Flóahreppur Íslensk ull slær í gegn í vinsælum útivistarfatnaði Íslensk ull er heldur betur að slá í gegn á Íslandi og í útlöndum, ekki bara í lopapeysum því nú er hún líka komin í vinsælan útivistarfatnað til einangrunar. Talsmaður sauðfjárbænda segir bændur mjög stolta af vinsældum ullarinnar. Innlent 28.12.2021 13:07 Fjör í fjárhúsum landsins Það er mikið líf og fjör í fjárhúsum landsins á þessum tíma árs því nú stendur fengitíminn yfir. Passað er vel upp á að velja bestu hrútana á ærnar þannig að það komi falleg og vel gerð lömb í heiminn næsta vor. Innlent 21.12.2021 20:05 Ræða við vitni og aðila að slysinu á Suðurlandsvegi Lögreglan á Suðurlandi hefur nú til rannsóknar slys sem varð á Suðurlandsvegi rétt austan við Þingborg í gærkvöldi. Þrír voru fluttir á Landspítala. Innlent 21.12.2021 13:38 Suðurlandsvegur lokaður eftir harðan árekstur Harður tveggja bíla árekstur átti sér stað á Suðurlandsvegi um klukkan 18 í kvöld og er vegurinn nú lokaður rétt austan við Þingborg. Þrír einstaklingar voru fluttir á Landspítala og er talið að líklegt að einhverjir séu alvarlega slasaðir. Innlent 20.12.2021 19:03 Bændur munu taka DNA sýni úr öllum kvígum Kúabændur munu þurfa að taka DNA sýni úr öllum kvígum frá næstu áramótum vegna erfðamengisúrvals í nautgriparækt. Tilgangur verkefnisins er að fá betri mjólkurkýr fyrr í fjósin hjá bændum. Í dag eru um fimm hundruð kúabú í landinu og hefur þeim fækkað mikið síðustu ár. Innlent 4.11.2021 20:16 Ullarvika á Suðurlandi í fyrsta skipti Ullarvika á Suðurlandi hefst formlega í dag þar sem boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá tengda ull til laugardagsins 9. október um allt Suðurland. Áhugi á prjónaskap hefur aukist gríðarlega á tímum Covid. Innlent 3.10.2021 12:31 Fyrstu laxarnir komnir á land við Urriðafoss Veiði hófst í Urriðafossi í Þjórsá í morgun og allar væntingar um góða byrjun virðast hafa gengið eftir. Veiði 1.6.2021 10:51 Álfadís hefur kastað tuttugu folöldum Hryssan Álfadís er engin venjuleg hryssa því hún var að kasta sínu tuttugasta folaldi. Mörg af folöldum hennar hafa náð frábærum árangri á sínum ferli, meðal annars stóðhesturinn Álfaklettur, sem er hæst dæmdi kynbóta hestur í heimi. Innlent 27.5.2021 20:03 Kýrnar á Hurðarbaki mjólka mest allra kúa á Suðurlandi Bændurnir á Hurðarbaki í Flóa voru verðlaunaðir í gær fyrir að vera með afurðahæsta kúabúið á Suðurlandi á síðasta ári. Kýrnar hjá þeim mjólkuðu að meðaltali 8.445 lítra en á bænum eru um 50 mjólkandi kýr. Innlent 27.3.2021 14:01 Malbika veginn að Urriðafossi Vegagerðin hefur boðið út endurbyggingu 1,2 kílómetra kafla Urriðafossvegar. Kaflinn nær frá gatnamótunum á hringveginum við Þjórsárbrú að bílaplani við Urriðafoss. Innlent 26.1.2021 09:31 Selfossveitur fengu stóran lottóvinning Brosið af starfsmönnum Selfossveitna fer ekki af þeim þessa dagana því mikið af heitu vatni var að finnast eftir borun í Ósabotnum skammt frá Selfossi. Um er að ræða tuttugu lítra á sekúndu af níutíu og fimm gráðu heitu vatni. Innlent 23.1.2021 21:01 Sex mánaða dómur fyrir að keyra á nágranna sinn Landsréttur staðfesti í dag sex mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm yfir Ragnari Val Björgvinssyni fyrir að hafa ekið á nágranna sinn Hreggvið Hermannsson í desember 2017. Dómur var kveðinn upp klukkan 14 og staðfesti Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari niðurstöðuna í samtali við fréttastofu. Innlent 22.1.2021 14:33 25 nýir hrútar að störfum – Guðni og Sammi eru þar á meðal Tuttugu og fimm nýir hrútar hafa tekið til starfa á Sauðfjársæðingastöðvunum á Suðurlandi og Vesturlandi og verða þeir að gefa sæði fram að jólum. Af þeim eru þrettán hyrndir, níu kollóttir, einn feldhrútur, einn forystu hrútur og svo ferhyrndur hrútur. Innlent 3.12.2020 20:05 Fimm ára heimasæta á Hurðarbaki veit allt um rúning Rúningur stendur nú yfir víða hjá sauðfjárbændum landsins. Bóndinn á bænum Hurðarbaki í Flóa er um eina mínútu að rýja hverja kind. Innlent 27.11.2020 19:51 Kvenfélagskonur ganga á milli þriggja félagsheimila Félagskonur í Kvenfélögum Hraungerðis- og Villingaholtshrepps í Flóahreppi ganga áheitagöngu til styrktar "Sjóðnum Góða" í Árnessýslu í dag. Gengið er á milli þriggja félagsheimila í sveitarfélaginu, sem eru um 22 kílómetrar. Innlent 24.10.2020 12:25 Tíu leikskólabörn í sóttkví eftir smit í Flóanum Tíu nemendur á elstu deild leikskólans Krakkaborgar í Flóahreppi eru nú í sóttkví vegna samskipta við smitaðan einstakling í síðustu viku. Innlent 29.9.2020 13:15 Íslenska ullin aldrei vinsælli en nú Mikil eftirspurn er eftir íslenskri ull, ekki síst í kjölfar kórónuveirunnar því þá hafa konur og einn og einn karl gefið sér meiri tíma í að prjóna úr ullinni. Innlent 19.7.2020 12:05 Víkingar taka á móti gestum við Gömlu Þingborg í Flóahreppi Þeir sem vilja kynnast handverki Víkinga ættu að koma við á Gömlu Þingborg í Flóahreppi í dag því þar verða Víkingar að störfum til klukkan 16:00 í dag. Innlent 18.7.2020 12:10 Urriðafoss kominn yfir 100 laxa Urriðafoss við Þjórsá opnaði fyrst allra svæða á landinu fyrir laxveiðimönnum en svæðið er eitt það vinsælasta á landinu. Veiði 10.6.2020 08:06 Tónleikar alla daga í fjárhúsinu í sauðburði Á bænum Vestur - Meðalholti í Flóahreppi fá kindurnar og lömbin í sauðburði tónleika alla daga. Innlent 10.5.2020 16:52 Verktakar bitust hart um fyrstu flýtiverkin Lægstu tilboð voru vel undir áætluðum verktakakostnaði í sex útboðsopnunum af átta hjá Vegagerðinni í gær, eða á bilinu 75-90 prósent af áætlun. Í tveimur opnunum reyndust lægstu boð yfir kostnaðaráætlun. Innlent 22.4.2020 09:51 Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Þetta er fyrsta stóra verkið sem Vegagerðin býður út á lista þingsályktunar um sérstakt tímabundið fjárfestingarátak, sem Alþingi samþykkti á mánudag Viðskipti innlent 2.4.2020 08:57 Haukur er orðinn 450 kíló Holdanautið Haukur á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi er orðinn 450 kíló en hann er aðeins sjö mánaða. Haukur þyngist um tæplega tvö kíló á dag. Innlent 1.2.2020 17:50 Hvítá flæðir á milli bæja á Suðurlandi Klakastíflur hafa hækkað yfirborð Hvítá svo hún flæðir yfir bakka sína. Innlent 24.1.2020 18:25 Lögreglustjórinn ekki vanhæfur í nágrannadeilumáli í Flóanum Mál sem snýr að illvígum nágrannadeilum í Flóahreppi verður tekið til efnislegrar meðferðar í Héraðsdómi Suðurlands. Innlent 17.1.2020 14:21 Eyjan Traustholtshólmi bjargaði Hákoni frá alkóhólisma Hákon Kjalar Hjördísarson og hundur hans Skuggi búa einir á eyjunni Traustholtshólma sem er rétt fyrir ofan mynni Þjórsár eða í 30 mínútna ökufæri frá Selfossi og bjóða þar ferðamönnum upp á ævintýralega upplifun á einum friðsælasta stað landsins. Lífið 8.1.2020 09:29 Lögreglustjórinn vanhæfur í illvígum nágrannadeilum í Flóahreppi Héraðsdómur Suðurlands hefur úrskurðað að embætti lögreglustjórans á Suðurlandi sé vanhæft til þess að fara með mál gegn Hermanni Hreggviðssyni, bónda í Langholti 1 í Flóahreppi. Innlent 30.12.2019 06:30 Sameinast öll sveitarfélög í Árnessýslu? Helgi Sigurður Haraldsson, forseti bæjarstjórnar í Árborg vill sjá sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu í eitt stórt og öflugt sveitarfélag. Innlent 6.10.2019 19:06 Leiðir fólk um fjölbreytta menningu Suðurlands Guðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, mun stýra þremur ferðum um Suðurland með Ferðafélagi Íslands. Lífið 2.9.2019 02:01 Laxarnir streyma upp á stöng úr Urriðafossi Urriðafoss í Þjórsá er aflamesti laxveiðistaður landsins það sem af er sumri. Þar höfðu veiðst 502 laxar á stöng um miðja síðustu viku. Veiði 17.7.2019 02:03 « ‹ 1 2 3 4 ›
Íslensk ull slær í gegn í vinsælum útivistarfatnaði Íslensk ull er heldur betur að slá í gegn á Íslandi og í útlöndum, ekki bara í lopapeysum því nú er hún líka komin í vinsælan útivistarfatnað til einangrunar. Talsmaður sauðfjárbænda segir bændur mjög stolta af vinsældum ullarinnar. Innlent 28.12.2021 13:07
Fjör í fjárhúsum landsins Það er mikið líf og fjör í fjárhúsum landsins á þessum tíma árs því nú stendur fengitíminn yfir. Passað er vel upp á að velja bestu hrútana á ærnar þannig að það komi falleg og vel gerð lömb í heiminn næsta vor. Innlent 21.12.2021 20:05
Ræða við vitni og aðila að slysinu á Suðurlandsvegi Lögreglan á Suðurlandi hefur nú til rannsóknar slys sem varð á Suðurlandsvegi rétt austan við Þingborg í gærkvöldi. Þrír voru fluttir á Landspítala. Innlent 21.12.2021 13:38
Suðurlandsvegur lokaður eftir harðan árekstur Harður tveggja bíla árekstur átti sér stað á Suðurlandsvegi um klukkan 18 í kvöld og er vegurinn nú lokaður rétt austan við Þingborg. Þrír einstaklingar voru fluttir á Landspítala og er talið að líklegt að einhverjir séu alvarlega slasaðir. Innlent 20.12.2021 19:03
Bændur munu taka DNA sýni úr öllum kvígum Kúabændur munu þurfa að taka DNA sýni úr öllum kvígum frá næstu áramótum vegna erfðamengisúrvals í nautgriparækt. Tilgangur verkefnisins er að fá betri mjólkurkýr fyrr í fjósin hjá bændum. Í dag eru um fimm hundruð kúabú í landinu og hefur þeim fækkað mikið síðustu ár. Innlent 4.11.2021 20:16
Ullarvika á Suðurlandi í fyrsta skipti Ullarvika á Suðurlandi hefst formlega í dag þar sem boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá tengda ull til laugardagsins 9. október um allt Suðurland. Áhugi á prjónaskap hefur aukist gríðarlega á tímum Covid. Innlent 3.10.2021 12:31
Fyrstu laxarnir komnir á land við Urriðafoss Veiði hófst í Urriðafossi í Þjórsá í morgun og allar væntingar um góða byrjun virðast hafa gengið eftir. Veiði 1.6.2021 10:51
Álfadís hefur kastað tuttugu folöldum Hryssan Álfadís er engin venjuleg hryssa því hún var að kasta sínu tuttugasta folaldi. Mörg af folöldum hennar hafa náð frábærum árangri á sínum ferli, meðal annars stóðhesturinn Álfaklettur, sem er hæst dæmdi kynbóta hestur í heimi. Innlent 27.5.2021 20:03
Kýrnar á Hurðarbaki mjólka mest allra kúa á Suðurlandi Bændurnir á Hurðarbaki í Flóa voru verðlaunaðir í gær fyrir að vera með afurðahæsta kúabúið á Suðurlandi á síðasta ári. Kýrnar hjá þeim mjólkuðu að meðaltali 8.445 lítra en á bænum eru um 50 mjólkandi kýr. Innlent 27.3.2021 14:01
Malbika veginn að Urriðafossi Vegagerðin hefur boðið út endurbyggingu 1,2 kílómetra kafla Urriðafossvegar. Kaflinn nær frá gatnamótunum á hringveginum við Þjórsárbrú að bílaplani við Urriðafoss. Innlent 26.1.2021 09:31
Selfossveitur fengu stóran lottóvinning Brosið af starfsmönnum Selfossveitna fer ekki af þeim þessa dagana því mikið af heitu vatni var að finnast eftir borun í Ósabotnum skammt frá Selfossi. Um er að ræða tuttugu lítra á sekúndu af níutíu og fimm gráðu heitu vatni. Innlent 23.1.2021 21:01
Sex mánaða dómur fyrir að keyra á nágranna sinn Landsréttur staðfesti í dag sex mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm yfir Ragnari Val Björgvinssyni fyrir að hafa ekið á nágranna sinn Hreggvið Hermannsson í desember 2017. Dómur var kveðinn upp klukkan 14 og staðfesti Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari niðurstöðuna í samtali við fréttastofu. Innlent 22.1.2021 14:33
25 nýir hrútar að störfum – Guðni og Sammi eru þar á meðal Tuttugu og fimm nýir hrútar hafa tekið til starfa á Sauðfjársæðingastöðvunum á Suðurlandi og Vesturlandi og verða þeir að gefa sæði fram að jólum. Af þeim eru þrettán hyrndir, níu kollóttir, einn feldhrútur, einn forystu hrútur og svo ferhyrndur hrútur. Innlent 3.12.2020 20:05
Fimm ára heimasæta á Hurðarbaki veit allt um rúning Rúningur stendur nú yfir víða hjá sauðfjárbændum landsins. Bóndinn á bænum Hurðarbaki í Flóa er um eina mínútu að rýja hverja kind. Innlent 27.11.2020 19:51
Kvenfélagskonur ganga á milli þriggja félagsheimila Félagskonur í Kvenfélögum Hraungerðis- og Villingaholtshrepps í Flóahreppi ganga áheitagöngu til styrktar "Sjóðnum Góða" í Árnessýslu í dag. Gengið er á milli þriggja félagsheimila í sveitarfélaginu, sem eru um 22 kílómetrar. Innlent 24.10.2020 12:25
Tíu leikskólabörn í sóttkví eftir smit í Flóanum Tíu nemendur á elstu deild leikskólans Krakkaborgar í Flóahreppi eru nú í sóttkví vegna samskipta við smitaðan einstakling í síðustu viku. Innlent 29.9.2020 13:15
Íslenska ullin aldrei vinsælli en nú Mikil eftirspurn er eftir íslenskri ull, ekki síst í kjölfar kórónuveirunnar því þá hafa konur og einn og einn karl gefið sér meiri tíma í að prjóna úr ullinni. Innlent 19.7.2020 12:05
Víkingar taka á móti gestum við Gömlu Þingborg í Flóahreppi Þeir sem vilja kynnast handverki Víkinga ættu að koma við á Gömlu Þingborg í Flóahreppi í dag því þar verða Víkingar að störfum til klukkan 16:00 í dag. Innlent 18.7.2020 12:10
Urriðafoss kominn yfir 100 laxa Urriðafoss við Þjórsá opnaði fyrst allra svæða á landinu fyrir laxveiðimönnum en svæðið er eitt það vinsælasta á landinu. Veiði 10.6.2020 08:06
Tónleikar alla daga í fjárhúsinu í sauðburði Á bænum Vestur - Meðalholti í Flóahreppi fá kindurnar og lömbin í sauðburði tónleika alla daga. Innlent 10.5.2020 16:52
Verktakar bitust hart um fyrstu flýtiverkin Lægstu tilboð voru vel undir áætluðum verktakakostnaði í sex útboðsopnunum af átta hjá Vegagerðinni í gær, eða á bilinu 75-90 prósent af áætlun. Í tveimur opnunum reyndust lægstu boð yfir kostnaðaráætlun. Innlent 22.4.2020 09:51
Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Þetta er fyrsta stóra verkið sem Vegagerðin býður út á lista þingsályktunar um sérstakt tímabundið fjárfestingarátak, sem Alþingi samþykkti á mánudag Viðskipti innlent 2.4.2020 08:57
Haukur er orðinn 450 kíló Holdanautið Haukur á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi er orðinn 450 kíló en hann er aðeins sjö mánaða. Haukur þyngist um tæplega tvö kíló á dag. Innlent 1.2.2020 17:50
Hvítá flæðir á milli bæja á Suðurlandi Klakastíflur hafa hækkað yfirborð Hvítá svo hún flæðir yfir bakka sína. Innlent 24.1.2020 18:25
Lögreglustjórinn ekki vanhæfur í nágrannadeilumáli í Flóanum Mál sem snýr að illvígum nágrannadeilum í Flóahreppi verður tekið til efnislegrar meðferðar í Héraðsdómi Suðurlands. Innlent 17.1.2020 14:21
Eyjan Traustholtshólmi bjargaði Hákoni frá alkóhólisma Hákon Kjalar Hjördísarson og hundur hans Skuggi búa einir á eyjunni Traustholtshólma sem er rétt fyrir ofan mynni Þjórsár eða í 30 mínútna ökufæri frá Selfossi og bjóða þar ferðamönnum upp á ævintýralega upplifun á einum friðsælasta stað landsins. Lífið 8.1.2020 09:29
Lögreglustjórinn vanhæfur í illvígum nágrannadeilum í Flóahreppi Héraðsdómur Suðurlands hefur úrskurðað að embætti lögreglustjórans á Suðurlandi sé vanhæft til þess að fara með mál gegn Hermanni Hreggviðssyni, bónda í Langholti 1 í Flóahreppi. Innlent 30.12.2019 06:30
Sameinast öll sveitarfélög í Árnessýslu? Helgi Sigurður Haraldsson, forseti bæjarstjórnar í Árborg vill sjá sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu í eitt stórt og öflugt sveitarfélag. Innlent 6.10.2019 19:06
Leiðir fólk um fjölbreytta menningu Suðurlands Guðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, mun stýra þremur ferðum um Suðurland með Ferðafélagi Íslands. Lífið 2.9.2019 02:01
Laxarnir streyma upp á stöng úr Urriðafossi Urriðafoss í Þjórsá er aflamesti laxveiðistaður landsins það sem af er sumri. Þar höfðu veiðst 502 laxar á stöng um miðja síðustu viku. Veiði 17.7.2019 02:03