum árum. Fjármál borgarinnar í lamasessi, áherslur í húsnæðismálum hafa valdið efnahagslegu tjóni á landsvísu, holur og umferðartafir einkenna samgöngustefnuna og leik- og grunnskólar hafa mátt þola niðurskurð. Bakþankar 16.6.2017 16:59