Brasilía Vatíkanið íhugar að leyfa giftum mönnum að gerast prestar Prestaskortur er eitt helsta vandamál kaþólsku kirkjunnar í Amasón héruðum Brasilíu, til þess að leysa vandann sem kirkjunni bíður velta ráðamenn í Vatíkaninu því nú fyrir sér hvort breyta eigi margra alda gömlum reglum kirkjunnar um presta. Erlent 17.6.2019 17:00 Maðurinn sem stakk forseta Brasilíu metinn ósakhæfur Maðurinn hefur þó verið fangelsaður um óákveðinn tíma. Erlent 15.6.2019 10:11 Neymar svaraði fyrir sig í skýrslutöku í Brasilíu Er sakaður um nauðgun. Fótbolti 14.6.2019 07:36 Fyrrum forseti Flamengo kærður fyrir manndráp Tíu unglingaliðsmenn brasilíska liðsins Flamengo létust í febrúar síðastliðnum er eldur braust út á heimavist liðsins. Nú hefur fyrrum forseta félagsins verið kennt um brunann. Fótbolti 12.6.2019 09:49 Krefjast afsagnar dómsmálaráðherrans vegna uppljóstrana Dómsmálaráðherrann var dómarinn sem dæmdi Lula da Silva, fyrrverandi forseta Brasilíu, í fangelsi. Skilaboð sem var lekið sýna óviðeigandi samskipti hans við saksóknara í málinu. Erlent 11.6.2019 23:30 Í sjöunda sinn á HM og sú elsta til að taka þátt Brasilíska goðsögnin Formiga skráði sig heldur betur í sögubækurnar í dag þegar hún lék allan leikinn á miðju Brasilíu þegar liðið vann 3-0 sigur á Jamaíka í fyrstu umferð HM í Frakklandi. Fótbolti 9.6.2019 17:08 Nauðgun, skattsvik og meiðsli Síðastliðið ár hefur ekki verið dans á rósum hjá brasilíska leikmanninum Neymar. Heimurinn fékk nóg af leikaraskap hans á HM, hann hefur tvisvar farið í leikbann – fyrir að móðga dómara og slá áhorfanda, misst fyrirliðabandið í l Fótbolti 8.6.2019 02:05 Konan sem sakar Neymar um nauðgun mætti í sjónvarpsviðtal í Brasilíu Stærsta fótboltastjarna Brasilíu á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Hann missir af Suðurameríkukeppninni vegna meiðsla og þá eru brasilískir fjölmiðlar fullir af fréttum um nauðgunarákæru á hendur honum. Fótbolti 7.6.2019 07:50 Skógruðningur í Amazon regnskóginum mikið áhyggjuefni Skógruðningur brasilíska Amazon skógarins í maí mánuði var sá mesti hingað til eftir að nýtt mælingakerfi var tekið upp til að fylgjast með eyðingu skógar, sem hefur valdið auknum áhyggjum yfir því að Jair Bolsonaro, forseti landsins, leyfi ólöglegt skógarhögg, búskap og námuvinnslu. Erlent 4.6.2019 23:16 Neymar sakaður um nauðgun Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur verið sakaður um að hafa nauðgað konu á hóteli í París. Neymar er á mála hjá franska liðinu Paris Saint-Germain. Fótbolti 2.6.2019 09:06 Fyrirliðabandið tekið af Neymar vegna agavandamála Dani Alves en ekki Neymar verður fyrirliði brasilíska landsliðsins í Suður-Ameríkukeppninni sem hefst í næsta mánuði. Fótbolti 28.5.2019 08:04 Á sjötta tug fanga látinn í átökum gengja Glæpagengi ráða lögum og lofum í brasilískum fangelsum. Átök á milli þeirra eru tíð. Erlent 28.5.2019 07:31 Mannréttindasamtök gagnrýna Bolsonaro Brasilíuforseta Rýmri skotvopnalöggjöf og meðferð á frumbyggjum er á meðal þess sem Amnesty International finna að ríkisstjórn Jairs Bolsonaro í Brasilíu. Erlent 23.5.2019 10:56 Stórfyrirtæki til rannsóknar vegna mútugreiðslna í Brasilíu Fjögur stór alþjóðleg fyrirtæki eru sökuð um að hafa mútað embættismönnum til að fá samninga um lækningavörur sem þau svo ofrukkuðu fyrir. Erlent 17.5.2019 21:24 Forseti Brasilíu afboðar komu sína til Bandaríkjanna í kjölfar mótmæla Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, kennir borgarstjóra New York og þrýstingi hagsmunahópa um að hann hafi ákveðið að aflýsa ferð sinni til Bandaríkjanna seinna í mánuðinum. Erlent 4.5.2019 10:36 Brasilísk fyrirsæta drukknaði eftir að hafa fallið útbyrðis Brasilíska fyrirsætan Caroline Bittencourt er látin eftir að hafa drukknað undan ströndum Sao Paulo um síðustu helgi. Lífið 1.5.2019 13:57 25 ár síðan Ayrton Senna lést Ayrton Senna lést í kappakstri á Imola brautinni á þessum degi árið 1994. Formúla 1 30.4.2019 14:30 Hneig niður á tískupallinum og lést Brasilísk fyrirsæta, sem hneig niður er hann gekk tískupallinn á tískuvikunni í brasilísku borginni Sao Paulo á laugardag, var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. Erlent 29.4.2019 07:25 Brasilísk brú hrundi eftir árekstur ferju Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Brasilíska ríkinu Pará í norðurhluta landsins eftir að ferja sigldi á brú með þeim afleiðingu að brúin hrundi. Erlent 7.4.2019 11:44 Vill endurskrifa sögu valdaránsins í kennslubókum Ríkisstjórn hægriöfgamannsins Jairs Bolsonaro vill að hætt verði að tala um valdarán og að herforingjastjórninni verði lýst sem „lýðræðislegri stjórn með valdi“. Erlent 4.4.2019 12:56 Banni við hátíðarhöldum Bolsonaro aflétt Hátíðarhöld Brasilíuforseta í tilefni af 55 ára afmæl valdaráns hersins geta farið fram í dag en mótmæli hafa verið boðuð í nokkrum borgum. Erlent 31.3.2019 09:05 Dómari stöðvar hátíðarhöld Bolsonaro vegna valdaráns hersins Forsetinn vildi að því yrði fagnað að 55 ár verða í ár liðin frá því að herinn rændi völdum í landinu. Hundruð manna voru myrt eða látin hverfa í tíð herforingjastjórnarinnar. Erlent 30.3.2019 12:35 Lifði af Chapecoense flugslysið en lést eftir fótboltaleik Einn af þeim sex sem lifði af Chapecoense flugslysið árið 2016 lést í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall. Fótbolti 28.3.2019 07:47 Þrír fyrrum forsetar Brasilíu ákærðir í „bílaþvottaaðgerðinni“ Búið er að ákæra Michel Temer, fyrrum forseta Brasilíu, fyrir spillingu. Hann er þriðji brasilíski forsetinn í röð sem hefur verið ákærður fyrir slík brot. Erlent 21.3.2019 16:18 Vinsældir ríkisstjórnar Bolsonaro hafa hrapað Innan við helmingur svarenda í nýrri könnun segist treysta Brasilíuforseta og þeim sem segjast vantreysta honum hefur fjölgað um tæpan þriðjung frá því í janúar. Erlent 20.3.2019 22:14 Trump jós lofi yfir Bolsonaro í Hvíta húsinu Bandaríkjaforseti sagðist sérstaklega stoltur af því að brasilískur starfsbróðir hans talaði um falsfréttir. Erlent 19.3.2019 23:08 Tveir byssumenn myrtu börn í skóla í Sao Paulo Unglingspiltar sem hófu skothríð eru sagðir hafa svipt sig lífi eftir árásina. Erlent 13.3.2019 15:25 Tveir handteknir vegna morðs á brasilískri stjórnmálakonu Marielle Franco var myrt fyrir ári. Hún hafði verið gagnrýnin á ólögmæt dráp lögreglumanna á íbúum fátækrahverfa. Meintur morðingi hennar er fyrrverandi herlögreglumaður. Erlent 12.3.2019 14:10 Stjórnendur námufyrirtækis hrökklast frá vegna stíflunnar sem brast Saksóknarar höfðu mælt með því að stjórnendur námufyrirtækis væru fjarlægðir vegna stíflu sem brast í Minas Gerais-ríki í janúar. Erlent 3.3.2019 10:30 Neyðaraðstoð komin inn í Venesúela Juan Guaidó, yfirlýstur forseti landsins, segir áfangann mikið afrek fyrir landið. Erlent 23.2.2019 17:49 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 … 16 ›
Vatíkanið íhugar að leyfa giftum mönnum að gerast prestar Prestaskortur er eitt helsta vandamál kaþólsku kirkjunnar í Amasón héruðum Brasilíu, til þess að leysa vandann sem kirkjunni bíður velta ráðamenn í Vatíkaninu því nú fyrir sér hvort breyta eigi margra alda gömlum reglum kirkjunnar um presta. Erlent 17.6.2019 17:00
Maðurinn sem stakk forseta Brasilíu metinn ósakhæfur Maðurinn hefur þó verið fangelsaður um óákveðinn tíma. Erlent 15.6.2019 10:11
Fyrrum forseti Flamengo kærður fyrir manndráp Tíu unglingaliðsmenn brasilíska liðsins Flamengo létust í febrúar síðastliðnum er eldur braust út á heimavist liðsins. Nú hefur fyrrum forseta félagsins verið kennt um brunann. Fótbolti 12.6.2019 09:49
Krefjast afsagnar dómsmálaráðherrans vegna uppljóstrana Dómsmálaráðherrann var dómarinn sem dæmdi Lula da Silva, fyrrverandi forseta Brasilíu, í fangelsi. Skilaboð sem var lekið sýna óviðeigandi samskipti hans við saksóknara í málinu. Erlent 11.6.2019 23:30
Í sjöunda sinn á HM og sú elsta til að taka þátt Brasilíska goðsögnin Formiga skráði sig heldur betur í sögubækurnar í dag þegar hún lék allan leikinn á miðju Brasilíu þegar liðið vann 3-0 sigur á Jamaíka í fyrstu umferð HM í Frakklandi. Fótbolti 9.6.2019 17:08
Nauðgun, skattsvik og meiðsli Síðastliðið ár hefur ekki verið dans á rósum hjá brasilíska leikmanninum Neymar. Heimurinn fékk nóg af leikaraskap hans á HM, hann hefur tvisvar farið í leikbann – fyrir að móðga dómara og slá áhorfanda, misst fyrirliðabandið í l Fótbolti 8.6.2019 02:05
Konan sem sakar Neymar um nauðgun mætti í sjónvarpsviðtal í Brasilíu Stærsta fótboltastjarna Brasilíu á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Hann missir af Suðurameríkukeppninni vegna meiðsla og þá eru brasilískir fjölmiðlar fullir af fréttum um nauðgunarákæru á hendur honum. Fótbolti 7.6.2019 07:50
Skógruðningur í Amazon regnskóginum mikið áhyggjuefni Skógruðningur brasilíska Amazon skógarins í maí mánuði var sá mesti hingað til eftir að nýtt mælingakerfi var tekið upp til að fylgjast með eyðingu skógar, sem hefur valdið auknum áhyggjum yfir því að Jair Bolsonaro, forseti landsins, leyfi ólöglegt skógarhögg, búskap og námuvinnslu. Erlent 4.6.2019 23:16
Neymar sakaður um nauðgun Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur verið sakaður um að hafa nauðgað konu á hóteli í París. Neymar er á mála hjá franska liðinu Paris Saint-Germain. Fótbolti 2.6.2019 09:06
Fyrirliðabandið tekið af Neymar vegna agavandamála Dani Alves en ekki Neymar verður fyrirliði brasilíska landsliðsins í Suður-Ameríkukeppninni sem hefst í næsta mánuði. Fótbolti 28.5.2019 08:04
Á sjötta tug fanga látinn í átökum gengja Glæpagengi ráða lögum og lofum í brasilískum fangelsum. Átök á milli þeirra eru tíð. Erlent 28.5.2019 07:31
Mannréttindasamtök gagnrýna Bolsonaro Brasilíuforseta Rýmri skotvopnalöggjöf og meðferð á frumbyggjum er á meðal þess sem Amnesty International finna að ríkisstjórn Jairs Bolsonaro í Brasilíu. Erlent 23.5.2019 10:56
Stórfyrirtæki til rannsóknar vegna mútugreiðslna í Brasilíu Fjögur stór alþjóðleg fyrirtæki eru sökuð um að hafa mútað embættismönnum til að fá samninga um lækningavörur sem þau svo ofrukkuðu fyrir. Erlent 17.5.2019 21:24
Forseti Brasilíu afboðar komu sína til Bandaríkjanna í kjölfar mótmæla Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, kennir borgarstjóra New York og þrýstingi hagsmunahópa um að hann hafi ákveðið að aflýsa ferð sinni til Bandaríkjanna seinna í mánuðinum. Erlent 4.5.2019 10:36
Brasilísk fyrirsæta drukknaði eftir að hafa fallið útbyrðis Brasilíska fyrirsætan Caroline Bittencourt er látin eftir að hafa drukknað undan ströndum Sao Paulo um síðustu helgi. Lífið 1.5.2019 13:57
25 ár síðan Ayrton Senna lést Ayrton Senna lést í kappakstri á Imola brautinni á þessum degi árið 1994. Formúla 1 30.4.2019 14:30
Hneig niður á tískupallinum og lést Brasilísk fyrirsæta, sem hneig niður er hann gekk tískupallinn á tískuvikunni í brasilísku borginni Sao Paulo á laugardag, var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. Erlent 29.4.2019 07:25
Brasilísk brú hrundi eftir árekstur ferju Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Brasilíska ríkinu Pará í norðurhluta landsins eftir að ferja sigldi á brú með þeim afleiðingu að brúin hrundi. Erlent 7.4.2019 11:44
Vill endurskrifa sögu valdaránsins í kennslubókum Ríkisstjórn hægriöfgamannsins Jairs Bolsonaro vill að hætt verði að tala um valdarán og að herforingjastjórninni verði lýst sem „lýðræðislegri stjórn með valdi“. Erlent 4.4.2019 12:56
Banni við hátíðarhöldum Bolsonaro aflétt Hátíðarhöld Brasilíuforseta í tilefni af 55 ára afmæl valdaráns hersins geta farið fram í dag en mótmæli hafa verið boðuð í nokkrum borgum. Erlent 31.3.2019 09:05
Dómari stöðvar hátíðarhöld Bolsonaro vegna valdaráns hersins Forsetinn vildi að því yrði fagnað að 55 ár verða í ár liðin frá því að herinn rændi völdum í landinu. Hundruð manna voru myrt eða látin hverfa í tíð herforingjastjórnarinnar. Erlent 30.3.2019 12:35
Lifði af Chapecoense flugslysið en lést eftir fótboltaleik Einn af þeim sex sem lifði af Chapecoense flugslysið árið 2016 lést í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall. Fótbolti 28.3.2019 07:47
Þrír fyrrum forsetar Brasilíu ákærðir í „bílaþvottaaðgerðinni“ Búið er að ákæra Michel Temer, fyrrum forseta Brasilíu, fyrir spillingu. Hann er þriðji brasilíski forsetinn í röð sem hefur verið ákærður fyrir slík brot. Erlent 21.3.2019 16:18
Vinsældir ríkisstjórnar Bolsonaro hafa hrapað Innan við helmingur svarenda í nýrri könnun segist treysta Brasilíuforseta og þeim sem segjast vantreysta honum hefur fjölgað um tæpan þriðjung frá því í janúar. Erlent 20.3.2019 22:14
Trump jós lofi yfir Bolsonaro í Hvíta húsinu Bandaríkjaforseti sagðist sérstaklega stoltur af því að brasilískur starfsbróðir hans talaði um falsfréttir. Erlent 19.3.2019 23:08
Tveir byssumenn myrtu börn í skóla í Sao Paulo Unglingspiltar sem hófu skothríð eru sagðir hafa svipt sig lífi eftir árásina. Erlent 13.3.2019 15:25
Tveir handteknir vegna morðs á brasilískri stjórnmálakonu Marielle Franco var myrt fyrir ári. Hún hafði verið gagnrýnin á ólögmæt dráp lögreglumanna á íbúum fátækrahverfa. Meintur morðingi hennar er fyrrverandi herlögreglumaður. Erlent 12.3.2019 14:10
Stjórnendur námufyrirtækis hrökklast frá vegna stíflunnar sem brast Saksóknarar höfðu mælt með því að stjórnendur námufyrirtækis væru fjarlægðir vegna stíflu sem brast í Minas Gerais-ríki í janúar. Erlent 3.3.2019 10:30
Neyðaraðstoð komin inn í Venesúela Juan Guaidó, yfirlýstur forseti landsins, segir áfangann mikið afrek fyrir landið. Erlent 23.2.2019 17:49
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent