Slökkvilið Eldur kviknaði í bílastæðahúsinu Stjörnuport Eldur kom upp í bílastæðahúsinu Stjörnuport við Laugaveg, tveir dælubílar voru sendir á vettvang. Innlent 31.8.2022 18:26 Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys á Sogavegi Bílsys átti sér stað á Sogavegi rétt í þessu. Bíll hafnaði á hvolfi og var einn bílstjóri fluttur á sjúkrahús. Innlent 26.8.2022 17:55 Slökkviliðsstjórar samþykktu sinn fyrsta kjarasamning Slökkviliðsstjórar og aðrir stjórnendur slökkviliða hafa samþykkt sinn fyrsta kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga, en rafrænni kosningu meðal félagsmanna um samninginn lauk í gær. Innlent 26.8.2022 07:18 Þyrlan kölluð út þegar eldur kom upp í togbáti úti fyrir Patreksfirði Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og sjóbjörgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vestfjörðum voru kallaðar út í kvöld þegar eldur kom upp í vélarrúmi togbáts sem var staddur úti fyrir Patreksfirði. Innlent 22.8.2022 22:47 Eldur kviknaði í St. Jósefsspítala Tilkynnt var um eld í viðbyggingu við St. Jósefsspítala í Hafnarfirði um klukkan hálf ellefu í kvöld. Mikið var að gera hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu en mannskapur einnar slökkviliðsstöðvar var upptekinn annar staðar þegar útkallið barst. Innlent 21.8.2022 23:56 Aldrei jafn mörg atvik hjá slökkviliðinu á einni næturvakt Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur aldrei þurft að flytja jafn marga með sjúkrabíl á næturvakt og þau gerðu á Menningarnótt í gær. Varðstjóri segir óvenjumikið hafa verið að gera miðað við fyrri Menningarnætur en að álag sem þetta fylgi svona mikilli mannmergð. Innlent 21.8.2022 15:02 Tæplega hundrað fluttir af gossvæðinu vegna meiðsla eftir að eldgos hófst Gosórói mælist minni en áður við Meradali og hraunrennsli sömuleiðis. Það nemur nú um fjórum rúmmetrum á sekúndu. Nýtt hraun hefur haldist innan Meradala en gæti með tímanum farið yfir slóða sem viðbragðsaðilar hafa notað til að komast á gosstöðvarnar. Innlent 20.8.2022 08:21 Eldur brann í fjölbýlishúsi í Laugardalnum í nótt Eldur kviknaði í þaki fjölbýlishúss í hverfi 104 í Reykjavík síðdegis í gær og slökkvilið kallað út. Rjúfa þurfti þak til að komast í glæðurnar. Ekki er ljóst hversu umfangsmiklar skemmdir urðu á húsinu vegna brunans. Innlent 20.8.2022 07:21 Eldur kom upp í Laugardal Slökkvilið var kallað að Brúnavegi í Laugardal í kvöld þar sem eldur hafði komið upp í þaki íbúðarhúss. Innlent 19.8.2022 21:45 Tóku á móti stúlkubarni á miðjum Hafnarfjarðarvegi Sjúkrabílaáhöfn tók á móti stúlkubarni á miðjum Hafnarfjarðarvegi á leið á fæðingadeildina í nótt. Samkvæmt Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins gekk allt að óskum. Innlent 15.8.2022 10:19 Bíl ekið inn í verslun Nettó Bíl var ekið inn um rúðu á verslun Nettó í Búðakór í Kópavogi rétt í þessu. Innlent 12.8.2022 11:41 Eldur logaði við Lækjarskóla Eldur logaði í rusli á bak við Lækjarskóla í Hafnarfirði í gærkvöldi. Fram kemur í dagbók lögreglu að tilkynnt hafi verið um eld í gámi í hverfinu klukkan 21:57. Innlent 8.8.2022 07:37 Hestar sluppu með skrekkinn þegar kviknaði í hesthúsi Laust fyrir klukkan sjö í morgun barst slökkviliði tilkynning um eld í hesthúsi í Hafnarfirði. Tveir hestar voru inni í húsinu en þeim var bjargað. Innlent 7.8.2022 08:52 Slagsmál og ofdrykkja slökkviliðinu til ama Mikill erill var hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu í nótt, en rekja má hluta álagsins til mikillar ölvunar í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi og nótt. Lögreglan hafði þá í nógu að snúast víða um land. Innlent 31.7.2022 12:19 Leiðinlegt að fólk geti ekki skemmt sér fallega Slökkviliðið segir leiðinlegt að fólk geti ekki skemmt sér fallega en farið var í fjölmarga sjúkraflutninga í nótt. Flest útköllin voru tengd skemmtanalífi í miðborginni. Innlent 31.7.2022 08:32 Skógarböðin á Akureyri rýmd Skógarböðin á Akureyri voru rýmd um hádegisbil í dag vegna reyks. Slökkvilið Akureyrar segir í samtali við fréttastofu að bilun hafi komið upp í rafmagnstöflu. Ekki hafi kviknað í. Innlent 30.7.2022 13:26 Kviknaði í vinnubíl við Tjarnargötu Eldur kom upp í vinnubíl við Tjarnargötu í miðbæ Reykjavíkur í dag. Slökkviliðið er búið að slökkva eldinn en er enn við störf á vettvangi. Innlent 27.7.2022 11:00 Eldur kviknaði í Péturshúsi á Hjalteyri Eldur kviknaði í Péturshúsi á Hjalteyri, eldurinn var minni en á horfðist og var einungis í klæðningu hússins. Innlent 21.7.2022 17:44 Harður árekstur á Arnarneshæð Fjórir voru fluttir á bráðamóttöku vegna áreksturs á Arnarneshæð klukkan rétt rúmlega níu í kvöld. Innlent 20.7.2022 22:05 Grafa brann í Grafarholti Eldur kom upp í lítilli gröfu í Grafarholti í dag. Slökkviliðið er nú á svæðinu og er búið að slökkva eldinn. Innlent 20.7.2022 09:43 Slökktu í alelda húsbíl við Hvaleyrarvatn Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um klukkan hálf tvö í nótt vegna elds sem hafði komið upp í húsbíl skammt frá Hvaleyrarvatni í Hafnarfirði. Innlent 8.7.2022 07:30 Skipstjórinn hafi brugðist hárrétt við Eigandi strandveiðibátsins Gosa KE-102, sem brann í morgun skammt frá Rifi, segir skipstjórann hafa brugðist hárrétt við. Innlent 6.7.2022 17:15 Eldur í báti norður af Hellissandi Eldur kom upp í smábáti rétt norður af Hellissandi rétt í þessu. Einn var um borð í bátnum en hann er kominn heill á húfi í björgunarbátinn Björgu. Innlent 6.7.2022 10:11 Eldur í hraðbanka á Bíldshöfða í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt en frá klukkan 17:00 til 05:00 í morgun hefur lögreglan sinnt 64 málum. Innlent 6.7.2022 06:32 Einn af þremur ofnum Elkem úti í um viku vegna brunans Álfheiður Ágústsdóttir, forstjóri Elkem á Íslandi, segist reikna með að einn ofn af þremur í kísilverinu verði úti í um viku tíma vegna viðgerðar sem framundan er eftir að eldur kom upp í verinu í nótt. Enginn slasaðist og segir hún að starfsmenn hafi náð að koma í veg fyrir að tjónið yrði mun meira. Innlent 5.7.2022 08:53 Eldur kviknaði í Elkem í nótt og slökkvilið kallað til Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar var kallað til vegna bruna í járnblendiverksmiðjunni Elkem á Grundartanga á þriðja tímanum í nótt. Innlent 5.7.2022 06:39 Bruni í Grafarholti Eldur logaði við hitaveitutankana í Grafarholti fyrr í kvöld. Mikill reykur lagðist yfir hverfið og sást reykmökkurinn víðsvegar um borgina. Búið er að slökkva eldinn að mestu leiti. Innlent 1.7.2022 20:15 Eldurinn kviknaði líklega út frá gasbrennara Slökkvilið var eldsnöggt á vettvang þegar eldur kviknaði í klæðningu atvinnuhúsnæðis í Dalshrauni í Hafnarfirði í dag. Slökkvistarf gekk vel og slökkviliðsmönnum tókst að koma í veg fyrir mikið tjón. Innlent 28.6.2022 14:27 Sex sjúkrabílar biðu í röð fyrir utan Landspítala Á dögunum kom upp sú leiðinlega staða að sjúkraflutningamenn gátu ekki skilað af sér sjúklingum þar sem ekki var pláss fyrir þá inni á Landspítala. Því þurftu þeir einfaldlega að bíða í röð fyrir utan. Innlent 27.6.2022 16:57 Skemma stóð í ljósum logum í Grafarholti Slökkvilið af þremur af fjórum slökkvistöðvum á höfuðborgarsvæðinu er mætt í Grafarholt þar sem skemma stendur í ljósum logum. Innlent 7.6.2022 20:15 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 55 ›
Eldur kviknaði í bílastæðahúsinu Stjörnuport Eldur kom upp í bílastæðahúsinu Stjörnuport við Laugaveg, tveir dælubílar voru sendir á vettvang. Innlent 31.8.2022 18:26
Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys á Sogavegi Bílsys átti sér stað á Sogavegi rétt í þessu. Bíll hafnaði á hvolfi og var einn bílstjóri fluttur á sjúkrahús. Innlent 26.8.2022 17:55
Slökkviliðsstjórar samþykktu sinn fyrsta kjarasamning Slökkviliðsstjórar og aðrir stjórnendur slökkviliða hafa samþykkt sinn fyrsta kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga, en rafrænni kosningu meðal félagsmanna um samninginn lauk í gær. Innlent 26.8.2022 07:18
Þyrlan kölluð út þegar eldur kom upp í togbáti úti fyrir Patreksfirði Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og sjóbjörgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vestfjörðum voru kallaðar út í kvöld þegar eldur kom upp í vélarrúmi togbáts sem var staddur úti fyrir Patreksfirði. Innlent 22.8.2022 22:47
Eldur kviknaði í St. Jósefsspítala Tilkynnt var um eld í viðbyggingu við St. Jósefsspítala í Hafnarfirði um klukkan hálf ellefu í kvöld. Mikið var að gera hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu en mannskapur einnar slökkviliðsstöðvar var upptekinn annar staðar þegar útkallið barst. Innlent 21.8.2022 23:56
Aldrei jafn mörg atvik hjá slökkviliðinu á einni næturvakt Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur aldrei þurft að flytja jafn marga með sjúkrabíl á næturvakt og þau gerðu á Menningarnótt í gær. Varðstjóri segir óvenjumikið hafa verið að gera miðað við fyrri Menningarnætur en að álag sem þetta fylgi svona mikilli mannmergð. Innlent 21.8.2022 15:02
Tæplega hundrað fluttir af gossvæðinu vegna meiðsla eftir að eldgos hófst Gosórói mælist minni en áður við Meradali og hraunrennsli sömuleiðis. Það nemur nú um fjórum rúmmetrum á sekúndu. Nýtt hraun hefur haldist innan Meradala en gæti með tímanum farið yfir slóða sem viðbragðsaðilar hafa notað til að komast á gosstöðvarnar. Innlent 20.8.2022 08:21
Eldur brann í fjölbýlishúsi í Laugardalnum í nótt Eldur kviknaði í þaki fjölbýlishúss í hverfi 104 í Reykjavík síðdegis í gær og slökkvilið kallað út. Rjúfa þurfti þak til að komast í glæðurnar. Ekki er ljóst hversu umfangsmiklar skemmdir urðu á húsinu vegna brunans. Innlent 20.8.2022 07:21
Eldur kom upp í Laugardal Slökkvilið var kallað að Brúnavegi í Laugardal í kvöld þar sem eldur hafði komið upp í þaki íbúðarhúss. Innlent 19.8.2022 21:45
Tóku á móti stúlkubarni á miðjum Hafnarfjarðarvegi Sjúkrabílaáhöfn tók á móti stúlkubarni á miðjum Hafnarfjarðarvegi á leið á fæðingadeildina í nótt. Samkvæmt Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins gekk allt að óskum. Innlent 15.8.2022 10:19
Bíl ekið inn í verslun Nettó Bíl var ekið inn um rúðu á verslun Nettó í Búðakór í Kópavogi rétt í þessu. Innlent 12.8.2022 11:41
Eldur logaði við Lækjarskóla Eldur logaði í rusli á bak við Lækjarskóla í Hafnarfirði í gærkvöldi. Fram kemur í dagbók lögreglu að tilkynnt hafi verið um eld í gámi í hverfinu klukkan 21:57. Innlent 8.8.2022 07:37
Hestar sluppu með skrekkinn þegar kviknaði í hesthúsi Laust fyrir klukkan sjö í morgun barst slökkviliði tilkynning um eld í hesthúsi í Hafnarfirði. Tveir hestar voru inni í húsinu en þeim var bjargað. Innlent 7.8.2022 08:52
Slagsmál og ofdrykkja slökkviliðinu til ama Mikill erill var hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu í nótt, en rekja má hluta álagsins til mikillar ölvunar í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi og nótt. Lögreglan hafði þá í nógu að snúast víða um land. Innlent 31.7.2022 12:19
Leiðinlegt að fólk geti ekki skemmt sér fallega Slökkviliðið segir leiðinlegt að fólk geti ekki skemmt sér fallega en farið var í fjölmarga sjúkraflutninga í nótt. Flest útköllin voru tengd skemmtanalífi í miðborginni. Innlent 31.7.2022 08:32
Skógarböðin á Akureyri rýmd Skógarböðin á Akureyri voru rýmd um hádegisbil í dag vegna reyks. Slökkvilið Akureyrar segir í samtali við fréttastofu að bilun hafi komið upp í rafmagnstöflu. Ekki hafi kviknað í. Innlent 30.7.2022 13:26
Kviknaði í vinnubíl við Tjarnargötu Eldur kom upp í vinnubíl við Tjarnargötu í miðbæ Reykjavíkur í dag. Slökkviliðið er búið að slökkva eldinn en er enn við störf á vettvangi. Innlent 27.7.2022 11:00
Eldur kviknaði í Péturshúsi á Hjalteyri Eldur kviknaði í Péturshúsi á Hjalteyri, eldurinn var minni en á horfðist og var einungis í klæðningu hússins. Innlent 21.7.2022 17:44
Harður árekstur á Arnarneshæð Fjórir voru fluttir á bráðamóttöku vegna áreksturs á Arnarneshæð klukkan rétt rúmlega níu í kvöld. Innlent 20.7.2022 22:05
Grafa brann í Grafarholti Eldur kom upp í lítilli gröfu í Grafarholti í dag. Slökkviliðið er nú á svæðinu og er búið að slökkva eldinn. Innlent 20.7.2022 09:43
Slökktu í alelda húsbíl við Hvaleyrarvatn Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um klukkan hálf tvö í nótt vegna elds sem hafði komið upp í húsbíl skammt frá Hvaleyrarvatni í Hafnarfirði. Innlent 8.7.2022 07:30
Skipstjórinn hafi brugðist hárrétt við Eigandi strandveiðibátsins Gosa KE-102, sem brann í morgun skammt frá Rifi, segir skipstjórann hafa brugðist hárrétt við. Innlent 6.7.2022 17:15
Eldur í báti norður af Hellissandi Eldur kom upp í smábáti rétt norður af Hellissandi rétt í þessu. Einn var um borð í bátnum en hann er kominn heill á húfi í björgunarbátinn Björgu. Innlent 6.7.2022 10:11
Eldur í hraðbanka á Bíldshöfða í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt en frá klukkan 17:00 til 05:00 í morgun hefur lögreglan sinnt 64 málum. Innlent 6.7.2022 06:32
Einn af þremur ofnum Elkem úti í um viku vegna brunans Álfheiður Ágústsdóttir, forstjóri Elkem á Íslandi, segist reikna með að einn ofn af þremur í kísilverinu verði úti í um viku tíma vegna viðgerðar sem framundan er eftir að eldur kom upp í verinu í nótt. Enginn slasaðist og segir hún að starfsmenn hafi náð að koma í veg fyrir að tjónið yrði mun meira. Innlent 5.7.2022 08:53
Eldur kviknaði í Elkem í nótt og slökkvilið kallað til Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar var kallað til vegna bruna í járnblendiverksmiðjunni Elkem á Grundartanga á þriðja tímanum í nótt. Innlent 5.7.2022 06:39
Bruni í Grafarholti Eldur logaði við hitaveitutankana í Grafarholti fyrr í kvöld. Mikill reykur lagðist yfir hverfið og sást reykmökkurinn víðsvegar um borgina. Búið er að slökkva eldinn að mestu leiti. Innlent 1.7.2022 20:15
Eldurinn kviknaði líklega út frá gasbrennara Slökkvilið var eldsnöggt á vettvang þegar eldur kviknaði í klæðningu atvinnuhúsnæðis í Dalshrauni í Hafnarfirði í dag. Slökkvistarf gekk vel og slökkviliðsmönnum tókst að koma í veg fyrir mikið tjón. Innlent 28.6.2022 14:27
Sex sjúkrabílar biðu í röð fyrir utan Landspítala Á dögunum kom upp sú leiðinlega staða að sjúkraflutningamenn gátu ekki skilað af sér sjúklingum þar sem ekki var pláss fyrir þá inni á Landspítala. Því þurftu þeir einfaldlega að bíða í röð fyrir utan. Innlent 27.6.2022 16:57
Skemma stóð í ljósum logum í Grafarholti Slökkvilið af þremur af fjórum slökkvistöðvum á höfuðborgarsvæðinu er mætt í Grafarholt þar sem skemma stendur í ljósum logum. Innlent 7.6.2022 20:15