Kópavogur

Fréttamynd

Eftirlitsvélar komi í stað hraðahindrana

Kópavogsbær ætlar að kanna viðhorf íbúa á Kársnesi til þess að hraðahindranir verði fjarlægðar og hraðamyndavélakerfi verði sett upp ásamt því að umferðarhraði verði lækkaður.

Innlent
Fréttamynd

Tvö og hálft ár fyrir innbrotið í Gullsmiðju Óla

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir innbrot í skartgripabúðina Gullsmiðju Óla í Hamraborg í Kópavogi í maí síðastliðnum og sautján umferðar- og fíkniefnalagabrot.

Innlent
Fréttamynd

Bæjarfulltrúar skelkaðir fyrir bocciaviðureign

Öldungaráð Kópavogsbæjar samþykkti á fundi sínum í gær tillögu þess efnis að skora eldri borgara sveitarfélagsins á hólm í bocciaknattleik. Bæjarfulltrúi segir að það muni verða á brattann að sækja.

Innlent
Fréttamynd

Vildum kaupa það sem börnin hefðu gaman af

Leikjatölvur og borðspil var meðal þess sem unglingar í félagsmiðstöðinni Pegasus í Kópavogi söfnuðu fyrir og gáfu í íbúðir Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Snorri Páll Þórðarson forstöðumaður Pegasus telur verkefnið ha

Lífið
Fréttamynd

Heiðrar heimabæinn með flennistóru flúri

Rapparinn Herra Hnetusmjör gerði sér lítið fyrir og lét flúra á magann á sér orðin Kóp Boi í sama stíl og Thug Life húðflúrið sem Tupac skartaði á sínum tíma og frægt er orðið. Herra Hnetusmjör vísar þar til heimabæjar síns Kópavogs, sem hann ber miklar tilfinningar til.

Lífið
Fréttamynd

Má ekki fara í sund

Sigurður Ingi Þórðarson, oft þekktur sem Siggi hakkari, mun ekki sjást í Versalalaug í bráð.

Innlent
Fréttamynd

Göngubrú yfir Fossvog geti borið strætisvagna

Samstaða er milli borgaryfirvalda í Reykjavík og bæjaryfirvalda í Kópavogi um að fyrirhuguð brú yfir Fossvog verði hönnuð þannig að hún geti borið strætisvagna þótt hún sé fyrst og fremst ætluð fyrir gangandi vegfarendur og hjólafólk.

Innlent