Fjármálafyrirtæki Kaupþing selur allan hlut sinn í Arion banka Kaupþing hefur lengst af átt stóran meirihluta í Arion banka frá endurreisn bankans, en nú stendur til að selja þau 20% sem eftir eru af hlut félagsins. Viðskipti innlent 1.7.2019 17:59 Gjaldþrota, fjallhress og sáttur John Snorri göngugarpur hefur verið úrskurðaður gjaldþrota og honum er létt. Viðskipti innlent 1.7.2019 14:31 Arion selur hlut sinn í Stoðum Arion banki hf. segist hafa samið um að sölu á öllum hlut bankans í fjárfestingafélaginu Stoðum hf Viðskipti innlent 28.6.2019 16:56 Vaxtalækkanir hjá Íslandsbanka Vaxtakjör Íslandsbanka munu taka breytingum þann 1. júlí næstkomandi. Viðskipti innlent 26.6.2019 13:53 Taconic Capital bætir enn við sig í Kaupþingi Sjóðir í stýringu bandaríska vogunarsjóðsins Taconic Capital, sem á sextán prósenta hlut í Arion banka, bættu lítillega við hlut sinn í Kaupþingi í fyrra – úr 45 prósentum í 48 prósent – en sjóðurinn er sem fyrr langsamlega stærsti hluthafi eignarhaldsfélagsins. Viðskipti innlent 26.6.2019 02:01 Benedikt Gíslason nýr bankastjóri Arion Benedikt Gíslason hefur verið ráðinn nýr bankastjóri Arion banka og tekur hann við stöðunni um komandi mánaðamót. Benedikt hefur umfangsmikla reynslu af störfum á fjármálamarkaði síðustu tvo áratugi. Viðskipti innlent 25.6.2019 20:48 Spá lægstu stýrivöxtum í átta ár Hagsjá Landsbankans spáir því að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands muni lækka stýrivexti um 0,25%. Nefndin tilkynnir ákvörðun sína á miðvikudagsmorgun. Viðskipti innlent 24.6.2019 10:58 TravelCo úr höndum Andra Más til Arion banka Arion banki hefur eignast allt hlutafé í TravelCo hf. og hyggst finna félaginu nýja framtíðareigendur svo fljótt sem auðið er. Viðskipti innlent 20.6.2019 18:21 Kortaþjónustan tapaði nærri 250 milljónum Tap af rekstri Kortaþjónustunnar, sem er að stærstum hluta í eigu Kviku banka, nam rúmlega 247 milljónum króna í fyrra borið saman við tap upp á 1.600 milljónir króna árið áður. Viðskipti innlent 19.6.2019 02:02 Stoðir lánuðu GAMMA einn milljarð króna Fjárfestingafélagið veitti GAMMA lán til nokkurra mánaða til að bæta lausafjárstöðuna á meðan viðræður stóðu yfir við Kviku. GAMMA þurfti að greiða Stoðum um 150 milljónir í þóknun vegna lánsins. Viðskipti innlent 19.6.2019 02:02 Svana Huld nýr forstöðumaður hjá Landsbankanum Svana Huld Linnet hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans. Viðskipti innlent 14.6.2019 11:09 Íslandsbanki styrkir þrettán nema Öll eiga styrkþegar það sameiginlegt að vera afbragðs námsmenn en að auki hafa mörg þeirra sýnt fram á mikla hæfileika á m.a. sviði íþrótta-, lista,- og félagsmála. Innlent 11.6.2019 10:27 Vaxtakjör Íslandsbanka taka breytingum Breytingin gerð í kjölfar stýrivaxtaákvörðunar Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 7.6.2019 13:25 Nítján sagt upp í heilbrigðis- og félagsþjónustu í maí Tvær tilkynningar bárust Vinnumálastofnun í maí um hópuppsagnir þar sem 53 starfsmönnum samanlagt var sagt upp störfum á tveimur stöðum. Viðskipti innlent 5.6.2019 10:47 Með eitt prósent í Kviku Fjárfestingarfélagið Incrementum, sem var stofnað fyrr á árinu af þeim Ívari Guðjónssyni, Baldvin Valtýssyni og Smára Rúnari Þorvaldssyni, er komið í hóp stærstu hluthafa Kviku banka með tæplega 1,1 prósents hlut. Viðskipti innlent 5.6.2019 02:04 Kaupþingsmenn vilja endurupptöku Al-Thani málsins eftir niðurstöðu MDE Magnús Guðmundsson, einn sakborninga í Al-Thani málinu, segir það liggja beint við að óska eftir endurupptöku málsins. Viðskipti innlent 4.6.2019 14:30 Sveinn Andri ekki vanhæfur til að skipta búi WOW air Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Sveinn Andri Sveinsson þurfi ekki að víkja sem skiptastjóri þrotabús WOW air. Viðskipti innlent 4.6.2019 09:19 Hæstaréttardómari vanhæfur í Al-Thani málinu Mannréttindadómstóll Evrópu hefur úrskurðað að Árni Kolbeinsson hæstaréttardómari hafi verið verið vanhæfur í Al-Thani málinu. Íslenska ríkið þarf að greiða Sigurði Einarssyni, Hreiðari Má Sigurðssyni, Magnúsi Guðmundssyni og Ólafi Ólafssyni tvö þúsund evrur í bætur. Innlent 4.6.2019 08:45 Kaupþing íhugar sölu á tískuvörukeðjunni Karen Millen Kaupþing hefur leitað til ráðgjafafyrirtækisins Deloitte til að gaumgæfa tilboðin en heimildarmenn Sky News segja að þreifingarnar muni að öllum líkindum taka marga mánuði. Viðskipti innlent 2.6.2019 10:53 Tafir hjá Reiknistofu bankanna tilkomnar vegna álags Greiðslur frá Reiknistofu bankanna hafa tafist í dag vegna truflana. Ragnhildur Geirsdóttir forstjóri segir í samtali við RÚV að mikið álag sé á kerfinu vegna einna stærstu mánaðamóta ársins. Innlent 1.6.2019 16:23 Meðal aðgerða er að fresta lækkun bankaskatts Afkoma ríkissjóðs fyrstu þrjá mánuði þessa árs var um sjö milljörðum lakari en stefnt var að. Fall WOW Air og loðnubrestur eru helstu ástæður þess að fjármálastefna ríkisstjórnarinnar var tekin til endurskoðunar. Með aðgerðum verður reynt að verja þá uppbyggingu sem þegar hefur verið kynnt. Innlent 30.5.2019 18:42 Lykill sækist eftir leyfi sem viðskiptabanki Fyrirtækið hefur skilað inn umsókn um starfsleyfi sem viðskiptabanki til Fjármálaeftirlitsins. Horfir til hagstæðari fjármögnunar með því að fá að taka á móti innlánum. Eigandi Lykils er vogunarsjóðurinn Davidson Kempner. Viðskipti innlent 29.5.2019 02:02 Kvika á leið í Höfðatorgsturninn Öll starfsemi Kviku banka á Íslandi, sem er nú til húsa í Borgartúni 25, mun flytjast yfir í Höfðatorgsturninn á næstu mánuðum. Viðskipti innlent 29.5.2019 02:00 Selji sig niður fyrir þriðjungshlut Fjármálaeftirlitið hefur skyldað Kaupskil, dótturfélag Kaupþings, og bandaríska vogunarsjóðinn Taconic Capital til þess að minnka samanlagðan eignarhlut sinn í Arion banka niður fyrir 33 prósent fyrir 16. september næstkomandi. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi Kaupskila. Viðskipti innlent 29.5.2019 02:00 Níu sagt upp hjá Arion banka Fækkun starfsfólk á öðrum ársfjórðungi nemur um 20. Viðskipti innlent 28.5.2019 21:08 Landsbankinn og Arion innkalla endurskinsmerki vegna hættulegra efna Í tilkynningu sem Arion banki og Landsbankinn sendu frá sér eru viðskiptavinir beðnir afsökunar. Viðskipti innlent 28.5.2019 14:38 Mikilvægt að draga lærdóma af neyðarláni til Kaupþings Seðlabankastjóri segir meginniðurstöður skýrslu um neyðarlán bankans til Kaupþings 6. október 2008 þær að draga þurfi lærdóma af málinu. Ekkert bendi til þess að ráðstöfun lánsins hafi verið óeðlileg. Ákvörðunin hafi verið sk Innlent 28.5.2019 02:01 Bein útsending: Már kynnir skýrsluna um neyðarlánið til Kaupþings Seðlabanki Íslands hefur boðað til blaðmannafundar í dag í tilefni af útkomu skýrslu um hið svokallaða neyðarlán Seðlabankans til Kaupþings 6. október árið 2008. Viðskipti innlent 27.5.2019 15:46 Már kynnir loksins skýrslu um neyðarlánið Seðlabanki Íslands hefur boðað til blaðmannafundar í dag í tilefni af útkomu skýrslu um hið svokallaða neyðarlán Seðlabankans til Kaupþings 6. október árið 2008. Viðskipti innlent 27.5.2019 13:57 Ármann úr forstjórastóli Kviku Ármann Þorvaldsson hefur farið fram á að breyta hlutverki sínu hjá Kviku og hætta sem forstjóri Kviku, en mun samtímis taka við starfi aðstoðarforstjóra bankans. Viðskipti innlent 27.5.2019 10:06 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 58 ›
Kaupþing selur allan hlut sinn í Arion banka Kaupþing hefur lengst af átt stóran meirihluta í Arion banka frá endurreisn bankans, en nú stendur til að selja þau 20% sem eftir eru af hlut félagsins. Viðskipti innlent 1.7.2019 17:59
Gjaldþrota, fjallhress og sáttur John Snorri göngugarpur hefur verið úrskurðaður gjaldþrota og honum er létt. Viðskipti innlent 1.7.2019 14:31
Arion selur hlut sinn í Stoðum Arion banki hf. segist hafa samið um að sölu á öllum hlut bankans í fjárfestingafélaginu Stoðum hf Viðskipti innlent 28.6.2019 16:56
Vaxtalækkanir hjá Íslandsbanka Vaxtakjör Íslandsbanka munu taka breytingum þann 1. júlí næstkomandi. Viðskipti innlent 26.6.2019 13:53
Taconic Capital bætir enn við sig í Kaupþingi Sjóðir í stýringu bandaríska vogunarsjóðsins Taconic Capital, sem á sextán prósenta hlut í Arion banka, bættu lítillega við hlut sinn í Kaupþingi í fyrra – úr 45 prósentum í 48 prósent – en sjóðurinn er sem fyrr langsamlega stærsti hluthafi eignarhaldsfélagsins. Viðskipti innlent 26.6.2019 02:01
Benedikt Gíslason nýr bankastjóri Arion Benedikt Gíslason hefur verið ráðinn nýr bankastjóri Arion banka og tekur hann við stöðunni um komandi mánaðamót. Benedikt hefur umfangsmikla reynslu af störfum á fjármálamarkaði síðustu tvo áratugi. Viðskipti innlent 25.6.2019 20:48
Spá lægstu stýrivöxtum í átta ár Hagsjá Landsbankans spáir því að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands muni lækka stýrivexti um 0,25%. Nefndin tilkynnir ákvörðun sína á miðvikudagsmorgun. Viðskipti innlent 24.6.2019 10:58
TravelCo úr höndum Andra Más til Arion banka Arion banki hefur eignast allt hlutafé í TravelCo hf. og hyggst finna félaginu nýja framtíðareigendur svo fljótt sem auðið er. Viðskipti innlent 20.6.2019 18:21
Kortaþjónustan tapaði nærri 250 milljónum Tap af rekstri Kortaþjónustunnar, sem er að stærstum hluta í eigu Kviku banka, nam rúmlega 247 milljónum króna í fyrra borið saman við tap upp á 1.600 milljónir króna árið áður. Viðskipti innlent 19.6.2019 02:02
Stoðir lánuðu GAMMA einn milljarð króna Fjárfestingafélagið veitti GAMMA lán til nokkurra mánaða til að bæta lausafjárstöðuna á meðan viðræður stóðu yfir við Kviku. GAMMA þurfti að greiða Stoðum um 150 milljónir í þóknun vegna lánsins. Viðskipti innlent 19.6.2019 02:02
Svana Huld nýr forstöðumaður hjá Landsbankanum Svana Huld Linnet hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans. Viðskipti innlent 14.6.2019 11:09
Íslandsbanki styrkir þrettán nema Öll eiga styrkþegar það sameiginlegt að vera afbragðs námsmenn en að auki hafa mörg þeirra sýnt fram á mikla hæfileika á m.a. sviði íþrótta-, lista,- og félagsmála. Innlent 11.6.2019 10:27
Vaxtakjör Íslandsbanka taka breytingum Breytingin gerð í kjölfar stýrivaxtaákvörðunar Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 7.6.2019 13:25
Nítján sagt upp í heilbrigðis- og félagsþjónustu í maí Tvær tilkynningar bárust Vinnumálastofnun í maí um hópuppsagnir þar sem 53 starfsmönnum samanlagt var sagt upp störfum á tveimur stöðum. Viðskipti innlent 5.6.2019 10:47
Með eitt prósent í Kviku Fjárfestingarfélagið Incrementum, sem var stofnað fyrr á árinu af þeim Ívari Guðjónssyni, Baldvin Valtýssyni og Smára Rúnari Þorvaldssyni, er komið í hóp stærstu hluthafa Kviku banka með tæplega 1,1 prósents hlut. Viðskipti innlent 5.6.2019 02:04
Kaupþingsmenn vilja endurupptöku Al-Thani málsins eftir niðurstöðu MDE Magnús Guðmundsson, einn sakborninga í Al-Thani málinu, segir það liggja beint við að óska eftir endurupptöku málsins. Viðskipti innlent 4.6.2019 14:30
Sveinn Andri ekki vanhæfur til að skipta búi WOW air Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Sveinn Andri Sveinsson þurfi ekki að víkja sem skiptastjóri þrotabús WOW air. Viðskipti innlent 4.6.2019 09:19
Hæstaréttardómari vanhæfur í Al-Thani málinu Mannréttindadómstóll Evrópu hefur úrskurðað að Árni Kolbeinsson hæstaréttardómari hafi verið verið vanhæfur í Al-Thani málinu. Íslenska ríkið þarf að greiða Sigurði Einarssyni, Hreiðari Má Sigurðssyni, Magnúsi Guðmundssyni og Ólafi Ólafssyni tvö þúsund evrur í bætur. Innlent 4.6.2019 08:45
Kaupþing íhugar sölu á tískuvörukeðjunni Karen Millen Kaupþing hefur leitað til ráðgjafafyrirtækisins Deloitte til að gaumgæfa tilboðin en heimildarmenn Sky News segja að þreifingarnar muni að öllum líkindum taka marga mánuði. Viðskipti innlent 2.6.2019 10:53
Tafir hjá Reiknistofu bankanna tilkomnar vegna álags Greiðslur frá Reiknistofu bankanna hafa tafist í dag vegna truflana. Ragnhildur Geirsdóttir forstjóri segir í samtali við RÚV að mikið álag sé á kerfinu vegna einna stærstu mánaðamóta ársins. Innlent 1.6.2019 16:23
Meðal aðgerða er að fresta lækkun bankaskatts Afkoma ríkissjóðs fyrstu þrjá mánuði þessa árs var um sjö milljörðum lakari en stefnt var að. Fall WOW Air og loðnubrestur eru helstu ástæður þess að fjármálastefna ríkisstjórnarinnar var tekin til endurskoðunar. Með aðgerðum verður reynt að verja þá uppbyggingu sem þegar hefur verið kynnt. Innlent 30.5.2019 18:42
Lykill sækist eftir leyfi sem viðskiptabanki Fyrirtækið hefur skilað inn umsókn um starfsleyfi sem viðskiptabanki til Fjármálaeftirlitsins. Horfir til hagstæðari fjármögnunar með því að fá að taka á móti innlánum. Eigandi Lykils er vogunarsjóðurinn Davidson Kempner. Viðskipti innlent 29.5.2019 02:02
Kvika á leið í Höfðatorgsturninn Öll starfsemi Kviku banka á Íslandi, sem er nú til húsa í Borgartúni 25, mun flytjast yfir í Höfðatorgsturninn á næstu mánuðum. Viðskipti innlent 29.5.2019 02:00
Selji sig niður fyrir þriðjungshlut Fjármálaeftirlitið hefur skyldað Kaupskil, dótturfélag Kaupþings, og bandaríska vogunarsjóðinn Taconic Capital til þess að minnka samanlagðan eignarhlut sinn í Arion banka niður fyrir 33 prósent fyrir 16. september næstkomandi. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi Kaupskila. Viðskipti innlent 29.5.2019 02:00
Níu sagt upp hjá Arion banka Fækkun starfsfólk á öðrum ársfjórðungi nemur um 20. Viðskipti innlent 28.5.2019 21:08
Landsbankinn og Arion innkalla endurskinsmerki vegna hættulegra efna Í tilkynningu sem Arion banki og Landsbankinn sendu frá sér eru viðskiptavinir beðnir afsökunar. Viðskipti innlent 28.5.2019 14:38
Mikilvægt að draga lærdóma af neyðarláni til Kaupþings Seðlabankastjóri segir meginniðurstöður skýrslu um neyðarlán bankans til Kaupþings 6. október 2008 þær að draga þurfi lærdóma af málinu. Ekkert bendi til þess að ráðstöfun lánsins hafi verið óeðlileg. Ákvörðunin hafi verið sk Innlent 28.5.2019 02:01
Bein útsending: Már kynnir skýrsluna um neyðarlánið til Kaupþings Seðlabanki Íslands hefur boðað til blaðmannafundar í dag í tilefni af útkomu skýrslu um hið svokallaða neyðarlán Seðlabankans til Kaupþings 6. október árið 2008. Viðskipti innlent 27.5.2019 15:46
Már kynnir loksins skýrslu um neyðarlánið Seðlabanki Íslands hefur boðað til blaðmannafundar í dag í tilefni af útkomu skýrslu um hið svokallaða neyðarlán Seðlabankans til Kaupþings 6. október árið 2008. Viðskipti innlent 27.5.2019 13:57
Ármann úr forstjórastóli Kviku Ármann Þorvaldsson hefur farið fram á að breyta hlutverki sínu hjá Kviku og hætta sem forstjóri Kviku, en mun samtímis taka við starfi aðstoðarforstjóra bankans. Viðskipti innlent 27.5.2019 10:06
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent