Akstursíþróttir Segir „loftstein“ þurfa til að konur keppi í Formúlu 1 á næstu árum Engin kona hefur keppt í Formúlu 1 kappakstrinum frá því um miðjan áttunda áratuginn. Forseti Formúlu 1, Stefano Domenicali, reiknar ekki með að það breytist á næstu fimm árum. Formúla 1 25.8.2022 08:01 Formúlubíll á hraðbraut í Tékklandi Formúlubíll sem brunaði fram hjá ökumönnum á D4-hraðbrautinni í Tékklandi er ekki keppandi í Formúlu 1 líkt og marga grunaði þegar myndband af bílnum fór í dreifingu á samfélagsmiðlum. Um er að ræða bíl í einkaeigu sem hefur áður valdið usla. Erlent 15.8.2022 14:25 Lewis Hamilton svekktur yfir því að hafa þurft að hafna hlutverki í Top Gun Formúlukappinn Lewis Hamilton átti möguleika á því að leika í nýju Top Gun kvikmyndinni hans Tom Cruise og var búinn að segja já. Formúla 1 10.8.2022 12:31 Haukur Viðar á Heklunni Íslandsmeistari í torfæru Haukur Viðar Einarsson á bíl sínum Heklunni varð um helgina Íslandsmeistari í sérútbúnaflokki Íslandsmótsins í torfæru í fyrsta sinn, þegar tvær síðustu keppnir tímabilsins fóru fram á Akureyri. Haukur endaði með 101 stig í mótinu. Í öðru sæti varð Geir Evert Grímsson á Sleggjunni með 85 stig og í þriðja sæti varð Íslandsmeistari síðasta árs, Skúli Kristjánsson á Simba með 84 stig. Bílar 3.8.2022 07:01 Alpine kynnti eftirmann Alonso án þess að fá samþykki hans: „Þetta er rangt“ Fyrr í dag sendi Alpine-liðið í Formúlu 1 frá sér tilkynningu þar sem Oscar Piastri, varamaður liðsins, myndi taka sæti tvöfalda heimsmeistarans Fernando Alonso. Piastri segir það þó rangt og að hann muni ekki aka fyrir liðið á næsta tímabili. Formúla 1 2.8.2022 19:27 Fékk líflátshótanir eftir klúðrið í Abu Dhabi: „Rasísk, ofbeldisfull og viðbjóðsleg skilaboð“ Ástralinn Michael Masi, fyrrum keppnisstjóri í Formúlu 1, gerði afdrifarík mistök í lokakeppni síðasta keppnistímabils. Hann segir sig og fjölskyldu sína hafa fengið líflátshótanir eftir atvikið. Formúla 1 1.8.2022 15:45 Fyrrum heimsmeistarinn tekur sæti Vettels Fyrrum heimsmeistarinn Fernando Alonso á nóg eftir í Formúlu 1 þrátt fyrir að vera 41 árs gamall. Hann hefur gert langtímasamning við Aston Martin um að keyra fyrir framleiðandann frá og með næsta tímabili í Formúlu 1. Formúla 1 1.8.2022 11:01 Verstappen fyrstur í mark í Ungverjalandi Max Verstappen styrkti stöðu sína á toppnum í Formúla 1 þegar hann kom, sá og sigraði í Ungverjalandi í dag. Formúla 1 31.7.2022 14:49 George Russell á ráspól í Ungverjalandi Breski ökuþórinn George Russell ræsir fyrstur í ungverska Formúla 1 kappakstrinum. Formúla 1 30.7.2022 15:24 Fjórfaldi heimsmeistarinn Vettel hættir eftir tímabilið Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, tilkynnti það í dag að hann ætli sér að hætta keppni að yfirstandandi tímabili loknu. Formúla 1 28.7.2022 17:00 Hamilton hvergi nærri hættur: „Ég á nóg eftir“ Breski ökuþórinn Lewis Hamilton kom annar í mark í sínum þrjúhundruðasta kappakstri þegar franski kappaksturinn í formúlu 1 fór fram í gær. Þetta var besti árangur sjöfalda heimsmeistarans á tímabilinu, en þessi 37 ára ökuþór segist hvergi nærri hættur. Formúla 1 25.7.2022 08:30 Verstappen fagnaði sigri eftir að Leclerc flaug út af Max Verstappen var fyrstur í mark í Frakklandskappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Charles Leclerc gerði afdrifarík mistök þegar hann var með forystuna og féll úr keppni. Bretarnir í liði Mercedes komust þá báðir á verðlaunapall. Formúla 1 24.7.2022 14:46 Ræddi um heilsufar Schumacher: „Ég sakna hans ekki, ég hitti hann oft“ Jean Todt, fyrrum forseti alþjóða akstursíþróttasambandsins FIA og yfirmaður Ferrari-liðsins í Formúlu 1, segist ekki sakna sjöfalda heimsmeistarans Michael Schumacher þar sem þeir félagarnir hittist oft. Formúla 1 21.7.2022 10:30 Hómófóbía og kynþáttafordómar í F1 Lið Aston Martin í Formúlu 1 gaf út yfirlýsingu fyrir helgi þar liðið segist ekki hafa neina þolinmæði fyrir mismunun á vinnustað sínum. Kom yfirlýsingin í kjölfar lýsingu starfsmanns á andlegu ofbeldi sem hann varð fyrir. Formúla 1 17.7.2022 11:06 Leclerc tók þrisvar framúr Verstappen Charles Leclerc fór með sigur af hólmi í Formúlu 1-kappakstrinum sem fram fór í Austurríki í dag. Leclerc tók þrisvar sinnum framúr Max Verstappen í kappakstrinum og kom að lokum fyrstur í mark. Formúla 1 10.7.2022 15:25 Geislabaugurinn bjargaði lífi formúlukappans í gær Stærsta frétt Silverstone kappaksturs formúlunnar í gær var kannski ekki hver vann keppnina heldur frekar lukkulegi endirinn fyrir 23 ára ökumann Alfa Romeo liðsins eftir rosalega flugferð hans út úr brautinni. Formúla 1 4.7.2022 09:31 Piquet rekinn úr breska aksturíþróttasambandinu vegna ummæla um Hamilton Breska akstursíþróttasambandið, BRDC, hefur rekið Nelson Piquet úr sambandinu fyrir rasísk ummæli hans um sjöfalda heimsmeistaran Lewis Hamilton. Formúla 1 30.6.2022 16:31 Alpine stefnir á að finna konur til að keppa í Formúlu 1 Franska Formúlu-liðið Alpine hefur sett af stað verkefni sem ætlað er að finna konur sem gætu orðið samkeppnishæfir ökuþórar í Formúlu 1 á næstu átta árum. Formúla 1 30.6.2022 13:30 „Svo setti ég bara hnefann í borðið og það hlýddu mér allir“ Hanna Rún Ragnarsdóttir byrjaði að stunda rally af miklum móð til þess að komast yfir bílhræðslu sem hún byrjaði að upplifa eftir slæmt bílslys fyrir nokkrum árum. Hún segir konur hræddar við akstursíþróttir því þær séu þekktar sem karlasport og vill hún breyta því. Lífið 2.6.2022 13:30 Haukur Viðar á Heklunni vann tvöfalt en bilun í nýja mótornum Sindra torfæran fórm fram á Hellu síðustu helgi þar sem eknar voru tvær fyrstu umferðir Íslandsmótsins í torfæru. Fyrri umferðin á laugardag og seinni á sunnudag. Vel var mætt í brekkurnar báða daga og mikið var um tilþrif. Haukur Viðar Einarsson á Heklu gerði sér lítið fyrir og vann báða dagana og er þar af leiðandi kominn með gott forskot í Íslandsmótinu þar sem eknar verða fimm keppnir í viðbót. Bílar 12.5.2022 07:00 Torfærutímabilið hefst á Hellu á morgun Sindratorfæran fer fram um helgina á akstursíþróttasvæðinu rétt austan við Hellu. Keppt verður bæði laugardag og sunnudag. Keppnin er því fyrsta og önnur umferð Íslandsmeistaramótsins. Flugbjörgunarsveitin á Hellu og Akstursíþróttadeild ungmennafélagsins Heklu. Keppni hefst klukkan 11 báða dagana. Bílar 6.5.2022 07:00 Vettel gæti líka misst af kappakstrinum í Sádi-Arabíu Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, gæti misst af keppakstrinum í Sádi-Arabíu um helgina vegna kórónuveirunnar. Formúla 1 24.3.2022 21:15 Slapp ótrúlega vel eftir rosalega flugferð Spænski mótorhjólakappinn Marc Márquez getur þakkað góðum hlífðarbúningi og kannski heppninni líka fyrir að hafa sloppið ómeiddur úr óhappi í MotoGP keppni í Indónesíu. Sport 21.3.2022 09:01 Fjórfaldur heimsmeistari missir af fyrsta kappakstri ársins Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, missir af fyrsta kappakstri ársins eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Formúla 1 17.3.2022 17:46 Valentino Rossi ætlar að keppa á fjórum hjólum MotoGP goðsögnin Valentino Rossi hætti keppni í mótorhjólakappakstri í lok síðasta árs. Á glæstum mótorhjólaferli varð Rossi sjöfaldur heimsmeistari, vann 89 keppnir og var 199 sinnum á verðlaunapalli. Hann hefur nú skráð sig í sportbílakappakstursmótaröð með WRT liðinu á þessu ári í GT3 flokki. Bílar 17.1.2022 07:01 Jamie Chadwick meistari í W Series í annað sinn Hin breska Jamie Chadwick vann W Series mótaröðina í annað sinn á COTA brautinni í Texas um helgina. Chadwick er þá orðin tvöfaldur meistari í mótaröð sem hefur bara farið fram tvisvar. Stóru liðin í Formúlu 1 hljóta að fara að veita henni meiri athygli. Bílar 25.10.2021 07:01 Vilja ekki að „farsinn“ í Belgíu endurtaki sig Formúla 1 hyggst gera breytingar á verklagi sínu til að koma í veg fyrir að keppni lík þeirri í Belgíu í gær verði háð á ný. Verklagið hefur sætt mikilli gagnrýni. Formúla 1 30.8.2021 23:02 Myndband: Sex W-Series ökuþórar heppnir að sleppa með skrekkinn Sex kappaksturskonur í W-Series tímatöku lentu í árekstri eftir að hafa allar misst stjórn á bílum sínum hver fyrir sig. Þær hafa allar farið í gegnum læknisskoðun og eru við góða heilsu, samkvæmt tilkynningu frá W-Series. Bílar 28.8.2021 20:29 Steingrímur og Skúli Íslandsmeistarar í torfæru Lokaumferð Íslandsmótsins í torfæru fór fram á Akureyri á laugardag. Í götubíla flokki varð Steingrímur Bjarnason á Strumpnum hlutskarpastur, hann tryggði sér einnig Íslandsmeistaratitilinn í götubílaflokki, auk þess sem hann hlaut tilþrifaverðlaun. Atli Jamil Ásgeirsson á Raptor varð efstur í sérútbúna flokknum á Akureyri. Skúli Kristjánsson á Simba var þegar búinn að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í flokki sérútbúinna bíla. Bílar 17.8.2021 07:01 Forstjóri sögufrægrar Formúlu 1-brautar myrtur Nathalie Maillet, forstjóri Spa-Francorchamps kappaktursbrautarinnar í Belgíu, fannst látin á heimili sínu í gær. Svo virðist sem að eiginmaður hennar hafi skotið hana og aðra konu til bana áður en hann beindi byssunni að sjálfum sér. Erlent 16.8.2021 15:49 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Segir „loftstein“ þurfa til að konur keppi í Formúlu 1 á næstu árum Engin kona hefur keppt í Formúlu 1 kappakstrinum frá því um miðjan áttunda áratuginn. Forseti Formúlu 1, Stefano Domenicali, reiknar ekki með að það breytist á næstu fimm árum. Formúla 1 25.8.2022 08:01
Formúlubíll á hraðbraut í Tékklandi Formúlubíll sem brunaði fram hjá ökumönnum á D4-hraðbrautinni í Tékklandi er ekki keppandi í Formúlu 1 líkt og marga grunaði þegar myndband af bílnum fór í dreifingu á samfélagsmiðlum. Um er að ræða bíl í einkaeigu sem hefur áður valdið usla. Erlent 15.8.2022 14:25
Lewis Hamilton svekktur yfir því að hafa þurft að hafna hlutverki í Top Gun Formúlukappinn Lewis Hamilton átti möguleika á því að leika í nýju Top Gun kvikmyndinni hans Tom Cruise og var búinn að segja já. Formúla 1 10.8.2022 12:31
Haukur Viðar á Heklunni Íslandsmeistari í torfæru Haukur Viðar Einarsson á bíl sínum Heklunni varð um helgina Íslandsmeistari í sérútbúnaflokki Íslandsmótsins í torfæru í fyrsta sinn, þegar tvær síðustu keppnir tímabilsins fóru fram á Akureyri. Haukur endaði með 101 stig í mótinu. Í öðru sæti varð Geir Evert Grímsson á Sleggjunni með 85 stig og í þriðja sæti varð Íslandsmeistari síðasta árs, Skúli Kristjánsson á Simba með 84 stig. Bílar 3.8.2022 07:01
Alpine kynnti eftirmann Alonso án þess að fá samþykki hans: „Þetta er rangt“ Fyrr í dag sendi Alpine-liðið í Formúlu 1 frá sér tilkynningu þar sem Oscar Piastri, varamaður liðsins, myndi taka sæti tvöfalda heimsmeistarans Fernando Alonso. Piastri segir það þó rangt og að hann muni ekki aka fyrir liðið á næsta tímabili. Formúla 1 2.8.2022 19:27
Fékk líflátshótanir eftir klúðrið í Abu Dhabi: „Rasísk, ofbeldisfull og viðbjóðsleg skilaboð“ Ástralinn Michael Masi, fyrrum keppnisstjóri í Formúlu 1, gerði afdrifarík mistök í lokakeppni síðasta keppnistímabils. Hann segir sig og fjölskyldu sína hafa fengið líflátshótanir eftir atvikið. Formúla 1 1.8.2022 15:45
Fyrrum heimsmeistarinn tekur sæti Vettels Fyrrum heimsmeistarinn Fernando Alonso á nóg eftir í Formúlu 1 þrátt fyrir að vera 41 árs gamall. Hann hefur gert langtímasamning við Aston Martin um að keyra fyrir framleiðandann frá og með næsta tímabili í Formúlu 1. Formúla 1 1.8.2022 11:01
Verstappen fyrstur í mark í Ungverjalandi Max Verstappen styrkti stöðu sína á toppnum í Formúla 1 þegar hann kom, sá og sigraði í Ungverjalandi í dag. Formúla 1 31.7.2022 14:49
George Russell á ráspól í Ungverjalandi Breski ökuþórinn George Russell ræsir fyrstur í ungverska Formúla 1 kappakstrinum. Formúla 1 30.7.2022 15:24
Fjórfaldi heimsmeistarinn Vettel hættir eftir tímabilið Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, tilkynnti það í dag að hann ætli sér að hætta keppni að yfirstandandi tímabili loknu. Formúla 1 28.7.2022 17:00
Hamilton hvergi nærri hættur: „Ég á nóg eftir“ Breski ökuþórinn Lewis Hamilton kom annar í mark í sínum þrjúhundruðasta kappakstri þegar franski kappaksturinn í formúlu 1 fór fram í gær. Þetta var besti árangur sjöfalda heimsmeistarans á tímabilinu, en þessi 37 ára ökuþór segist hvergi nærri hættur. Formúla 1 25.7.2022 08:30
Verstappen fagnaði sigri eftir að Leclerc flaug út af Max Verstappen var fyrstur í mark í Frakklandskappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Charles Leclerc gerði afdrifarík mistök þegar hann var með forystuna og féll úr keppni. Bretarnir í liði Mercedes komust þá báðir á verðlaunapall. Formúla 1 24.7.2022 14:46
Ræddi um heilsufar Schumacher: „Ég sakna hans ekki, ég hitti hann oft“ Jean Todt, fyrrum forseti alþjóða akstursíþróttasambandsins FIA og yfirmaður Ferrari-liðsins í Formúlu 1, segist ekki sakna sjöfalda heimsmeistarans Michael Schumacher þar sem þeir félagarnir hittist oft. Formúla 1 21.7.2022 10:30
Hómófóbía og kynþáttafordómar í F1 Lið Aston Martin í Formúlu 1 gaf út yfirlýsingu fyrir helgi þar liðið segist ekki hafa neina þolinmæði fyrir mismunun á vinnustað sínum. Kom yfirlýsingin í kjölfar lýsingu starfsmanns á andlegu ofbeldi sem hann varð fyrir. Formúla 1 17.7.2022 11:06
Leclerc tók þrisvar framúr Verstappen Charles Leclerc fór með sigur af hólmi í Formúlu 1-kappakstrinum sem fram fór í Austurríki í dag. Leclerc tók þrisvar sinnum framúr Max Verstappen í kappakstrinum og kom að lokum fyrstur í mark. Formúla 1 10.7.2022 15:25
Geislabaugurinn bjargaði lífi formúlukappans í gær Stærsta frétt Silverstone kappaksturs formúlunnar í gær var kannski ekki hver vann keppnina heldur frekar lukkulegi endirinn fyrir 23 ára ökumann Alfa Romeo liðsins eftir rosalega flugferð hans út úr brautinni. Formúla 1 4.7.2022 09:31
Piquet rekinn úr breska aksturíþróttasambandinu vegna ummæla um Hamilton Breska akstursíþróttasambandið, BRDC, hefur rekið Nelson Piquet úr sambandinu fyrir rasísk ummæli hans um sjöfalda heimsmeistaran Lewis Hamilton. Formúla 1 30.6.2022 16:31
Alpine stefnir á að finna konur til að keppa í Formúlu 1 Franska Formúlu-liðið Alpine hefur sett af stað verkefni sem ætlað er að finna konur sem gætu orðið samkeppnishæfir ökuþórar í Formúlu 1 á næstu átta árum. Formúla 1 30.6.2022 13:30
„Svo setti ég bara hnefann í borðið og það hlýddu mér allir“ Hanna Rún Ragnarsdóttir byrjaði að stunda rally af miklum móð til þess að komast yfir bílhræðslu sem hún byrjaði að upplifa eftir slæmt bílslys fyrir nokkrum árum. Hún segir konur hræddar við akstursíþróttir því þær séu þekktar sem karlasport og vill hún breyta því. Lífið 2.6.2022 13:30
Haukur Viðar á Heklunni vann tvöfalt en bilun í nýja mótornum Sindra torfæran fórm fram á Hellu síðustu helgi þar sem eknar voru tvær fyrstu umferðir Íslandsmótsins í torfæru. Fyrri umferðin á laugardag og seinni á sunnudag. Vel var mætt í brekkurnar báða daga og mikið var um tilþrif. Haukur Viðar Einarsson á Heklu gerði sér lítið fyrir og vann báða dagana og er þar af leiðandi kominn með gott forskot í Íslandsmótinu þar sem eknar verða fimm keppnir í viðbót. Bílar 12.5.2022 07:00
Torfærutímabilið hefst á Hellu á morgun Sindratorfæran fer fram um helgina á akstursíþróttasvæðinu rétt austan við Hellu. Keppt verður bæði laugardag og sunnudag. Keppnin er því fyrsta og önnur umferð Íslandsmeistaramótsins. Flugbjörgunarsveitin á Hellu og Akstursíþróttadeild ungmennafélagsins Heklu. Keppni hefst klukkan 11 báða dagana. Bílar 6.5.2022 07:00
Vettel gæti líka misst af kappakstrinum í Sádi-Arabíu Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, gæti misst af keppakstrinum í Sádi-Arabíu um helgina vegna kórónuveirunnar. Formúla 1 24.3.2022 21:15
Slapp ótrúlega vel eftir rosalega flugferð Spænski mótorhjólakappinn Marc Márquez getur þakkað góðum hlífðarbúningi og kannski heppninni líka fyrir að hafa sloppið ómeiddur úr óhappi í MotoGP keppni í Indónesíu. Sport 21.3.2022 09:01
Fjórfaldur heimsmeistari missir af fyrsta kappakstri ársins Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, missir af fyrsta kappakstri ársins eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Formúla 1 17.3.2022 17:46
Valentino Rossi ætlar að keppa á fjórum hjólum MotoGP goðsögnin Valentino Rossi hætti keppni í mótorhjólakappakstri í lok síðasta árs. Á glæstum mótorhjólaferli varð Rossi sjöfaldur heimsmeistari, vann 89 keppnir og var 199 sinnum á verðlaunapalli. Hann hefur nú skráð sig í sportbílakappakstursmótaröð með WRT liðinu á þessu ári í GT3 flokki. Bílar 17.1.2022 07:01
Jamie Chadwick meistari í W Series í annað sinn Hin breska Jamie Chadwick vann W Series mótaröðina í annað sinn á COTA brautinni í Texas um helgina. Chadwick er þá orðin tvöfaldur meistari í mótaröð sem hefur bara farið fram tvisvar. Stóru liðin í Formúlu 1 hljóta að fara að veita henni meiri athygli. Bílar 25.10.2021 07:01
Vilja ekki að „farsinn“ í Belgíu endurtaki sig Formúla 1 hyggst gera breytingar á verklagi sínu til að koma í veg fyrir að keppni lík þeirri í Belgíu í gær verði háð á ný. Verklagið hefur sætt mikilli gagnrýni. Formúla 1 30.8.2021 23:02
Myndband: Sex W-Series ökuþórar heppnir að sleppa með skrekkinn Sex kappaksturskonur í W-Series tímatöku lentu í árekstri eftir að hafa allar misst stjórn á bílum sínum hver fyrir sig. Þær hafa allar farið í gegnum læknisskoðun og eru við góða heilsu, samkvæmt tilkynningu frá W-Series. Bílar 28.8.2021 20:29
Steingrímur og Skúli Íslandsmeistarar í torfæru Lokaumferð Íslandsmótsins í torfæru fór fram á Akureyri á laugardag. Í götubíla flokki varð Steingrímur Bjarnason á Strumpnum hlutskarpastur, hann tryggði sér einnig Íslandsmeistaratitilinn í götubílaflokki, auk þess sem hann hlaut tilþrifaverðlaun. Atli Jamil Ásgeirsson á Raptor varð efstur í sérútbúna flokknum á Akureyri. Skúli Kristjánsson á Simba var þegar búinn að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í flokki sérútbúinna bíla. Bílar 17.8.2021 07:01
Forstjóri sögufrægrar Formúlu 1-brautar myrtur Nathalie Maillet, forstjóri Spa-Francorchamps kappaktursbrautarinnar í Belgíu, fannst látin á heimili sínu í gær. Svo virðist sem að eiginmaður hennar hafi skotið hana og aðra konu til bana áður en hann beindi byssunni að sjálfum sér. Erlent 16.8.2021 15:49
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent