Þjóðadeild karla í fótbolta Einkunnir Íslands: Engar flugeldasýningar Ísland náði í annað stigið sitt þegar þeir gerðu jafntefli á móti Albönum fyrr í kvöld á Laugardalsvelli. Leikið var í annarri umferð annars riðils B deildar Þjóðardeildarinnar og enduðu leikar 1-1 í kaflaskiptum leik. Fótbolti 6.6.2022 21:16 Aftur glutra Frakkar forystu sinni Liðin sem léku til úrslita á HM 2018, Frakkland og Króatía, endurtóku leikinn í Þjóðadeildinni í kvöld og gerðu 1-1 jafntefli. Leikið var í Split í Króatíu. Fótbolti 6.6.2022 21:28 Twitter um landsleikinn: „Betur má ef duga skal“ Ísland og Albanía gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Eins og áður hafði þjóðin ýmislegt um leikinn að segja á Twitter. Fótbolti 6.6.2022 20:42 Umfjöllun: Ísland 1-1 Albanía | Jón Dagur tryggði Íslandi stig í kaflaskiptum leik Ísland gerði 1-1 jafntefli við Albaníu í öðrum leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur Þorsteinsson bjargaði stigi með marki snemma í síðari hálfleik. Fótbolti 6.6.2022 17:45 Byrjunarlið Íslands: Bræðraskipti í framlínunni Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur tilkynnt um byrjunarlið Íslands fyrir leik liðsins gegn Albaníu sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni. Arnar gerir þrjár breytingar frá 2-2 jafntefli liðsins við Ísrael á fimmtudag. Fótbolti 6.6.2022 17:20 Neitar ásökunum Haalands: „Ég tala ekki einu sinni norsku“ Erling Braut Haaland, nýjasti leikmaður Manchester City, fór mikinn er Noregur og Svíþjóð tókust á í grannaslag í Þjóðadeildinni í gærkvöld. Haaland skoraði bæði mörk Norðmanna í 2-1 sigri í Stokkhólmi og lét svo Alexander Milosevic, varnarmann Svía, heyra það. Fótbolti 6.6.2022 15:31 Albanía án sinna helstu framherja í kvöld Armando Broja, framherji Chelsea á Englandi, sem lék á láni hjá Southampton í vetur mun ekki spila með Albaníu á Laugardalsvelli í kvöld. Broja smitaðist af Covid-19 í aðdraganda leiksins. Fótbolti 6.6.2022 09:30 Ronaldo í stuði | Martínez bjargaði stigi fyrir Spán Tveir leikir fóru fram í A-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í stórsigri Portúgal á Sviss og Spánverjar náðu naumlega í stig í Prag. Fótbolti 5.6.2022 21:00 Haaland hetja Norðmanna í Stokkhólmi Erling Braut Haaland var hetja Norðmanna sem unnu 2-1 sigur á Svíum í Þjóðadeild karla í fótbolta í Stokkhólmi í kvöld. Fótbolti 5.6.2022 18:16 Búist við tæplega 3000 áhorfendum á Laugardalsvöll á morgun | „Þetta unga lið á skilið stuðning“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir mikilvægt fyrir ungt A-landslið Íslands að finna fyrir stuðning frá íslensku þjóðinni. Fótbolti 5.6.2022 14:10 Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Albaníu Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, sat fyrir svörum ásamt Birki Bjarnasyni, landsliðsfyrirliða, á blaðamannafundi fyrir leik Íslands gegn Albaníu í Þjóðadeildinni annað kvöld. Fótbolti 5.6.2022 12:15 „Það tekur tíma fyrir öll lið að spila sig saman“ Daníel Leó Grétarsson lék sinn áttunda landsleik þegar Ísland gerði jafntefli við Ísrael ytra í Þjóðadeildinni á dögunum. Fótbolti 5.6.2022 11:27 „Stoltur af því sem liðið gerði í Ísrael“ Ísak Bergmann Jóhannesson var í leikbanni þegar Ísland gerði jafntefli við Ísrael í Þjóðadeildinni í fótbolta á dögunum en hann kemur inn í hópinn fyrir leikinn gegn Albaníu á Laugardalsvelli á morgun. Fótbolti 5.6.2022 10:01 Alfons segir úrslitin í Ísrael fín og vonast til að sjá sem flesta á Laugardalsvelli á mánudag Alfons Sampsted, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, vonast eftir að fólk mæti á leikinn gegn Albaníu á mánudag og að íslenska liðið byggi ofan á fín úrslit í Ísrael. Fótbolti 4.6.2022 23:31 „Held það sé eini staðurinn sem maður getur svarað gagnrýni“ „Ég var alveg klár og undirbúinn í þetta. Þakklátur fyrir traustið sem ég fékk því það er ekki eins og ég hafi verið að koma úr mínu besta tímabili,“ sagði Arnór Sigurðsson aðspurður út í byrjunarliðssæti sitt í leik Íslands og Ísrael í Þjóðadeildinni. Fótbolti 4.6.2022 21:31 Þrír úr Bestu deildinni byrjuðu er Færeyingar steinlágu í Tyrklandi Færeyjar hófu Þjóðadeildina á 4-0 tapi í Tyrklandi. Í byrjunarliði Færeyinga voru þrír leikmenn sem spila í Bestu deild karla hér á landi. Fótbolti 4.6.2022 21:01 Allt jafnt hjá Ítalíu og Þýskalandi Ítalía og Þýskaland gerðu 1-1 jafntefli í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 4.6.2022 18:15 Fyrsta tap Englendinga gegn Ungverjum síðan 1962 Fara þarf aftur til ársins 1962 til að finna síðasta sigur Ungverjalands gegn Englandi. Liðin mættust í Þjóðadeildinni í fótbolta í dag og fóru Ungverjar með eins marks sigur af hólmi, lokatölur 1-0. Fótbolti 4.6.2022 15:30 Atli kallaður inn í A-landsliðið fyrir Willum Þór Atli Barkarson, leikmaður SönderjyskE í Danmörku, hefur verið kallaður upp í A-landsliðið eftir að Willum Þór Willumsson þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Fótbolti 4.6.2022 16:01 Austurríki ekki í vandræðum með Króata | Belgar rassskelltir á heimavelli Austurríki leit vel út í fyrsta leik Ralf Rangnick, liðið vann Króata 0-3 á útivelli á meðan Louis Van Gaal sökkti Belgum á þeirra eigin heimavelli, 1-4. Fótbolti 3.6.2022 21:42 Danir sigruðu heimsmeistarana á heimavelli Andreas Cornelius er nýjasta þjóðhetja Danmerkur eftir að hann kom inn af varamannabekknum og skoraði tvö mörk gegn heimsmeisturum frá Frakklandi. Danir höfðu áður lent marki undir en með mörkum Cornelius vann Danmörk 1-2 sigur á Stade de France í París. Fótbolti 3.6.2022 18:16 Foden sendur heim úr enska hópnum Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands hefur sent Phil Foden, leikmann Manchester City, heim í einangrun eftir að leikmaðurinn greindist með Covid-19. Fótbolti 3.6.2022 19:01 Kári gagnrýndi varnarleik Harðar Björgvins og áræðni Alberts Kári Árnason, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, er nú meðal þeirra sem stýra skútunni í umfjöllun Viaplay. Hann lét tvo fyrrum samherja sína hjá landsliðinu heyra það eftir leik Íslands og Ísraels í Þjóðadeildinni. Fótbolti 3.6.2022 09:31 Arnar Þór: Verðum að virða stigið sem við fengum Arnar Þór Viðarsson sá glasið frekar hálffullt en tómt þegar hann ræddi við Viaplay eftir jafntefli Íslands og Ísraels í B-deild Þjóðadeildarinnar í Haifa í kvöld. Fótbolti 2.6.2022 21:35 Rúnar Alex: Finnst umræðan hafa verið ósanngjörn Rúnar Alex Rúnarsson varði tvisvar sinnum afar vel og stóð sig heilt yfir vel þegar Íslands gerði 2-2 jafntefli í leik sínum við Ísrael í B-deild Þjóðadeildarinnar í Haifa í kvöld. Fótbolti 2.6.2022 21:25 Hörður Björgvin: Tek jöfnunarmarkið alfarið á mig Hörður Björgvin Magnússon lagði upp seinna mark íslenska liðsins þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Ísrael í B-deild Þjóðardeildarinnar í fótbotla karla í Haifa í kvöld. Hörður Björgvin var bæði sáttur og svekktur í leikslok. Fótbolti 2.6.2022 21:17 Haaland tryggði Norðmönnum sigur | Svíar unnu gegn Slóvenum Erling Braut Haaland skoraði eina mark leiksins er Norðmenn unnu 0-1 útisigur gegn Serbum í fjórða riðli B-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. Á sama tíma unnu Svíar 0-2 sigur gegn Slóvenum í sama riðli. Fótbolti 2.6.2022 20:45 Umfjöllun: Ísrael - Ísland 2-2 | Fín byrjun íslenska liðsins í Þjóðadeildinni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta náði í eitt stig þegar liðið sótti Ísrael heim til Haifa í B-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. Fótbolti 2.6.2022 18:00 Spánn og Portúgal skiptu stigunum á milli sín í stórleiknum Varamaðurinn Ricardo Horta reyndist hetja Portúgala er hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli gegn Spánverjum í stórleik kvöldsins í Þjóðadeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 2.6.2022 18:00 Byrjunarlið Íslands gegn Ísrael: Sá leikjahæsti með bandið og Hákon og Jón Dagur byrja Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt um þá ellefu leikmenn sem byrja gegn Ísrael í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 2.6.2022 17:26 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 41 ›
Einkunnir Íslands: Engar flugeldasýningar Ísland náði í annað stigið sitt þegar þeir gerðu jafntefli á móti Albönum fyrr í kvöld á Laugardalsvelli. Leikið var í annarri umferð annars riðils B deildar Þjóðardeildarinnar og enduðu leikar 1-1 í kaflaskiptum leik. Fótbolti 6.6.2022 21:16
Aftur glutra Frakkar forystu sinni Liðin sem léku til úrslita á HM 2018, Frakkland og Króatía, endurtóku leikinn í Þjóðadeildinni í kvöld og gerðu 1-1 jafntefli. Leikið var í Split í Króatíu. Fótbolti 6.6.2022 21:28
Twitter um landsleikinn: „Betur má ef duga skal“ Ísland og Albanía gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Eins og áður hafði þjóðin ýmislegt um leikinn að segja á Twitter. Fótbolti 6.6.2022 20:42
Umfjöllun: Ísland 1-1 Albanía | Jón Dagur tryggði Íslandi stig í kaflaskiptum leik Ísland gerði 1-1 jafntefli við Albaníu í öðrum leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur Þorsteinsson bjargaði stigi með marki snemma í síðari hálfleik. Fótbolti 6.6.2022 17:45
Byrjunarlið Íslands: Bræðraskipti í framlínunni Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur tilkynnt um byrjunarlið Íslands fyrir leik liðsins gegn Albaníu sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni. Arnar gerir þrjár breytingar frá 2-2 jafntefli liðsins við Ísrael á fimmtudag. Fótbolti 6.6.2022 17:20
Neitar ásökunum Haalands: „Ég tala ekki einu sinni norsku“ Erling Braut Haaland, nýjasti leikmaður Manchester City, fór mikinn er Noregur og Svíþjóð tókust á í grannaslag í Þjóðadeildinni í gærkvöld. Haaland skoraði bæði mörk Norðmanna í 2-1 sigri í Stokkhólmi og lét svo Alexander Milosevic, varnarmann Svía, heyra það. Fótbolti 6.6.2022 15:31
Albanía án sinna helstu framherja í kvöld Armando Broja, framherji Chelsea á Englandi, sem lék á láni hjá Southampton í vetur mun ekki spila með Albaníu á Laugardalsvelli í kvöld. Broja smitaðist af Covid-19 í aðdraganda leiksins. Fótbolti 6.6.2022 09:30
Ronaldo í stuði | Martínez bjargaði stigi fyrir Spán Tveir leikir fóru fram í A-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í stórsigri Portúgal á Sviss og Spánverjar náðu naumlega í stig í Prag. Fótbolti 5.6.2022 21:00
Haaland hetja Norðmanna í Stokkhólmi Erling Braut Haaland var hetja Norðmanna sem unnu 2-1 sigur á Svíum í Þjóðadeild karla í fótbolta í Stokkhólmi í kvöld. Fótbolti 5.6.2022 18:16
Búist við tæplega 3000 áhorfendum á Laugardalsvöll á morgun | „Þetta unga lið á skilið stuðning“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir mikilvægt fyrir ungt A-landslið Íslands að finna fyrir stuðning frá íslensku þjóðinni. Fótbolti 5.6.2022 14:10
Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Albaníu Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, sat fyrir svörum ásamt Birki Bjarnasyni, landsliðsfyrirliða, á blaðamannafundi fyrir leik Íslands gegn Albaníu í Þjóðadeildinni annað kvöld. Fótbolti 5.6.2022 12:15
„Það tekur tíma fyrir öll lið að spila sig saman“ Daníel Leó Grétarsson lék sinn áttunda landsleik þegar Ísland gerði jafntefli við Ísrael ytra í Þjóðadeildinni á dögunum. Fótbolti 5.6.2022 11:27
„Stoltur af því sem liðið gerði í Ísrael“ Ísak Bergmann Jóhannesson var í leikbanni þegar Ísland gerði jafntefli við Ísrael í Þjóðadeildinni í fótbolta á dögunum en hann kemur inn í hópinn fyrir leikinn gegn Albaníu á Laugardalsvelli á morgun. Fótbolti 5.6.2022 10:01
Alfons segir úrslitin í Ísrael fín og vonast til að sjá sem flesta á Laugardalsvelli á mánudag Alfons Sampsted, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, vonast eftir að fólk mæti á leikinn gegn Albaníu á mánudag og að íslenska liðið byggi ofan á fín úrslit í Ísrael. Fótbolti 4.6.2022 23:31
„Held það sé eini staðurinn sem maður getur svarað gagnrýni“ „Ég var alveg klár og undirbúinn í þetta. Þakklátur fyrir traustið sem ég fékk því það er ekki eins og ég hafi verið að koma úr mínu besta tímabili,“ sagði Arnór Sigurðsson aðspurður út í byrjunarliðssæti sitt í leik Íslands og Ísrael í Þjóðadeildinni. Fótbolti 4.6.2022 21:31
Þrír úr Bestu deildinni byrjuðu er Færeyingar steinlágu í Tyrklandi Færeyjar hófu Þjóðadeildina á 4-0 tapi í Tyrklandi. Í byrjunarliði Færeyinga voru þrír leikmenn sem spila í Bestu deild karla hér á landi. Fótbolti 4.6.2022 21:01
Allt jafnt hjá Ítalíu og Þýskalandi Ítalía og Þýskaland gerðu 1-1 jafntefli í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 4.6.2022 18:15
Fyrsta tap Englendinga gegn Ungverjum síðan 1962 Fara þarf aftur til ársins 1962 til að finna síðasta sigur Ungverjalands gegn Englandi. Liðin mættust í Þjóðadeildinni í fótbolta í dag og fóru Ungverjar með eins marks sigur af hólmi, lokatölur 1-0. Fótbolti 4.6.2022 15:30
Atli kallaður inn í A-landsliðið fyrir Willum Þór Atli Barkarson, leikmaður SönderjyskE í Danmörku, hefur verið kallaður upp í A-landsliðið eftir að Willum Þór Willumsson þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Fótbolti 4.6.2022 16:01
Austurríki ekki í vandræðum með Króata | Belgar rassskelltir á heimavelli Austurríki leit vel út í fyrsta leik Ralf Rangnick, liðið vann Króata 0-3 á útivelli á meðan Louis Van Gaal sökkti Belgum á þeirra eigin heimavelli, 1-4. Fótbolti 3.6.2022 21:42
Danir sigruðu heimsmeistarana á heimavelli Andreas Cornelius er nýjasta þjóðhetja Danmerkur eftir að hann kom inn af varamannabekknum og skoraði tvö mörk gegn heimsmeisturum frá Frakklandi. Danir höfðu áður lent marki undir en með mörkum Cornelius vann Danmörk 1-2 sigur á Stade de France í París. Fótbolti 3.6.2022 18:16
Foden sendur heim úr enska hópnum Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands hefur sent Phil Foden, leikmann Manchester City, heim í einangrun eftir að leikmaðurinn greindist með Covid-19. Fótbolti 3.6.2022 19:01
Kári gagnrýndi varnarleik Harðar Björgvins og áræðni Alberts Kári Árnason, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, er nú meðal þeirra sem stýra skútunni í umfjöllun Viaplay. Hann lét tvo fyrrum samherja sína hjá landsliðinu heyra það eftir leik Íslands og Ísraels í Þjóðadeildinni. Fótbolti 3.6.2022 09:31
Arnar Þór: Verðum að virða stigið sem við fengum Arnar Þór Viðarsson sá glasið frekar hálffullt en tómt þegar hann ræddi við Viaplay eftir jafntefli Íslands og Ísraels í B-deild Þjóðadeildarinnar í Haifa í kvöld. Fótbolti 2.6.2022 21:35
Rúnar Alex: Finnst umræðan hafa verið ósanngjörn Rúnar Alex Rúnarsson varði tvisvar sinnum afar vel og stóð sig heilt yfir vel þegar Íslands gerði 2-2 jafntefli í leik sínum við Ísrael í B-deild Þjóðadeildarinnar í Haifa í kvöld. Fótbolti 2.6.2022 21:25
Hörður Björgvin: Tek jöfnunarmarkið alfarið á mig Hörður Björgvin Magnússon lagði upp seinna mark íslenska liðsins þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Ísrael í B-deild Þjóðardeildarinnar í fótbotla karla í Haifa í kvöld. Hörður Björgvin var bæði sáttur og svekktur í leikslok. Fótbolti 2.6.2022 21:17
Haaland tryggði Norðmönnum sigur | Svíar unnu gegn Slóvenum Erling Braut Haaland skoraði eina mark leiksins er Norðmenn unnu 0-1 útisigur gegn Serbum í fjórða riðli B-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. Á sama tíma unnu Svíar 0-2 sigur gegn Slóvenum í sama riðli. Fótbolti 2.6.2022 20:45
Umfjöllun: Ísrael - Ísland 2-2 | Fín byrjun íslenska liðsins í Þjóðadeildinni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta náði í eitt stig þegar liðið sótti Ísrael heim til Haifa í B-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. Fótbolti 2.6.2022 18:00
Spánn og Portúgal skiptu stigunum á milli sín í stórleiknum Varamaðurinn Ricardo Horta reyndist hetja Portúgala er hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli gegn Spánverjum í stórleik kvöldsins í Þjóðadeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 2.6.2022 18:00
Byrjunarlið Íslands gegn Ísrael: Sá leikjahæsti með bandið og Hákon og Jón Dagur byrja Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt um þá ellefu leikmenn sem byrja gegn Ísrael í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 2.6.2022 17:26