Myndlist

Fréttamynd

Eftirlýstir glæpamenn fyrri alda vakna til lífsins

Eftirlýstir Íslendingar frá fyrri tímum hafa fengið andlit í myndlistasýningu sem stendur nú yfir í Háskóla Íslands. Myndirnar eru unnar upp úr mannlýsingum sem voru lesnar upp á Alþingi en þær voru oft furðulega ítarlegar.

Innlent
Fréttamynd

Heimslist og nýlunda Gunnlaugs

Hann var einstakur á sinn hátt, segir Harpa Þórsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands, um málarann Gunnlaug Blöndal en nafn hans hefur undanfarið verið á allra vörum.

Menning
Fréttamynd

Forðast gryfju hallærislegheitanna

Þrándur Þórarinsson hefur slegið í gegn með mögnuðum málverkum þar sem hann siglir gegn straumnum í bjargfastri trú sinni á olíu á striga. Fréttablaðið ræddi við hann um nektarlist, alls konar gamma og Goya.

Lífið
Fréttamynd

Að bugast undan álagi að sjá um óvænt Banksy-verk

Velski bílskúrseigandinn Ian Lewis er að bugast undan álaginu sem fylgir því að sjá til þess að ekkert komi fyrir listaverk sem listamaðurinn Banksy málaði óvænt utan á einn veggja bílskúrsins. Talið er að um 20 þúsund manns hafi skoðað listaverkið yfir hátíðirnar.

Erlent
Fréttamynd

Staðir, minni og vegferð

Katrín Sigurðardóttir sýnir í Brasilíu og Washington. Sýndi nýlega útilistaverk í Cleveland. Segir verk sín alltaf tengjast Íslandi. Gerir eftirmyndir af æskuheimili sínu í Reykjavík.

Menning
Fréttamynd

Tákn úr heimi íþrótta og leikja

Kristín Rúnarsdóttir myndlistarkona opnar sýninguna prik/strik/ í Núllinu í Bankastræti 0 á morgun. Þar er um innsetningu að ræða sem teygir sig frá gólfi um veggi og upp í loft.

Menning
Fréttamynd

Afrakstur af starfsemi síðustu ára í Hafnarborg

Sýning sem nefnist Á eintali við tilveruna verður opnuð í Hafnarborg í Hafnarfirði í dag. Þar eru verk Eiríks Smith frá 1983 til 2008, unnin bæði með vatnslitum og olíulitum. Einnig kemur út bók um feril hans.

Menning
Fréttamynd

Erró um Úlf og Úlfur um Erró

Listamennirnir Erró og Úlfur Karlsson eru fulltrúar tveggja kynslóða og báðir opna sýningu á verkum sínum í dag. Hér segja þeir aðeins frá upplifun sinni á verkum hins.

Menning
Fréttamynd

Tilfinningar og gáski

Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Eygló Harðardóttir, Karlotta Blöndal og Ólöf Helga Helgadóttir sýna í Listasafni Árnesinga.

Menning