Akstursíþróttir Sebastian Pourcel leiðir franska meistara mótið. Sebastien Pourcel vann fyrstu umferðina í franska meistaramótinu sem var haldið nú um helgina í La Chapelle st Aubins. Rigning og drulla einkenndi mótið og voru allir í stökustu vandræðum og duttu eiginlega allir einu sinni eða oftar. Sport 19.3.2007 17:09 Skráning hafin í stærstu endurokeppni Íslands Vélhjólaíþróttaklúbburinn (VÍK) hefur opnað fyrir skráningu í stærstu endurokeppni Íslands, Klaustur offroad challenge. Árlega keppa rúmlega 400 ökumenn bæði innlendir sem og erlendir og hefur keppnin hlotið gífurlegra vinsælda síðastliðin ár. Sport 19.3.2007 11:47 Skólarúta verður að hjólabíl Já það er margt sem hjólamönnum taka sér fyrir hendur á köldum vetrarmánuðum, lítið er hægt að hjóla og því stundum betra að taka sér eitthvað sniðugt og uppbyggilegt fyrir hendur eins og hann Jóikef er að gera. Sport 17.3.2007 12:10 Mikki Massi kominn í Honda liðið Sport 16.3.2007 17:40 Tim Cameron hannar nýtt hjól Maðurinn á bakvið þotumótorshjólið Tim Cameron hefur smíðað nýtt hjól. Hjólið er hið glæsilegasta en þó ekki með þotumótorum. Hjólið er knúið nýja byltingarkennda 120 hestafla Harley Davidsson mótornum sem hefur gert allt vitlaust í Bandaríkjunum. Sport 14.3.2007 14:08 Travis Pastrana fimmti í P-WRC Travis Pastrana er sko sannarlega með bensín í blóðinu. Það sannaðist þegar nýliðin varð fimmti í heildina í P-WRC ( Production World Rally Championship). Sport 14.3.2007 11:36 Hjólum stolið útum allan bæ Mikið hefur verið upp á síðkastið að hjólum hafi verið stolið, hvort sem þau hafi verið inn í bílskúr, fyrir utan eða inn í geymslum. Aðfaranótt föstudagsins 9. mars var hjóli stolið fyrir utan Jórufell í Breiðholti og svo aðfaranótt sunnudagsins 11. mars var brotist inn í bílskúr í Árbænum og stolið þar öllu motocrossdótinu sem eigandinn og hans börn áttu. Sport 13.3.2007 09:24 Supercross Daytona úrslit. Gríðarleg stemming var á Daytona um helgina þar sem menn áttu vona á hörku baráttu á milli James Stewaert og Ricky Carmichael. Sport 12.3.2007 13:27 Supecross lites úrslit Monster / Kawasaki ökumaðurinn Ben Townley gerði sér lítið fyrir og vann á Daytona nú um helgina. Sport 12.3.2007 13:17 Motocross æfingar á langasandi. Vélhjólaíþrótta klúbbur Akranes fékk leyfi fyrir að halda æfingu á langasandi síðastliðinn sunnudag Sport 12.3.2007 11:12 Grant Langston verður á Daytona Yamaha ökumaðurinn Grant Langston verður með í Daytona supercrossinu nú um helgina. Langston braut á sér viðbeinið í Anaheim og hefur ekki verið með í síðastliðnum keppnum. Sport 9.3.2007 16:11 Supercross í kvöld Kl. 21:35 í kvöld verður sýnt frá Supercrosskeppninni sem fram fór um síðustu helgi í ST.LOUIS. Spennandi keppni framundann.... Sport 9.3.2007 10:20 Hjóli var stolið !. Aðfaranótt 8 Mars var brotist inn í Bernhard ehf / Honda á Íslandi og þaðan tekið Honda CRF 450X árg 2007 enduro hjól. Hjólið er glænýtt og er eins og segir í eigu Bernhards ehf.Númerið á hjólinu er ZV-138 og stellnúmer þess JH2PE06AX7K200194 Sport 8.3.2007 09:32 St.Louis Supercross úrslit Gríðarleg spenna og skemmtun var í úrslitum í St.Lous keppninni nú um helgina. Keppnin var haldin í Edward Jones höllinni og þó það hafi verið kalt og snjóað fyrir utan var hitinn að nálgast suðumark inni. Sport 5.3.2007 19:07 St.Louis Lites úrslit Hörkuspennandi keppni var Lites flokknum og landaði Ben Townley sigri eftir lélegt gengi í síðustu keppni. Sport 5.3.2007 18:44 Sean Hackley meiddur Fyrir nokkrum vikum féll Sean Hackley af hjólinu sínu og hefur ekki getað verið með í supercrossinu vegna meiðsla. Við töluðum við Sean og spurðum hann útí meiðslin. Sport 5.3.2007 10:41 Styrkir til VÍK Í nokkuð mörg ár hefur VÍK (Vélhjólaíþróttaklúbburinn) reynt að fá styrki frá hinum ýmsu sjóðum á vegum ríkisins, yfirleitt hefur það gengið mjög ílla og ekki eyri að fá. Þó svo að þetta sport er orðið mjög stórt er þetta bara ein stór neitun. Það eru hinsvegar einkarekin fyrirtæki sem hafa verið að styrkja klúbbinn sem mest. Sport 1.3.2007 15:30 Kawasaki kemur með Vulcan "Custom" Kawasaki hefur flett hulunni af Kawasaki Vulcan 1600 Mean Streak Custom. Hjólið er hið allra glæsilegasta og sker sig frá öðrum hjólum. Svart matt lakk prýðir hjólið ásamt rauðum og gráum eldstrípum. Grindin á hjólinu er rauð ásamt felgum. Sport 1.3.2007 10:57 Nytt heimsmet í langstökki á vélsleða Paul Thacker setti nú á dögunum nýtt heimsmet í "Long Distance jump" á vélsleða,245 fet í bullandi snjókomu og hliðarvind. Sport 1.3.2007 10:20 Supercross Atlanta úrslit. Gríðarleg barátta var þetta milda laugardags kvöld í Atlanta. yfir 70 þúsund áhorfendur og keppti Ricky Carmichael í síðasta sinn í Atlanta. Sport 27.2.2007 12:30 Atlanta lites úrslit ! Nú þegar austurstrandar tímbilið er hafið hefst ný barátta í minni flokknum "lites". Ryan Villopoto er ekki með í austurstrandar baráttunni en hann einmitt innsiglaði vesturstrandar titilinn með 7 sigrum í San Diego. Sport 27.2.2007 11:25 Chicco Chiodi ánægður með Aprilia Þó svo að hinn þrefaldi heimsmeistari Chicco Chiodi hafi krassað í fyrsta hít í internazionali d´italia keppninni við Montevarchi á Ítalíu,segir hann að hjólið hafi mikla möguleika " þó svo ég hafi ekki komist nema 2 hringi þá var tilfinningin fyrir hjólinu mjög góð " segir Chiodi Sport 26.2.2007 10:14 Husqvarna TE 250 í 67 tíma test. Tímaritið Moto Verte í Frakklandi hefur verið að prufa nýja TE 250 enduro hjólið frá Husqvarna og kom hjólið út með háa einkun eftir 67 tíma prufu. Engar tæknilegar bilanir komu í ljós og ekkert viðhald sem slíkt,fyrir utan auðvitað hefðbundið viðhald og brotna hluti eftir dettur ökumanns. Sport 23.2.2007 15:36 Snocross á Vaðlaheiði Önnur umferð í WPSA Snocross verður austan Akureyrar,nánar tiltekið upp á Vaðlaheiði núna um helgina og hefst keppninn kl 14:00. Þar munu allir helstu snocross ökumenn leiða hesta sína og verður víst hrikaleg barátta á milli manna. Sport 23.2.2007 10:11 Motocross í kastljósi Stelpurnar í sportinu sýndu mikinn dugnað þegar kastljósið hitti þær við æfingar í Þorlákshöfn síðastliðinn mánudag. Mikil aukning hefur verið meðal stelpna og kvenna í sportinu og verða þær fleirri og fleirri með hverju árinu sem líður. Sport 21.2.2007 10:33 Tarah Gieger á leið á Mx of nations Kvennastjarnan Tarah Gieger hefur gefið það upp að hún ætli að keppa á Motocross of nations á þessu ári, fyrst allra kvenna. Tarah mun keppa fyrir hönd Puerto Rico ásamt tvem öðrum ökumönnum. Sport 20.2.2007 12:02 Lamaður á motocrosshjóli Það má með sanni segja að hinn 19 ára gamli Ricky James sé algjör hetja. Ricky lenti í hræðilegu slysi fyrir rúmum tvem árum þegar hann var að keppa í motocrossi í Lake Whitney. Ricky var í fyrsta sæti á sínum fyrsta hring í fjórða moto-i helgarinnar þegar keppinautur hans misreiknaði sig í stökki og stökk beint inn í hliðina á Ricky og sendi hann "fljúgandi" lengst út fyrir braut. Sport 19.2.2007 14:53 San Diego supercross úrslit. Supercrossið var haldið í San Diego um helgina. Keppnin var æsispennandi og mikið að gerast þ.a.m. bylta hjá einum að aðalköllunum. Smelltu á "Meira" til að sjá úrslit helgarinnar. Sport 18.2.2007 21:20 San Diego Lites úrslit. Ryan Villopoto varð með Vestur strandar meistari með sínum sjötta sigri um helgina. " Ég get ekki þakkað liðinu mínu nógu mikið,þeir eiga allan þennan sigur því þeir hafa gert mig að þeim ökumanni sem ég er í dag" sagði Ryan Villopoto. Sport 18.2.2007 21:08 Mánaðarpassar og árskort í brautir VÍK Á nýloknum aðalfundi VÍK kom fram tillaga um að selja mánaðarpassa og árskort í brautir VÍK á árinu, þ.e. Bolöldu og Álfsnes. Margir fagna þessari tillögu, enda mikill kostnaður fyrir keppnisfólk að kaupa dagskort á hverjum degi. Sport 16.2.2007 18:02 « ‹ 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Sebastian Pourcel leiðir franska meistara mótið. Sebastien Pourcel vann fyrstu umferðina í franska meistaramótinu sem var haldið nú um helgina í La Chapelle st Aubins. Rigning og drulla einkenndi mótið og voru allir í stökustu vandræðum og duttu eiginlega allir einu sinni eða oftar. Sport 19.3.2007 17:09
Skráning hafin í stærstu endurokeppni Íslands Vélhjólaíþróttaklúbburinn (VÍK) hefur opnað fyrir skráningu í stærstu endurokeppni Íslands, Klaustur offroad challenge. Árlega keppa rúmlega 400 ökumenn bæði innlendir sem og erlendir og hefur keppnin hlotið gífurlegra vinsælda síðastliðin ár. Sport 19.3.2007 11:47
Skólarúta verður að hjólabíl Já það er margt sem hjólamönnum taka sér fyrir hendur á köldum vetrarmánuðum, lítið er hægt að hjóla og því stundum betra að taka sér eitthvað sniðugt og uppbyggilegt fyrir hendur eins og hann Jóikef er að gera. Sport 17.3.2007 12:10
Tim Cameron hannar nýtt hjól Maðurinn á bakvið þotumótorshjólið Tim Cameron hefur smíðað nýtt hjól. Hjólið er hið glæsilegasta en þó ekki með þotumótorum. Hjólið er knúið nýja byltingarkennda 120 hestafla Harley Davidsson mótornum sem hefur gert allt vitlaust í Bandaríkjunum. Sport 14.3.2007 14:08
Travis Pastrana fimmti í P-WRC Travis Pastrana er sko sannarlega með bensín í blóðinu. Það sannaðist þegar nýliðin varð fimmti í heildina í P-WRC ( Production World Rally Championship). Sport 14.3.2007 11:36
Hjólum stolið útum allan bæ Mikið hefur verið upp á síðkastið að hjólum hafi verið stolið, hvort sem þau hafi verið inn í bílskúr, fyrir utan eða inn í geymslum. Aðfaranótt föstudagsins 9. mars var hjóli stolið fyrir utan Jórufell í Breiðholti og svo aðfaranótt sunnudagsins 11. mars var brotist inn í bílskúr í Árbænum og stolið þar öllu motocrossdótinu sem eigandinn og hans börn áttu. Sport 13.3.2007 09:24
Supercross Daytona úrslit. Gríðarleg stemming var á Daytona um helgina þar sem menn áttu vona á hörku baráttu á milli James Stewaert og Ricky Carmichael. Sport 12.3.2007 13:27
Supecross lites úrslit Monster / Kawasaki ökumaðurinn Ben Townley gerði sér lítið fyrir og vann á Daytona nú um helgina. Sport 12.3.2007 13:17
Motocross æfingar á langasandi. Vélhjólaíþrótta klúbbur Akranes fékk leyfi fyrir að halda æfingu á langasandi síðastliðinn sunnudag Sport 12.3.2007 11:12
Grant Langston verður á Daytona Yamaha ökumaðurinn Grant Langston verður með í Daytona supercrossinu nú um helgina. Langston braut á sér viðbeinið í Anaheim og hefur ekki verið með í síðastliðnum keppnum. Sport 9.3.2007 16:11
Supercross í kvöld Kl. 21:35 í kvöld verður sýnt frá Supercrosskeppninni sem fram fór um síðustu helgi í ST.LOUIS. Spennandi keppni framundann.... Sport 9.3.2007 10:20
Hjóli var stolið !. Aðfaranótt 8 Mars var brotist inn í Bernhard ehf / Honda á Íslandi og þaðan tekið Honda CRF 450X árg 2007 enduro hjól. Hjólið er glænýtt og er eins og segir í eigu Bernhards ehf.Númerið á hjólinu er ZV-138 og stellnúmer þess JH2PE06AX7K200194 Sport 8.3.2007 09:32
St.Louis Supercross úrslit Gríðarleg spenna og skemmtun var í úrslitum í St.Lous keppninni nú um helgina. Keppnin var haldin í Edward Jones höllinni og þó það hafi verið kalt og snjóað fyrir utan var hitinn að nálgast suðumark inni. Sport 5.3.2007 19:07
St.Louis Lites úrslit Hörkuspennandi keppni var Lites flokknum og landaði Ben Townley sigri eftir lélegt gengi í síðustu keppni. Sport 5.3.2007 18:44
Sean Hackley meiddur Fyrir nokkrum vikum féll Sean Hackley af hjólinu sínu og hefur ekki getað verið með í supercrossinu vegna meiðsla. Við töluðum við Sean og spurðum hann útí meiðslin. Sport 5.3.2007 10:41
Styrkir til VÍK Í nokkuð mörg ár hefur VÍK (Vélhjólaíþróttaklúbburinn) reynt að fá styrki frá hinum ýmsu sjóðum á vegum ríkisins, yfirleitt hefur það gengið mjög ílla og ekki eyri að fá. Þó svo að þetta sport er orðið mjög stórt er þetta bara ein stór neitun. Það eru hinsvegar einkarekin fyrirtæki sem hafa verið að styrkja klúbbinn sem mest. Sport 1.3.2007 15:30
Kawasaki kemur með Vulcan "Custom" Kawasaki hefur flett hulunni af Kawasaki Vulcan 1600 Mean Streak Custom. Hjólið er hið allra glæsilegasta og sker sig frá öðrum hjólum. Svart matt lakk prýðir hjólið ásamt rauðum og gráum eldstrípum. Grindin á hjólinu er rauð ásamt felgum. Sport 1.3.2007 10:57
Nytt heimsmet í langstökki á vélsleða Paul Thacker setti nú á dögunum nýtt heimsmet í "Long Distance jump" á vélsleða,245 fet í bullandi snjókomu og hliðarvind. Sport 1.3.2007 10:20
Supercross Atlanta úrslit. Gríðarleg barátta var þetta milda laugardags kvöld í Atlanta. yfir 70 þúsund áhorfendur og keppti Ricky Carmichael í síðasta sinn í Atlanta. Sport 27.2.2007 12:30
Atlanta lites úrslit ! Nú þegar austurstrandar tímbilið er hafið hefst ný barátta í minni flokknum "lites". Ryan Villopoto er ekki með í austurstrandar baráttunni en hann einmitt innsiglaði vesturstrandar titilinn með 7 sigrum í San Diego. Sport 27.2.2007 11:25
Chicco Chiodi ánægður með Aprilia Þó svo að hinn þrefaldi heimsmeistari Chicco Chiodi hafi krassað í fyrsta hít í internazionali d´italia keppninni við Montevarchi á Ítalíu,segir hann að hjólið hafi mikla möguleika " þó svo ég hafi ekki komist nema 2 hringi þá var tilfinningin fyrir hjólinu mjög góð " segir Chiodi Sport 26.2.2007 10:14
Husqvarna TE 250 í 67 tíma test. Tímaritið Moto Verte í Frakklandi hefur verið að prufa nýja TE 250 enduro hjólið frá Husqvarna og kom hjólið út með háa einkun eftir 67 tíma prufu. Engar tæknilegar bilanir komu í ljós og ekkert viðhald sem slíkt,fyrir utan auðvitað hefðbundið viðhald og brotna hluti eftir dettur ökumanns. Sport 23.2.2007 15:36
Snocross á Vaðlaheiði Önnur umferð í WPSA Snocross verður austan Akureyrar,nánar tiltekið upp á Vaðlaheiði núna um helgina og hefst keppninn kl 14:00. Þar munu allir helstu snocross ökumenn leiða hesta sína og verður víst hrikaleg barátta á milli manna. Sport 23.2.2007 10:11
Motocross í kastljósi Stelpurnar í sportinu sýndu mikinn dugnað þegar kastljósið hitti þær við æfingar í Þorlákshöfn síðastliðinn mánudag. Mikil aukning hefur verið meðal stelpna og kvenna í sportinu og verða þær fleirri og fleirri með hverju árinu sem líður. Sport 21.2.2007 10:33
Tarah Gieger á leið á Mx of nations Kvennastjarnan Tarah Gieger hefur gefið það upp að hún ætli að keppa á Motocross of nations á þessu ári, fyrst allra kvenna. Tarah mun keppa fyrir hönd Puerto Rico ásamt tvem öðrum ökumönnum. Sport 20.2.2007 12:02
Lamaður á motocrosshjóli Það má með sanni segja að hinn 19 ára gamli Ricky James sé algjör hetja. Ricky lenti í hræðilegu slysi fyrir rúmum tvem árum þegar hann var að keppa í motocrossi í Lake Whitney. Ricky var í fyrsta sæti á sínum fyrsta hring í fjórða moto-i helgarinnar þegar keppinautur hans misreiknaði sig í stökki og stökk beint inn í hliðina á Ricky og sendi hann "fljúgandi" lengst út fyrir braut. Sport 19.2.2007 14:53
San Diego supercross úrslit. Supercrossið var haldið í San Diego um helgina. Keppnin var æsispennandi og mikið að gerast þ.a.m. bylta hjá einum að aðalköllunum. Smelltu á "Meira" til að sjá úrslit helgarinnar. Sport 18.2.2007 21:20
San Diego Lites úrslit. Ryan Villopoto varð með Vestur strandar meistari með sínum sjötta sigri um helgina. " Ég get ekki þakkað liðinu mínu nógu mikið,þeir eiga allan þennan sigur því þeir hafa gert mig að þeim ökumanni sem ég er í dag" sagði Ryan Villopoto. Sport 18.2.2007 21:08
Mánaðarpassar og árskort í brautir VÍK Á nýloknum aðalfundi VÍK kom fram tillaga um að selja mánaðarpassa og árskort í brautir VÍK á árinu, þ.e. Bolöldu og Álfsnes. Margir fagna þessari tillögu, enda mikill kostnaður fyrir keppnisfólk að kaupa dagskort á hverjum degi. Sport 16.2.2007 18:02
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent