Kosningar 2018 Meirihlutinn fallinn í Árborg og framkvæmdastjóri sveitarfélagsins úti samkvæmt nýrri könnun Sjálfstæðisflokkurinn fengi fjóra menn í bæjarstjórn. Innlent 22.5.2018 18:47 Oddvitaáskorunin: Með vasahníf á öryggisfundi Jón Snæbjörnsson leiðir lista Nýs afls í Bláskógabyggð í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 22.5.2018 11:20 Heilsueflum Reykjavík Um þriðjungur Íslendinga fær krabbamein einhvern tímann á lífsleiðinni. Ef það verður ekki þú, verður það einhver sem þú þekkir. Þannig er tölfræðin. Skoðun 22.5.2018 15:14 Hvers vegna hjóla ég? Hjólreiðar eru vaxandi samgöngumáti. Í síðustu könnun á ferðavenjum Reykvíkinga var hlutdeild hjólreiða sjö prósent ferða. Í Vesturbæ og Hlíðum fóru tíu prósent íbúa ferða sinna hjólandi. Skoðun 22.5.2018 15:00 Uppbygging miðbæjar í Garðabæ; blómlegur miðbær – sterkt mannlíf Aðlaðandi miðbær með þjónustu og verslun er mikilvægur hluti af bæjarbrag. Garðabær er þétt fjölskyldusamfélag þar sem bæjarbúar heilsast, spyrja frétta og láta sér annt hver um annan. Skoðun 22.5.2018 14:37 Hlustið á fólkið á gólfinu Ég hef unnið á leikskóla í 12 ár, enda kolféll ég fyrir því ósérhlífna og mikilvæga starfi sem unnið er á leikskólum landsins. Skilningur borgaryfirvalda á þessum málaflokki hefur oft á tíðum lítill. Skoðun 22.5.2018 14:00 Oddvitaáskorunin: Hitti mörg hundruð manns og kjóllinn var á röngunni Rósa Guðbjartsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 22.5.2018 11:05 Reykjavík er okkar Við búum á heilmiklum umbrotatímum í borginni. Skoðun 22.5.2018 12:09 Það er best að búa í Mosfellsbæ Fjölgunin hefur verið mest í Mosfellsbæ af öllum sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu, ástæðan er sú að hér er gott að búa. Skoðun 22.5.2018 12:05 Ferðaþjónusta á tímamótum Vinstri hreyfingin – grænt framboð hefur skýra stefnu í málefnum ferðaþjónustu og er fyrsta stjórnmálaaflið á Íslandi, sem hefur mótað sér slíka stefnu, enda er um að ræða aðal gjaldeyristekjulind okkar Íslendinga. Skoðun 22.5.2018 12:00 Oddvitaáskorunin: Fjárlaganefndin taldi sig heyra í svæsnum niðurgangi Theodóra Þorsteinsdóttir leiðir lista Bjartrar framtíðar og Viðreisnar í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 22.5.2018 10:11 Réttur til að lifa með reisn Flokkur fólksins var stofnaður fyrir börnin en 9,1% þeirra líða mismikinn skort sbr. skýrslu UNICEF á Íslandi frá því í janúar 2016. Skoðun 22.5.2018 09:08 Heiðarleiki – nauðsynlegt innihald stjórnmála Ég heiti Soumia Georgsdóttir, alltaf kölluð Mía. Ég er fædd í lok árs 1975 í Marrakech í Marokkó. Ég flutti til Íslands árið 2000. Skoðun 22.5.2018 00:54 Húsfélagið lét fjarlægja mynd af borgarstjóra Andlit Dags B. Eggertssonar prýddi auglýsingar á húsi á horni Miklubrautar og Lönguhlíðar. Íbúar í ósamþykktum stúdíóíbúðum í húsinu kvörtuðu. Kosningastjóri Samfylkingarinnar segir að þau hafi ekki vitað að fólk byggi í húsinu. Innlent 22.5.2018 02:01 Húsnæði fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur Yfirstandi kjörtímabil hefur verið mesta uppbyggingarskeið í sögu borgarinnar. Skoðun 22.5.2018 02:00 Vilja bætta stjórnsýslu og aukna valddreifingu á Seltjarnarnesi Viðreisn/Neslistinn, sem býður fram lista til bæjarstjórnar Seltjarnarness hefur gefið út stefnuskrá sína fyrir komandi kjörtímabil. Innlent 21.5.2018 23:12 Jafnréttisvæðum borgina! Jafnréttisskóli Reykjavíkur er frábært fyrirbæri og þar hefur verið unnið gott starf að innleiðingu jafnréttismenntunar í skólum borgarinnar. Skoðun 21.5.2018 22:56 Gerum breytingar í Kópavogi Í komandi kosningum til bæjarstjórnar geta íbúar gert breytingar á skipan bæjarstjórnar með því að styðja framboð Miðflokksins. Skoðun 21.5.2018 22:46 Framtíð frístundaheimilanna í Reykjavík Við viljum fjármagna og setja í forgang aðgerðir úr skýrslu starfshóps um bættan aðbúnað frístundaheimila. Forgangsröðum í þágu barna og fjölskyldna. Skoðun 21.5.2018 14:46 Deyfð yfir kosningabaráttunni að mati prófessors í stjórnmálafræði Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri, segir nokkra deyfð hafa verið yfir kosningabaráttunni – sem hafi verið heldur tíðindalítil. Innlent 21.5.2018 14:37 Oddvitaáskorunin: Vespuferð endaði á leigubílum Margrét Sanders leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 20.5.2018 11:44 Oddvitaáskorunin: Sendi börnin í skólann á frí- og starfsdögum Katrín Sigurjónsdóttir leiðir B-lista Framsóknar-og félagshyggjufólks í Dalvíkurbyggð fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Lífið 20.5.2018 11:31 Dýrari leikskólar eru engin lausn Foreldrar í Reykjavík þurfa að bíða að minnsta kosti ár frá því að fæðingarorlofi líkur þangað til börn fá leikskólapláss. Skoðun 20.5.2018 17:12 Þöggum ekki byltinguna – fögnum henni! Mig langar að velta upp nokkrum spurningum sem ég tel að við þurfum öll að taka til umhugsunar. Skoðun 20.5.2018 17:08 Traust fjármál skila góðri þjónustu og uppbyggingu Ný greining Samtaka atvinnulífsins á fjármálum og rekstri 12 stærstu sveitarfélaga landsins er athyglisverð. Skoðun 20.5.2018 17:05 Hvernig framtíðarborg viltu sjá? "Meirihluti fjármagnseigenda“ er réttara að nefna borgarmeirihlutann. Skoðun 20.5.2018 16:38 Hlustum á eldra fólk! Raunhæfar aðgerðir til að bæta lífsgæði aldraðra Við Vinstri græn viljum að Reykjavík sé aldursvæn borg. Til þess þurfum við að taka mið af þörfum aldraðra við alla stefnumótun og ákvarðanatöku. Skoðun 20.5.2018 15:29 Oddvitaáskorunin: Gekk hálfrakaður um sinn fyrsta vinnudag Njörður Sigurðsson leiðir lista bæjarmálafélagsins Okkar Hveragerði í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 20.5.2018 11:13 Oddvitaáskorunin: Vandræðalegar uppákkomur nánast daglegt brauð Sóley Björk Stefánsdóttir leiðir lista Vinstri grænna á Akureyri í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 20.5.2018 10:51 Oddvitaáskorunin: „Ég er sannarlega móðir þriggja dreka“ Ólöf Magnúsdóttir leiðir lista Kvenhreyfingarrinnar í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 18.5.2018 11:23 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 20 ›
Meirihlutinn fallinn í Árborg og framkvæmdastjóri sveitarfélagsins úti samkvæmt nýrri könnun Sjálfstæðisflokkurinn fengi fjóra menn í bæjarstjórn. Innlent 22.5.2018 18:47
Oddvitaáskorunin: Með vasahníf á öryggisfundi Jón Snæbjörnsson leiðir lista Nýs afls í Bláskógabyggð í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 22.5.2018 11:20
Heilsueflum Reykjavík Um þriðjungur Íslendinga fær krabbamein einhvern tímann á lífsleiðinni. Ef það verður ekki þú, verður það einhver sem þú þekkir. Þannig er tölfræðin. Skoðun 22.5.2018 15:14
Hvers vegna hjóla ég? Hjólreiðar eru vaxandi samgöngumáti. Í síðustu könnun á ferðavenjum Reykvíkinga var hlutdeild hjólreiða sjö prósent ferða. Í Vesturbæ og Hlíðum fóru tíu prósent íbúa ferða sinna hjólandi. Skoðun 22.5.2018 15:00
Uppbygging miðbæjar í Garðabæ; blómlegur miðbær – sterkt mannlíf Aðlaðandi miðbær með þjónustu og verslun er mikilvægur hluti af bæjarbrag. Garðabær er þétt fjölskyldusamfélag þar sem bæjarbúar heilsast, spyrja frétta og láta sér annt hver um annan. Skoðun 22.5.2018 14:37
Hlustið á fólkið á gólfinu Ég hef unnið á leikskóla í 12 ár, enda kolféll ég fyrir því ósérhlífna og mikilvæga starfi sem unnið er á leikskólum landsins. Skilningur borgaryfirvalda á þessum málaflokki hefur oft á tíðum lítill. Skoðun 22.5.2018 14:00
Oddvitaáskorunin: Hitti mörg hundruð manns og kjóllinn var á röngunni Rósa Guðbjartsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 22.5.2018 11:05
Það er best að búa í Mosfellsbæ Fjölgunin hefur verið mest í Mosfellsbæ af öllum sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu, ástæðan er sú að hér er gott að búa. Skoðun 22.5.2018 12:05
Ferðaþjónusta á tímamótum Vinstri hreyfingin – grænt framboð hefur skýra stefnu í málefnum ferðaþjónustu og er fyrsta stjórnmálaaflið á Íslandi, sem hefur mótað sér slíka stefnu, enda er um að ræða aðal gjaldeyristekjulind okkar Íslendinga. Skoðun 22.5.2018 12:00
Oddvitaáskorunin: Fjárlaganefndin taldi sig heyra í svæsnum niðurgangi Theodóra Þorsteinsdóttir leiðir lista Bjartrar framtíðar og Viðreisnar í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 22.5.2018 10:11
Réttur til að lifa með reisn Flokkur fólksins var stofnaður fyrir börnin en 9,1% þeirra líða mismikinn skort sbr. skýrslu UNICEF á Íslandi frá því í janúar 2016. Skoðun 22.5.2018 09:08
Heiðarleiki – nauðsynlegt innihald stjórnmála Ég heiti Soumia Georgsdóttir, alltaf kölluð Mía. Ég er fædd í lok árs 1975 í Marrakech í Marokkó. Ég flutti til Íslands árið 2000. Skoðun 22.5.2018 00:54
Húsfélagið lét fjarlægja mynd af borgarstjóra Andlit Dags B. Eggertssonar prýddi auglýsingar á húsi á horni Miklubrautar og Lönguhlíðar. Íbúar í ósamþykktum stúdíóíbúðum í húsinu kvörtuðu. Kosningastjóri Samfylkingarinnar segir að þau hafi ekki vitað að fólk byggi í húsinu. Innlent 22.5.2018 02:01
Húsnæði fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur Yfirstandi kjörtímabil hefur verið mesta uppbyggingarskeið í sögu borgarinnar. Skoðun 22.5.2018 02:00
Vilja bætta stjórnsýslu og aukna valddreifingu á Seltjarnarnesi Viðreisn/Neslistinn, sem býður fram lista til bæjarstjórnar Seltjarnarness hefur gefið út stefnuskrá sína fyrir komandi kjörtímabil. Innlent 21.5.2018 23:12
Jafnréttisvæðum borgina! Jafnréttisskóli Reykjavíkur er frábært fyrirbæri og þar hefur verið unnið gott starf að innleiðingu jafnréttismenntunar í skólum borgarinnar. Skoðun 21.5.2018 22:56
Gerum breytingar í Kópavogi Í komandi kosningum til bæjarstjórnar geta íbúar gert breytingar á skipan bæjarstjórnar með því að styðja framboð Miðflokksins. Skoðun 21.5.2018 22:46
Framtíð frístundaheimilanna í Reykjavík Við viljum fjármagna og setja í forgang aðgerðir úr skýrslu starfshóps um bættan aðbúnað frístundaheimila. Forgangsröðum í þágu barna og fjölskyldna. Skoðun 21.5.2018 14:46
Deyfð yfir kosningabaráttunni að mati prófessors í stjórnmálafræði Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri, segir nokkra deyfð hafa verið yfir kosningabaráttunni – sem hafi verið heldur tíðindalítil. Innlent 21.5.2018 14:37
Oddvitaáskorunin: Vespuferð endaði á leigubílum Margrét Sanders leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 20.5.2018 11:44
Oddvitaáskorunin: Sendi börnin í skólann á frí- og starfsdögum Katrín Sigurjónsdóttir leiðir B-lista Framsóknar-og félagshyggjufólks í Dalvíkurbyggð fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Lífið 20.5.2018 11:31
Dýrari leikskólar eru engin lausn Foreldrar í Reykjavík þurfa að bíða að minnsta kosti ár frá því að fæðingarorlofi líkur þangað til börn fá leikskólapláss. Skoðun 20.5.2018 17:12
Þöggum ekki byltinguna – fögnum henni! Mig langar að velta upp nokkrum spurningum sem ég tel að við þurfum öll að taka til umhugsunar. Skoðun 20.5.2018 17:08
Traust fjármál skila góðri þjónustu og uppbyggingu Ný greining Samtaka atvinnulífsins á fjármálum og rekstri 12 stærstu sveitarfélaga landsins er athyglisverð. Skoðun 20.5.2018 17:05
Hvernig framtíðarborg viltu sjá? "Meirihluti fjármagnseigenda“ er réttara að nefna borgarmeirihlutann. Skoðun 20.5.2018 16:38
Hlustum á eldra fólk! Raunhæfar aðgerðir til að bæta lífsgæði aldraðra Við Vinstri græn viljum að Reykjavík sé aldursvæn borg. Til þess þurfum við að taka mið af þörfum aldraðra við alla stefnumótun og ákvarðanatöku. Skoðun 20.5.2018 15:29
Oddvitaáskorunin: Gekk hálfrakaður um sinn fyrsta vinnudag Njörður Sigurðsson leiðir lista bæjarmálafélagsins Okkar Hveragerði í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 20.5.2018 11:13
Oddvitaáskorunin: Vandræðalegar uppákkomur nánast daglegt brauð Sóley Björk Stefánsdóttir leiðir lista Vinstri grænna á Akureyri í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 20.5.2018 10:51
Oddvitaáskorunin: „Ég er sannarlega móðir þriggja dreka“ Ólöf Magnúsdóttir leiðir lista Kvenhreyfingarrinnar í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 18.5.2018 11:23
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent