Spánn Hátt í milljón þarf að sæta hertum aðgerðum á Spáni Íbúar stórra hluta Madrídar, höfuðborgar Spánar, munu frá og með næstkomandi mánudegi þurfa að sæta hertum samgöngu- og samkomutakmörkunum vegna hraðrar útbreiðslu kórónuveirufaraldursins á Spáni. Erlent 18.9.2020 23:33 Íslendingur tekinn með kókaín á flugvellinum í Barcelona 35 ára gamall íslenskur karlmaður var handtekinn á flugvellinum í Barcelona þann 20. júlí síðastliðinn með tæplega fimm kíló af kókaíni. Innlent 4.9.2020 11:33 Messi gæti fengið háa sekt Lionel Messi gæti fengið rúmlega milljón punda sekt frá Barcelona eftir að hafa ekki mætt á fyrstu æfingar liðsins eftir sumarfrí. Fótbolti 31.8.2020 22:30 Rafmagnaður bíltúr frá Mosó til Alicante Hjónin Bragi Þór Antoníusson og Dagný Fjóla Jóhannsdóttir fluttu nýverið ásamt sonum sínum tveimur til Spánar. Þau flugu þó ekki út, líkt og flestir Íslendingar eru vanir að gera þegar þeir skella sér til sólarlanda, heldur keyrðu þau frá Mosfellsbæ til Alicante og það á rafmagnsbíl. Lífið 25.8.2020 07:30 Vonar að faraldrinum verði lokið innan tveggja ára Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), segist vona að kórónuveirufaraldrinum verði lokið innan tveggja ára. Erlent 21.8.2020 22:39 Virðist í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu Kórónuveirufaraldurinn virðist nú í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu og í mörgum löndum álfunnar voru staðfest smit í gær fleiri en þau hafa verið um mánaðaskeið. Erlent 20.8.2020 07:52 Staðfesta að Jóhann Karl er í Sameinuðu arabísku furstadæmunum Fyrrverandi konungur Spánar, Jóhann Karl, hefur haldið til í Sameinuðu arabísku furstadæmunum frá 3. ágúst síðastliðnum síðan hann flúði heimalandið vegna fjársvikamáls sem er til rannsóknar á Spáni. Erlent 17.8.2020 16:31 Banna reykingar sé ekki hægt að tryggja fjarlægðartakmarkanir Spænsku héruðin Galisía og Kanaríeyjar hafa ákveðið að banna reykingar á almenningssvæðum vegna ótta um frekari útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 13.8.2020 18:42 Áhöfn TF-SIF kom auga á bát með tæpt tonn af hassi Spænska lögreglan handtók á dögunum fjóra og gerði 963 kíló af hassi upptæk eftir að áhöfn flugvélar Landhelgisgæslunnar kom auga á hraðbát með torkennilegan varning um borð við landamæraeftirlit á vestanverðu Miðjarðarhafi. Innlent 11.8.2020 13:57 Banderas smitaður af kórónuveirunni og fagnar sextugsafmælinu í einangrun Spænski stórleikarinn Antonio Banderas hefur greint frá því að hann hafi greinst með kórónuveiruna og mun fagna sextugasta afmælisdegi sínum í einangrun. Lífið 10.8.2020 22:09 Evrópa býr sig undir aðra hitabylgju Fólk á meginlandi Evrópu býr sig nú undir aðra hitabylgju. Búist er við að heitast verði á Spáni þar sem reiknað er með að hitinn nái 40 stigum um helgina. Erlent 8.8.2020 08:41 Segja Jóhann Karl njóta lífsins á lúxushóteli í Abú Dabí Fyrrverrandi konungur Spánar hefur notið lífsins á einu af glæsilegustu hótelum heims síðan að hann flúði heimalandið vegna fjársvikamáls sem er til rannsóknar á Spáni. Erlent 7.8.2020 15:15 Krefst afsagnar konungs vegna máls Jóhanns Karls Leiðtogi Katalóníu krafðist þess í dag að konungur Spánar afsalaði sér krúnunni eftir að Jóhann Karl faðir hans og fyrrverandi konungur flúði land í gær grunaður um spillingu. Erlent 4.8.2020 20:00 Jóhann Karl yfirgefur Spán vegna fjársvikamáls Fyrrverandi konungur Spánar, Jóhann Karl, segir í bréfi stíluðu á son sinn Filippus VI. Spánarkonung að hann hyggist yfirgefa Spán vegna ásakana um fjárhagslegt misferli. Bréfið var birt á vef spænsku konungsfjölskyldunnar í dag. Erlent 3.8.2020 17:43 Spánverjar biðla til Breta að afnema sóttvarnareglur Forsætisráðherra Spánar hvetur bresk stjórnvöld til að endurskoða nýjustu sóttvarnaráðstafanir sínar. Erlent 28.7.2020 07:45 Skilgreina Spán aftur sem áhættusvæði eftir fjölgun smita Spænsk stjórnvöld reyna nú að koma ferðamannaiðnaðinum til bjargar eftir að breska ríkisstjórnin gaf út að þeir sem koma frá Spáni þurfi að fara í fjórtán daga sóttkví. Fleiri lönd hvetja borgara sína til þess að forðast ferðalög til Spánar. Erlent 27.7.2020 11:11 Deila um fyrirkomulag stuðningssjóðs vegna veirunnar Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna hittast í dag í fyrsta sinn augliti til auglitis frá því kórónuveirufaraldurinn fór að láta á sér kræla í Evrópu. Erlent 17.7.2020 11:58 Ásakanir um spillingu fyrrverandi Spánarkonungs Forsætisráðherra Spánar lýsti áhyggjum sínum að uppljóstrunum um spillingarmál Jóhanns Karls, fyrrverandi konungs, sem er til rannsóknar á Spáni og í Sviss. Fyrrverandi konungurinn er sakaður um að hafa þegið milljónir evra í mögulegar mútur frá Sádi-Arabíu. Erlent 8.7.2020 21:29 Kórónuveirutilfellum á heimsvísu aldrei fjölgað meira Tilfellum kórónuveirunnar sem valdið getur Covid-19 sjúkdómnum hefur aldrei fjölgað meira á heimsvísu en síðasta sólarhringinn, samkvæmt upplýsingum frá WHO. Erlent 6.7.2020 06:35 Frekari lokanir á norðanverðum Spáni vegna faraldursins Yfirvöld í Galisíu á Norðvestur-Spáni hafi komið aftur á takmörkunum til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins á svæði þar sem um 70.000 manns búa vegna þess að smitum hefur farið fjölgandi þar. Útgöngubann tók aftur gildi í hluta Katalóníu af sömu ástæðu í gær. Erlent 5.7.2020 17:39 Útgöngubanni komið á í hluta Katalóníu vegna uppgangs veirunnar Yfirvöld hafa hert aftur á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í hluta Katalóníu eftir að nýjum smitum fjölgaði á nýjan leik. Íbúum svæðisins er bannað að yfirgefa það en þurfa ekki að halda sig heima eins og í upphaflega útgöngubanninu. Erlent 4.7.2020 17:36 Byrja að fljúga Íslendingum til Alicante og Tenerife í júlí Beint áætlunarflug frá Íslandi til Alicante og Tenerife á Spáni hefst á ný í júlí. Viðskipti innlent 24.6.2020 13:08 Blómlegir tónleikar fyrir fullan sal af plöntum í óperuhúsinu í Barcelona Ríflega tvö þúsund plöntur fylltu sæti Liceu óperuhússins í Barcelona í gær. Tónlist 23.6.2020 11:22 Spánn opnar fyrir ferðamenn Neyðarástandi hefur verið aflétt á Spáni og mun landið aftur opna fyrir ferðamönnum. Erlent 21.6.2020 09:44 Höfundur Skugga vindsins er látinn Spænski metsölurithöfundurinn Carlos Ruiz Zafón er látinn, 55 ára að aldri. Erlent 19.6.2020 10:22 Sjö mánaða fangelsi fyrir innflutning á hassi Karlmaður á þrítugsaldri var í dag dæmdur í sjö mánaða fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning. Innlent 15.6.2020 14:14 Mun fleiri létust á Spáni en opinberar tölur benda til Dánartíðni á Spáni margfaldaðist í samanburði við venjulegt ár þegar kórónuveirufaraldurinn var í hámarki í apríl samkvæmt nýjum opinberum gögnum. Þau benda til þess að enn fleiri hafi látið lífið af völdum veirunnar en opinberar tölur segja til um. Erlent 3.6.2020 14:02 Spænska úrvalsdeildin fer aftur af stað 13. júní Stefnt er að því að hefja leik að nýju í spænsku úrvalsdeildinni þann 13. júní. Fótbolti 31.5.2020 21:45 Framlengja neyðarástand á Spáni í síðasta skipti Forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, hefur staðfest að spænska ríkisstjórnin muni framlengja neyðarástandstilskipun sem gilt hefur á Spáni síðan 14. mars. Erlent 31.5.2020 21:19 Partí gæti kostað prinsinn eina og hálfa milljón Belgíski prinsinn Jóakim hefur verið greindur með kórónuveiruna eftir að hafa sótt gleðskap í spænsku borginni Córdoba. Hann gæti átt von á hárri sekt vegna brots á samkomubanni. Erlent 30.5.2020 22:31 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 33 ›
Hátt í milljón þarf að sæta hertum aðgerðum á Spáni Íbúar stórra hluta Madrídar, höfuðborgar Spánar, munu frá og með næstkomandi mánudegi þurfa að sæta hertum samgöngu- og samkomutakmörkunum vegna hraðrar útbreiðslu kórónuveirufaraldursins á Spáni. Erlent 18.9.2020 23:33
Íslendingur tekinn með kókaín á flugvellinum í Barcelona 35 ára gamall íslenskur karlmaður var handtekinn á flugvellinum í Barcelona þann 20. júlí síðastliðinn með tæplega fimm kíló af kókaíni. Innlent 4.9.2020 11:33
Messi gæti fengið háa sekt Lionel Messi gæti fengið rúmlega milljón punda sekt frá Barcelona eftir að hafa ekki mætt á fyrstu æfingar liðsins eftir sumarfrí. Fótbolti 31.8.2020 22:30
Rafmagnaður bíltúr frá Mosó til Alicante Hjónin Bragi Þór Antoníusson og Dagný Fjóla Jóhannsdóttir fluttu nýverið ásamt sonum sínum tveimur til Spánar. Þau flugu þó ekki út, líkt og flestir Íslendingar eru vanir að gera þegar þeir skella sér til sólarlanda, heldur keyrðu þau frá Mosfellsbæ til Alicante og það á rafmagnsbíl. Lífið 25.8.2020 07:30
Vonar að faraldrinum verði lokið innan tveggja ára Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), segist vona að kórónuveirufaraldrinum verði lokið innan tveggja ára. Erlent 21.8.2020 22:39
Virðist í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu Kórónuveirufaraldurinn virðist nú í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu og í mörgum löndum álfunnar voru staðfest smit í gær fleiri en þau hafa verið um mánaðaskeið. Erlent 20.8.2020 07:52
Staðfesta að Jóhann Karl er í Sameinuðu arabísku furstadæmunum Fyrrverandi konungur Spánar, Jóhann Karl, hefur haldið til í Sameinuðu arabísku furstadæmunum frá 3. ágúst síðastliðnum síðan hann flúði heimalandið vegna fjársvikamáls sem er til rannsóknar á Spáni. Erlent 17.8.2020 16:31
Banna reykingar sé ekki hægt að tryggja fjarlægðartakmarkanir Spænsku héruðin Galisía og Kanaríeyjar hafa ákveðið að banna reykingar á almenningssvæðum vegna ótta um frekari útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 13.8.2020 18:42
Áhöfn TF-SIF kom auga á bát með tæpt tonn af hassi Spænska lögreglan handtók á dögunum fjóra og gerði 963 kíló af hassi upptæk eftir að áhöfn flugvélar Landhelgisgæslunnar kom auga á hraðbát með torkennilegan varning um borð við landamæraeftirlit á vestanverðu Miðjarðarhafi. Innlent 11.8.2020 13:57
Banderas smitaður af kórónuveirunni og fagnar sextugsafmælinu í einangrun Spænski stórleikarinn Antonio Banderas hefur greint frá því að hann hafi greinst með kórónuveiruna og mun fagna sextugasta afmælisdegi sínum í einangrun. Lífið 10.8.2020 22:09
Evrópa býr sig undir aðra hitabylgju Fólk á meginlandi Evrópu býr sig nú undir aðra hitabylgju. Búist er við að heitast verði á Spáni þar sem reiknað er með að hitinn nái 40 stigum um helgina. Erlent 8.8.2020 08:41
Segja Jóhann Karl njóta lífsins á lúxushóteli í Abú Dabí Fyrrverrandi konungur Spánar hefur notið lífsins á einu af glæsilegustu hótelum heims síðan að hann flúði heimalandið vegna fjársvikamáls sem er til rannsóknar á Spáni. Erlent 7.8.2020 15:15
Krefst afsagnar konungs vegna máls Jóhanns Karls Leiðtogi Katalóníu krafðist þess í dag að konungur Spánar afsalaði sér krúnunni eftir að Jóhann Karl faðir hans og fyrrverandi konungur flúði land í gær grunaður um spillingu. Erlent 4.8.2020 20:00
Jóhann Karl yfirgefur Spán vegna fjársvikamáls Fyrrverandi konungur Spánar, Jóhann Karl, segir í bréfi stíluðu á son sinn Filippus VI. Spánarkonung að hann hyggist yfirgefa Spán vegna ásakana um fjárhagslegt misferli. Bréfið var birt á vef spænsku konungsfjölskyldunnar í dag. Erlent 3.8.2020 17:43
Spánverjar biðla til Breta að afnema sóttvarnareglur Forsætisráðherra Spánar hvetur bresk stjórnvöld til að endurskoða nýjustu sóttvarnaráðstafanir sínar. Erlent 28.7.2020 07:45
Skilgreina Spán aftur sem áhættusvæði eftir fjölgun smita Spænsk stjórnvöld reyna nú að koma ferðamannaiðnaðinum til bjargar eftir að breska ríkisstjórnin gaf út að þeir sem koma frá Spáni þurfi að fara í fjórtán daga sóttkví. Fleiri lönd hvetja borgara sína til þess að forðast ferðalög til Spánar. Erlent 27.7.2020 11:11
Deila um fyrirkomulag stuðningssjóðs vegna veirunnar Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna hittast í dag í fyrsta sinn augliti til auglitis frá því kórónuveirufaraldurinn fór að láta á sér kræla í Evrópu. Erlent 17.7.2020 11:58
Ásakanir um spillingu fyrrverandi Spánarkonungs Forsætisráðherra Spánar lýsti áhyggjum sínum að uppljóstrunum um spillingarmál Jóhanns Karls, fyrrverandi konungs, sem er til rannsóknar á Spáni og í Sviss. Fyrrverandi konungurinn er sakaður um að hafa þegið milljónir evra í mögulegar mútur frá Sádi-Arabíu. Erlent 8.7.2020 21:29
Kórónuveirutilfellum á heimsvísu aldrei fjölgað meira Tilfellum kórónuveirunnar sem valdið getur Covid-19 sjúkdómnum hefur aldrei fjölgað meira á heimsvísu en síðasta sólarhringinn, samkvæmt upplýsingum frá WHO. Erlent 6.7.2020 06:35
Frekari lokanir á norðanverðum Spáni vegna faraldursins Yfirvöld í Galisíu á Norðvestur-Spáni hafi komið aftur á takmörkunum til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins á svæði þar sem um 70.000 manns búa vegna þess að smitum hefur farið fjölgandi þar. Útgöngubann tók aftur gildi í hluta Katalóníu af sömu ástæðu í gær. Erlent 5.7.2020 17:39
Útgöngubanni komið á í hluta Katalóníu vegna uppgangs veirunnar Yfirvöld hafa hert aftur á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í hluta Katalóníu eftir að nýjum smitum fjölgaði á nýjan leik. Íbúum svæðisins er bannað að yfirgefa það en þurfa ekki að halda sig heima eins og í upphaflega útgöngubanninu. Erlent 4.7.2020 17:36
Byrja að fljúga Íslendingum til Alicante og Tenerife í júlí Beint áætlunarflug frá Íslandi til Alicante og Tenerife á Spáni hefst á ný í júlí. Viðskipti innlent 24.6.2020 13:08
Blómlegir tónleikar fyrir fullan sal af plöntum í óperuhúsinu í Barcelona Ríflega tvö þúsund plöntur fylltu sæti Liceu óperuhússins í Barcelona í gær. Tónlist 23.6.2020 11:22
Spánn opnar fyrir ferðamenn Neyðarástandi hefur verið aflétt á Spáni og mun landið aftur opna fyrir ferðamönnum. Erlent 21.6.2020 09:44
Höfundur Skugga vindsins er látinn Spænski metsölurithöfundurinn Carlos Ruiz Zafón er látinn, 55 ára að aldri. Erlent 19.6.2020 10:22
Sjö mánaða fangelsi fyrir innflutning á hassi Karlmaður á þrítugsaldri var í dag dæmdur í sjö mánaða fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning. Innlent 15.6.2020 14:14
Mun fleiri létust á Spáni en opinberar tölur benda til Dánartíðni á Spáni margfaldaðist í samanburði við venjulegt ár þegar kórónuveirufaraldurinn var í hámarki í apríl samkvæmt nýjum opinberum gögnum. Þau benda til þess að enn fleiri hafi látið lífið af völdum veirunnar en opinberar tölur segja til um. Erlent 3.6.2020 14:02
Spænska úrvalsdeildin fer aftur af stað 13. júní Stefnt er að því að hefja leik að nýju í spænsku úrvalsdeildinni þann 13. júní. Fótbolti 31.5.2020 21:45
Framlengja neyðarástand á Spáni í síðasta skipti Forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, hefur staðfest að spænska ríkisstjórnin muni framlengja neyðarástandstilskipun sem gilt hefur á Spáni síðan 14. mars. Erlent 31.5.2020 21:19
Partí gæti kostað prinsinn eina og hálfa milljón Belgíski prinsinn Jóakim hefur verið greindur með kórónuveiruna eftir að hafa sótt gleðskap í spænsku borginni Córdoba. Hann gæti átt von á hárri sekt vegna brots á samkomubanni. Erlent 30.5.2020 22:31
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent