Björgunarsveitir Þak fauk af skúr í Ólafsvík Björgunarsveitarmenn í Ólafsvík á Snæfellsnesi voru kallaðir út á tíunda tímanum í gærkvöldi þegar tilkynnt var um að þakplötur væru að fjúka af skúr í bænum. Innlent 13.1.2022 09:03 Sinntu útköllum í Garði og í Norðfirði Björgunarsveitir þurftu að sinna tveimur útköllum í nótt, annars vegar í Garði á Suðurnesjum og svo í Norðfirði. Slæmt veður var víða um land í nótt. Innlent 12.1.2022 08:30 Sinntu tveimur útköllum í nótt Bjögunarsveitir voru tvívegis kallaðar út í nótt, en gular viðvaranir voru í gildi á sunnanverðu landinu vegna hvassviðris. Innlent 10.1.2022 09:12 „Kölluðum þetta bara líkamsrækt dagsins“ Björgunarsveitarfólk þurfti að handlanga gríðarlegt magn af frosnum fiski úr flutningabíl sem valt á hliðina norður af Leirvogstunguhverfi í Mosfellsbæ seint í gærkvöld, þar sem ekki var hægt að afferma bílinn með eðlilegum hætti. Aðgerðir stóðu yfir frá klukkan 23 í gærkvöld til um sjö í morgun, í myrkri og óveðri. Innlent 8.1.2022 12:07 Flutningabíll fullur af fiski valt á hliðina Flutningabíll fullur af fiski endaði utan vegar eftir árekstur í Mosfellsbæ í gærkvöldi. Ökumaður flutningabílsins var fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar. Innlent 8.1.2022 07:50 Allt á floti í Grindavík Mikill viðbúnaður er í Grindavík vegna flóðs og öldugangs. Búið er að loka hafnarsvæðið af og frystihúsið er óstarfhæft. Það er bæði straumlaust og sjór flæðir um gólf hússins. Innlent 6.1.2022 10:13 Langflest verkefni björgunarsveitanna í nótt foktengd Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir að langflest verkefni björgunarsveitanna í nótt hafi verið foktengd. Ekki hafi verið mikið um útköll á hafnarsvæðum eða tengd sjó. Innlent 6.1.2022 07:50 Aðgerðastjórn virkjuð og um 70 útköllum sinnt vegna foktjóns Aðgerðastjórn var virkjuð um klukkan 22.45 í gærkvöldi vegna foktilkynninga en þrátt fyrir viðvaranir í fjölmiðlum í gær um yfirvofandi veðurofsa fóru viðbragðsaðilar í fjölda útkalla. Innlent 6.1.2022 06:31 „Þetta er mjög öflug lægð“ Veðurfræðingur á Veðurstofunni segir að lægðin fari af stað eins og við var að búast. Lægðin er þó ekki búin enn og veður mun líklega koma til með að ná hámarki á miðnætti. Appelsínugular og gular viðvaranir eru í gildi á Suðvesturhorninu í dag, og flestar í gildi til klukkan fimm eða sex í fyrramálið. Innlent 6.1.2022 00:01 Björgunarsveitirnar farnar að finna fyrir óveðrinu Kvöldið er svo sannarlega hafið hjá björgunarsveitum víðsvegar á landinu. Útköllum í tengslum við óveður sem nú gengur yfir Suðvesturland og Vesturland fer fjölgandi. Appelsínugular veðurviðvaranir eru í gildi á nær öllu Vesturlandi og Suðvesturhorni landsins. Innlent 5.1.2022 23:28 Ekkert útkall enn sem komið er Ekkert útkall hefur borist björgunarsveitum í dag eða kvöld í tengslum við óveður sem gengur nú yfir Suðvesturland og Vesturland. Innlent 5.1.2022 22:23 Krefjandi útkall í hörkufrosti á Þingvöllum Fjölmennt lið björgunarssveita á Suðurlandi kom manni til aðstoðar sem slasaðist á fæti er hann féll við klifur nálægt Öxará á Þingvöllum. Aðstæður til björgunar voru krefjandi. Innlent 4.1.2022 22:32 Björgunarsveitir á Austfjörðum ferja fólk til og frá vinnu vegna ófærðar Björgunarsveitir á Austfjörðum hafa þurft að ferja fólk til og frá vinnu í gær og í dag vegna ófærðar. Í langflestum tilfellum hefur um heilbrigðisstarfsfólk verið að ræða en óveður geisar í landshlutanum og vegir víða ófærir. Þá hefur talsvert verið um fok á þakplötum í bænum og hefur fólk því verið beðið um að halda sig innandyra. Innlent 3.1.2022 13:27 Bundu niður fjúkandi þak og aðstoðuðu við sjúkraflutninga Björgunarsveitir víða um land hafa verið kallaðar út nokkuð oft í dag og sinnt ýmsum verkefnum. Gærdagurinn var einnig nokkuð erilsamur hjá björgunarsveitum, vegna veðurs. Innlent 2.1.2022 18:59 Aðstoðuðu fasta ökumenn á lokaðri heiðinni Björgunarsveitir víða um land hafa verið kallaðar út í dag vegna veðurs. Meðal annars hefur þurft að tryggja lausa muni og þakplötur og aðstoða ökumenn bíla sem sátu fastir á Öxnadalsheiði. Innlent 1.1.2022 17:48 Þyrlan sótti ferðamann á gosstöðvarnar: „Hún bara treysti sér ekki til að labba lengra“ Björgunarsveitin fékk upplýsingar um að konan væri á gosstöðvunum sem treysti sér ekki til að labba niður og hafði samband við lögregluna í kjölfarið. Yfirlag á gosstöðvunum er mjög óstöðugt og mælt er gegn því að fólk hætti sér inn á hraunið. Innlent 31.12.2021 13:59 „Skjóta fjandans veiruna á braut“ Flugeldasala Landsbjargar hefur gengið vel í ár. Viðskiptavinur segir að í kvöld verði kórónuveiran skotin burt fyrir fullt og allt. Innlent 31.12.2021 13:00 Vilja ekki fá alla til sín á gamlársdag Björgunarsveitirnar búast við góðri flugeldasölu í ár og hefur sala farið mjög vel af stað í desember. Vel gekk í fyrra og upplifa björgunarsveitarmenn aftur svipaða stemningu í samfélaginu nú þegar tveir stærstu söludagarnir eru fram undan. Viðskipti innlent 29.12.2021 21:47 Björgunarsveitir kallaðar út víða á Norðurlandi eystra Björgunarsveitir á Norðurlandi eystra hafa haft þó nokkuð að gera í dag, vegna mikillar ofankomu. Veður hefur verið nokkuð slæmt á köflum í landshlutanum í dag og björgunarsveitum borist nokkur útköll. Innlent 28.12.2021 18:51 Maðurinn fannst heill á húfi Uppfært: Maðurinn sem lögregla og björgunarsveitir leituðu að í kvöld fannst heill á húfi á áttunda tímanum í kvöld. Fréttina um leitina má lesa hér að neðan: Innlent 28.12.2021 17:54 Hvetur landsmenn til að styðja við bakið á björgunarsveitum eftir annasamt ár Flugeldasala björgunarsveitanna hófst í dag og stendur yfir fram á gamlársdag. Framkvæmdastjóri Landsbjargar segir alla flugelda hafa skilað sér til landsins fyrir jól og gera björgunarsveitirnar ráð fyrir mikilli sölu í ár. Innlent 28.12.2021 14:31 Enginn leki reyndist kominn að Masilik Enginn leki reyndist kominn að grænlenska fiskiskipinu Masilik sem strandaði við Vatnsleysuströnd fyrr í kvöld. Áhöfnin verður samt sem áður ferjuð frá borði og yfir í varðskipið Freyju. Innlent 16.12.2021 19:59 Aðstoðuðu eftir að rúta lenti utan vegar á Holtavörðuheiði Björgunarsveit á Hvammstanga var kölluð út eftir að rúta með nokkra farþega hafnaði utan vegar á Holtavörðuheiði rétt fyrir miðnætti. Innlent 16.12.2021 07:05 Grindvíkingar hvattir til að baka piparkökur í óveðrinu Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík stendur í ströngu í óveðrinu sem geysar yfir stóran hluta landsins. Sveitin fór óvenjulega leið til þess að hvetja fólk til að halda sig innandyra. Innlent 5.12.2021 16:00 Mikið að gera hjá björgunarsveitum vegna óveðurs Rétt fyrir ellefu í morgun hófst óveðursvakt björgunarsveitamanna í Borgarnesi þegar tilkynnt um fok á þakplötum, þakklæðningum og lausamunum. Upp úr hádegi fóru tilkynningar að berast flestum björgunarsveitum á suðvesturhorni landsins. Innlent 5.12.2021 13:04 Fannst heil á húfi eftir heila nótt úti í kuldanum Umfangsmikil leit að konu á áttræðisaldri sem farið hafði að heiman frá sér á Akureyri í nótt bar árangur. Konan, sem er Alzheimer-sjúklingur, hafði þá verið úti í kuldanum í um sjö tíma. Innlent 1.12.2021 10:09 Smíði nýrra björgunarskipa hafin Smíði á fyrsta nýja björgunarskipi Slysavarnafélagsins Landsbjargar hófst fyrir helgi í skipasmíðastöð í Finnlandi. Búið er að ganga frá kaupum á þremur nýjum björgunarskipum og kostar hvert þeirra um 285 milljónir króna. Innlent 30.11.2021 15:27 Björgunarsveitir við öllu búnar: „Að vera ekki á ferðinni, það borgar sig aldrei“ Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Suðausturland sem tekur gildi á miðnætti. Finnur Smári Torfason hjá Björgunarfélagi Hornafjarðar segir að meðlimir sveitarinnar séu við öllu búnir. Innlent 25.11.2021 21:30 Leituðu þriggja ferðamanna við gosstöðvarnar en fundu tvo aðra í staðinn Björgunarsveitir á Suðurnesjum voru kallaðar út fyrr í dag vegna þriggja ferðalanga sem villtust við gosstöðvarnar í Geldingadölum. Við leitina fann björgunarsveitarfólk tvo aðra ferðalanga sem voru kaldir og hraktir. Innlent 21.11.2021 13:22 Braut sér leið inn í bústað eftir að hafa villst í kuldanum Allar björgunarsveitir á Vesturlandi voru kallaðar út snemma í morgun vegna manns sem hafði villst í sumarbústaðahverfi í Borgarfirði, skammt frá Uxavatni. Á svæðinu var slydda og afar kalt. Maðurinn fannst í morgun. Innlent 21.11.2021 12:14 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 45 ›
Þak fauk af skúr í Ólafsvík Björgunarsveitarmenn í Ólafsvík á Snæfellsnesi voru kallaðir út á tíunda tímanum í gærkvöldi þegar tilkynnt var um að þakplötur væru að fjúka af skúr í bænum. Innlent 13.1.2022 09:03
Sinntu útköllum í Garði og í Norðfirði Björgunarsveitir þurftu að sinna tveimur útköllum í nótt, annars vegar í Garði á Suðurnesjum og svo í Norðfirði. Slæmt veður var víða um land í nótt. Innlent 12.1.2022 08:30
Sinntu tveimur útköllum í nótt Bjögunarsveitir voru tvívegis kallaðar út í nótt, en gular viðvaranir voru í gildi á sunnanverðu landinu vegna hvassviðris. Innlent 10.1.2022 09:12
„Kölluðum þetta bara líkamsrækt dagsins“ Björgunarsveitarfólk þurfti að handlanga gríðarlegt magn af frosnum fiski úr flutningabíl sem valt á hliðina norður af Leirvogstunguhverfi í Mosfellsbæ seint í gærkvöld, þar sem ekki var hægt að afferma bílinn með eðlilegum hætti. Aðgerðir stóðu yfir frá klukkan 23 í gærkvöld til um sjö í morgun, í myrkri og óveðri. Innlent 8.1.2022 12:07
Flutningabíll fullur af fiski valt á hliðina Flutningabíll fullur af fiski endaði utan vegar eftir árekstur í Mosfellsbæ í gærkvöldi. Ökumaður flutningabílsins var fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar. Innlent 8.1.2022 07:50
Allt á floti í Grindavík Mikill viðbúnaður er í Grindavík vegna flóðs og öldugangs. Búið er að loka hafnarsvæðið af og frystihúsið er óstarfhæft. Það er bæði straumlaust og sjór flæðir um gólf hússins. Innlent 6.1.2022 10:13
Langflest verkefni björgunarsveitanna í nótt foktengd Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir að langflest verkefni björgunarsveitanna í nótt hafi verið foktengd. Ekki hafi verið mikið um útköll á hafnarsvæðum eða tengd sjó. Innlent 6.1.2022 07:50
Aðgerðastjórn virkjuð og um 70 útköllum sinnt vegna foktjóns Aðgerðastjórn var virkjuð um klukkan 22.45 í gærkvöldi vegna foktilkynninga en þrátt fyrir viðvaranir í fjölmiðlum í gær um yfirvofandi veðurofsa fóru viðbragðsaðilar í fjölda útkalla. Innlent 6.1.2022 06:31
„Þetta er mjög öflug lægð“ Veðurfræðingur á Veðurstofunni segir að lægðin fari af stað eins og við var að búast. Lægðin er þó ekki búin enn og veður mun líklega koma til með að ná hámarki á miðnætti. Appelsínugular og gular viðvaranir eru í gildi á Suðvesturhorninu í dag, og flestar í gildi til klukkan fimm eða sex í fyrramálið. Innlent 6.1.2022 00:01
Björgunarsveitirnar farnar að finna fyrir óveðrinu Kvöldið er svo sannarlega hafið hjá björgunarsveitum víðsvegar á landinu. Útköllum í tengslum við óveður sem nú gengur yfir Suðvesturland og Vesturland fer fjölgandi. Appelsínugular veðurviðvaranir eru í gildi á nær öllu Vesturlandi og Suðvesturhorni landsins. Innlent 5.1.2022 23:28
Ekkert útkall enn sem komið er Ekkert útkall hefur borist björgunarsveitum í dag eða kvöld í tengslum við óveður sem gengur nú yfir Suðvesturland og Vesturland. Innlent 5.1.2022 22:23
Krefjandi útkall í hörkufrosti á Þingvöllum Fjölmennt lið björgunarssveita á Suðurlandi kom manni til aðstoðar sem slasaðist á fæti er hann féll við klifur nálægt Öxará á Þingvöllum. Aðstæður til björgunar voru krefjandi. Innlent 4.1.2022 22:32
Björgunarsveitir á Austfjörðum ferja fólk til og frá vinnu vegna ófærðar Björgunarsveitir á Austfjörðum hafa þurft að ferja fólk til og frá vinnu í gær og í dag vegna ófærðar. Í langflestum tilfellum hefur um heilbrigðisstarfsfólk verið að ræða en óveður geisar í landshlutanum og vegir víða ófærir. Þá hefur talsvert verið um fok á þakplötum í bænum og hefur fólk því verið beðið um að halda sig innandyra. Innlent 3.1.2022 13:27
Bundu niður fjúkandi þak og aðstoðuðu við sjúkraflutninga Björgunarsveitir víða um land hafa verið kallaðar út nokkuð oft í dag og sinnt ýmsum verkefnum. Gærdagurinn var einnig nokkuð erilsamur hjá björgunarsveitum, vegna veðurs. Innlent 2.1.2022 18:59
Aðstoðuðu fasta ökumenn á lokaðri heiðinni Björgunarsveitir víða um land hafa verið kallaðar út í dag vegna veðurs. Meðal annars hefur þurft að tryggja lausa muni og þakplötur og aðstoða ökumenn bíla sem sátu fastir á Öxnadalsheiði. Innlent 1.1.2022 17:48
Þyrlan sótti ferðamann á gosstöðvarnar: „Hún bara treysti sér ekki til að labba lengra“ Björgunarsveitin fékk upplýsingar um að konan væri á gosstöðvunum sem treysti sér ekki til að labba niður og hafði samband við lögregluna í kjölfarið. Yfirlag á gosstöðvunum er mjög óstöðugt og mælt er gegn því að fólk hætti sér inn á hraunið. Innlent 31.12.2021 13:59
„Skjóta fjandans veiruna á braut“ Flugeldasala Landsbjargar hefur gengið vel í ár. Viðskiptavinur segir að í kvöld verði kórónuveiran skotin burt fyrir fullt og allt. Innlent 31.12.2021 13:00
Vilja ekki fá alla til sín á gamlársdag Björgunarsveitirnar búast við góðri flugeldasölu í ár og hefur sala farið mjög vel af stað í desember. Vel gekk í fyrra og upplifa björgunarsveitarmenn aftur svipaða stemningu í samfélaginu nú þegar tveir stærstu söludagarnir eru fram undan. Viðskipti innlent 29.12.2021 21:47
Björgunarsveitir kallaðar út víða á Norðurlandi eystra Björgunarsveitir á Norðurlandi eystra hafa haft þó nokkuð að gera í dag, vegna mikillar ofankomu. Veður hefur verið nokkuð slæmt á köflum í landshlutanum í dag og björgunarsveitum borist nokkur útköll. Innlent 28.12.2021 18:51
Maðurinn fannst heill á húfi Uppfært: Maðurinn sem lögregla og björgunarsveitir leituðu að í kvöld fannst heill á húfi á áttunda tímanum í kvöld. Fréttina um leitina má lesa hér að neðan: Innlent 28.12.2021 17:54
Hvetur landsmenn til að styðja við bakið á björgunarsveitum eftir annasamt ár Flugeldasala björgunarsveitanna hófst í dag og stendur yfir fram á gamlársdag. Framkvæmdastjóri Landsbjargar segir alla flugelda hafa skilað sér til landsins fyrir jól og gera björgunarsveitirnar ráð fyrir mikilli sölu í ár. Innlent 28.12.2021 14:31
Enginn leki reyndist kominn að Masilik Enginn leki reyndist kominn að grænlenska fiskiskipinu Masilik sem strandaði við Vatnsleysuströnd fyrr í kvöld. Áhöfnin verður samt sem áður ferjuð frá borði og yfir í varðskipið Freyju. Innlent 16.12.2021 19:59
Aðstoðuðu eftir að rúta lenti utan vegar á Holtavörðuheiði Björgunarsveit á Hvammstanga var kölluð út eftir að rúta með nokkra farþega hafnaði utan vegar á Holtavörðuheiði rétt fyrir miðnætti. Innlent 16.12.2021 07:05
Grindvíkingar hvattir til að baka piparkökur í óveðrinu Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík stendur í ströngu í óveðrinu sem geysar yfir stóran hluta landsins. Sveitin fór óvenjulega leið til þess að hvetja fólk til að halda sig innandyra. Innlent 5.12.2021 16:00
Mikið að gera hjá björgunarsveitum vegna óveðurs Rétt fyrir ellefu í morgun hófst óveðursvakt björgunarsveitamanna í Borgarnesi þegar tilkynnt um fok á þakplötum, þakklæðningum og lausamunum. Upp úr hádegi fóru tilkynningar að berast flestum björgunarsveitum á suðvesturhorni landsins. Innlent 5.12.2021 13:04
Fannst heil á húfi eftir heila nótt úti í kuldanum Umfangsmikil leit að konu á áttræðisaldri sem farið hafði að heiman frá sér á Akureyri í nótt bar árangur. Konan, sem er Alzheimer-sjúklingur, hafði þá verið úti í kuldanum í um sjö tíma. Innlent 1.12.2021 10:09
Smíði nýrra björgunarskipa hafin Smíði á fyrsta nýja björgunarskipi Slysavarnafélagsins Landsbjargar hófst fyrir helgi í skipasmíðastöð í Finnlandi. Búið er að ganga frá kaupum á þremur nýjum björgunarskipum og kostar hvert þeirra um 285 milljónir króna. Innlent 30.11.2021 15:27
Björgunarsveitir við öllu búnar: „Að vera ekki á ferðinni, það borgar sig aldrei“ Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Suðausturland sem tekur gildi á miðnætti. Finnur Smári Torfason hjá Björgunarfélagi Hornafjarðar segir að meðlimir sveitarinnar séu við öllu búnir. Innlent 25.11.2021 21:30
Leituðu þriggja ferðamanna við gosstöðvarnar en fundu tvo aðra í staðinn Björgunarsveitir á Suðurnesjum voru kallaðar út fyrr í dag vegna þriggja ferðalanga sem villtust við gosstöðvarnar í Geldingadölum. Við leitina fann björgunarsveitarfólk tvo aðra ferðalanga sem voru kaldir og hraktir. Innlent 21.11.2021 13:22
Braut sér leið inn í bústað eftir að hafa villst í kuldanum Allar björgunarsveitir á Vesturlandi voru kallaðar út snemma í morgun vegna manns sem hafði villst í sumarbústaðahverfi í Borgarfirði, skammt frá Uxavatni. Á svæðinu var slydda og afar kalt. Maðurinn fannst í morgun. Innlent 21.11.2021 12:14