Reykjavík síðdegis Það verður að ræða erfiðu hlutina á meðan allt leikur í lyndi "Í rauninni væri lang best ef við gætum komið því þannig fyrir að við værum búin að ræða alla mögulega hluti, bara á besta aldri, og þá vissum við svolítið hvernig við vildum bregðast við,“ segir Hulda Guðmundsdóttir, stjórnarformaður Sorgarmiðstöðvarinnar. Innlent 9.9.2019 19:53 Fékk að vita að hún yrði dómsmálaráðherra einni mínútu áður en fundurinn hófst Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir of snemmt að segja til um það hvort stefnubreytinga sé að vænta í dómsmálaráðuneytinu. Innlent 5.9.2019 18:13 „Lausnin felst í að breyta ferðavenjum, númer eitt, tvö og þrjú“ Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, segir það ömurlegt og óásættanlegt að fólk sitji fast í umferð á höfuðborgarsvæðinu. Lausnin, númer eitt, tvö og þrjú, er að hennar sögn að breyta ferðavenjum. Innlent 29.8.2019 21:18 Segir vandasamara að setja saman matseðil þegar matvæli eru útilokuð Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri næringar hjá Embætti landlæknis, segir embættið vonandi gefa út könnun í haust um mataræði fólks í skóla til að sjá hve stór hluti velji sér grænkerafæði. Innlent 26.8.2019 21:15 Segir að borgaryfirvöld skorti auðmýkt, stjórnsýslan völundarhús og framkvæmdir illa útfærðar Hildur segir að eitt af stóru vandamálunum Miðborgarinnar séu kvaðir sem borgin setti á nýbyggingar þess efnis að nýbyggingar þyrftu að gera ráð fyrir verslunarrými á neðstu hæð. Hildur segir að kvaðirnar séu hrópandi ósamræmi við þróunina sem sé að eiga sér stað erlendis. Innlent 25.8.2019 15:06 EES samstarfið megi ekki verða verkfæri „samþjöppunarsinna í Evrópu“ til að ráðskast með innanlandsmál og auka miðstýringu Sigmundur Davíð talaði í viðtalinu um Evrópusambandið með afar gagnrýnum hætti. Hann varaði við því að ESB myndi nýta EES-samninginn til að auka yfirþjóðlegt vald yfir Íslandi. Innlent 25.8.2019 13:23 Erling ósáttur við að þurfa að láta af störfum Ætlar þó ekki að hverfa frá köllun sinni. Innlent 22.8.2019 18:28 Segir flesta Dani ánægða með ákvörðun Trump að fresta heimsókn Fátt annað er til umræðu í Danmörku þessa dagana en fjaðrafokið í kringum Donald Trump Bandaríkjaforseta og áhuga hans á að kaupa Grænland. Erlent 21.8.2019 18:39 Segir rangt að fólk með ADHD sé útilokað frá lögreglunni Ólafur Örn Bragason, forstöðumaður mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar, segir reglur um einstaklinga með ADHD innan lögreglunnar ekki hafa verið hertar. Innlent 19.8.2019 19:48 Kominn tími til að rannsaka innihaldsefni íslenskra bláberja Allt of lítið er vitað um íslensk ber til að hafa traustar upplýsingar um hollustu þeirra. Innlent 13.8.2019 17:50 Mikil aukning kvenna sem taka í vörina Mikil aukning hefur orðið í notkun kvenna á munntóbaki á síðustu tveimur árum. Þetta sagði Viðar Jensson hjá Landlæknisembættinu í Reykjavík síðdegis í dag. Innlent 12.8.2019 23:34 Segir skipulagsgalla hafa valdið röðinni á Ed Sheeran "Mér leið náttúrulega bara hræðilega., gjörsamlega skelfilega. Það eru náttúrulega allir sítengdir og fólk stendur bara í röðinni og hraunar yfir okkur, sem er skiljanlegt,“ segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdarstjóri Senu Live, um röðina sem myndaðist fyrir utan tónleikasvæði Ed Sheeran á laugardaginn. Lífið 12.8.2019 19:15 Herskáir risamaurar væntanlegir til landsins Þorkell Heiðarsson, líffræðingur og deildarstjóri í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, segir maurana ekki eiga nokkra möguleika á því að lifa af úti í náttúrunni hér á landi. Þess vegna verða þeir í góðu yfirlæti í búrum garðsins. Innlent 8.8.2019 10:50 Efast um að gjöld Póstsins á erlendar sendingar standist EES-samninginn Frá og með 3. júní síðastliðnum hefur svokallað sendingargjald verið innheimt af Póstinum vegna sendinga frá útlöndum. Nýja gjaldið, sem lagðist ofan á önnur innflutningsgjöld, var lagt á erlendar sendingar í kjölfar þess að Alþingi samþykkti viðauka við póstlög sem heimilaði gjaldtökuna. Viðskipti innlent 2.8.2019 16:51 Bjarkey segir að koma þurfi í veg fyrir stórtæk eignakaup "Það skiptir í raun engu máli hvort aðilinn er erlendur eða innlendur í sjálfu sér heldur fyrst og fremst að það sé ekki bara keypt í kippum hérna,“ segir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna. Innlent 15.7.2019 22:26 Fordæmi fyrir því að hægt sé að fá ösp nágrannans fellda Trjágróður á það til að spretta upp og sums staðar úr hófi, á einhverjum stöðum má sjá garðeigendur hamast við að grisja gróðurinn í garðinum en hvenær eru tré orðin of há? Hvenær eru tré farin að valda skemmdum eða spilla sólartíma nágranna? Innlent 28.6.2019 22:05 Ráðherra segir misskilning tefja umræðu um nýjan þjóðarleikvang í handbolta Misskilningur milli HSÍ og ríkisins gerir það að verkum að engar viðræður hafa átt sér stað um nýjan þjóðarleikvang fyrir handbolta á Íslandi. Handbolti 28.6.2019 18:21 Borgin hafi mögulega greitt of mikið fyrir fasteign í Vesturbænum Páll Heiðar Pálsson, fasteignasali, segir kaupverðið vera töluvert yfir því sem gengur og gerist með eignir af þessari stærðargráðu. Innlent 26.6.2019 20:36 Segir námsárangur nemenda aukast ef skólahaldi yrði seinkað Rannsóknir hafa sýnt að námsárangur nemenda eykst ef skóli byrjar seinna á daginn og því gæti breyting á skólatíma verið til hins betra. Þetta kom fram í viðtali við Guðrúnu Hrefnu Guðmundsdóttur, skólameistara Fjölbrautaskólans í Breiðholti, í Reykjavík síðdegis í dag. Innlent 24.6.2019 20:09 Fjórir skólar og enn fleiri leikskólar í nýja hverfinu Þá er ekki útilokað að þar muni einnig rísa nýtt húsnæði undir framhaldsskóla. Innlent 21.6.2019 21:38 „Við þurfum bara að laga okkur að nútímanum“ "Ég efast að við þurfum að breyta miklu. Við erum núna með möguleikann á deildarskiptingu innan nýja fangelsisins á Hólmsheiði þannig að nei, ég held að þetta verði alls ekki vandamál hjá okkur,“ sagði Páll Winkel, fangelsismálastjóri, í tengslum við nýsamþykkt lög um kynrænt sjálfræði. Innlent 21.6.2019 15:20 Fólk tilkynni falsauglýsingar á samfélagsmiðlum Falsauglýsingar sem beinast að Íslendingum hafa verið áberandi á samfélagsmiðlum undanfarið. Innlent 11.6.2019 21:35 Nýjar áskoranir vegna rafbílavæðingar: „Menn geta bara fengið banvænan straum“ Rafbílavæðingunni fylgir nýjar áskoranir fyrir slökkviliðsmenn sem hafa nú þurft að temja sér breytt vinnubrögð í umgengni sinni við rafbílana. Ekki þurfi þó að óttast nýjar áskoranir því þvert á móti sé mikilvægt að finna leiðir til að aðlagast nýjum og umhverfisvænni veruleika. Innlent 7.6.2019 22:04 Tekur við stóru verkefni með opnum huga "Allt sem maður gerir snýst um að vinna með fólki, ekki síst að skapa tónlist og vera í hljómsveitum. Það nýtist gríðarlega í að vinna hefðbundnari vinnu.“ Viðskipti innlent 28.5.2019 19:05 Mikil aukning í sölu á BDSM klæðnaði og búnaði Eigandi Adam og Evu ræddi málið við félagana í Reykjavík síðdegis. Viðskipti innlent 15.5.2019 17:30 Framkvæmdastjóri Eurovision gerði úttekt á Kórnum og Egilshöll í vor Jon Ola Sand framkvæmdastjóri Eurovision kom hingað til lands í vor og skoðaði Kórinn og Egilshöll sem vænlegt húsnæði undir keppnina, kæmi til þess að Ísland bæri sigur úr býtum. Innlent 15.5.2019 17:09 Bensínstöðvar í þéttri íbúðabyggð fyrstar til að fara Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags-og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, segir að bensínstöðvar sem staðsettar eru inni í þéttri íbúðabyggð verði fyrstar til að fara en þær sem eru staðsettar við stofnbrautir aftur á móti síðastar. Innlent 9.5.2019 18:14 Hafnar því að Söknuður byggi á Danny Boy Jóhann Helgason, tónlistarmaður, hafnar því að lag hans "Söknuður“ sé byggt á írska þjóðlaginu Danny boy eins og lögmenn fyrirtækja, sem Jóhann hefur stefnt vegna líkinda við lagið You Raise Me Up, segja. Innlent 3.5.2019 22:03 40% ökunema falla í fyrstu tilraun við bóklega prófið 40,4% ökunema sem þreyta bóklegt próf, falla í fyrstu tilraun. Fallhlutfall hefur aukist úr 32,9% árið 2017 og 33,3% árið 2016 án þess að sérstakar breytingar hafi verið gerðar á kröfum eða þyngdarstigi prófa. Innlent 3.5.2019 20:35 „Hatrið hefur yfirgefið landið“ og lagt af stað til Tel Aviv Hópurinn kom saman fyrir utan Útvarpshúsið klukkan 3:45 og flugu úr landi snemma í morgun en millilent verður í London. Lífið 3.5.2019 10:19 « ‹ 11 12 13 14 15 ›
Það verður að ræða erfiðu hlutina á meðan allt leikur í lyndi "Í rauninni væri lang best ef við gætum komið því þannig fyrir að við værum búin að ræða alla mögulega hluti, bara á besta aldri, og þá vissum við svolítið hvernig við vildum bregðast við,“ segir Hulda Guðmundsdóttir, stjórnarformaður Sorgarmiðstöðvarinnar. Innlent 9.9.2019 19:53
Fékk að vita að hún yrði dómsmálaráðherra einni mínútu áður en fundurinn hófst Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir of snemmt að segja til um það hvort stefnubreytinga sé að vænta í dómsmálaráðuneytinu. Innlent 5.9.2019 18:13
„Lausnin felst í að breyta ferðavenjum, númer eitt, tvö og þrjú“ Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, segir það ömurlegt og óásættanlegt að fólk sitji fast í umferð á höfuðborgarsvæðinu. Lausnin, númer eitt, tvö og þrjú, er að hennar sögn að breyta ferðavenjum. Innlent 29.8.2019 21:18
Segir vandasamara að setja saman matseðil þegar matvæli eru útilokuð Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri næringar hjá Embætti landlæknis, segir embættið vonandi gefa út könnun í haust um mataræði fólks í skóla til að sjá hve stór hluti velji sér grænkerafæði. Innlent 26.8.2019 21:15
Segir að borgaryfirvöld skorti auðmýkt, stjórnsýslan völundarhús og framkvæmdir illa útfærðar Hildur segir að eitt af stóru vandamálunum Miðborgarinnar séu kvaðir sem borgin setti á nýbyggingar þess efnis að nýbyggingar þyrftu að gera ráð fyrir verslunarrými á neðstu hæð. Hildur segir að kvaðirnar séu hrópandi ósamræmi við þróunina sem sé að eiga sér stað erlendis. Innlent 25.8.2019 15:06
EES samstarfið megi ekki verða verkfæri „samþjöppunarsinna í Evrópu“ til að ráðskast með innanlandsmál og auka miðstýringu Sigmundur Davíð talaði í viðtalinu um Evrópusambandið með afar gagnrýnum hætti. Hann varaði við því að ESB myndi nýta EES-samninginn til að auka yfirþjóðlegt vald yfir Íslandi. Innlent 25.8.2019 13:23
Erling ósáttur við að þurfa að láta af störfum Ætlar þó ekki að hverfa frá köllun sinni. Innlent 22.8.2019 18:28
Segir flesta Dani ánægða með ákvörðun Trump að fresta heimsókn Fátt annað er til umræðu í Danmörku þessa dagana en fjaðrafokið í kringum Donald Trump Bandaríkjaforseta og áhuga hans á að kaupa Grænland. Erlent 21.8.2019 18:39
Segir rangt að fólk með ADHD sé útilokað frá lögreglunni Ólafur Örn Bragason, forstöðumaður mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar, segir reglur um einstaklinga með ADHD innan lögreglunnar ekki hafa verið hertar. Innlent 19.8.2019 19:48
Kominn tími til að rannsaka innihaldsefni íslenskra bláberja Allt of lítið er vitað um íslensk ber til að hafa traustar upplýsingar um hollustu þeirra. Innlent 13.8.2019 17:50
Mikil aukning kvenna sem taka í vörina Mikil aukning hefur orðið í notkun kvenna á munntóbaki á síðustu tveimur árum. Þetta sagði Viðar Jensson hjá Landlæknisembættinu í Reykjavík síðdegis í dag. Innlent 12.8.2019 23:34
Segir skipulagsgalla hafa valdið röðinni á Ed Sheeran "Mér leið náttúrulega bara hræðilega., gjörsamlega skelfilega. Það eru náttúrulega allir sítengdir og fólk stendur bara í röðinni og hraunar yfir okkur, sem er skiljanlegt,“ segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdarstjóri Senu Live, um röðina sem myndaðist fyrir utan tónleikasvæði Ed Sheeran á laugardaginn. Lífið 12.8.2019 19:15
Herskáir risamaurar væntanlegir til landsins Þorkell Heiðarsson, líffræðingur og deildarstjóri í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, segir maurana ekki eiga nokkra möguleika á því að lifa af úti í náttúrunni hér á landi. Þess vegna verða þeir í góðu yfirlæti í búrum garðsins. Innlent 8.8.2019 10:50
Efast um að gjöld Póstsins á erlendar sendingar standist EES-samninginn Frá og með 3. júní síðastliðnum hefur svokallað sendingargjald verið innheimt af Póstinum vegna sendinga frá útlöndum. Nýja gjaldið, sem lagðist ofan á önnur innflutningsgjöld, var lagt á erlendar sendingar í kjölfar þess að Alþingi samþykkti viðauka við póstlög sem heimilaði gjaldtökuna. Viðskipti innlent 2.8.2019 16:51
Bjarkey segir að koma þurfi í veg fyrir stórtæk eignakaup "Það skiptir í raun engu máli hvort aðilinn er erlendur eða innlendur í sjálfu sér heldur fyrst og fremst að það sé ekki bara keypt í kippum hérna,“ segir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna. Innlent 15.7.2019 22:26
Fordæmi fyrir því að hægt sé að fá ösp nágrannans fellda Trjágróður á það til að spretta upp og sums staðar úr hófi, á einhverjum stöðum má sjá garðeigendur hamast við að grisja gróðurinn í garðinum en hvenær eru tré orðin of há? Hvenær eru tré farin að valda skemmdum eða spilla sólartíma nágranna? Innlent 28.6.2019 22:05
Ráðherra segir misskilning tefja umræðu um nýjan þjóðarleikvang í handbolta Misskilningur milli HSÍ og ríkisins gerir það að verkum að engar viðræður hafa átt sér stað um nýjan þjóðarleikvang fyrir handbolta á Íslandi. Handbolti 28.6.2019 18:21
Borgin hafi mögulega greitt of mikið fyrir fasteign í Vesturbænum Páll Heiðar Pálsson, fasteignasali, segir kaupverðið vera töluvert yfir því sem gengur og gerist með eignir af þessari stærðargráðu. Innlent 26.6.2019 20:36
Segir námsárangur nemenda aukast ef skólahaldi yrði seinkað Rannsóknir hafa sýnt að námsárangur nemenda eykst ef skóli byrjar seinna á daginn og því gæti breyting á skólatíma verið til hins betra. Þetta kom fram í viðtali við Guðrúnu Hrefnu Guðmundsdóttur, skólameistara Fjölbrautaskólans í Breiðholti, í Reykjavík síðdegis í dag. Innlent 24.6.2019 20:09
Fjórir skólar og enn fleiri leikskólar í nýja hverfinu Þá er ekki útilokað að þar muni einnig rísa nýtt húsnæði undir framhaldsskóla. Innlent 21.6.2019 21:38
„Við þurfum bara að laga okkur að nútímanum“ "Ég efast að við þurfum að breyta miklu. Við erum núna með möguleikann á deildarskiptingu innan nýja fangelsisins á Hólmsheiði þannig að nei, ég held að þetta verði alls ekki vandamál hjá okkur,“ sagði Páll Winkel, fangelsismálastjóri, í tengslum við nýsamþykkt lög um kynrænt sjálfræði. Innlent 21.6.2019 15:20
Fólk tilkynni falsauglýsingar á samfélagsmiðlum Falsauglýsingar sem beinast að Íslendingum hafa verið áberandi á samfélagsmiðlum undanfarið. Innlent 11.6.2019 21:35
Nýjar áskoranir vegna rafbílavæðingar: „Menn geta bara fengið banvænan straum“ Rafbílavæðingunni fylgir nýjar áskoranir fyrir slökkviliðsmenn sem hafa nú þurft að temja sér breytt vinnubrögð í umgengni sinni við rafbílana. Ekki þurfi þó að óttast nýjar áskoranir því þvert á móti sé mikilvægt að finna leiðir til að aðlagast nýjum og umhverfisvænni veruleika. Innlent 7.6.2019 22:04
Tekur við stóru verkefni með opnum huga "Allt sem maður gerir snýst um að vinna með fólki, ekki síst að skapa tónlist og vera í hljómsveitum. Það nýtist gríðarlega í að vinna hefðbundnari vinnu.“ Viðskipti innlent 28.5.2019 19:05
Mikil aukning í sölu á BDSM klæðnaði og búnaði Eigandi Adam og Evu ræddi málið við félagana í Reykjavík síðdegis. Viðskipti innlent 15.5.2019 17:30
Framkvæmdastjóri Eurovision gerði úttekt á Kórnum og Egilshöll í vor Jon Ola Sand framkvæmdastjóri Eurovision kom hingað til lands í vor og skoðaði Kórinn og Egilshöll sem vænlegt húsnæði undir keppnina, kæmi til þess að Ísland bæri sigur úr býtum. Innlent 15.5.2019 17:09
Bensínstöðvar í þéttri íbúðabyggð fyrstar til að fara Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags-og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, segir að bensínstöðvar sem staðsettar eru inni í þéttri íbúðabyggð verði fyrstar til að fara en þær sem eru staðsettar við stofnbrautir aftur á móti síðastar. Innlent 9.5.2019 18:14
Hafnar því að Söknuður byggi á Danny Boy Jóhann Helgason, tónlistarmaður, hafnar því að lag hans "Söknuður“ sé byggt á írska þjóðlaginu Danny boy eins og lögmenn fyrirtækja, sem Jóhann hefur stefnt vegna líkinda við lagið You Raise Me Up, segja. Innlent 3.5.2019 22:03
40% ökunema falla í fyrstu tilraun við bóklega prófið 40,4% ökunema sem þreyta bóklegt próf, falla í fyrstu tilraun. Fallhlutfall hefur aukist úr 32,9% árið 2017 og 33,3% árið 2016 án þess að sérstakar breytingar hafi verið gerðar á kröfum eða þyngdarstigi prófa. Innlent 3.5.2019 20:35
„Hatrið hefur yfirgefið landið“ og lagt af stað til Tel Aviv Hópurinn kom saman fyrir utan Útvarpshúsið klukkan 3:45 og flugu úr landi snemma í morgun en millilent verður í London. Lífið 3.5.2019 10:19
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent