Vísindi Lyf gegn öldrun á markað í náinni framtíð Virtur bandarískur prófessor segir að það sé ekki spurning hvort heldur hvenær lyf gegn öldrun verði sett á almennan markað. Erlent 4.6.2008 08:30 Allar líkur á að geimfarið Phoenix á Mars sitji á ísbreiðu Allar líkur eru á því að geimfarið Phoenix á Mars sitji á ísbreiðu. Síðustu ljósmyndir sem farið hefur sent frá sér benda til að svo sé. Erlent 3.6.2008 07:40 Klósettið í Alþjóðlegu geimstöðinni er komið í lag Klósettið um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni ISS virkar nú aftur. Geimferjan Discovery kom til stöðvarinnar í gærdag með nauðsynlega varahluti í klósettið. Erlent 3.6.2008 07:26 Nýfundið smástirni snýst á methraða Nýfundið smástirni sýnst á methraða eða hringinn kringum sjálft sig á aðeins 42,7 sekúndum. Smástirnið sem ber nafnið 2008 HJ, sveif framhjá jörðinni í apríl s.l. og var þá á 162.000 km hraða. Erlent 2.6.2008 10:44 Fundu áður óþekktan ættbálk í Brasilíu Stjórnvöld í Brasilíu hafa greint frá því að fundist hefur enn einn ættbálkurinn sem áður var óþekktur og hefur aldrei komist í kynni við nútímamenningu. Erlent 30.5.2008 07:44 Stonehenge var grafreitur til forna Nú rannsókn gefur til kynna að hinn dularfulli staður Stonehenge á Englandi hafi verið grafreitur til forna. Erlent 30.5.2008 07:37 Gangsetja vélmennisarm geimfarins á Mars Vísindamenn bandarísku Geimferðastofnunarinnar, NASA, eru nú að gangsetja vélmenisarm geimfarins Phoenix á Mars. Verk þetta hefur tafist um einn dag sökum vandræða í fjarskiptum við geimfarið. Erlent 29.5.2008 10:43 Fann 2.500 ára gamlan gullbikar undir rúminu John Webber sjötugur Englendingur fann nýlega 2.500 ára gamlan gullbikar sem verið hafði undir rúmi hans í ein 60 ár. Bikarinn fékk Webber að gjöf frá afa sínum sem var brotajárnsali. Erlent 28.5.2008 10:27 Fornar kristalhauskúpur reyndust nútíma falsanir Tvær af best þekktu kristalhauskúpum heimins eru nútíma falsanir. Þær voru áður taldar vera frá tímum fornra menningarsamfélaga. Erlent 27.5.2008 10:25 Þekktar einvígisskammbyssur eru ekki úr loftsteinsjárni Þekktar 200 ára gamlar einvígisskammbyssur eru ekki smíðaðar úr járni úr loftsteini eins og áður var talið. Ný rannsókn leiðir þetta í ljós en um leið verður uppruni þessara byssa dularfyllri. Erlent 26.5.2008 09:22 Helmingur hákarlastofna heimsins í útrýmingarhættu Ný rannsókn leiðir í ljós að um helmingur af hákarlastofnum heimsins eru í útrýmingarhættu þar af eru ellefu stofnar í bráðri hættu á að deyja út. Erlent 23.5.2008 07:43 Klóna hund sem getur þefað uppi krabbamein Suður-Kóreumenn eru nú að klóna japanskan hund sem þjálfaður hefur verið til að þefa uppi krabbamein í mönnum. Erlent 22.5.2008 07:45 Stærsta nagdýr sögunnar skreppur saman Stærsta nagdýr sögunnar var ekki eins stórt og vísindamenn töldu áður. Er fyrstu fregnir bárust af fundi á steingerðri hauskúpu þess í Úrúgvæ var talið að það hefði verið á stærð við nautgrip og vegið eitt tonn. Nánari rannsóknir hafa leitt í ljós að þyngd þess og stærð var um þrefalt minni en það. Erlent 21.5.2008 10:39 Hlýnun jarðar ógnar fuglastofnum heimsins Ný könnun á vegum BirdLife International sýnir að hlýnun jarðar ógnar nú fuglastofnum heimsins. Talið er að um áttundi hluti fuglastofna heimsins sé nú í útrýmingarhættu eða samtals 1.226 tegundir. Erlent 20.5.2008 10:48 Tilveru sælkerasveppa í Evrópu ógnað Tilveru svarta Perigord sveppsins (truffle) í Evrópu er nú ógnað vegna innrásar kínverskra sveppa inn á útbreiðslusvæði Perigord í Evrópu. Erlent 19.5.2008 11:00 Risastórar kyrkislöngur ógna nú lífríki Flórída Risastórar kyrkislöngur ógna nú lífríki Flórída. Þær geta gleypt hund í heilu lagi og fregnir hafa borist af einni slöngu sem reyndi að gleypa krókudíl. Erlent 16.5.2008 08:20 Ísbirnir settir á lista yfir dýr í útrýmingarhættu Bandarísk stjórnvöld hafa sett ísbirni á listann yfir dýr í útrýmingarhættu. Ástæðan er hve heimskautaísinn við Norðurpólinn bráðnar hratt. Erlent 15.5.2008 07:28 Rússar og Evrópubúar sameinast um geimferð til tunglsins Unnið er að því að Rússar og Evrópubúar sameinist um að senda mannað geimfar til tunglsins. Þetta kemur fram á vefsíðu rússnesku geimferðastofnunarinnar Roskosmos. Erlent 15.5.2008 06:49 Bretar birta leyniskýrslur um fljúgandi furðuhluti Breska varnarmálaráðuneytið hefur nú í fyrsta sinn gert opinberar leyniskýrslur um fljúgandi furðuhluti í landinu. Ná skýrslurnar yfir tímabilið 1978 til 1987 Erlent 14.5.2008 08:38 NASA vill gera myndina Armageddon að veruleika Kvikmyndin Armageddon þar sem Bruce Willis leikur geimfara sem lendir á smástirni gæti orðið að raunveruleika á næstu árum. Erlent 13.5.2008 07:26 Þrjú tungl á braut um jörðu Vísindamenn Geimferðastofnunar Bandaríkjanna telja að jörðin hafi upphaflega átt sér þrjú tungl. Erlent 9.5.2008 11:30 Tíu rostungar í gerfihnattasambandi Gerfihnattasendum hefur verið komið fyrir í tíu rostungum á Grænlandi. Ætlunin er að kanna hvort rostungarnir eyði sumrinu í Kanada. Erlent 9.5.2008 10:57 Rannsaka dráp á sex bláum risastórum iguana-eðlum Lögreglan á Cayman-eyjum rannsakar nú dráp á sex bláum risastórum iguana-eðlum á eyjunum. Eðlurnar voru drepnar í sérstakri útungunar- og uppeldisstöð fyrir þær en eðlurnar eru í mikilli útrýmingarhættu og algerlega friðaðar. Erlent 8.5.2008 10:16 Hönnuðu tæki sem hermir eftir gerð kóngulóavefja Hópi þýskra vísindamanna hefur tekist að hanna tæki sem hermir eftir framleiðsluferli kóngulóa á örfínu en ofursterku silki sem kóngulærnar spinna vefi sína úr. Erlent 29.4.2008 10:44 Konur óskast sem vilja borða súkkulaðistykki á dag í ár Vísindamenn við East Anglia háskólann auglýsa nú eftir konum í vinnu við að borða eitt súkkulaðistykki á dag í heilt ár. Erlent 28.4.2008 10:18 Nýjar upplýsingar um svarthol í geimnum Hópur vísindamanna við háskólann í Boston hefur sent frá sér nýjar upplýsingar um svarthol í geimnum. Þar kemur meðal annars fram að holur þessar senda frá sér straum af ögnum á næstum því ljóshraða. Erlent 25.4.2008 09:10 130 milljón ára gamall fiskur í danskri fjöru Danskur áhugasafnari hefur fundið steingerving af 130 milljóna ára gömlum ættingja bláfiska á Eplaey norður af Fjóni. Erlent 21.4.2008 15:38 Elsta tré í heimi finnst í Svíþjóð Furutré sem fannst í Svíþjóð nýlega er talið elsta tré í heimi. Mun það vera nærri tíu þúsund ára gamalt. Erlent 18.4.2008 09:31 Sjúkk við sleppum -líklega Sagan um þrettán ára þýskan strák sem leiðrétti útreikninga NASA var of góð til þess að vera sönn. Erlent 17.4.2008 13:30 Endalokin nær en talið var Þrettán ára þýskur strákur hefur leiðrétt útreikninga bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA. Erlent 16.4.2008 10:54 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 52 ›
Lyf gegn öldrun á markað í náinni framtíð Virtur bandarískur prófessor segir að það sé ekki spurning hvort heldur hvenær lyf gegn öldrun verði sett á almennan markað. Erlent 4.6.2008 08:30
Allar líkur á að geimfarið Phoenix á Mars sitji á ísbreiðu Allar líkur eru á því að geimfarið Phoenix á Mars sitji á ísbreiðu. Síðustu ljósmyndir sem farið hefur sent frá sér benda til að svo sé. Erlent 3.6.2008 07:40
Klósettið í Alþjóðlegu geimstöðinni er komið í lag Klósettið um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni ISS virkar nú aftur. Geimferjan Discovery kom til stöðvarinnar í gærdag með nauðsynlega varahluti í klósettið. Erlent 3.6.2008 07:26
Nýfundið smástirni snýst á methraða Nýfundið smástirni sýnst á methraða eða hringinn kringum sjálft sig á aðeins 42,7 sekúndum. Smástirnið sem ber nafnið 2008 HJ, sveif framhjá jörðinni í apríl s.l. og var þá á 162.000 km hraða. Erlent 2.6.2008 10:44
Fundu áður óþekktan ættbálk í Brasilíu Stjórnvöld í Brasilíu hafa greint frá því að fundist hefur enn einn ættbálkurinn sem áður var óþekktur og hefur aldrei komist í kynni við nútímamenningu. Erlent 30.5.2008 07:44
Stonehenge var grafreitur til forna Nú rannsókn gefur til kynna að hinn dularfulli staður Stonehenge á Englandi hafi verið grafreitur til forna. Erlent 30.5.2008 07:37
Gangsetja vélmennisarm geimfarins á Mars Vísindamenn bandarísku Geimferðastofnunarinnar, NASA, eru nú að gangsetja vélmenisarm geimfarins Phoenix á Mars. Verk þetta hefur tafist um einn dag sökum vandræða í fjarskiptum við geimfarið. Erlent 29.5.2008 10:43
Fann 2.500 ára gamlan gullbikar undir rúminu John Webber sjötugur Englendingur fann nýlega 2.500 ára gamlan gullbikar sem verið hafði undir rúmi hans í ein 60 ár. Bikarinn fékk Webber að gjöf frá afa sínum sem var brotajárnsali. Erlent 28.5.2008 10:27
Fornar kristalhauskúpur reyndust nútíma falsanir Tvær af best þekktu kristalhauskúpum heimins eru nútíma falsanir. Þær voru áður taldar vera frá tímum fornra menningarsamfélaga. Erlent 27.5.2008 10:25
Þekktar einvígisskammbyssur eru ekki úr loftsteinsjárni Þekktar 200 ára gamlar einvígisskammbyssur eru ekki smíðaðar úr járni úr loftsteini eins og áður var talið. Ný rannsókn leiðir þetta í ljós en um leið verður uppruni þessara byssa dularfyllri. Erlent 26.5.2008 09:22
Helmingur hákarlastofna heimsins í útrýmingarhættu Ný rannsókn leiðir í ljós að um helmingur af hákarlastofnum heimsins eru í útrýmingarhættu þar af eru ellefu stofnar í bráðri hættu á að deyja út. Erlent 23.5.2008 07:43
Klóna hund sem getur þefað uppi krabbamein Suður-Kóreumenn eru nú að klóna japanskan hund sem þjálfaður hefur verið til að þefa uppi krabbamein í mönnum. Erlent 22.5.2008 07:45
Stærsta nagdýr sögunnar skreppur saman Stærsta nagdýr sögunnar var ekki eins stórt og vísindamenn töldu áður. Er fyrstu fregnir bárust af fundi á steingerðri hauskúpu þess í Úrúgvæ var talið að það hefði verið á stærð við nautgrip og vegið eitt tonn. Nánari rannsóknir hafa leitt í ljós að þyngd þess og stærð var um þrefalt minni en það. Erlent 21.5.2008 10:39
Hlýnun jarðar ógnar fuglastofnum heimsins Ný könnun á vegum BirdLife International sýnir að hlýnun jarðar ógnar nú fuglastofnum heimsins. Talið er að um áttundi hluti fuglastofna heimsins sé nú í útrýmingarhættu eða samtals 1.226 tegundir. Erlent 20.5.2008 10:48
Tilveru sælkerasveppa í Evrópu ógnað Tilveru svarta Perigord sveppsins (truffle) í Evrópu er nú ógnað vegna innrásar kínverskra sveppa inn á útbreiðslusvæði Perigord í Evrópu. Erlent 19.5.2008 11:00
Risastórar kyrkislöngur ógna nú lífríki Flórída Risastórar kyrkislöngur ógna nú lífríki Flórída. Þær geta gleypt hund í heilu lagi og fregnir hafa borist af einni slöngu sem reyndi að gleypa krókudíl. Erlent 16.5.2008 08:20
Ísbirnir settir á lista yfir dýr í útrýmingarhættu Bandarísk stjórnvöld hafa sett ísbirni á listann yfir dýr í útrýmingarhættu. Ástæðan er hve heimskautaísinn við Norðurpólinn bráðnar hratt. Erlent 15.5.2008 07:28
Rússar og Evrópubúar sameinast um geimferð til tunglsins Unnið er að því að Rússar og Evrópubúar sameinist um að senda mannað geimfar til tunglsins. Þetta kemur fram á vefsíðu rússnesku geimferðastofnunarinnar Roskosmos. Erlent 15.5.2008 06:49
Bretar birta leyniskýrslur um fljúgandi furðuhluti Breska varnarmálaráðuneytið hefur nú í fyrsta sinn gert opinberar leyniskýrslur um fljúgandi furðuhluti í landinu. Ná skýrslurnar yfir tímabilið 1978 til 1987 Erlent 14.5.2008 08:38
NASA vill gera myndina Armageddon að veruleika Kvikmyndin Armageddon þar sem Bruce Willis leikur geimfara sem lendir á smástirni gæti orðið að raunveruleika á næstu árum. Erlent 13.5.2008 07:26
Þrjú tungl á braut um jörðu Vísindamenn Geimferðastofnunar Bandaríkjanna telja að jörðin hafi upphaflega átt sér þrjú tungl. Erlent 9.5.2008 11:30
Tíu rostungar í gerfihnattasambandi Gerfihnattasendum hefur verið komið fyrir í tíu rostungum á Grænlandi. Ætlunin er að kanna hvort rostungarnir eyði sumrinu í Kanada. Erlent 9.5.2008 10:57
Rannsaka dráp á sex bláum risastórum iguana-eðlum Lögreglan á Cayman-eyjum rannsakar nú dráp á sex bláum risastórum iguana-eðlum á eyjunum. Eðlurnar voru drepnar í sérstakri útungunar- og uppeldisstöð fyrir þær en eðlurnar eru í mikilli útrýmingarhættu og algerlega friðaðar. Erlent 8.5.2008 10:16
Hönnuðu tæki sem hermir eftir gerð kóngulóavefja Hópi þýskra vísindamanna hefur tekist að hanna tæki sem hermir eftir framleiðsluferli kóngulóa á örfínu en ofursterku silki sem kóngulærnar spinna vefi sína úr. Erlent 29.4.2008 10:44
Konur óskast sem vilja borða súkkulaðistykki á dag í ár Vísindamenn við East Anglia háskólann auglýsa nú eftir konum í vinnu við að borða eitt súkkulaðistykki á dag í heilt ár. Erlent 28.4.2008 10:18
Nýjar upplýsingar um svarthol í geimnum Hópur vísindamanna við háskólann í Boston hefur sent frá sér nýjar upplýsingar um svarthol í geimnum. Þar kemur meðal annars fram að holur þessar senda frá sér straum af ögnum á næstum því ljóshraða. Erlent 25.4.2008 09:10
130 milljón ára gamall fiskur í danskri fjöru Danskur áhugasafnari hefur fundið steingerving af 130 milljóna ára gömlum ættingja bláfiska á Eplaey norður af Fjóni. Erlent 21.4.2008 15:38
Elsta tré í heimi finnst í Svíþjóð Furutré sem fannst í Svíþjóð nýlega er talið elsta tré í heimi. Mun það vera nærri tíu þúsund ára gamalt. Erlent 18.4.2008 09:31
Sjúkk við sleppum -líklega Sagan um þrettán ára þýskan strák sem leiðrétti útreikninga NASA var of góð til þess að vera sönn. Erlent 17.4.2008 13:30
Endalokin nær en talið var Þrettán ára þýskur strákur hefur leiðrétt útreikninga bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA. Erlent 16.4.2008 10:54
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent