Brasilía Brasilísk fyrirsæta drukknaði eftir að hafa fallið útbyrðis Brasilíska fyrirsætan Caroline Bittencourt er látin eftir að hafa drukknað undan ströndum Sao Paulo um síðustu helgi. Lífið 1.5.2019 13:57 25 ár síðan Ayrton Senna lést Ayrton Senna lést í kappakstri á Imola brautinni á þessum degi árið 1994. Formúla 1 30.4.2019 14:30 Hneig niður á tískupallinum og lést Brasilísk fyrirsæta, sem hneig niður er hann gekk tískupallinn á tískuvikunni í brasilísku borginni Sao Paulo á laugardag, var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. Erlent 29.4.2019 07:25 Brasilísk brú hrundi eftir árekstur ferju Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Brasilíska ríkinu Pará í norðurhluta landsins eftir að ferja sigldi á brú með þeim afleiðingu að brúin hrundi. Erlent 7.4.2019 11:44 Vill endurskrifa sögu valdaránsins í kennslubókum Ríkisstjórn hægriöfgamannsins Jairs Bolsonaro vill að hætt verði að tala um valdarán og að herforingjastjórninni verði lýst sem „lýðræðislegri stjórn með valdi“. Erlent 4.4.2019 12:56 Banni við hátíðarhöldum Bolsonaro aflétt Hátíðarhöld Brasilíuforseta í tilefni af 55 ára afmæl valdaráns hersins geta farið fram í dag en mótmæli hafa verið boðuð í nokkrum borgum. Erlent 31.3.2019 09:05 Dómari stöðvar hátíðarhöld Bolsonaro vegna valdaráns hersins Forsetinn vildi að því yrði fagnað að 55 ár verða í ár liðin frá því að herinn rændi völdum í landinu. Hundruð manna voru myrt eða látin hverfa í tíð herforingjastjórnarinnar. Erlent 30.3.2019 12:35 Lifði af Chapecoense flugslysið en lést eftir fótboltaleik Einn af þeim sex sem lifði af Chapecoense flugslysið árið 2016 lést í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall. Fótbolti 28.3.2019 07:47 Þrír fyrrum forsetar Brasilíu ákærðir í „bílaþvottaaðgerðinni“ Búið er að ákæra Michel Temer, fyrrum forseta Brasilíu, fyrir spillingu. Hann er þriðji brasilíski forsetinn í röð sem hefur verið ákærður fyrir slík brot. Erlent 21.3.2019 16:18 Vinsældir ríkisstjórnar Bolsonaro hafa hrapað Innan við helmingur svarenda í nýrri könnun segist treysta Brasilíuforseta og þeim sem segjast vantreysta honum hefur fjölgað um tæpan þriðjung frá því í janúar. Erlent 20.3.2019 22:14 Trump jós lofi yfir Bolsonaro í Hvíta húsinu Bandaríkjaforseti sagðist sérstaklega stoltur af því að brasilískur starfsbróðir hans talaði um falsfréttir. Erlent 19.3.2019 23:08 Tveir byssumenn myrtu börn í skóla í Sao Paulo Unglingspiltar sem hófu skothríð eru sagðir hafa svipt sig lífi eftir árásina. Erlent 13.3.2019 15:25 Tveir handteknir vegna morðs á brasilískri stjórnmálakonu Marielle Franco var myrt fyrir ári. Hún hafði verið gagnrýnin á ólögmæt dráp lögreglumanna á íbúum fátækrahverfa. Meintur morðingi hennar er fyrrverandi herlögreglumaður. Erlent 12.3.2019 14:10 Stjórnendur námufyrirtækis hrökklast frá vegna stíflunnar sem brast Saksóknarar höfðu mælt með því að stjórnendur námufyrirtækis væru fjarlægðir vegna stíflu sem brast í Minas Gerais-ríki í janúar. Erlent 3.3.2019 10:30 Neyðaraðstoð komin inn í Venesúela Juan Guaidó, yfirlýstur forseti landsins, segir áfangann mikið afrek fyrir landið. Erlent 23.2.2019 17:49 Rannsaka son Bolsonaro vegna peningaþvættis Skyndileg og mikil eignasöfnun Flavio Bolsonaro frá 2014 til 2017 hefur vakið athygli alríkissaksóknara í Brasilíu. Erlent 21.2.2019 23:41 Fjöldi látinna í Brasilíu nú kominn í 125 Talsmenn brasilískra yfirvalda hafa staðfest að 125 manns hafi farist og 182 sé enn saknað eftir að stífla brast í járngrýtisnámu í Minas Garais í suðausturhluta landsins 25. janúar síðastliðinn. Erlent 8.2.2019 12:25 Tíu ungir fótboltamenn fórust í eldsvoða í Brasilíu Minnst tíu eru látnir eftir að eldur braust út í æfingabúðum fótboltafélagsins Flameng í Rio de Janeiro í Brasilíu í morgun. Erlent 8.2.2019 11:31 Fangelsisdómur fyrrverandi forseta Brasilíu tvöfaldaður Lula da Silva var talinn hafa þegið veruleg hlunnindi frá byggingarfyrirtæki þegar hann var forseti og var dæmdur í tæplega 13 ára fangelsi ofan á 12 ára dóm sem hann afplánar fyrir. Erlent 7.2.2019 08:29 Birtu myndefni sem sýnir stífluna bresta Yfir tvö hundruð manns er enn saknað eftir að stíflan brast þann 25. janúar síðastliðinn. Erlent 1.2.2019 23:00 Bolsonaro gengst undir aðgerð Læknar hafa ráðlagt Brasilíuforseta að hvílast í tvo sólarhringa eftir aðgerð og mun varaforsetinn vera starfandi forseti á þeim tíma. Erlent 28.1.2019 10:59 Tala látinna í Brasilíu komin upp í 40 Viðbragðsaðilar telja líklegt að talan muni hækka hratt eftir því sem líður á björgunarstarf. Erlent 27.1.2019 10:06 Minnst níu látnir eftir að stíflan brast í Brasilíu Talið er að tala látinna muni hækka mikið en um 200 manns er enn saknað. Litlar líkur eru taldar á að margir finnist á lífi. Erlent 26.1.2019 10:24 Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho Erlent 25.1.2019 21:26 Brasilíska ríkisstjórnin segir leiðtoga stjórnarandstöðunnar forseta Venesúela Juan Guaido er forseti þjóðþings Venesúela. Ríkisstjórn Brasilíu viðurkennir hann nú sem réttmætan forseta landsins. Erlent 12.1.2019 23:01 Hyggst losa um byssulöggjöf Brasilíu Jair Bolsonaro verðandi forseti Brasilíu tók kollega sinn Donald Trump til fyrirmyndar og tilkynnti áform sín á Twitter. Bolsonaro hyggst rýmka skotvopnalöggjöf Brasilíu. Erlent 29.12.2018 16:37 Brasilískur heilari ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot Hann er ákærður fyrir fjórar nauðganir og eina kynferðisárás. Erlent 28.12.2018 23:28 Sonur verðandi Brasilíuforseta beðinn um að skýra dularfulla fjármagnsflutninga Bílstjóri Flavio Bolsonaro fékk fúlgur fjár á bankareikning sinn en ekki hafa fengist skýringar á uppruna fjárins. Erlent 27.12.2018 22:47 Fulltrúum Níkaragva meinað að sækja innsetningarathöfn Bolsonaro Verðandi Brasilíu vill með þessu mótmæla ofsóknum stjórnar Daniel Ortega gegn eigin borgurum. Erlent 23.12.2018 22:12 Úrslitaleikur River og Boca verður spilaður utan Argentínu en hvar? Úrslitaleikur River Plate og Boca Juniors í Copa Libertadores keppninni átti að fara fram í Buenos Aires á laugardag og svo var settur aftur á sama stað á sunnudag. Nú er hinsvegar orðið ljóst að argentínsku liðin fá ekki að útkljá sína baráttu innan landamæra Argentínu. Fótbolti 28.11.2018 06:52 « ‹ 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Brasilísk fyrirsæta drukknaði eftir að hafa fallið útbyrðis Brasilíska fyrirsætan Caroline Bittencourt er látin eftir að hafa drukknað undan ströndum Sao Paulo um síðustu helgi. Lífið 1.5.2019 13:57
25 ár síðan Ayrton Senna lést Ayrton Senna lést í kappakstri á Imola brautinni á þessum degi árið 1994. Formúla 1 30.4.2019 14:30
Hneig niður á tískupallinum og lést Brasilísk fyrirsæta, sem hneig niður er hann gekk tískupallinn á tískuvikunni í brasilísku borginni Sao Paulo á laugardag, var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. Erlent 29.4.2019 07:25
Brasilísk brú hrundi eftir árekstur ferju Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Brasilíska ríkinu Pará í norðurhluta landsins eftir að ferja sigldi á brú með þeim afleiðingu að brúin hrundi. Erlent 7.4.2019 11:44
Vill endurskrifa sögu valdaránsins í kennslubókum Ríkisstjórn hægriöfgamannsins Jairs Bolsonaro vill að hætt verði að tala um valdarán og að herforingjastjórninni verði lýst sem „lýðræðislegri stjórn með valdi“. Erlent 4.4.2019 12:56
Banni við hátíðarhöldum Bolsonaro aflétt Hátíðarhöld Brasilíuforseta í tilefni af 55 ára afmæl valdaráns hersins geta farið fram í dag en mótmæli hafa verið boðuð í nokkrum borgum. Erlent 31.3.2019 09:05
Dómari stöðvar hátíðarhöld Bolsonaro vegna valdaráns hersins Forsetinn vildi að því yrði fagnað að 55 ár verða í ár liðin frá því að herinn rændi völdum í landinu. Hundruð manna voru myrt eða látin hverfa í tíð herforingjastjórnarinnar. Erlent 30.3.2019 12:35
Lifði af Chapecoense flugslysið en lést eftir fótboltaleik Einn af þeim sex sem lifði af Chapecoense flugslysið árið 2016 lést í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall. Fótbolti 28.3.2019 07:47
Þrír fyrrum forsetar Brasilíu ákærðir í „bílaþvottaaðgerðinni“ Búið er að ákæra Michel Temer, fyrrum forseta Brasilíu, fyrir spillingu. Hann er þriðji brasilíski forsetinn í röð sem hefur verið ákærður fyrir slík brot. Erlent 21.3.2019 16:18
Vinsældir ríkisstjórnar Bolsonaro hafa hrapað Innan við helmingur svarenda í nýrri könnun segist treysta Brasilíuforseta og þeim sem segjast vantreysta honum hefur fjölgað um tæpan þriðjung frá því í janúar. Erlent 20.3.2019 22:14
Trump jós lofi yfir Bolsonaro í Hvíta húsinu Bandaríkjaforseti sagðist sérstaklega stoltur af því að brasilískur starfsbróðir hans talaði um falsfréttir. Erlent 19.3.2019 23:08
Tveir byssumenn myrtu börn í skóla í Sao Paulo Unglingspiltar sem hófu skothríð eru sagðir hafa svipt sig lífi eftir árásina. Erlent 13.3.2019 15:25
Tveir handteknir vegna morðs á brasilískri stjórnmálakonu Marielle Franco var myrt fyrir ári. Hún hafði verið gagnrýnin á ólögmæt dráp lögreglumanna á íbúum fátækrahverfa. Meintur morðingi hennar er fyrrverandi herlögreglumaður. Erlent 12.3.2019 14:10
Stjórnendur námufyrirtækis hrökklast frá vegna stíflunnar sem brast Saksóknarar höfðu mælt með því að stjórnendur námufyrirtækis væru fjarlægðir vegna stíflu sem brast í Minas Gerais-ríki í janúar. Erlent 3.3.2019 10:30
Neyðaraðstoð komin inn í Venesúela Juan Guaidó, yfirlýstur forseti landsins, segir áfangann mikið afrek fyrir landið. Erlent 23.2.2019 17:49
Rannsaka son Bolsonaro vegna peningaþvættis Skyndileg og mikil eignasöfnun Flavio Bolsonaro frá 2014 til 2017 hefur vakið athygli alríkissaksóknara í Brasilíu. Erlent 21.2.2019 23:41
Fjöldi látinna í Brasilíu nú kominn í 125 Talsmenn brasilískra yfirvalda hafa staðfest að 125 manns hafi farist og 182 sé enn saknað eftir að stífla brast í járngrýtisnámu í Minas Garais í suðausturhluta landsins 25. janúar síðastliðinn. Erlent 8.2.2019 12:25
Tíu ungir fótboltamenn fórust í eldsvoða í Brasilíu Minnst tíu eru látnir eftir að eldur braust út í æfingabúðum fótboltafélagsins Flameng í Rio de Janeiro í Brasilíu í morgun. Erlent 8.2.2019 11:31
Fangelsisdómur fyrrverandi forseta Brasilíu tvöfaldaður Lula da Silva var talinn hafa þegið veruleg hlunnindi frá byggingarfyrirtæki þegar hann var forseti og var dæmdur í tæplega 13 ára fangelsi ofan á 12 ára dóm sem hann afplánar fyrir. Erlent 7.2.2019 08:29
Birtu myndefni sem sýnir stífluna bresta Yfir tvö hundruð manns er enn saknað eftir að stíflan brast þann 25. janúar síðastliðinn. Erlent 1.2.2019 23:00
Bolsonaro gengst undir aðgerð Læknar hafa ráðlagt Brasilíuforseta að hvílast í tvo sólarhringa eftir aðgerð og mun varaforsetinn vera starfandi forseti á þeim tíma. Erlent 28.1.2019 10:59
Tala látinna í Brasilíu komin upp í 40 Viðbragðsaðilar telja líklegt að talan muni hækka hratt eftir því sem líður á björgunarstarf. Erlent 27.1.2019 10:06
Minnst níu látnir eftir að stíflan brast í Brasilíu Talið er að tala látinna muni hækka mikið en um 200 manns er enn saknað. Litlar líkur eru taldar á að margir finnist á lífi. Erlent 26.1.2019 10:24
Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho Erlent 25.1.2019 21:26
Brasilíska ríkisstjórnin segir leiðtoga stjórnarandstöðunnar forseta Venesúela Juan Guaido er forseti þjóðþings Venesúela. Ríkisstjórn Brasilíu viðurkennir hann nú sem réttmætan forseta landsins. Erlent 12.1.2019 23:01
Hyggst losa um byssulöggjöf Brasilíu Jair Bolsonaro verðandi forseti Brasilíu tók kollega sinn Donald Trump til fyrirmyndar og tilkynnti áform sín á Twitter. Bolsonaro hyggst rýmka skotvopnalöggjöf Brasilíu. Erlent 29.12.2018 16:37
Brasilískur heilari ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot Hann er ákærður fyrir fjórar nauðganir og eina kynferðisárás. Erlent 28.12.2018 23:28
Sonur verðandi Brasilíuforseta beðinn um að skýra dularfulla fjármagnsflutninga Bílstjóri Flavio Bolsonaro fékk fúlgur fjár á bankareikning sinn en ekki hafa fengist skýringar á uppruna fjárins. Erlent 27.12.2018 22:47
Fulltrúum Níkaragva meinað að sækja innsetningarathöfn Bolsonaro Verðandi Brasilíu vill með þessu mótmæla ofsóknum stjórnar Daniel Ortega gegn eigin borgurum. Erlent 23.12.2018 22:12
Úrslitaleikur River og Boca verður spilaður utan Argentínu en hvar? Úrslitaleikur River Plate og Boca Juniors í Copa Libertadores keppninni átti að fara fram í Buenos Aires á laugardag og svo var settur aftur á sama stað á sunnudag. Nú er hinsvegar orðið ljóst að argentínsku liðin fá ekki að útkljá sína baráttu innan landamæra Argentínu. Fótbolti 28.11.2018 06:52