„Allir“ eru að kaupa sér hænuunga Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. maí 2023 21:05 Ragnar í Brandshúsum í Flóahreppi með fulla útungunarvél af eggjum en hann er með tvær slíkar heima hjá sér. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eftirspurn eftir hænuungum hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikil og nú enda hefur hænsnaræktandi á Suðurlandi ekki undan að fylla útungunarvélar sína af eggjum og taka í kjölfarið á móti spriklandi ungum og afhenda víða um land. Það eru ekki bara dúfur sem Ragnar Sigurjónsson í Brandshúsum í Flóahreppi ræktar því hann er líka mikill hænsnamaður og er að rækta Papahænur, ekki íslenskar landnámshænur. „Papahænur eru ættaðar frá Pöpum, sem komu á undan landnámsmönnum og komu við í Vestmannaeyjum og Papey fyrir austan. Það er talið að þeir hafi komið með hænur með sér og þetta eru afkomendur þeirra,” segir Ragnar og bætir við. „Þær eru mjög skemmtilegar, litríkar og verpa ágætlega þegar þær verpa. Þær verpa svona 170 til 180 eggjum á ári, sem er bara ágæt fyrir skrautfugla.” Ragnar er með útungunarvélar, sem eru stöðugt í gangi fullar af eggjum til að anna mikilli eftirspurn eftir nýklöktum ungum. „Það er bara mjög mikil eftirspurn Ég er búin að vera með tvær vélar í gangi. Það er alltaf verið að spyrja um unga. Núna er ég með holl þar sem um helmingurinn er að fara á leikskóla í Kópavogi.” En af hverju er þessa mikla eftirspurn eftir ungum og þar með hænum? „Þær eru bara svo skemmtilegar og fólk vill geta haft svona þrjár, fjórar eða fimm hænur í garðinum og fengið egg í matinn. Egg eru náttúrulega bara fullt hús matar eins og við vitum, geggjað gott,” segir Ragnar kampakátur með papahænurnar sínar og ungana. Ragnar segir hænur vera mjög skemmtilega fugla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þá má geta þess að Ragnar er með tvo myndarlega hana hjá hænunum úti, annar þeirra heitir Spegill og hinn Magnús. Flóahreppur Landbúnaður Dýr Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Það eru ekki bara dúfur sem Ragnar Sigurjónsson í Brandshúsum í Flóahreppi ræktar því hann er líka mikill hænsnamaður og er að rækta Papahænur, ekki íslenskar landnámshænur. „Papahænur eru ættaðar frá Pöpum, sem komu á undan landnámsmönnum og komu við í Vestmannaeyjum og Papey fyrir austan. Það er talið að þeir hafi komið með hænur með sér og þetta eru afkomendur þeirra,” segir Ragnar og bætir við. „Þær eru mjög skemmtilegar, litríkar og verpa ágætlega þegar þær verpa. Þær verpa svona 170 til 180 eggjum á ári, sem er bara ágæt fyrir skrautfugla.” Ragnar er með útungunarvélar, sem eru stöðugt í gangi fullar af eggjum til að anna mikilli eftirspurn eftir nýklöktum ungum. „Það er bara mjög mikil eftirspurn Ég er búin að vera með tvær vélar í gangi. Það er alltaf verið að spyrja um unga. Núna er ég með holl þar sem um helmingurinn er að fara á leikskóla í Kópavogi.” En af hverju er þessa mikla eftirspurn eftir ungum og þar með hænum? „Þær eru bara svo skemmtilegar og fólk vill geta haft svona þrjár, fjórar eða fimm hænur í garðinum og fengið egg í matinn. Egg eru náttúrulega bara fullt hús matar eins og við vitum, geggjað gott,” segir Ragnar kampakátur með papahænurnar sínar og ungana. Ragnar segir hænur vera mjög skemmtilega fugla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þá má geta þess að Ragnar er með tvo myndarlega hana hjá hænunum úti, annar þeirra heitir Spegill og hinn Magnús.
Flóahreppur Landbúnaður Dýr Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira