Danski boltinn

Fréttamynd

Arnar landsliðsþjálfari var í sigti OB

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, var einn af þremur þjálfurum sem danska úrvalsdeildarfélagið OB var með inni í myndinni við val á nýjum þjálfara liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Ólafur hefði verið rekinn sama hvað

Ólafi Kristjánssyni var sagt upp störfum hjá Esbjerg í vikunni eftir að ljóst varð að liðið myndi ekki vinna sér inn sæti í dönsku úrvalsdeildinni. Eigendur félagsins hafa nú sagt að Ólafur hefði verið látið taka pokann sinn þó að hann færi upp með liðið.

Fótbolti
Fréttamynd

Ólafur rekinn frá Esbjerg

Ólafur Kristjánsson hefur verið sagt upp störfum hjá danska B-deildarfélaginu Esbjerg en félagið staðfesti þetta í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Sil­ke­borg í góðum málum eftir leiki kvöldsins

Íslendingalið Silkeborg og Esbjerg í dönsku B-deildinni áttu misjöfnu gengi að fagna í kvöld. Sigur Silkeborgar þýðir að liðið er í frábærri stöðu til að tryggja sér sæti í efstu deild á næstu leiktíð á meðan tap Esbjerg þýðir að liðið er að heltast úr lestinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Ánægður með reiðan Jón Dag

David Nielsen, þjálfari AGF, var ánægður með ástríðu Jóns Dags Þorsteinssonar eftir að honum var skipt af velli í Íslendingaslag í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Brönd­by og AGF skildu jöfn

Íslendingalið Bröndby og AGF mættust í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Aðeins einn Íslendingur tók þó þátt í leiknum sem lauk með 2-2 jafntefli.

Fótbolti
Fréttamynd

Sveinn Aron lagði upp jöfnunarmarkið

Það voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni í dönsku deildinni í fótbolta í dag. Sveinn Aron Gudjonsen kom inn á sem varamaður fyrir OB gegn Horsens og lagði upp jöfnunarmark sinna manna á lokamínútu leiksins.

Fótbolti