Björgunarsveitir Þrjátíu og tveimur bjargað úr rútu sem festist Fyrr í dag voru björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út að Akstaðaá á Þórsmerkurleið. Innlent 16.9.2021 18:56 Varð vitni að því þegar allt fór af stað: „Byrjar að flæða alveg ótrúlegt magn“ Leiðsögumaður sem var við gosstöðvarnar við Fagradalsfjall í dag varð vitni að því að þegar gífurlegt magn af hrauni braust út í miklum hraunstraumi. Svæðið var rýmt í morgun vegna hraunstraumsins en töluverður fjöldi fólks var við gosstöðvarnar í dag. Meðal annars mátti sjá ferðalanga klöngrast upp á hrauninu í beinni útsendingu í Kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Innlent 15.9.2021 19:48 Flúðu hitann frá nýja hraunstraumnum: „Þetta er á þeim hraða að þú hleypur ekkert frá þessu“ Gosstöðvunum við Fagradalsfjall hefur verið lokað vegna óvænts hraunstraums sem rennur nú á miklum hraða í Nátthaga. Gífurlegur hiti er við hraunstrauminn og hafa björgunarsveitarmenn þurft að hörfa undan honum. Innlent 15.9.2021 11:43 Rýma svæðið eftir að hraunstraumur fór óvænt að renna hratt í Nátthaga Lögregla á Suðurnesjum og björgunarsveitir vinna nú að rýmingu svæðisins á gosstöðvunum í Fagradalsfjalli eftir að hraunstraumur fór óvænt að renna suður Geldingadali og í Nátthaga. Innlent 15.9.2021 11:22 Kölluð út vegna göngufólks í sjálfheldu á Bolafjalli Björgunarsveit í Bolungarvík var kölluð út vegna göngufólks í sjálfheldu í Bolafjalli ofan við Skálavík um klukkan 22 í gærkvöldi. Innlent 15.9.2021 09:30 Slasaðist við að brjótast inn í Fimmvörðuskála í snælduvitlausu veðri Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út vegna tveggja ferðamanna sem höfðu lent í hrakningum í snælduvitlausu veðri þegar þeir voru á göngu yfir Fimmvörðuháls síðdegis í gær. Innlent 13.9.2021 09:41 Tekur við sem formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar Otti Rafn Sigmarsson var kosinn nýr formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar á aðalfundi félagsins um síðustu helgi. Innlent 9.9.2021 14:52 Björgunarsveitir noti dróna þegar of langt er í þyrluna Óvenjumikið hefur verið um dauðsföll af slysförum á fjallendi í sumar. Sveinn Zoëga, formaður svæðisstjórnar Björgunarsveita á Austurlandi segir björgunarsveitir á Austurlandi hafa farið í þrjú útköll sem hafa endað illa í sumar. Innlent 4.9.2021 12:26 Landsbjörg kaupir þrjú ný björgunarskip Samningur var undirritaður um nýsmíði þriggja björgunarskipa fyrir Slysavarnafélagið Landsbjörgu í dag, en í þrettán skipa flota félagsins nú er meðalaldur skipa orðinn 35 ár. Innlent 3.9.2021 23:38 Göngumaðurinn fannst látinn Göngumaður sem leitað var að á Seyðisfirði í dag fannst látinn í hlíðum Strandartinds á áttunda tímanum í kvöld. Um erlendan ferðamann er að ræða sem talið er að hafi fallið í klettum. Innlent 2.9.2021 23:02 Hátt í sjötíu björgunarsveitarmenn leita fjallgöngumanns á Austfjörðum Leit stendur yfir af manni sem lagði af stað í fjallgöngu á Strandatindi á Seyðisfirði í morgun. Maðurinn er einn á ferð en óskað var eftir aðstoð lögreglu þegar félagar hans misstu við hann símasamband um hádegisbil. Innlent 2.9.2021 19:21 Landhelgisgæslan sótti slasaðan vélhjólamann Björgunarsveitir voru kallaðar út í Árnessýslu í dag vegna slyss sem varð á Gjábakkavegi nálægt Þingvöllum. Slysið varð á karlmanni sem hafði ekið um á vélhjóli. Innlent 29.8.2021 17:31 Björguðu þrjátíu úr rútu sem festist í Krossá Björgunarsveitarmönnum tókst að bjarga um þrjátíu manns úr rútu sem festist í Krossá í Þórsmörk um hádegisbil í dag. Innlent 27.8.2021 13:14 Björgunarsveitir kallaðar út í Þórsmörk Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út í kvöld vegna göngukonu sem var í sjálfheldu í Þórsmörk. Innlent 26.8.2021 23:59 Stór olíufláki lagði undir sig Siglufjarðarhöfn Mikill olíufláki lagði undir sig Siglufjarðarhöfn fyrri part dags í gær. Á myndum má sjá að flekinn var stór að umfangi og hafi hann borist úr innsiglingunni og til hafnar. Innlent 19.8.2021 11:11 Nærstaddir komu konu sem féll í klettum við Stuðlagil til bjargar Mikill viðbúnaður var hjá björgunarsveitum, lögreglu og sjúkraflutningamönnum á Austurlandi eftir að tilkynning barst um að kona hefði fallið í klettum við Stuðlagil. Nærstaddir gátu komu konunni til bjargar á meðan beðið var eftir aðstoð. Innlent 18.8.2021 17:55 Féll í sjóinn við affall Reykjanesvirkjunar og lést Karlmaður á fertugsaldri lést á sunnudaginn eftir að hann féll í sjóinn við affall frá Reykjanesvirkjun. Lögregla ítrekar að sjóböð við affallið eru stranglega bönnuð. Innlent 18.8.2021 17:22 Gaf björgunarsveit allt sem honum áskotnaðist eftir deiluna um Legsteinasafnið Sæmundur Ásgeirsson gaf björgunarsveitinni Brák allan þann pening sem honum áskotnaðist í sættum eftir Húsafellsmálið svokallaða, samtals fimm milljónir króna. Innlent 18.8.2021 00:12 Vonar að eldgosinu í Geldingadölum fari að ljúka Lögreglan á Suðurnesjum hefur áhyggjur af langvarandi álagi á viðbragðsaðila vegna eldgossins í Geldingadölum sem staðið hefur í um fimm mánuði. Ekki eru áhyggjurnar minni af ferðalöngum sem hætta sér út á nýstorknað yfirborð hraunsins. Innlent 13.8.2021 07:00 Margir vilji „gera eitthvað töff og kúl sem raunverulega er heimskulegt“ Enn berast fréttir af því að ferðamenn við gosstöðvarnar á Reykjanesi ani út á nýstorknað hraun, þvert á tilmæli lögregluyfirvalda og björgunarsveita. Slíkt getur verið lífshættulegt, þar sem hraunið getur gefið eftir og undir niðri getur leynst töluvert mýkra, heitara og hættulegra hraun. Innlent 10.8.2021 22:36 Leituðu við Ölfusá vegna bakpoka sem fannst við ána Vegfarandi fann bakpoka við Ölfusá, rétt ofan við Ölfusárbrú og skilaði honum inn til Lögreglunnar á Suðurlandi. Bakpokinn var þá búinn að liggja á árbakkanum í yfir klukkustund að sögn tilkynnanda. Mikið af útivistarbúnaði var í bakpokanum en ekkert sem gaf vísbendingar um hver væri eigandi hans. Þetta segir í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi. Innlent 9.8.2021 22:19 Banaslys varð í Stöðvarfirði í gær Banaslys varð við Súlur í sunnanverðum Stöðvarfirði um klukkan 17 í gær þegar 18 ára frönsk kona sem var þar á göngu ásamt samferðafólki féll niður bratta hlíð. Innlent 9.8.2021 11:15 Fjögur erfið útköll á sama hálftímanum Björgunarsveitir á Suður-, Vestur- og Austurlandi voru kallaðar út í fjögur mismunandi en erfið útköll vegna slysa á fólki á sama hálftímanum í kvöld. Innlent 8.8.2021 20:43 Slys í Stöðvarfirði Um klukkan 17 í dag barst lögreglu tilkynning um slys í Súlum í sunnanverðum Stöðvarfirði. Innlent 8.8.2021 19:30 Mikið að gera hjá björgunarsveitum Síðastliðin sólarhringur hefur verið nokkuð erilsamur hjá björgunarsveitum á landinu. Innlent 7.8.2021 22:07 Enn hættir fólk sér út á hraunið: „Það virðist bara ekki vera hlustað“ Enn streymir fjöldi fólks að gosstöðvunum á Reykjanesskaga á degi hverjum. Að sögn björgunarsveitarmanns er enn viðvarandi vandamál að fólk hætti sér út á hraunið og óhlýðnist tilmælum lögreglu og björgunarsveita. Innlent 4.8.2021 11:34 Tveir meiddust á ökkla og þurftu aðstoð heim af gosstöðvunum Tveir þurftu aðstoð björgunarsveita við gosstöðvarnar upp úr hádegi í dag eftir að hafa meiðst á ökkla. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu. Innlent 27.7.2021 17:16 Erilsamur sólarhringur hjá björgunarsveitum Björgunarsveitir hafa haft í nógu að snúast síðastliðinn sólarhring. Björgunarsveitir á Austurlandi eru á leið að manni sem óskaði eftir aðstoð í grennd við Snæfell. Innlent 26.7.2021 12:47 Fundu gosfara í svartaþoku eftir tveggja tíma leit Björgunarsveitir á Suðurnesjum voru kallaðar út í morgun til leitar að tveimur einstaklingum við gosstöðvarnar í Geldingadölum. Svartaþoka og rigning var á svæðinu en eftir um tveggja klukkustunda leit fannst fólkið. Innlent 24.7.2021 11:58 Tvö útköll vegna vélarvana báta í kvöld Björgunarskip frá Grindavík og björgunarbátur frá Þorlákshöfn eru nú á leið að vélarvana báti suðvestur af Þorlákshöfn. Innlent 18.7.2021 21:38 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 45 ›
Þrjátíu og tveimur bjargað úr rútu sem festist Fyrr í dag voru björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út að Akstaðaá á Þórsmerkurleið. Innlent 16.9.2021 18:56
Varð vitni að því þegar allt fór af stað: „Byrjar að flæða alveg ótrúlegt magn“ Leiðsögumaður sem var við gosstöðvarnar við Fagradalsfjall í dag varð vitni að því að þegar gífurlegt magn af hrauni braust út í miklum hraunstraumi. Svæðið var rýmt í morgun vegna hraunstraumsins en töluverður fjöldi fólks var við gosstöðvarnar í dag. Meðal annars mátti sjá ferðalanga klöngrast upp á hrauninu í beinni útsendingu í Kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Innlent 15.9.2021 19:48
Flúðu hitann frá nýja hraunstraumnum: „Þetta er á þeim hraða að þú hleypur ekkert frá þessu“ Gosstöðvunum við Fagradalsfjall hefur verið lokað vegna óvænts hraunstraums sem rennur nú á miklum hraða í Nátthaga. Gífurlegur hiti er við hraunstrauminn og hafa björgunarsveitarmenn þurft að hörfa undan honum. Innlent 15.9.2021 11:43
Rýma svæðið eftir að hraunstraumur fór óvænt að renna hratt í Nátthaga Lögregla á Suðurnesjum og björgunarsveitir vinna nú að rýmingu svæðisins á gosstöðvunum í Fagradalsfjalli eftir að hraunstraumur fór óvænt að renna suður Geldingadali og í Nátthaga. Innlent 15.9.2021 11:22
Kölluð út vegna göngufólks í sjálfheldu á Bolafjalli Björgunarsveit í Bolungarvík var kölluð út vegna göngufólks í sjálfheldu í Bolafjalli ofan við Skálavík um klukkan 22 í gærkvöldi. Innlent 15.9.2021 09:30
Slasaðist við að brjótast inn í Fimmvörðuskála í snælduvitlausu veðri Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út vegna tveggja ferðamanna sem höfðu lent í hrakningum í snælduvitlausu veðri þegar þeir voru á göngu yfir Fimmvörðuháls síðdegis í gær. Innlent 13.9.2021 09:41
Tekur við sem formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar Otti Rafn Sigmarsson var kosinn nýr formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar á aðalfundi félagsins um síðustu helgi. Innlent 9.9.2021 14:52
Björgunarsveitir noti dróna þegar of langt er í þyrluna Óvenjumikið hefur verið um dauðsföll af slysförum á fjallendi í sumar. Sveinn Zoëga, formaður svæðisstjórnar Björgunarsveita á Austurlandi segir björgunarsveitir á Austurlandi hafa farið í þrjú útköll sem hafa endað illa í sumar. Innlent 4.9.2021 12:26
Landsbjörg kaupir þrjú ný björgunarskip Samningur var undirritaður um nýsmíði þriggja björgunarskipa fyrir Slysavarnafélagið Landsbjörgu í dag, en í þrettán skipa flota félagsins nú er meðalaldur skipa orðinn 35 ár. Innlent 3.9.2021 23:38
Göngumaðurinn fannst látinn Göngumaður sem leitað var að á Seyðisfirði í dag fannst látinn í hlíðum Strandartinds á áttunda tímanum í kvöld. Um erlendan ferðamann er að ræða sem talið er að hafi fallið í klettum. Innlent 2.9.2021 23:02
Hátt í sjötíu björgunarsveitarmenn leita fjallgöngumanns á Austfjörðum Leit stendur yfir af manni sem lagði af stað í fjallgöngu á Strandatindi á Seyðisfirði í morgun. Maðurinn er einn á ferð en óskað var eftir aðstoð lögreglu þegar félagar hans misstu við hann símasamband um hádegisbil. Innlent 2.9.2021 19:21
Landhelgisgæslan sótti slasaðan vélhjólamann Björgunarsveitir voru kallaðar út í Árnessýslu í dag vegna slyss sem varð á Gjábakkavegi nálægt Þingvöllum. Slysið varð á karlmanni sem hafði ekið um á vélhjóli. Innlent 29.8.2021 17:31
Björguðu þrjátíu úr rútu sem festist í Krossá Björgunarsveitarmönnum tókst að bjarga um þrjátíu manns úr rútu sem festist í Krossá í Þórsmörk um hádegisbil í dag. Innlent 27.8.2021 13:14
Björgunarsveitir kallaðar út í Þórsmörk Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út í kvöld vegna göngukonu sem var í sjálfheldu í Þórsmörk. Innlent 26.8.2021 23:59
Stór olíufláki lagði undir sig Siglufjarðarhöfn Mikill olíufláki lagði undir sig Siglufjarðarhöfn fyrri part dags í gær. Á myndum má sjá að flekinn var stór að umfangi og hafi hann borist úr innsiglingunni og til hafnar. Innlent 19.8.2021 11:11
Nærstaddir komu konu sem féll í klettum við Stuðlagil til bjargar Mikill viðbúnaður var hjá björgunarsveitum, lögreglu og sjúkraflutningamönnum á Austurlandi eftir að tilkynning barst um að kona hefði fallið í klettum við Stuðlagil. Nærstaddir gátu komu konunni til bjargar á meðan beðið var eftir aðstoð. Innlent 18.8.2021 17:55
Féll í sjóinn við affall Reykjanesvirkjunar og lést Karlmaður á fertugsaldri lést á sunnudaginn eftir að hann féll í sjóinn við affall frá Reykjanesvirkjun. Lögregla ítrekar að sjóböð við affallið eru stranglega bönnuð. Innlent 18.8.2021 17:22
Gaf björgunarsveit allt sem honum áskotnaðist eftir deiluna um Legsteinasafnið Sæmundur Ásgeirsson gaf björgunarsveitinni Brák allan þann pening sem honum áskotnaðist í sættum eftir Húsafellsmálið svokallaða, samtals fimm milljónir króna. Innlent 18.8.2021 00:12
Vonar að eldgosinu í Geldingadölum fari að ljúka Lögreglan á Suðurnesjum hefur áhyggjur af langvarandi álagi á viðbragðsaðila vegna eldgossins í Geldingadölum sem staðið hefur í um fimm mánuði. Ekki eru áhyggjurnar minni af ferðalöngum sem hætta sér út á nýstorknað yfirborð hraunsins. Innlent 13.8.2021 07:00
Margir vilji „gera eitthvað töff og kúl sem raunverulega er heimskulegt“ Enn berast fréttir af því að ferðamenn við gosstöðvarnar á Reykjanesi ani út á nýstorknað hraun, þvert á tilmæli lögregluyfirvalda og björgunarsveita. Slíkt getur verið lífshættulegt, þar sem hraunið getur gefið eftir og undir niðri getur leynst töluvert mýkra, heitara og hættulegra hraun. Innlent 10.8.2021 22:36
Leituðu við Ölfusá vegna bakpoka sem fannst við ána Vegfarandi fann bakpoka við Ölfusá, rétt ofan við Ölfusárbrú og skilaði honum inn til Lögreglunnar á Suðurlandi. Bakpokinn var þá búinn að liggja á árbakkanum í yfir klukkustund að sögn tilkynnanda. Mikið af útivistarbúnaði var í bakpokanum en ekkert sem gaf vísbendingar um hver væri eigandi hans. Þetta segir í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi. Innlent 9.8.2021 22:19
Banaslys varð í Stöðvarfirði í gær Banaslys varð við Súlur í sunnanverðum Stöðvarfirði um klukkan 17 í gær þegar 18 ára frönsk kona sem var þar á göngu ásamt samferðafólki féll niður bratta hlíð. Innlent 9.8.2021 11:15
Fjögur erfið útköll á sama hálftímanum Björgunarsveitir á Suður-, Vestur- og Austurlandi voru kallaðar út í fjögur mismunandi en erfið útköll vegna slysa á fólki á sama hálftímanum í kvöld. Innlent 8.8.2021 20:43
Slys í Stöðvarfirði Um klukkan 17 í dag barst lögreglu tilkynning um slys í Súlum í sunnanverðum Stöðvarfirði. Innlent 8.8.2021 19:30
Mikið að gera hjá björgunarsveitum Síðastliðin sólarhringur hefur verið nokkuð erilsamur hjá björgunarsveitum á landinu. Innlent 7.8.2021 22:07
Enn hættir fólk sér út á hraunið: „Það virðist bara ekki vera hlustað“ Enn streymir fjöldi fólks að gosstöðvunum á Reykjanesskaga á degi hverjum. Að sögn björgunarsveitarmanns er enn viðvarandi vandamál að fólk hætti sér út á hraunið og óhlýðnist tilmælum lögreglu og björgunarsveita. Innlent 4.8.2021 11:34
Tveir meiddust á ökkla og þurftu aðstoð heim af gosstöðvunum Tveir þurftu aðstoð björgunarsveita við gosstöðvarnar upp úr hádegi í dag eftir að hafa meiðst á ökkla. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu. Innlent 27.7.2021 17:16
Erilsamur sólarhringur hjá björgunarsveitum Björgunarsveitir hafa haft í nógu að snúast síðastliðinn sólarhring. Björgunarsveitir á Austurlandi eru á leið að manni sem óskaði eftir aðstoð í grennd við Snæfell. Innlent 26.7.2021 12:47
Fundu gosfara í svartaþoku eftir tveggja tíma leit Björgunarsveitir á Suðurnesjum voru kallaðar út í morgun til leitar að tveimur einstaklingum við gosstöðvarnar í Geldingadölum. Svartaþoka og rigning var á svæðinu en eftir um tveggja klukkustunda leit fannst fólkið. Innlent 24.7.2021 11:58
Tvö útköll vegna vélarvana báta í kvöld Björgunarskip frá Grindavík og björgunarbátur frá Þorlákshöfn eru nú á leið að vélarvana báti suðvestur af Þorlákshöfn. Innlent 18.7.2021 21:38