Finnland Ríkisstjórn Finnlands segir af sér eftir skipbrot heilbrigðisumbóta Afsögnin kemur eftir að ríkisstjórn Juha Sipilä féll frá umbótum í heilbrigðis- og félagsmálum. Erlent 8.3.2019 08:19 Réðst á fyrrverandi konu og börn í Helsinki Karlmaður stakk fyrrverandi eiginkonu sína og vin hennar og særði þrjú börn hans og konunnar við barnaathvarf. Erlent 3.3.2019 14:50 Hlustaðu á Eurovisionlag Darude Finnska þjóðin hefur talað og lagið Look Away í flutningi raftónlistargoðsagnarinnar Darude mun fara til Tel Aviv og taka þátt í Eurovision 2019. Lífið 2.3.2019 21:52 Fengu ekki vinnu en urðu hamingjusamari á borgaralaunum Atvinnulausir Finnar sem tóku þátt í tilraunaverkefni með borgaralaun urðu hamingjusamari á laununum en fengu ekki endilega vinnu. Erlent 9.2.2019 00:01 „Finninn fljúgandi“ er látinn Skíðastökkvarinn Matti Nykänen, einn fremsti íþróttamaður í sögu Finnlands, er látinn, 55 ára að aldri. Sport 4.2.2019 08:26 Finnar senda Darude í Eurovision Hans frægasta lag er tuttugu ára gamalt. Lífið 29.1.2019 12:25 Jólasveinninn náðist átta sinnum af hraðamyndavél í Finnlandi Svo virðist sem að jólasveinar hafi verið í miklum flýti milli staða á aðfangadag í Finnlandi. Erlent 27.12.2018 08:39 Sannur Finni sveik út greiðslur vegna sánabaðs Finnski þingmaðurinn Ville Vähämäki Erlent 23.12.2018 16:26 Telur sig tilheyra hópi bráðgáfaðra sem trúa ekki á loftslagsbreytingar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, trúir ekki mati eigin ríkisstjórnar á því að loftlagsbreytingar ógni heilsu Bandaríkjamanna, innviðum og efnahag. Erlent 28.11.2018 08:54 Forseti Finnlands furðar sig á ummælum Trump um rakstur skóga Sauli Niinisto, forseti Finnlands, furðar sig á ummælum Donalds Trump þar sem hann heldur því fram að skógareldar séu ekki vandamál í Finnlandi vegna þess að finnsk stjórnvöld láti raka skógarbotninn og dragi þannig stórlega úr eldhættu. Finnlandsforseti gefur lítið fyrir þessar fullyrðingar. Erlent 18.11.2018 18:58 Segir mögulegt að Rússar hafi truflað GPS-merki Finna GPS-merki í Finnlandi hafa orðið fyrir truflunum á undanförnum vikum og forsætisráðherra landsins telur að Rússar geti borið ábyrgð á því. Erlent 12.11.2018 07:46 Manfred Weber verður forsetaefni evrópskra hægrimanna Hægrimenn á Evrópuþinginu ákváðu í dag að Þjóðverjinn Manfred Weber skyldi verða kandídat þeirra þegar leiðtogaráð ESB ákveður hver skuli verða næsti forseti framkvæmdastjórnarinnar á næsta ári Erlent 8.11.2018 11:41 Sefcovic styður Timmermans í vali á Jafnaðarmanna á mögulegum arftaka Juncker Slóvakinn Maros Sefcovic, einn varaforseta framkvæmdastjórnar ESB, hefur lýst því yfir að hann sækist ekki lengur eftir því að verða næsti forseti framkvæmdastjórnar ESB. Erlent 6.11.2018 11:18 Formaður finnskra Græningja hættir vegna glímu sinnar við þunglyndi Touko Aalto segir að að glíma hans við þunglyndi hafi gert hann óvinnufæran og að flokkurinn þurfi nýjan leiðtoga. Erlent 24.10.2018 11:29 Trump og Pútín stefna á fund í París Áætlað er að fundur forsetanna fari fram þann 11. nóvember en þá verða þeir báðir í París vegna aldarafmælis fyrri heimsstyrjaldarinnar. Erlent 23.10.2018 23:23 Höfundur Árs hérans látinn Einn vinsælasti rithöfundur Finnlands, Arto Paasilinna, er látinn, 76 ára að aldri. Erlent 16.10.2018 10:43 Forsetahjónin í opinberri heimsókn í Finnlandi Guðni Th. jóhannesson, forseti Íslands, átti fund með finnska kollega sínum í morgun. Innlent 15.5.2018 16:46 Niinistö með sögulegan sigur Sauli Niinistö hlaut um 62 prósent atkvæða í finnsku forsetakosningunum í gær. Erlent 29.1.2018 08:37 Finnar kjósa sér forseta í dag Langlíklegast er að Sauli Niinisto nái endurkjöri. Það gæti jafnvel gerst án þess að halda þurfi aðra umferð kosninganna. Erlent 28.1.2018 10:15 Finnsk stríðsmynd slær sprengjuheimsmet James Bond Myndin er að gera allt vitlaust í finnskum kvikmyndahúsum og sáu 20 þúsund manns myndina í Svíþjóð um liðna helgi. Bíó og sjónvarp 12.12.2017 13:59 Finnsku forsetahjónin eiga von á barni Jenni Haukio, skáld og eiginkona Sauli Niinistö Finnlandsforseta, er með barni. Erlent 9.10.2017 12:33 Sipilä vill starfa með klofningshópnum úr Sönnum Finnum Forsætisráðherra Finnlands segist vona að hægt verði að mynda nýja ríkisstjórn innan sólarhrings. Erlent 13.6.2017 13:18 Meirihluti þingmanna Sannra Finna segir skilið við flokkinn Timo Soini, utanríkisráðherra Finnlands og fyrrverandi formaður Sannra Finna, sem og aðrir ráðherrar úr röðum Sannra Finna vilja starfa áfram í finnsku ríkisstjórninni og hafa myndað nýjan þingflokk. Erlent 13.6.2017 10:57 Sipilä: Engar forsendur fyrir áframhaldandi samstarf við Sanna Finna Flest bendir til að ríkisstjórn Juha Sipilä, forsætisráðherra Finnlands, sé að falla. Erlent 12.6.2017 11:45 Niinistö sækist eftir endurkjöri Forsetakosningar fara fram í Finnlandi í janúar á næsta ári. Erlent 29.5.2017 12:16 Hrókeringar í ríkisstjórn Finnlands og ráðherrum fjölgað Þrír nýir ráðherrar munu taka sæti í ríkisstjórn Finnlands og mun þeim fjölga úr fjórtán í sautján. Erlent 26.4.2017 10:13 Stefnt að einkarekstri í heilbrigðiskerfi Finna Vonast er til þess að einkarekstur í heilbrigðisgeiranum muni minnka útgjöld finnska ríkisins til málaflokksins um tæplega fjörutíu prósent fyrir árið 2030. Taka á mið af reynslu Svía. Erlent 26.3.2017 20:29 « ‹ 7 8 9 10 ›
Ríkisstjórn Finnlands segir af sér eftir skipbrot heilbrigðisumbóta Afsögnin kemur eftir að ríkisstjórn Juha Sipilä féll frá umbótum í heilbrigðis- og félagsmálum. Erlent 8.3.2019 08:19
Réðst á fyrrverandi konu og börn í Helsinki Karlmaður stakk fyrrverandi eiginkonu sína og vin hennar og særði þrjú börn hans og konunnar við barnaathvarf. Erlent 3.3.2019 14:50
Hlustaðu á Eurovisionlag Darude Finnska þjóðin hefur talað og lagið Look Away í flutningi raftónlistargoðsagnarinnar Darude mun fara til Tel Aviv og taka þátt í Eurovision 2019. Lífið 2.3.2019 21:52
Fengu ekki vinnu en urðu hamingjusamari á borgaralaunum Atvinnulausir Finnar sem tóku þátt í tilraunaverkefni með borgaralaun urðu hamingjusamari á laununum en fengu ekki endilega vinnu. Erlent 9.2.2019 00:01
„Finninn fljúgandi“ er látinn Skíðastökkvarinn Matti Nykänen, einn fremsti íþróttamaður í sögu Finnlands, er látinn, 55 ára að aldri. Sport 4.2.2019 08:26
Jólasveinninn náðist átta sinnum af hraðamyndavél í Finnlandi Svo virðist sem að jólasveinar hafi verið í miklum flýti milli staða á aðfangadag í Finnlandi. Erlent 27.12.2018 08:39
Sannur Finni sveik út greiðslur vegna sánabaðs Finnski þingmaðurinn Ville Vähämäki Erlent 23.12.2018 16:26
Telur sig tilheyra hópi bráðgáfaðra sem trúa ekki á loftslagsbreytingar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, trúir ekki mati eigin ríkisstjórnar á því að loftlagsbreytingar ógni heilsu Bandaríkjamanna, innviðum og efnahag. Erlent 28.11.2018 08:54
Forseti Finnlands furðar sig á ummælum Trump um rakstur skóga Sauli Niinisto, forseti Finnlands, furðar sig á ummælum Donalds Trump þar sem hann heldur því fram að skógareldar séu ekki vandamál í Finnlandi vegna þess að finnsk stjórnvöld láti raka skógarbotninn og dragi þannig stórlega úr eldhættu. Finnlandsforseti gefur lítið fyrir þessar fullyrðingar. Erlent 18.11.2018 18:58
Segir mögulegt að Rússar hafi truflað GPS-merki Finna GPS-merki í Finnlandi hafa orðið fyrir truflunum á undanförnum vikum og forsætisráðherra landsins telur að Rússar geti borið ábyrgð á því. Erlent 12.11.2018 07:46
Manfred Weber verður forsetaefni evrópskra hægrimanna Hægrimenn á Evrópuþinginu ákváðu í dag að Þjóðverjinn Manfred Weber skyldi verða kandídat þeirra þegar leiðtogaráð ESB ákveður hver skuli verða næsti forseti framkvæmdastjórnarinnar á næsta ári Erlent 8.11.2018 11:41
Sefcovic styður Timmermans í vali á Jafnaðarmanna á mögulegum arftaka Juncker Slóvakinn Maros Sefcovic, einn varaforseta framkvæmdastjórnar ESB, hefur lýst því yfir að hann sækist ekki lengur eftir því að verða næsti forseti framkvæmdastjórnar ESB. Erlent 6.11.2018 11:18
Formaður finnskra Græningja hættir vegna glímu sinnar við þunglyndi Touko Aalto segir að að glíma hans við þunglyndi hafi gert hann óvinnufæran og að flokkurinn þurfi nýjan leiðtoga. Erlent 24.10.2018 11:29
Trump og Pútín stefna á fund í París Áætlað er að fundur forsetanna fari fram þann 11. nóvember en þá verða þeir báðir í París vegna aldarafmælis fyrri heimsstyrjaldarinnar. Erlent 23.10.2018 23:23
Höfundur Árs hérans látinn Einn vinsælasti rithöfundur Finnlands, Arto Paasilinna, er látinn, 76 ára að aldri. Erlent 16.10.2018 10:43
Forsetahjónin í opinberri heimsókn í Finnlandi Guðni Th. jóhannesson, forseti Íslands, átti fund með finnska kollega sínum í morgun. Innlent 15.5.2018 16:46
Niinistö með sögulegan sigur Sauli Niinistö hlaut um 62 prósent atkvæða í finnsku forsetakosningunum í gær. Erlent 29.1.2018 08:37
Finnar kjósa sér forseta í dag Langlíklegast er að Sauli Niinisto nái endurkjöri. Það gæti jafnvel gerst án þess að halda þurfi aðra umferð kosninganna. Erlent 28.1.2018 10:15
Finnsk stríðsmynd slær sprengjuheimsmet James Bond Myndin er að gera allt vitlaust í finnskum kvikmyndahúsum og sáu 20 þúsund manns myndina í Svíþjóð um liðna helgi. Bíó og sjónvarp 12.12.2017 13:59
Finnsku forsetahjónin eiga von á barni Jenni Haukio, skáld og eiginkona Sauli Niinistö Finnlandsforseta, er með barni. Erlent 9.10.2017 12:33
Sipilä vill starfa með klofningshópnum úr Sönnum Finnum Forsætisráðherra Finnlands segist vona að hægt verði að mynda nýja ríkisstjórn innan sólarhrings. Erlent 13.6.2017 13:18
Meirihluti þingmanna Sannra Finna segir skilið við flokkinn Timo Soini, utanríkisráðherra Finnlands og fyrrverandi formaður Sannra Finna, sem og aðrir ráðherrar úr röðum Sannra Finna vilja starfa áfram í finnsku ríkisstjórninni og hafa myndað nýjan þingflokk. Erlent 13.6.2017 10:57
Sipilä: Engar forsendur fyrir áframhaldandi samstarf við Sanna Finna Flest bendir til að ríkisstjórn Juha Sipilä, forsætisráðherra Finnlands, sé að falla. Erlent 12.6.2017 11:45
Niinistö sækist eftir endurkjöri Forsetakosningar fara fram í Finnlandi í janúar á næsta ári. Erlent 29.5.2017 12:16
Hrókeringar í ríkisstjórn Finnlands og ráðherrum fjölgað Þrír nýir ráðherrar munu taka sæti í ríkisstjórn Finnlands og mun þeim fjölga úr fjórtán í sautján. Erlent 26.4.2017 10:13
Stefnt að einkarekstri í heilbrigðiskerfi Finna Vonast er til þess að einkarekstur í heilbrigðisgeiranum muni minnka útgjöld finnska ríkisins til málaflokksins um tæplega fjörutíu prósent fyrir árið 2030. Taka á mið af reynslu Svía. Erlent 26.3.2017 20:29
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent