HM 2019 í Frakklandi Sara Björk: Hugsuðum bara um að vinna Ísland þarf að öllum líkindum að fara í umspil til þess að komast á HM í Frakklandi eftir tap gegn Þjóðverjum á Laugardalsvelli í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir sagði liðið hafa legið of langt niðri og það vantaði upp á síðasta þriðjunginn. Fótbolti 1.9.2018 17:15 Einkunnir íslenska liðsins: Sif maður leiksins Ísland beið lægri hlut fyrir Þjóðverjum á Laugardalsvelli í leik í undankeppni fyrir HM kvenna næsta sumar. Þjóðverjar hirða þar með efsta sætið í riðlinum af stelpunum okkar sem þurfa sigur á þriðjudag gegn Tékkum til að komast í umspil um laust sæti í Frakklandi. Fótbolti 1.9.2018 16:42 Umfjöllun: Ísland - Þýskaland 0-2 | Þjóðverjar í bílstjórasætið eftir sigur á Íslandi Draumur íslenska landsliðsins um að komast á HM í Frakklandi næsta sumar lifir enn þrátt fyrir 2-0 tap á Laugardalsvelli gegn Ólympíumeisturum Þýskalands í dag. Sigur í leiknum í dag hefði tryggt Íslandi sæti á heimsmeistaramótinu en nú þurfa stelpurnar að fara lengri leiðina inn á mótið. Fótbolti 31.8.2018 13:03 Byrjunarlið Íslands: Berglind byrjar frammi Berglind Björg Þorvaldsdóttir byrjar í fremstu línu íslenska landsliðsins sem mætir Þjóðverjum í dag. Fótbolti 1.9.2018 14:10 Stór útsending frá Laugardalsvelli á morgun Ísland og Þýskaland mætast í stærsta leik íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi á morgun. Það verður risastór útsending frá leiknum á Stöð 2 Sport. Sport 31.8.2018 15:37 Landsliðskonurnar geta ekki fengið sér ís án þess að Phil viti af því Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta, ætlar sér að fylgjast mjög vel með lífi leikmanna sinna á meðan hann er landsliðsþjálfari. Fótbolti 31.8.2018 08:55 Sara væri til í að stríða liðsfélögum sínum á morgun en bíður með yfirlýsingarnar Freyr Alexandersson og Sara Björk Gunnarsdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 31.8.2018 13:28 Vonast að sjálfsögðu eftir því að spila Svava Rós Guðmundsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins og Röa í Noregi, er skiljanlega spennt fyrir verkefnum landsliðsins á næstu dögum. Fótbolti 30.8.2018 20:23 Fór fyrst í gallabuxur í 10. bekk og vildi fermast í HK-gallanum Landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir getur ekki beðið eftir morgundeginum þegar að stelpurnar okkar mæta Þýskalandi fyrir fullu húsi. Fótbolti 31.8.2018 09:01 Við erum á góðri vegferð Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta getur tryggt sér sæti á HM með sigri á Þýskalandi á morgun. Hallbera Guðný Gísladóttir segir tilhlökkunina í íslenska hópnum fyrir leiknum mikla en veit að verkefnið er ærið. Fótbolti 30.8.2018 20:23 Sara Björk er hundrað prósent tilbúin: „Skiptir engu máli hvað var, það snýst allt um laugardaginn“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir mun leiða íslenska liðið út á stútfullan Laugardalsvöll á laugardaginn þegar liðið spilar sinn mikilvægasta leik til þessa. Sara Björk segist vera 100 prósent tilbúin í leikinn. Fótbolti 30.8.2018 09:12 Við höfum verið lengi með augun á Þýskalandsleiknum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta getur tryggt sér sæti á HM 2019 með sigri á Þýskalandi á laugardaginn. Glódís Perla Viggósdóttir segist hafa beðið leiksins með mikilli eftirvæntingu. Hún er meðvituð um styrkleika þýska liðsins. Fótbolti 29.8.2018 22:03 Draumurinn rættist: Uppselt á leik Íslands og Þýskalands Uppselt er á leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM á laugardag. Þetta er í fyrsta skipti sem uppselt er á kvennalandsleik. Fótbolti 29.8.2018 14:04 Spenntir fyrir því að geta kallað á milli stúkna í fyrsta sinn á kvennalandsleik Það ætla að margir að mæta í Laugardalinn á laugardaginn til að styðja á bak við íslenska kvennalandsliðið í gríðarlega mikilvægum leik á móti Þýskalandi. Fótbolti 29.8.2018 08:40 Bara 300 miðar eftir á Þýskalandsleikinn Miðarnir eru að seljast upp á leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2019 en leikurinn fer fram á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Fótbolti 29.8.2018 09:39 Leikur, barátta, íþróttamennska og jafnrétti Þann 1. september munu kvennalandslið Íslands og Þýskalands í fótbolta mætast á Laugardalsvelli til að ákveða hvort þeirra mun fara á heimsmeistaramótið í Frakklandi á næsta ári. Einungis sigurliðið kemst beina leið á HM. Skoðun 28.8.2018 15:59 Heimta frímiða á leikinn gegn Þýskalandi því um kvennaleik er að ræða KSÍ fær fyrirspurnir um frímiða og miða á afslætti á kvennalandsleikinn á laugardaginn. Fótbolti 28.8.2018 11:15 Þjóðverjarnir sakna þriggja úr íslenska kvennalandsliðinu Þýska knattspyrnusambandið er ekki alveg með allt á hreinu þegar kemur að landsliðshóp íslenska kvennalandsliðsins. Fótbolti 27.8.2018 13:12 Harpa auglýsir leikinn sem hún fær síðan ekki að spila Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta varð fyrir áfalli á dögunum skömmu fyrir gríðarlega mikilvægan leik í undankeppni Hm 2019. Fótbolti 27.8.2018 09:11 Stelpurnar slá áhorfendametið á móti Þýskalandi á laugardaginn Búið er að selja 7.500 miða á stórleik Íslands og Þýskalands. Fótbolti 27.8.2018 13:21 „Ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra“ Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur. Fótbolti 27.8.2018 08:34 Við getum unnið Þýskaland Sigríður Lára Garðarsdóttir lék fyrsta leik sinn fyrir norsku meistarana í Lilleström í gær. Henni stóð til boða að semja við þrjú lið í Skandinavíu og bíður hún óþreyjufull eftir leiknum gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli á laugardag. Fótbolti 26.8.2018 22:00 Fær ekki sex daga frí frá „Alcatraz“-skólanum til að taka þátt í mikilvægum landsleikjum Norsk landsliðskona þarf að horfa á liðsfélaga sína í sjónvarpinu og úr stúkunni í næstu viku. Fótbolti 24.8.2018 09:14 Sjáðu unga knattspyrnukonu spyrja reynda landsliðskonu spjörunum úr Íslenska kvennalandsliðið hefur aldrei verið svona nálægt því að komast á heimsmeistaramótið. Liðið getur tryggt sér HM-sæti með sigri á Þjóðverjum á Laugardalsvellinum 1. september næstkomandi. Fótbolti 23.8.2018 08:38 Miðasalan hjá stelpunum hefur aldrei áður farið svona vel af stað Stelpurnar okkar í fótboltanum eiga möguleika á að tryggja sig inn á HM í fyrsta sinn þegar þær mæta þýska landsliðinu eftir rúma viku og það er mikill áhugi á miðum á leikinn. Fótbolti 22.8.2018 11:02 Ákall frá Hallberu og íslensku stelpunum: „Okkar draumur að fylla völlinn“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu spilar einn sinn mikilvægasta leik til þessa, laugardaginn 1. september næstkomandi, þegar stelpurnar mæta Þýskalandi í undankeppni HM. Fótbolti 21.8.2018 14:23 Erum búin að bíða spennt eftir þessum leikjum Stelpurnar okkar mæta Þýskalandi og Tékklandi í stærstu leikjum íslenska kvennalandsliðsins í langan tíma í byrjun næsta mánuðar. Fótbolti 21.8.2018 07:25 Erum búin að bíða spennt eftir þessum leikjum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti í gær hvaða 23 leikmenn hann hefði valið í næsta verkefni kvennalandsliðsins. Fótbolti 20.8.2018 22:05 Dagný fór að finna til í bakinu en Sara Björk er einkennalaus Dagný Brynjarsdóttir verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum mikilvægu á móti Þýskalandi og Tékklandi en íslensku stelpurnar geta þar tryggt sér sæti á HM í fyrsta sinn. Fótbolti 20.8.2018 13:40 Sara Björk komin aftur en engin Dagný Dagný Brynjarsdóttir verður ekki með í stórleikjunum á móti Tékklandi og Þýskalandi. Fótbolti 20.8.2018 12:45 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 … 10 ›
Sara Björk: Hugsuðum bara um að vinna Ísland þarf að öllum líkindum að fara í umspil til þess að komast á HM í Frakklandi eftir tap gegn Þjóðverjum á Laugardalsvelli í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir sagði liðið hafa legið of langt niðri og það vantaði upp á síðasta þriðjunginn. Fótbolti 1.9.2018 17:15
Einkunnir íslenska liðsins: Sif maður leiksins Ísland beið lægri hlut fyrir Þjóðverjum á Laugardalsvelli í leik í undankeppni fyrir HM kvenna næsta sumar. Þjóðverjar hirða þar með efsta sætið í riðlinum af stelpunum okkar sem þurfa sigur á þriðjudag gegn Tékkum til að komast í umspil um laust sæti í Frakklandi. Fótbolti 1.9.2018 16:42
Umfjöllun: Ísland - Þýskaland 0-2 | Þjóðverjar í bílstjórasætið eftir sigur á Íslandi Draumur íslenska landsliðsins um að komast á HM í Frakklandi næsta sumar lifir enn þrátt fyrir 2-0 tap á Laugardalsvelli gegn Ólympíumeisturum Þýskalands í dag. Sigur í leiknum í dag hefði tryggt Íslandi sæti á heimsmeistaramótinu en nú þurfa stelpurnar að fara lengri leiðina inn á mótið. Fótbolti 31.8.2018 13:03
Byrjunarlið Íslands: Berglind byrjar frammi Berglind Björg Þorvaldsdóttir byrjar í fremstu línu íslenska landsliðsins sem mætir Þjóðverjum í dag. Fótbolti 1.9.2018 14:10
Stór útsending frá Laugardalsvelli á morgun Ísland og Þýskaland mætast í stærsta leik íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi á morgun. Það verður risastór útsending frá leiknum á Stöð 2 Sport. Sport 31.8.2018 15:37
Landsliðskonurnar geta ekki fengið sér ís án þess að Phil viti af því Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta, ætlar sér að fylgjast mjög vel með lífi leikmanna sinna á meðan hann er landsliðsþjálfari. Fótbolti 31.8.2018 08:55
Sara væri til í að stríða liðsfélögum sínum á morgun en bíður með yfirlýsingarnar Freyr Alexandersson og Sara Björk Gunnarsdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 31.8.2018 13:28
Vonast að sjálfsögðu eftir því að spila Svava Rós Guðmundsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins og Röa í Noregi, er skiljanlega spennt fyrir verkefnum landsliðsins á næstu dögum. Fótbolti 30.8.2018 20:23
Fór fyrst í gallabuxur í 10. bekk og vildi fermast í HK-gallanum Landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir getur ekki beðið eftir morgundeginum þegar að stelpurnar okkar mæta Þýskalandi fyrir fullu húsi. Fótbolti 31.8.2018 09:01
Við erum á góðri vegferð Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta getur tryggt sér sæti á HM með sigri á Þýskalandi á morgun. Hallbera Guðný Gísladóttir segir tilhlökkunina í íslenska hópnum fyrir leiknum mikla en veit að verkefnið er ærið. Fótbolti 30.8.2018 20:23
Sara Björk er hundrað prósent tilbúin: „Skiptir engu máli hvað var, það snýst allt um laugardaginn“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir mun leiða íslenska liðið út á stútfullan Laugardalsvöll á laugardaginn þegar liðið spilar sinn mikilvægasta leik til þessa. Sara Björk segist vera 100 prósent tilbúin í leikinn. Fótbolti 30.8.2018 09:12
Við höfum verið lengi með augun á Þýskalandsleiknum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta getur tryggt sér sæti á HM 2019 með sigri á Þýskalandi á laugardaginn. Glódís Perla Viggósdóttir segist hafa beðið leiksins með mikilli eftirvæntingu. Hún er meðvituð um styrkleika þýska liðsins. Fótbolti 29.8.2018 22:03
Draumurinn rættist: Uppselt á leik Íslands og Þýskalands Uppselt er á leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM á laugardag. Þetta er í fyrsta skipti sem uppselt er á kvennalandsleik. Fótbolti 29.8.2018 14:04
Spenntir fyrir því að geta kallað á milli stúkna í fyrsta sinn á kvennalandsleik Það ætla að margir að mæta í Laugardalinn á laugardaginn til að styðja á bak við íslenska kvennalandsliðið í gríðarlega mikilvægum leik á móti Þýskalandi. Fótbolti 29.8.2018 08:40
Bara 300 miðar eftir á Þýskalandsleikinn Miðarnir eru að seljast upp á leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2019 en leikurinn fer fram á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Fótbolti 29.8.2018 09:39
Leikur, barátta, íþróttamennska og jafnrétti Þann 1. september munu kvennalandslið Íslands og Þýskalands í fótbolta mætast á Laugardalsvelli til að ákveða hvort þeirra mun fara á heimsmeistaramótið í Frakklandi á næsta ári. Einungis sigurliðið kemst beina leið á HM. Skoðun 28.8.2018 15:59
Heimta frímiða á leikinn gegn Þýskalandi því um kvennaleik er að ræða KSÍ fær fyrirspurnir um frímiða og miða á afslætti á kvennalandsleikinn á laugardaginn. Fótbolti 28.8.2018 11:15
Þjóðverjarnir sakna þriggja úr íslenska kvennalandsliðinu Þýska knattspyrnusambandið er ekki alveg með allt á hreinu þegar kemur að landsliðshóp íslenska kvennalandsliðsins. Fótbolti 27.8.2018 13:12
Harpa auglýsir leikinn sem hún fær síðan ekki að spila Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta varð fyrir áfalli á dögunum skömmu fyrir gríðarlega mikilvægan leik í undankeppni Hm 2019. Fótbolti 27.8.2018 09:11
Stelpurnar slá áhorfendametið á móti Þýskalandi á laugardaginn Búið er að selja 7.500 miða á stórleik Íslands og Þýskalands. Fótbolti 27.8.2018 13:21
„Ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra“ Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur. Fótbolti 27.8.2018 08:34
Við getum unnið Þýskaland Sigríður Lára Garðarsdóttir lék fyrsta leik sinn fyrir norsku meistarana í Lilleström í gær. Henni stóð til boða að semja við þrjú lið í Skandinavíu og bíður hún óþreyjufull eftir leiknum gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli á laugardag. Fótbolti 26.8.2018 22:00
Fær ekki sex daga frí frá „Alcatraz“-skólanum til að taka þátt í mikilvægum landsleikjum Norsk landsliðskona þarf að horfa á liðsfélaga sína í sjónvarpinu og úr stúkunni í næstu viku. Fótbolti 24.8.2018 09:14
Sjáðu unga knattspyrnukonu spyrja reynda landsliðskonu spjörunum úr Íslenska kvennalandsliðið hefur aldrei verið svona nálægt því að komast á heimsmeistaramótið. Liðið getur tryggt sér HM-sæti með sigri á Þjóðverjum á Laugardalsvellinum 1. september næstkomandi. Fótbolti 23.8.2018 08:38
Miðasalan hjá stelpunum hefur aldrei áður farið svona vel af stað Stelpurnar okkar í fótboltanum eiga möguleika á að tryggja sig inn á HM í fyrsta sinn þegar þær mæta þýska landsliðinu eftir rúma viku og það er mikill áhugi á miðum á leikinn. Fótbolti 22.8.2018 11:02
Ákall frá Hallberu og íslensku stelpunum: „Okkar draumur að fylla völlinn“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu spilar einn sinn mikilvægasta leik til þessa, laugardaginn 1. september næstkomandi, þegar stelpurnar mæta Þýskalandi í undankeppni HM. Fótbolti 21.8.2018 14:23
Erum búin að bíða spennt eftir þessum leikjum Stelpurnar okkar mæta Þýskalandi og Tékklandi í stærstu leikjum íslenska kvennalandsliðsins í langan tíma í byrjun næsta mánuðar. Fótbolti 21.8.2018 07:25
Erum búin að bíða spennt eftir þessum leikjum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti í gær hvaða 23 leikmenn hann hefði valið í næsta verkefni kvennalandsliðsins. Fótbolti 20.8.2018 22:05
Dagný fór að finna til í bakinu en Sara Björk er einkennalaus Dagný Brynjarsdóttir verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum mikilvægu á móti Þýskalandi og Tékklandi en íslensku stelpurnar geta þar tryggt sér sæti á HM í fyrsta sinn. Fótbolti 20.8.2018 13:40
Sara Björk komin aftur en engin Dagný Dagný Brynjarsdóttir verður ekki með í stórleikjunum á móti Tékklandi og Þýskalandi. Fótbolti 20.8.2018 12:45