Kópavogur Tveir handteknir vegna líkamsárásar í Kópavogi Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út vegna ýmissa mála í gærkvöldi og í nótt. Tilkynnt var um líkamsárás í hverfi 201 í Kópavogi þar sem tveir voru handteknir grunaðir um verknaðinn. Innlent 7.4.2022 07:19 Karen yfirgefur Sjálfstæðisflokkinn og leiðir lista Miðflokksins Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi, er nýr oddviti Miðflokksins og óháðra í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Karen hefur verið bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn síðastliðin átta ár og varabæjarfulltrúi í fjögur ár. Innlent 6.4.2022 11:15 Níu ára fréttamaður tók bæjarstjórann í viðtal Barnamenningarhátíð hófst víða um land í dag þar sem fjölbreyttri menningu barna er fagnað. Hátíðin nær hámarki á laugardag með tónleikum og danspartýi. Innlent 5.4.2022 21:01 Ásdís Kristjánsdóttir leiðir Sjálfstæðisflokkinn í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Hördís Ýr Johnson fylgir henni í öðru sæti á listanum. Innlent 5.4.2022 17:47 Reykjanesbrautin í stokk – lífsgæðabylting fyrir íbúa Kópavogs Nú hefur verið kynnt niðurstaða úr hugmyndasamkeppni um nýja sýn fyrir næsta uppbyggingaráfanga Glaðheimasvæðisins. ASK arkitektar báru sigur úr býtum en vinningstillagan gerir ráð fyrir nútímalegu og sjálfbæru hverfi með áherslu á mannvænt og spennandi miðbæjarumhverfi fyrir Kópavog. Skoðun 5.4.2022 09:31 Raunhæft að svæðið við Smáralind verði gjörbreytt eftir tíu ár Bæjarstjórinn í Kópavogi telur raunhæft að hefja framkvæmdir á þessu ári við nýjan miðbæ sem gjörbreyti ásýnd bæjarins. Rúmlega níu þúsund íbúar gætu verið fluttir í hverfið eftir fimmtán ár. Innlent 4.4.2022 22:01 Kópavogur á að gera okkur auðveldara að lifa umhverfisvænum lífsstíl Umhverfisvitund fólks hefur vaxið hratt undanfarin ár. Við viljum gera betur í flokkun. Við viljum minnka kolefnislosun. Við viljum minnka sóun. Skoðun 4.4.2022 07:01 Líkamsárás í Kópavogi eldsnemma í morgun Töluverður erill var hjá lögreglu í dag, til að mynda var tilkynnt um líkamsárás í Kópavogi klukkan fimm í morgun. Árásarþoli var fluttur á bráðamóttöku. Innlent 3.4.2022 18:19 Breyta Strætóleiðum sem aka nú styttra eða með lengra millibili Breytingar hafa verið gerðar á kvöldferðum Strætóleiða númer 7, 11, 12, 15, 19, 22, 23, 28, 35 og 36. Breytingarnar spara rúmlega 200 milljónir í rekstri Strætó sem hefur verið mjög þungur á tímum heimsfaraldurs. Innlent 2.4.2022 11:24 Létu ekki duga að flýja lögreglu á bíl Lögreglumenn hófu stutta eftirför á þriðja tímanum í nótt þegar ökumaður í miðbæ Reykjavíkur hlýddi ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Innlent 2.4.2022 08:43 Kölluð út vegna kaffihúsagests sem neitaði að fara af salerninu við lokun Lögregla á höfuðborgarsvæðinu sinnti talsverðum fjölda ólíkra verkefna í gærkvöldi og í nótt. Lögregla var meðal annars kölluð út vegna manns sem var sofandi í leigubíl, hunds sem hafði bitið vegfarenda, manns sem var á gangi með umferðarskilti, samkvæmishávaða víða um borg og manna sem voru að ganga á bílum. Innlent 1.4.2022 07:41 Reykjanesbraut í stokk og nýr miðbær við Smára Reykjanesbraut verður lögð í stokk, Fífuhvammsvegur og Skógarlind færast upp á yfirborðið og mannvænt og spennandi miðbæjarumhverfi myndast við Smárahverfi í Kópavogi. Þetta mun allt gerast á svæðinu samkvæmt vinningstillögu hugmyndasamkeppni um uppbyggingu Kópavogs sem kynnt var í dag. Innlent 30.3.2022 15:18 Bless skaflar - halló vistvænni samgöngur Það er lítill söknuður að löngu gránuðum snjósköflunum og flughálum stéttunum. Auðar stéttir og elsku sólin eru ánægjuleg sjón eftir þungan vetur. Börn á leið í skólann, foreldrar með barnavagna, eldri borgarar í heilsubótargöngu og öll hin sem ganga, taka almenningssamgöngur eða hjóla geta nú gert það að vild. Skoðun 30.3.2022 08:01 Frían mat í grunnskóla Kópavogs Viðreisn í Kópvogi vill að börn fái frían mat í grunnskólum. Heitur matur í hádeginu, ávextir og grænmeti er mikilvægt lýðheilsumál og mikilvæg forgangsröðun í þágu velferða. Það kostar hins vegar peninga og hvar ætlum við að fá þá? Skoðun 29.3.2022 07:31 Freyja flytur í Hveragerði Öll starfsemi Sælgætisgerðarinnar Freyju verður flutt úr Kópavogi til Hveragerðis en fyrirtækið hefur fengið úthlutað um sautján þúsund fermetra lóð í bæjarfélaginu. Fimmtíu ný störf verð til í Hveragerði með flutningnum. Viðskipti innlent 29.3.2022 07:04 Sveitarfélögin eiga að vera jöfnunartæki Velferðarsjóður barna á Íslandi hélt málþing tileinkað minningu Valgerðar Ólafsdóttur s.l. laugardag. Yfirskriftin var spurningin “Höfum við efni á barnafátækt”. Hið augljósa svar við henni er: Nei. Skoðun 28.3.2022 07:30 Biðu í röð á meðan Louis Tomlinson skellti sér í Sky Lagoon Louis Tomlinson, fyrrverandi meðlimur strákasveitarinnar frægu One Direction, heldur fjölmenna tónleika í Origo-höllinni í kvöld. Aðdáendur söngvarans höfðu sumir staðið í röð fyrir utan höllina í þrjá daga. Tónlistarmaðurinn ákvað að undirbúa sig fyrir tónleikanna með því að skella sér í Sky Lagoon. Lífið 23.3.2022 20:39 Ekki kominn í leitirnar mánuði síðar Leitin að Sigurði Kort Hafsteinssyni, 65 ára gömlum karlmanni sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir þann 21. febrúar, hefur ekki enn borið árangur. Þetta staðfestir Heimir Ríkarðsson, lögreglufulltrúi í Kópavogi, í samtali við Vísi en hann vildi lítið tjáð sig um stöðu málsins. Innlent 22.3.2022 14:24 Theodóra leiðir lista Viðreisnar í Kópavogi Theodóra S. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi, mun leiða lista Viðreisnar í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 14. maí næstkomandi. Listinn var samþykktur á félagsfundi í gærkvöldi. Innlent 22.3.2022 09:48 Kópavogur-Kharkiv Stríðið í Úkraínu hefur fært okkur átakanlegar myndir af þjáningum venjulegs fólks, nágranna okkar, sem hafa orðið að þola ólýsanlegar hörmungar. Dag eftir dag fáum við fréttir af árásum á íbúðahverfi, skóla, heilbrigðisstofnanir, menningarstofnanir og aðra innviði, fæsta hernaðarlegs eðlis. Skoðun 21.3.2022 11:31 Ólafur Þór leiðir VG í Kópavogi Ólafur Þór Gunnarsson, læknir og fyrrverandi Alþingismaður, mun leiða lista Vinstri Grænna í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í vor. Innlent 17.3.2022 23:10 Loka í Kópavogsskóla vegna myglu Hluta Kópavogsskóla verður lokað frá og með morgundeginum vegna myglu. Nemendur skólans í 6. og 7. bekk verða heima á morgun en aðrir nemendur mæta í skólann. Í kjölfarið verður húsnæði sem áður hýsti bæjarskrifstofur Kópavogsbæjar nýttur undir kennslu. Innlent 17.3.2022 17:53 Alvarleg bilun hjá Vatnsveitu Kópavogs Alvarleg bilun kom upp í dælustöð vatnsveitu Kópavogs í nótt líklega í tengslum við veðrið sem gekk yfir. Unnið er að viðgerð. Innlent 15.3.2022 08:31 Slökkvilið ítrekað kallað út vegna vatnsleka Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hafði í nægu að snúast síðasta sólarhringinn þegar vatnsveður gekk yfir borgina. Mikið var um vatnsleka og samtals voru dælubílar slökkviliðsins kallaðir tólf sinnum út til að sinna slíkum verkefnum. Innlent 15.3.2022 07:19 Míglak inn í Tennishöllina í óveðrinu Mikið vatn lak inn í Tennishöllina í Kópavogi í óveðrinu sem reið yfir höfuðborgarsvæðið í dag. Innlent 14.3.2022 21:34 Börnin okkar í Kópavogi Ekkert barn á að líða fyrir fátækt foreldra sinna, ekkert foreldri á að þurfa að velja á milli að borga skólamáltíð fyrir barnið sitt eða annan reikning. Skoðun 14.3.2022 09:00 Nokkuð um misheppnaðar innbrotstilraunir Nokkuð var um misheppnaðar innbrotstilraunir á höfuðborgarsvæðinu í gær ef marka má skeyti frá lögreglu. Innlent 14.3.2022 07:21 Söguleg kosning Ásdísar í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir var kjörin oddviti Sjálfstæðismanna í Kópavogi með afgerandi meirihluta. Aldrei í nútímasögu flokksins hefur nýliði hlotið aðra eins kosningu. Innlent 13.3.2022 13:52 Ásdís nýr oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir er efst í prófkjöri sjálfstæðismanna í Kópavogi en 1099 atkvæði hafa verið talin. Í öðru sæti er Hjördís Ýr Johnson með 329 atkvæði og í þriðja sæti er Andri Steinn Hilmarsson með 347 atkvæði. Innlent 12.3.2022 20:04 Prófkjörsslagur Innherja: Ásdís og Karen keppa um oddvitasætið í Kópavogi Tvær takast á um oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Innherji 12.3.2022 12:52 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 54 ›
Tveir handteknir vegna líkamsárásar í Kópavogi Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út vegna ýmissa mála í gærkvöldi og í nótt. Tilkynnt var um líkamsárás í hverfi 201 í Kópavogi þar sem tveir voru handteknir grunaðir um verknaðinn. Innlent 7.4.2022 07:19
Karen yfirgefur Sjálfstæðisflokkinn og leiðir lista Miðflokksins Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi, er nýr oddviti Miðflokksins og óháðra í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Karen hefur verið bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn síðastliðin átta ár og varabæjarfulltrúi í fjögur ár. Innlent 6.4.2022 11:15
Níu ára fréttamaður tók bæjarstjórann í viðtal Barnamenningarhátíð hófst víða um land í dag þar sem fjölbreyttri menningu barna er fagnað. Hátíðin nær hámarki á laugardag með tónleikum og danspartýi. Innlent 5.4.2022 21:01
Ásdís Kristjánsdóttir leiðir Sjálfstæðisflokkinn í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Hördís Ýr Johnson fylgir henni í öðru sæti á listanum. Innlent 5.4.2022 17:47
Reykjanesbrautin í stokk – lífsgæðabylting fyrir íbúa Kópavogs Nú hefur verið kynnt niðurstaða úr hugmyndasamkeppni um nýja sýn fyrir næsta uppbyggingaráfanga Glaðheimasvæðisins. ASK arkitektar báru sigur úr býtum en vinningstillagan gerir ráð fyrir nútímalegu og sjálfbæru hverfi með áherslu á mannvænt og spennandi miðbæjarumhverfi fyrir Kópavog. Skoðun 5.4.2022 09:31
Raunhæft að svæðið við Smáralind verði gjörbreytt eftir tíu ár Bæjarstjórinn í Kópavogi telur raunhæft að hefja framkvæmdir á þessu ári við nýjan miðbæ sem gjörbreyti ásýnd bæjarins. Rúmlega níu þúsund íbúar gætu verið fluttir í hverfið eftir fimmtán ár. Innlent 4.4.2022 22:01
Kópavogur á að gera okkur auðveldara að lifa umhverfisvænum lífsstíl Umhverfisvitund fólks hefur vaxið hratt undanfarin ár. Við viljum gera betur í flokkun. Við viljum minnka kolefnislosun. Við viljum minnka sóun. Skoðun 4.4.2022 07:01
Líkamsárás í Kópavogi eldsnemma í morgun Töluverður erill var hjá lögreglu í dag, til að mynda var tilkynnt um líkamsárás í Kópavogi klukkan fimm í morgun. Árásarþoli var fluttur á bráðamóttöku. Innlent 3.4.2022 18:19
Breyta Strætóleiðum sem aka nú styttra eða með lengra millibili Breytingar hafa verið gerðar á kvöldferðum Strætóleiða númer 7, 11, 12, 15, 19, 22, 23, 28, 35 og 36. Breytingarnar spara rúmlega 200 milljónir í rekstri Strætó sem hefur verið mjög þungur á tímum heimsfaraldurs. Innlent 2.4.2022 11:24
Létu ekki duga að flýja lögreglu á bíl Lögreglumenn hófu stutta eftirför á þriðja tímanum í nótt þegar ökumaður í miðbæ Reykjavíkur hlýddi ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Innlent 2.4.2022 08:43
Kölluð út vegna kaffihúsagests sem neitaði að fara af salerninu við lokun Lögregla á höfuðborgarsvæðinu sinnti talsverðum fjölda ólíkra verkefna í gærkvöldi og í nótt. Lögregla var meðal annars kölluð út vegna manns sem var sofandi í leigubíl, hunds sem hafði bitið vegfarenda, manns sem var á gangi með umferðarskilti, samkvæmishávaða víða um borg og manna sem voru að ganga á bílum. Innlent 1.4.2022 07:41
Reykjanesbraut í stokk og nýr miðbær við Smára Reykjanesbraut verður lögð í stokk, Fífuhvammsvegur og Skógarlind færast upp á yfirborðið og mannvænt og spennandi miðbæjarumhverfi myndast við Smárahverfi í Kópavogi. Þetta mun allt gerast á svæðinu samkvæmt vinningstillögu hugmyndasamkeppni um uppbyggingu Kópavogs sem kynnt var í dag. Innlent 30.3.2022 15:18
Bless skaflar - halló vistvænni samgöngur Það er lítill söknuður að löngu gránuðum snjósköflunum og flughálum stéttunum. Auðar stéttir og elsku sólin eru ánægjuleg sjón eftir þungan vetur. Börn á leið í skólann, foreldrar með barnavagna, eldri borgarar í heilsubótargöngu og öll hin sem ganga, taka almenningssamgöngur eða hjóla geta nú gert það að vild. Skoðun 30.3.2022 08:01
Frían mat í grunnskóla Kópavogs Viðreisn í Kópvogi vill að börn fái frían mat í grunnskólum. Heitur matur í hádeginu, ávextir og grænmeti er mikilvægt lýðheilsumál og mikilvæg forgangsröðun í þágu velferða. Það kostar hins vegar peninga og hvar ætlum við að fá þá? Skoðun 29.3.2022 07:31
Freyja flytur í Hveragerði Öll starfsemi Sælgætisgerðarinnar Freyju verður flutt úr Kópavogi til Hveragerðis en fyrirtækið hefur fengið úthlutað um sautján þúsund fermetra lóð í bæjarfélaginu. Fimmtíu ný störf verð til í Hveragerði með flutningnum. Viðskipti innlent 29.3.2022 07:04
Sveitarfélögin eiga að vera jöfnunartæki Velferðarsjóður barna á Íslandi hélt málþing tileinkað minningu Valgerðar Ólafsdóttur s.l. laugardag. Yfirskriftin var spurningin “Höfum við efni á barnafátækt”. Hið augljósa svar við henni er: Nei. Skoðun 28.3.2022 07:30
Biðu í röð á meðan Louis Tomlinson skellti sér í Sky Lagoon Louis Tomlinson, fyrrverandi meðlimur strákasveitarinnar frægu One Direction, heldur fjölmenna tónleika í Origo-höllinni í kvöld. Aðdáendur söngvarans höfðu sumir staðið í röð fyrir utan höllina í þrjá daga. Tónlistarmaðurinn ákvað að undirbúa sig fyrir tónleikanna með því að skella sér í Sky Lagoon. Lífið 23.3.2022 20:39
Ekki kominn í leitirnar mánuði síðar Leitin að Sigurði Kort Hafsteinssyni, 65 ára gömlum karlmanni sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir þann 21. febrúar, hefur ekki enn borið árangur. Þetta staðfestir Heimir Ríkarðsson, lögreglufulltrúi í Kópavogi, í samtali við Vísi en hann vildi lítið tjáð sig um stöðu málsins. Innlent 22.3.2022 14:24
Theodóra leiðir lista Viðreisnar í Kópavogi Theodóra S. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi, mun leiða lista Viðreisnar í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 14. maí næstkomandi. Listinn var samþykktur á félagsfundi í gærkvöldi. Innlent 22.3.2022 09:48
Kópavogur-Kharkiv Stríðið í Úkraínu hefur fært okkur átakanlegar myndir af þjáningum venjulegs fólks, nágranna okkar, sem hafa orðið að þola ólýsanlegar hörmungar. Dag eftir dag fáum við fréttir af árásum á íbúðahverfi, skóla, heilbrigðisstofnanir, menningarstofnanir og aðra innviði, fæsta hernaðarlegs eðlis. Skoðun 21.3.2022 11:31
Ólafur Þór leiðir VG í Kópavogi Ólafur Þór Gunnarsson, læknir og fyrrverandi Alþingismaður, mun leiða lista Vinstri Grænna í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í vor. Innlent 17.3.2022 23:10
Loka í Kópavogsskóla vegna myglu Hluta Kópavogsskóla verður lokað frá og með morgundeginum vegna myglu. Nemendur skólans í 6. og 7. bekk verða heima á morgun en aðrir nemendur mæta í skólann. Í kjölfarið verður húsnæði sem áður hýsti bæjarskrifstofur Kópavogsbæjar nýttur undir kennslu. Innlent 17.3.2022 17:53
Alvarleg bilun hjá Vatnsveitu Kópavogs Alvarleg bilun kom upp í dælustöð vatnsveitu Kópavogs í nótt líklega í tengslum við veðrið sem gekk yfir. Unnið er að viðgerð. Innlent 15.3.2022 08:31
Slökkvilið ítrekað kallað út vegna vatnsleka Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hafði í nægu að snúast síðasta sólarhringinn þegar vatnsveður gekk yfir borgina. Mikið var um vatnsleka og samtals voru dælubílar slökkviliðsins kallaðir tólf sinnum út til að sinna slíkum verkefnum. Innlent 15.3.2022 07:19
Míglak inn í Tennishöllina í óveðrinu Mikið vatn lak inn í Tennishöllina í Kópavogi í óveðrinu sem reið yfir höfuðborgarsvæðið í dag. Innlent 14.3.2022 21:34
Börnin okkar í Kópavogi Ekkert barn á að líða fyrir fátækt foreldra sinna, ekkert foreldri á að þurfa að velja á milli að borga skólamáltíð fyrir barnið sitt eða annan reikning. Skoðun 14.3.2022 09:00
Nokkuð um misheppnaðar innbrotstilraunir Nokkuð var um misheppnaðar innbrotstilraunir á höfuðborgarsvæðinu í gær ef marka má skeyti frá lögreglu. Innlent 14.3.2022 07:21
Söguleg kosning Ásdísar í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir var kjörin oddviti Sjálfstæðismanna í Kópavogi með afgerandi meirihluta. Aldrei í nútímasögu flokksins hefur nýliði hlotið aðra eins kosningu. Innlent 13.3.2022 13:52
Ásdís nýr oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir er efst í prófkjöri sjálfstæðismanna í Kópavogi en 1099 atkvæði hafa verið talin. Í öðru sæti er Hjördís Ýr Johnson með 329 atkvæði og í þriðja sæti er Andri Steinn Hilmarsson með 347 atkvæði. Innlent 12.3.2022 20:04
Prófkjörsslagur Innherja: Ásdís og Karen keppa um oddvitasætið í Kópavogi Tvær takast á um oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Innherji 12.3.2022 12:52