Jafnréttismál

Fréttamynd

Þolendur segja stuðninginn skipta öllu máli

Druslugangan var gengin í níunda sinn í dag. Skipuleggjendur göngunnar segja að hugarfarsbreyting hafi orðið í samfélaginu frá því að gangan fór fyrst fram, en þó sé þörf á kerfisbreytingu.

Innlent
Fréttamynd

Dragkeppni Íslands snýr aftur

Í ár er 20 ára afmæli Hinsegin in daga og því verður heldur betur fagnað. Meðal annars ætlar Gógó Starr að halda Dragkeppni Íslands aftur eftir fjögurra ára hlé. ?2

Lífið
Fréttamynd

Bandarísku konurnar vilja réttlát laun

Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu sem varð heimsmeistari um síðustu helgi hefur í þó nokkurn tíma staðið í stappi við bandaríska knattspyrnusambandið. Leikmenn liðsins vilja fá jafn mikið greitt fyrir að leika með liðinu og karlarnir fá í sinn hlut.

Fótbolti
Fréttamynd

Niðurlæging karla

Niðrandi óhróður um karla hefur verið nær daglegt brauð í opinberri umræðu síðustu áratugi. Óhróðurinn þykir sjálfsagður.

Skoðun
Fréttamynd

Heimsmet í fjölda kvenna í lögreglunni

Á lögreglustöðinni á Vínlandsleið starfa fleiri konur en karlar og er það líklega eini staðurinn í heiminum þar sem hlutfall kvenna er hærra en karla í lögreglunni. Endurnýjun starfsfólks og aukin aðsókn kvenna sögð ástæðan.

Innlent
Fréttamynd

Réttindi hinsegin fólks eru mannréttindi

Það var ánægjulegt að sjá í niðurstöðum könnunar á viðhorfi fólks til utanríkisþjónustunnar hversu margir telja jákvætt og mikilvægt að Ísland hafi tekið sæti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.

Skoðun
Fréttamynd

Jafnrétti er okkur mikilvægt

Háskóli Íslands fagnaði þeim mikilvæga áfanga nýlega að hljóta jafnlaunavottun. Við erum afar stolt af þessari viðurkenningu enda langfjölmennasta stofnunin hér á landi til að fá slíka vottun.

Skoðun
Fréttamynd

Kvennahlaup í þrjátíu ár 

Þrítugasta Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður hlaupið á yfir 80 stöðum í heiminum í dag, um 70 á Íslandi. Það er stærsti almennings-íþróttaviðburður á Íslandi á hverju ári.

Lífið