Þjóðadeild karla í fótbolta Króatar bundu enda á sigurgöngu Dana | Mbappé bjargaði stigi fyrir Frakka Eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum sínum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta máttu Danir þola 0-1 tap gegn Króatíu í kvöld. Á sama tíma reyndist Kylian Mbappé hetja Frakka er hann bjargaði stigi í 1-1 jafntefli liðsins gegn Austurríki. Fótbolti 10.6.2022 18:15 Silva lagði upp bæði mörk Portúgals Fjölmargir leikir voru á dagskrá í Þjóðadeild karla í fótbolta í kvöld. Portúgal og Spánn unnu sigra í leikjum sínum í riðli 2 í A-deilk keppninnar. Fótbolti 9.6.2022 20:50 Einn sigur á heilu ári fyrir skyldusigurinn í kvöld Á síðustu 365 dögum hefur íslenska karlalandsliðið í fótbolta aðeins unnið einn sigur en það var á heimavelli gegn Liechtenstein, 4-0, í október í fyrra. Í kvöld gefst kærkomið tækifæri á öðrum sigri, gegn San Marínó sem er neðst á heimslista FIFA. Fótbolti 9.6.2022 15:31 Alfons spilað nánast sleitulaust undanfarna fjórtán mánuði Alfons Sampsted fær verðskuldað frí er samherjar hans í íslenska landsliðinu etja kappi við San Marínó síðar í dag. Um er að ræða vináttulandsleik í fótbolta. Fótbolti 9.6.2022 11:01 Van Gaal varar leikmann Ajax við því að fara til Man Utd Louis van Gaal, þjálfari hollenska landsliðsins og fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United hefur varað Jurrien Timber, leikman Ajax, við því að fara til enska liðsins. Enski boltinn 9.6.2022 08:31 Dramatík í Cardiff | Pólverjar niðurlægðir í Belgíu Walesverjar fögnuðu fyrsta HM sætinu í nærri sjö áratugi í vikunni og það var mögulega enn þá smá þynnka í þeim fyrir leik þeirra í kvöld gegn Hollendingum á heimavelli en gestirnir fóru með 1-2 sigur af hólmi. Belgar svöruðu fyrir tapi í fyrstu umferð með 6-1 sigri á Póllandi. Báðir leikir voru í A-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 8.6.2022 21:22 Léku í sömu búningum gegn Englandi og kvennalandsliðið mun gera á EM Þýskaland og England gerðu 1-1 jafntefli er þjóðirnar mættust í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Búningur þýska liðsins vöktu athygli en karlalandsliðið lék í sömu treyjum og kvennalandsliðið mun gera á Evrópumótinu sem hefst þann 6. júlí næstkomandi. Fótbolti 8.6.2022 08:31 Kane: „Ég elska að skora mörk“ Harry Kane varð í kvöld aðeins annar leikmaður enska landsliðsins frá upphafi til að skora 50 mörk fyrir liðið. Hann er nú aðeins þremur mörkum á eftir Wayne Rooney sem er sá markahæsti í sögu liðsins. Fótbolti 7.6.2022 23:30 Ítalir tylltu sér á toppinn | Færeyingar sáu tvö rauð í tapi Ítalir tylltu sér á topp 3. riðils A-deildar Þjóðadeildarinnar eftir að liðið vann 2-1 sigur gegn Ungverjum í kvöld. Þá máttu frændur okkar Færeyingar þola 0-1 tap gegn Lúxemborg í C-deild eftir að hafa fengið tvö rauð spjöld í leiknum. Fótbolti 7.6.2022 21:30 Kane bjargaði stigi fyrir Englendinga með fimmtugasta landsliðsmarki sínu Harry Kane reyndist hetja Englendinga þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli gegn Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 7.6.2022 18:01 Dularfull hola myndaðist á vellinum í Austurríki Margt gekk á afturfótunum er Austurríki og Danmörk áttust við Ernst Happel-vellinum í Austurríki í Þjóðadeildinni í gærkvöld. Leikurinn frestaðist töluvert vegna rafmagnsleysis á vellinum áður en stór hola myndaðist á vellinum í leikslok. Fótbolti 7.6.2022 16:00 Hannes Þór um mark Albaníu: „Mikil einföldun að hann eigi að gera betur“ Ísland og Albanía gerðu 1-1 jafntefli í Þjóðadeildinni í fótbolta á Laugardalsvelli í gærkvöld. Landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi kom Rúnari Alex Rúnarssyni til varnar en margur taldi að hann hefði átt að geta betur í marki Albaníu. Fótbolti 7.6.2022 11:01 Þrír Blikar og Víkingur til San Marínó en þrír fá hvíld Fjórar breytingar hafa verið gerðar á karlalandsliði Íslands í fótbolta fyrir vináttulandsleikinn ytra gegn San Marínó á fimmtudaginn. Fótbolti 7.6.2022 09:13 Arnar Þór: Þurfum að stokka það plan upp á nýtt Arnar Þór Viðarsson sagði íslenska liðið hafa spilað of neðarlega í fyrri hálfleiknum gegn Albaníu í gær. Hann sagði að áætlanir vegna leiksins gegn San Marinó á fimmtudag hefðu breyst vegna breyttrar stöðu í riðli U-21 árs landsliðsins. Fótbolti 7.6.2022 07:30 „Þetta er leikur sem við eigum að vinna“ Arnór Sigurðsson var öflugur í liði Íslands er það gerði 1-1 jafntefli við Albaníu í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli í kvöld. Arnór segir Ísland eiga að gera kröfu á sigur í svona leik. Fótbolti 6.6.2022 22:05 „Albanía skapaði sér ekki neitt og við áttum að klára leikinn“ Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður A-landsliðs karla, skoraði eina mark Íslands í 1-1 jafntefli gegn Albaníu í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur var svekktur með að hafa ekki náð í sigur á Laugardalsvelli í kvöld. Sport 6.6.2022 22:04 Arnar Þór: Fleiri leikmenn en Albert sem komu ekki inná í dag Arnar Þór Viðarsson sagði að það hefði verið taktísk ákvörðun að setja Albert Guðmundsson ekki inn á í síðari hálfleiknum gegn Albaníu í kvöld. Fótbolti 6.6.2022 21:57 „Við Skagamennirnir erum allir með mjög góða tengingu“ Við erum svekktir að vinna ekki leikinn. Mér finnst við fá betri færi í leiknum, sagði Ísak Bergmann Jóhannesson eftir 1-1 jafntefli Íslands og Albaníu í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 6.6.2022 21:52 „Vildi ekki reyna að halda boltanum á blautu grasi“ Rúnar Alex Rúnarsson, markmaður A-landsliðs karla, var súr eftir annað jafnteflið í röð í Þjóðadeild UEFA Fótbolti 6.6.2022 21:44 Einkunnir Íslands: Engar flugeldasýningar Ísland náði í annað stigið sitt þegar þeir gerðu jafntefli á móti Albönum fyrr í kvöld á Laugardalsvelli. Leikið var í annarri umferð annars riðils B deildar Þjóðardeildarinnar og enduðu leikar 1-1 í kaflaskiptum leik. Fótbolti 6.6.2022 21:16 Aftur glutra Frakkar forystu sinni Liðin sem léku til úrslita á HM 2018, Frakkland og Króatía, endurtóku leikinn í Þjóðadeildinni í kvöld og gerðu 1-1 jafntefli. Leikið var í Split í Króatíu. Fótbolti 6.6.2022 21:28 Twitter um landsleikinn: „Betur má ef duga skal“ Ísland og Albanía gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Eins og áður hafði þjóðin ýmislegt um leikinn að segja á Twitter. Fótbolti 6.6.2022 20:42 Umfjöllun: Ísland 1-1 Albanía | Jón Dagur tryggði Íslandi stig í kaflaskiptum leik Ísland gerði 1-1 jafntefli við Albaníu í öðrum leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur Þorsteinsson bjargaði stigi með marki snemma í síðari hálfleik. Fótbolti 6.6.2022 17:45 Byrjunarlið Íslands: Bræðraskipti í framlínunni Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur tilkynnt um byrjunarlið Íslands fyrir leik liðsins gegn Albaníu sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni. Arnar gerir þrjár breytingar frá 2-2 jafntefli liðsins við Ísrael á fimmtudag. Fótbolti 6.6.2022 17:20 Neitar ásökunum Haalands: „Ég tala ekki einu sinni norsku“ Erling Braut Haaland, nýjasti leikmaður Manchester City, fór mikinn er Noregur og Svíþjóð tókust á í grannaslag í Þjóðadeildinni í gærkvöld. Haaland skoraði bæði mörk Norðmanna í 2-1 sigri í Stokkhólmi og lét svo Alexander Milosevic, varnarmann Svía, heyra það. Fótbolti 6.6.2022 15:31 Albanía án sinna helstu framherja í kvöld Armando Broja, framherji Chelsea á Englandi, sem lék á láni hjá Southampton í vetur mun ekki spila með Albaníu á Laugardalsvelli í kvöld. Broja smitaðist af Covid-19 í aðdraganda leiksins. Fótbolti 6.6.2022 09:30 Ronaldo í stuði | Martínez bjargaði stigi fyrir Spán Tveir leikir fóru fram í A-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í stórsigri Portúgal á Sviss og Spánverjar náðu naumlega í stig í Prag. Fótbolti 5.6.2022 21:00 Haaland hetja Norðmanna í Stokkhólmi Erling Braut Haaland var hetja Norðmanna sem unnu 2-1 sigur á Svíum í Þjóðadeild karla í fótbolta í Stokkhólmi í kvöld. Fótbolti 5.6.2022 18:16 Búist við tæplega 3000 áhorfendum á Laugardalsvöll á morgun | „Þetta unga lið á skilið stuðning“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir mikilvægt fyrir ungt A-landslið Íslands að finna fyrir stuðning frá íslensku þjóðinni. Fótbolti 5.6.2022 14:10 Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Albaníu Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, sat fyrir svörum ásamt Birki Bjarnasyni, landsliðsfyrirliða, á blaðamannafundi fyrir leik Íslands gegn Albaníu í Þjóðadeildinni annað kvöld. Fótbolti 5.6.2022 12:15 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 44 ›
Króatar bundu enda á sigurgöngu Dana | Mbappé bjargaði stigi fyrir Frakka Eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum sínum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta máttu Danir þola 0-1 tap gegn Króatíu í kvöld. Á sama tíma reyndist Kylian Mbappé hetja Frakka er hann bjargaði stigi í 1-1 jafntefli liðsins gegn Austurríki. Fótbolti 10.6.2022 18:15
Silva lagði upp bæði mörk Portúgals Fjölmargir leikir voru á dagskrá í Þjóðadeild karla í fótbolta í kvöld. Portúgal og Spánn unnu sigra í leikjum sínum í riðli 2 í A-deilk keppninnar. Fótbolti 9.6.2022 20:50
Einn sigur á heilu ári fyrir skyldusigurinn í kvöld Á síðustu 365 dögum hefur íslenska karlalandsliðið í fótbolta aðeins unnið einn sigur en það var á heimavelli gegn Liechtenstein, 4-0, í október í fyrra. Í kvöld gefst kærkomið tækifæri á öðrum sigri, gegn San Marínó sem er neðst á heimslista FIFA. Fótbolti 9.6.2022 15:31
Alfons spilað nánast sleitulaust undanfarna fjórtán mánuði Alfons Sampsted fær verðskuldað frí er samherjar hans í íslenska landsliðinu etja kappi við San Marínó síðar í dag. Um er að ræða vináttulandsleik í fótbolta. Fótbolti 9.6.2022 11:01
Van Gaal varar leikmann Ajax við því að fara til Man Utd Louis van Gaal, þjálfari hollenska landsliðsins og fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United hefur varað Jurrien Timber, leikman Ajax, við því að fara til enska liðsins. Enski boltinn 9.6.2022 08:31
Dramatík í Cardiff | Pólverjar niðurlægðir í Belgíu Walesverjar fögnuðu fyrsta HM sætinu í nærri sjö áratugi í vikunni og það var mögulega enn þá smá þynnka í þeim fyrir leik þeirra í kvöld gegn Hollendingum á heimavelli en gestirnir fóru með 1-2 sigur af hólmi. Belgar svöruðu fyrir tapi í fyrstu umferð með 6-1 sigri á Póllandi. Báðir leikir voru í A-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 8.6.2022 21:22
Léku í sömu búningum gegn Englandi og kvennalandsliðið mun gera á EM Þýskaland og England gerðu 1-1 jafntefli er þjóðirnar mættust í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Búningur þýska liðsins vöktu athygli en karlalandsliðið lék í sömu treyjum og kvennalandsliðið mun gera á Evrópumótinu sem hefst þann 6. júlí næstkomandi. Fótbolti 8.6.2022 08:31
Kane: „Ég elska að skora mörk“ Harry Kane varð í kvöld aðeins annar leikmaður enska landsliðsins frá upphafi til að skora 50 mörk fyrir liðið. Hann er nú aðeins þremur mörkum á eftir Wayne Rooney sem er sá markahæsti í sögu liðsins. Fótbolti 7.6.2022 23:30
Ítalir tylltu sér á toppinn | Færeyingar sáu tvö rauð í tapi Ítalir tylltu sér á topp 3. riðils A-deildar Þjóðadeildarinnar eftir að liðið vann 2-1 sigur gegn Ungverjum í kvöld. Þá máttu frændur okkar Færeyingar þola 0-1 tap gegn Lúxemborg í C-deild eftir að hafa fengið tvö rauð spjöld í leiknum. Fótbolti 7.6.2022 21:30
Kane bjargaði stigi fyrir Englendinga með fimmtugasta landsliðsmarki sínu Harry Kane reyndist hetja Englendinga þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli gegn Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 7.6.2022 18:01
Dularfull hola myndaðist á vellinum í Austurríki Margt gekk á afturfótunum er Austurríki og Danmörk áttust við Ernst Happel-vellinum í Austurríki í Þjóðadeildinni í gærkvöld. Leikurinn frestaðist töluvert vegna rafmagnsleysis á vellinum áður en stór hola myndaðist á vellinum í leikslok. Fótbolti 7.6.2022 16:00
Hannes Þór um mark Albaníu: „Mikil einföldun að hann eigi að gera betur“ Ísland og Albanía gerðu 1-1 jafntefli í Þjóðadeildinni í fótbolta á Laugardalsvelli í gærkvöld. Landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi kom Rúnari Alex Rúnarssyni til varnar en margur taldi að hann hefði átt að geta betur í marki Albaníu. Fótbolti 7.6.2022 11:01
Þrír Blikar og Víkingur til San Marínó en þrír fá hvíld Fjórar breytingar hafa verið gerðar á karlalandsliði Íslands í fótbolta fyrir vináttulandsleikinn ytra gegn San Marínó á fimmtudaginn. Fótbolti 7.6.2022 09:13
Arnar Þór: Þurfum að stokka það plan upp á nýtt Arnar Þór Viðarsson sagði íslenska liðið hafa spilað of neðarlega í fyrri hálfleiknum gegn Albaníu í gær. Hann sagði að áætlanir vegna leiksins gegn San Marinó á fimmtudag hefðu breyst vegna breyttrar stöðu í riðli U-21 árs landsliðsins. Fótbolti 7.6.2022 07:30
„Þetta er leikur sem við eigum að vinna“ Arnór Sigurðsson var öflugur í liði Íslands er það gerði 1-1 jafntefli við Albaníu í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli í kvöld. Arnór segir Ísland eiga að gera kröfu á sigur í svona leik. Fótbolti 6.6.2022 22:05
„Albanía skapaði sér ekki neitt og við áttum að klára leikinn“ Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður A-landsliðs karla, skoraði eina mark Íslands í 1-1 jafntefli gegn Albaníu í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur var svekktur með að hafa ekki náð í sigur á Laugardalsvelli í kvöld. Sport 6.6.2022 22:04
Arnar Þór: Fleiri leikmenn en Albert sem komu ekki inná í dag Arnar Þór Viðarsson sagði að það hefði verið taktísk ákvörðun að setja Albert Guðmundsson ekki inn á í síðari hálfleiknum gegn Albaníu í kvöld. Fótbolti 6.6.2022 21:57
„Við Skagamennirnir erum allir með mjög góða tengingu“ Við erum svekktir að vinna ekki leikinn. Mér finnst við fá betri færi í leiknum, sagði Ísak Bergmann Jóhannesson eftir 1-1 jafntefli Íslands og Albaníu í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 6.6.2022 21:52
„Vildi ekki reyna að halda boltanum á blautu grasi“ Rúnar Alex Rúnarsson, markmaður A-landsliðs karla, var súr eftir annað jafnteflið í röð í Þjóðadeild UEFA Fótbolti 6.6.2022 21:44
Einkunnir Íslands: Engar flugeldasýningar Ísland náði í annað stigið sitt þegar þeir gerðu jafntefli á móti Albönum fyrr í kvöld á Laugardalsvelli. Leikið var í annarri umferð annars riðils B deildar Þjóðardeildarinnar og enduðu leikar 1-1 í kaflaskiptum leik. Fótbolti 6.6.2022 21:16
Aftur glutra Frakkar forystu sinni Liðin sem léku til úrslita á HM 2018, Frakkland og Króatía, endurtóku leikinn í Þjóðadeildinni í kvöld og gerðu 1-1 jafntefli. Leikið var í Split í Króatíu. Fótbolti 6.6.2022 21:28
Twitter um landsleikinn: „Betur má ef duga skal“ Ísland og Albanía gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Eins og áður hafði þjóðin ýmislegt um leikinn að segja á Twitter. Fótbolti 6.6.2022 20:42
Umfjöllun: Ísland 1-1 Albanía | Jón Dagur tryggði Íslandi stig í kaflaskiptum leik Ísland gerði 1-1 jafntefli við Albaníu í öðrum leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur Þorsteinsson bjargaði stigi með marki snemma í síðari hálfleik. Fótbolti 6.6.2022 17:45
Byrjunarlið Íslands: Bræðraskipti í framlínunni Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur tilkynnt um byrjunarlið Íslands fyrir leik liðsins gegn Albaníu sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni. Arnar gerir þrjár breytingar frá 2-2 jafntefli liðsins við Ísrael á fimmtudag. Fótbolti 6.6.2022 17:20
Neitar ásökunum Haalands: „Ég tala ekki einu sinni norsku“ Erling Braut Haaland, nýjasti leikmaður Manchester City, fór mikinn er Noregur og Svíþjóð tókust á í grannaslag í Þjóðadeildinni í gærkvöld. Haaland skoraði bæði mörk Norðmanna í 2-1 sigri í Stokkhólmi og lét svo Alexander Milosevic, varnarmann Svía, heyra það. Fótbolti 6.6.2022 15:31
Albanía án sinna helstu framherja í kvöld Armando Broja, framherji Chelsea á Englandi, sem lék á láni hjá Southampton í vetur mun ekki spila með Albaníu á Laugardalsvelli í kvöld. Broja smitaðist af Covid-19 í aðdraganda leiksins. Fótbolti 6.6.2022 09:30
Ronaldo í stuði | Martínez bjargaði stigi fyrir Spán Tveir leikir fóru fram í A-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í stórsigri Portúgal á Sviss og Spánverjar náðu naumlega í stig í Prag. Fótbolti 5.6.2022 21:00
Haaland hetja Norðmanna í Stokkhólmi Erling Braut Haaland var hetja Norðmanna sem unnu 2-1 sigur á Svíum í Þjóðadeild karla í fótbolta í Stokkhólmi í kvöld. Fótbolti 5.6.2022 18:16
Búist við tæplega 3000 áhorfendum á Laugardalsvöll á morgun | „Þetta unga lið á skilið stuðning“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir mikilvægt fyrir ungt A-landslið Íslands að finna fyrir stuðning frá íslensku þjóðinni. Fótbolti 5.6.2022 14:10
Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Albaníu Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, sat fyrir svörum ásamt Birki Bjarnasyni, landsliðsfyrirliða, á blaðamannafundi fyrir leik Íslands gegn Albaníu í Þjóðadeildinni annað kvöld. Fótbolti 5.6.2022 12:15
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent