Kólumbía

Fréttamynd

Kólumbískur eiturlyfjabarón skotinn til bana

Kólumbíski glæpaleiðtoginn og eiturlyfjabaróninn Walter Arizala, betur þekktur sem "Guacho“ var í dag skotinn til bana af teymi kólumbískra sérsveitarmanna eftir að hafa verið á flótta síðustu mánuði. Þetta tilkynnti Ivan Duque, forseti Kólumbíu, í sjónvarpsávarpi fyrr í dag.

Erlent
Fréttamynd

Kólumbískur Fritzl átti átta börn með dóttur sinni

Kólumbískur karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðslega mistnotkun á dóttur sinni frá unga aldri en hann hefur átt með henni átta börn. Maðurinn hefur neitað sök og segir dótturina ekki vera líffræðilega skylda sér, þau hafi elskað hvort annað.

Erlent