Trúmál Danskur vottur Jehóva í sex ára fangelsi í Rússlandi Rússneskir dómstólar hafa dæmt votta Jehóva ólögleg öfgasamtök og handtekið tugi meðlima. Erlent 6.2.2019 11:17 Páfi viðurkennir að prestar níðist á nunnum Ásakanir um kynferðislega misnotkun presta á nunnum hafa verið á kreiki undanfarin ár en þetta er talið í fyrsta skipti sem páfi gengst við þeim opinberlega. Erlent 6.2.2019 10:40 Rétttrúnaðarkirkjan rússneska fær lokaséns hjá borginni Borgarráð samþykkti í síðustu viku að framlengja framkvæmdafrest rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar á Íslandi um fjögur ár vegna kirkjubyggingar á lóðunum Bræðraborgarstíg 2 og Bakkastíg 8. Innlent 6.2.2019 03:02 Zúistar töpuðu tæpum átta milljónum árið 2017 Trúfélagið Zuism var með hátt í 36 milljónir króna í útgjöld sem það flokkaði sem óvenjulega liði árið 2017. Félagið hefur fengið tuga milljóna króna frá ríkinu í formi sóknargjalda. Innlent 1.2.2019 16:18 Forstöðumaður Zuism stígur til hliðar Þetta kemur fram í tilkynningu frá Zúistum. Innlent 4.2.2019 11:47 Alþingi ítrekað gengið fram hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands Siðfræðistofnun Háskóla Íslands var ekki meðal þeirra sem velferðarnefnd Alþingis óskaði umsagna frá um frumvarp heilbrigðisráðherra um þungunarrof þegar umsagnarbeiðnir voru sendar út þann 13. desember síðastliðinn. Innlent 29.1.2019 07:29 Starfskostnaður presta árlega kringum 120 milljónir króna Prestar fá árlega fasta upphæð greidda til reksturs embætta þeirra. Árleg upphæð þeirra getur samsvarað þrettánda mánuðinum allt eftir því hvernig brauð hvers og eins er. Árin 2013-2017 voru greiddar rúmar 317 milljónir í aksturspeni Innlent 27.1.2019 22:26 Átta bandarísk systkini skírð í Hallgrímskirkju Átta bandarísk systkini voru skírð í Hallgrímskirkju í dag. Sóknarprestur kirkjunnar segir það færast í aukana að erlendir ferðamenn leiti til kirkjunnar vegna ýmissa athafna, svo sem skírna og brúðkaupa. Innlent 27.1.2019 20:00 Óttast fjölda umsagna trúfélaga um frumvarp um þungunarrof Fríða Rós Valdimarsdóttir, formaður Kvenréttindafelags Íslands, er ósátt við að óskað hafi verið eftir umsögnum þrjátíu og fimm trúfélaga um frumvarp um þungunarrof. Hún óttast að neikvæðar umsagnir kunni að hafa áhrif á að frumvarpið verði að lögum. Innlent 22.1.2019 17:34 Skilnuðum fækkaði lítillega milli ára Alls gengu 3.979 einstaklingar í hjónaband á síðasta ári og er fjöldinn svipaður þeim sem var árið 2017 þegar þeir voru 3.941. Innlent 18.1.2019 13:23 Segir Remini bera ábyrgð á morði innan Vísindakirkjunnar Karin Pouw, alþjóðlegur talsmaður Vísindakirkjunnar, segir leikkonuna Leah Remini bera ábyrgð á því að sextán ára gamall meðlimur kirkjunnar hafi stungið annan meðlim til bana. Erlent 14.1.2019 23:50 Vill grein Gísla um gyðinga út af Vísindavefnum Gísli Gunnarsson emeritus segir bannað tala óvirðulega um rabbína. Innlent 11.1.2019 09:07 Rússar varaðir við því að andkristur kunni að búa í snjalltækjum Erkibiskup rétttrúnaðarkirkjunnar telur að snjallsímavæðingin boði komu andkrists. Erlent 9.1.2019 09:10 Úkraínska rétttrúnaðarkirkjan slítur sig frá þeirri rússnesku Hinni nýstofnsettu úkraínsku rétttrúnaðarkirkju hefur verið veitt sjálfstæði frá rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni, úkraínskar kirkjur hafa öldum saman verið undir stjórn kirkjuyfirvalda í Moskvu. Erlent 5.1.2019 18:28 Maður drepinn í Vísindakirkjunni í Ástralíu Einn er látinn og annar særður eftir að sextán ára drengur réðst á þá með hnífi við höfuðstöðvar kirkjunnar umdeildu í Sydney. Erlent 3.1.2019 08:36 Báru sértrúarsöfnuðinn saman við Vísindakirkjuna til að réttlæta meinta kynlífsþrælkun Lögmenn bandarísku leikkonunnar Allison Mack freistuðu þess í gær að fá tvo ákæruliði á hendur henni fellda niður fyrir helgi. Erlent 30.12.2018 23:31 Innan við helmingur giftir sig hjá Þjóðkirkjunni Í síðasta mánuði var hlutfallið sem gifti sig hjá Þjóðkirkjunni um þriðjungur. Innlent 18.12.2018 10:57 Prestafélagið mótmælir því að laun kirkjunnar manna skuli fryst Prestafélag Íslands mótmælir harðlega áætlunum um frystingu launa kirkjunnar manna sem kveðið er á um í bráðabirgðaákvæði í kjararáðsfrumvarpi. Innlent 13.12.2018 10:37 Einn valdamesti maður kaþólsku kirkjunnar sakfelldur vegna kynferðisbrota Dómsmálið gegn áströlskum kardinála fer fram með leynd því dómstóllinn lagði lögbann við fréttaflutningi af því. Erlent 13.12.2018 07:34 Ekkert bann við skólaheimsóknum í Selfosskirkju Um eitt þúsund skólabörn hafa heimsótt Selfosskirkju á aðventunni þar sem prestur og æskulýðsfulltrúi leika meðal annars jólaguðspjallið. Innlent 11.12.2018 15:25 Nunnur stálu hálfri milljón dala og eyddu þýfinu í Las Vegas Kirkjan vill ekki kæra nunnurnar fyrir þjófnaðinn. Erlent 10.12.2018 14:17 Kristilegt fjarskiptafélag Eiríks í Omega gjaldþrota Félagið Global Mission Network ehf., sem tengist rekstri kristilegu sjónvarpsstöðvarinnar Omega og er í eigu sjónvarpsstjórans Eiríks Sigurbjörnssonar, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 6.12.2018 21:24 Zúistum fækkaði hlutfallslega mest Rúmlega þrjú hundruð manns gengu úr trúfélaginu Zuism á árinu. Mest fjölgaði hlutfallslega í Stofnun múslima á Íslandi. Innlent 6.12.2018 16:49 Enn fjölgar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Við í Fríkirkjunni í Hafnarfirði búum við þá ánægjulegu staðreynd að á síðasta ári fjölgaði um 170 manns og telur nú söfnuðurinn 6.800 manns. Skoðun 5.12.2018 16:47 Vonar að páfinn „sjái villu síns vegar“ vegna ummæla um samkynhneigð Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfis- og auðlindaráðherra sárnar ummæli um samkynhneigð sem nýlega voru höfð eftir Frans páfa. Innlent 4.12.2018 22:37 Ráðgjafi og kínverskt fyrirtæki sverja af sér verkefni Kickstarter-bróður Rafvélavirki sem var sagður ómetanlegur fyrir verkefni sem fékk eina og hálfa milljón króna úr Tækniþróunarsjóði segist hvergi hafa komið nærri því. Verkefnisstjórinn hefur verið rannsakaður fyrir fjársvik og Kickstarter-söfnun hans lokað í skugga lögreglurannsóknar. Viðskipti innlent 20.11.2018 14:43 Páfinn hefur áhyggjur af samkynhneigð presta Frans páfi segir ekki rétt að samkynhneigt fólk verði prestar eða nunnur. Erlent 2.12.2018 17:56 Nýir og betri gluggar í Skálholti Skipt hefur verið um alla glugga í Skálholtsdómkirkju en þeir voru orðnir meira og minna ónýtir. Fagmenn frá Þýskalandi voru fengnir í verkið. Innlent 1.12.2018 17:54 Séra Ólafur nýtur ekki lengur óskerts trausts Sr. Ólafur Jóhannesson braut gegn konum á kirkjulegum vettvangi. Áfrýjunarnefnd þjóðkirkjunnar hefur komist að þessari niðurstöðu. Biskup ætlar að kanna stöðu gerandans. Sleikti kinnar kvenna og gaf fótanudd án samþykkis. Innlent 23.11.2018 21:09 Fangelsisdómur yfir Kickstarter-bróður vegna fjársvika staðfestur Einar Ágústsson var dæmdur í þriggja ára og níu mánaða fangelsi fyrir að hafa svikið tugi milljóna út úr fjórum einstaklingum. Viðskipti innlent 23.11.2018 14:30 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 … 25 ›
Danskur vottur Jehóva í sex ára fangelsi í Rússlandi Rússneskir dómstólar hafa dæmt votta Jehóva ólögleg öfgasamtök og handtekið tugi meðlima. Erlent 6.2.2019 11:17
Páfi viðurkennir að prestar níðist á nunnum Ásakanir um kynferðislega misnotkun presta á nunnum hafa verið á kreiki undanfarin ár en þetta er talið í fyrsta skipti sem páfi gengst við þeim opinberlega. Erlent 6.2.2019 10:40
Rétttrúnaðarkirkjan rússneska fær lokaséns hjá borginni Borgarráð samþykkti í síðustu viku að framlengja framkvæmdafrest rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar á Íslandi um fjögur ár vegna kirkjubyggingar á lóðunum Bræðraborgarstíg 2 og Bakkastíg 8. Innlent 6.2.2019 03:02
Zúistar töpuðu tæpum átta milljónum árið 2017 Trúfélagið Zuism var með hátt í 36 milljónir króna í útgjöld sem það flokkaði sem óvenjulega liði árið 2017. Félagið hefur fengið tuga milljóna króna frá ríkinu í formi sóknargjalda. Innlent 1.2.2019 16:18
Forstöðumaður Zuism stígur til hliðar Þetta kemur fram í tilkynningu frá Zúistum. Innlent 4.2.2019 11:47
Alþingi ítrekað gengið fram hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands Siðfræðistofnun Háskóla Íslands var ekki meðal þeirra sem velferðarnefnd Alþingis óskaði umsagna frá um frumvarp heilbrigðisráðherra um þungunarrof þegar umsagnarbeiðnir voru sendar út þann 13. desember síðastliðinn. Innlent 29.1.2019 07:29
Starfskostnaður presta árlega kringum 120 milljónir króna Prestar fá árlega fasta upphæð greidda til reksturs embætta þeirra. Árleg upphæð þeirra getur samsvarað þrettánda mánuðinum allt eftir því hvernig brauð hvers og eins er. Árin 2013-2017 voru greiddar rúmar 317 milljónir í aksturspeni Innlent 27.1.2019 22:26
Átta bandarísk systkini skírð í Hallgrímskirkju Átta bandarísk systkini voru skírð í Hallgrímskirkju í dag. Sóknarprestur kirkjunnar segir það færast í aukana að erlendir ferðamenn leiti til kirkjunnar vegna ýmissa athafna, svo sem skírna og brúðkaupa. Innlent 27.1.2019 20:00
Óttast fjölda umsagna trúfélaga um frumvarp um þungunarrof Fríða Rós Valdimarsdóttir, formaður Kvenréttindafelags Íslands, er ósátt við að óskað hafi verið eftir umsögnum þrjátíu og fimm trúfélaga um frumvarp um þungunarrof. Hún óttast að neikvæðar umsagnir kunni að hafa áhrif á að frumvarpið verði að lögum. Innlent 22.1.2019 17:34
Skilnuðum fækkaði lítillega milli ára Alls gengu 3.979 einstaklingar í hjónaband á síðasta ári og er fjöldinn svipaður þeim sem var árið 2017 þegar þeir voru 3.941. Innlent 18.1.2019 13:23
Segir Remini bera ábyrgð á morði innan Vísindakirkjunnar Karin Pouw, alþjóðlegur talsmaður Vísindakirkjunnar, segir leikkonuna Leah Remini bera ábyrgð á því að sextán ára gamall meðlimur kirkjunnar hafi stungið annan meðlim til bana. Erlent 14.1.2019 23:50
Vill grein Gísla um gyðinga út af Vísindavefnum Gísli Gunnarsson emeritus segir bannað tala óvirðulega um rabbína. Innlent 11.1.2019 09:07
Rússar varaðir við því að andkristur kunni að búa í snjalltækjum Erkibiskup rétttrúnaðarkirkjunnar telur að snjallsímavæðingin boði komu andkrists. Erlent 9.1.2019 09:10
Úkraínska rétttrúnaðarkirkjan slítur sig frá þeirri rússnesku Hinni nýstofnsettu úkraínsku rétttrúnaðarkirkju hefur verið veitt sjálfstæði frá rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni, úkraínskar kirkjur hafa öldum saman verið undir stjórn kirkjuyfirvalda í Moskvu. Erlent 5.1.2019 18:28
Maður drepinn í Vísindakirkjunni í Ástralíu Einn er látinn og annar særður eftir að sextán ára drengur réðst á þá með hnífi við höfuðstöðvar kirkjunnar umdeildu í Sydney. Erlent 3.1.2019 08:36
Báru sértrúarsöfnuðinn saman við Vísindakirkjuna til að réttlæta meinta kynlífsþrælkun Lögmenn bandarísku leikkonunnar Allison Mack freistuðu þess í gær að fá tvo ákæruliði á hendur henni fellda niður fyrir helgi. Erlent 30.12.2018 23:31
Innan við helmingur giftir sig hjá Þjóðkirkjunni Í síðasta mánuði var hlutfallið sem gifti sig hjá Þjóðkirkjunni um þriðjungur. Innlent 18.12.2018 10:57
Prestafélagið mótmælir því að laun kirkjunnar manna skuli fryst Prestafélag Íslands mótmælir harðlega áætlunum um frystingu launa kirkjunnar manna sem kveðið er á um í bráðabirgðaákvæði í kjararáðsfrumvarpi. Innlent 13.12.2018 10:37
Einn valdamesti maður kaþólsku kirkjunnar sakfelldur vegna kynferðisbrota Dómsmálið gegn áströlskum kardinála fer fram með leynd því dómstóllinn lagði lögbann við fréttaflutningi af því. Erlent 13.12.2018 07:34
Ekkert bann við skólaheimsóknum í Selfosskirkju Um eitt þúsund skólabörn hafa heimsótt Selfosskirkju á aðventunni þar sem prestur og æskulýðsfulltrúi leika meðal annars jólaguðspjallið. Innlent 11.12.2018 15:25
Nunnur stálu hálfri milljón dala og eyddu þýfinu í Las Vegas Kirkjan vill ekki kæra nunnurnar fyrir þjófnaðinn. Erlent 10.12.2018 14:17
Kristilegt fjarskiptafélag Eiríks í Omega gjaldþrota Félagið Global Mission Network ehf., sem tengist rekstri kristilegu sjónvarpsstöðvarinnar Omega og er í eigu sjónvarpsstjórans Eiríks Sigurbjörnssonar, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 6.12.2018 21:24
Zúistum fækkaði hlutfallslega mest Rúmlega þrjú hundruð manns gengu úr trúfélaginu Zuism á árinu. Mest fjölgaði hlutfallslega í Stofnun múslima á Íslandi. Innlent 6.12.2018 16:49
Enn fjölgar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Við í Fríkirkjunni í Hafnarfirði búum við þá ánægjulegu staðreynd að á síðasta ári fjölgaði um 170 manns og telur nú söfnuðurinn 6.800 manns. Skoðun 5.12.2018 16:47
Vonar að páfinn „sjái villu síns vegar“ vegna ummæla um samkynhneigð Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfis- og auðlindaráðherra sárnar ummæli um samkynhneigð sem nýlega voru höfð eftir Frans páfa. Innlent 4.12.2018 22:37
Ráðgjafi og kínverskt fyrirtæki sverja af sér verkefni Kickstarter-bróður Rafvélavirki sem var sagður ómetanlegur fyrir verkefni sem fékk eina og hálfa milljón króna úr Tækniþróunarsjóði segist hvergi hafa komið nærri því. Verkefnisstjórinn hefur verið rannsakaður fyrir fjársvik og Kickstarter-söfnun hans lokað í skugga lögreglurannsóknar. Viðskipti innlent 20.11.2018 14:43
Páfinn hefur áhyggjur af samkynhneigð presta Frans páfi segir ekki rétt að samkynhneigt fólk verði prestar eða nunnur. Erlent 2.12.2018 17:56
Nýir og betri gluggar í Skálholti Skipt hefur verið um alla glugga í Skálholtsdómkirkju en þeir voru orðnir meira og minna ónýtir. Fagmenn frá Þýskalandi voru fengnir í verkið. Innlent 1.12.2018 17:54
Séra Ólafur nýtur ekki lengur óskerts trausts Sr. Ólafur Jóhannesson braut gegn konum á kirkjulegum vettvangi. Áfrýjunarnefnd þjóðkirkjunnar hefur komist að þessari niðurstöðu. Biskup ætlar að kanna stöðu gerandans. Sleikti kinnar kvenna og gaf fótanudd án samþykkis. Innlent 23.11.2018 21:09
Fangelsisdómur yfir Kickstarter-bróður vegna fjársvika staðfestur Einar Ágústsson var dæmdur í þriggja ára og níu mánaða fangelsi fyrir að hafa svikið tugi milljóna út úr fjórum einstaklingum. Viðskipti innlent 23.11.2018 14:30
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent