Norski boltinn

Fréttamynd

Hólmbert og félagar halda toppsætinu | Alfons lék allan leikinn í tapi

Það voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur af fjórum leikjum í norska fótboltanum í dag. Hólmbert Aron Friðjónsson og félagar hans í Lillestrøm eru enn á toppi deildarinnar efitr 2-2 jafntefli gegn Tromsø, en Alfons Sampsted og norsku meistararnir í Bodø/Glimt þurftu að sætta sig við 3-1 tap gegn Molde.

Fótbolti
Fréttamynd

Mikil sveifla á tveimur vikum hjá Brann og Avaldsnes

Brann kreisti fram 2-1 sigur með sigurmarki í uppbótartíma þegar liðið sótti Avaldsnes heim í 12. umferð norsku efstu deildarinnar í fótbolta kvenna í dag. Tvær vikur eru síðan Brann vann 10-0 stórsigur í deildarleik liðanna. 

Fótbolti
Fréttamynd

Hólmbert hafði betur gegn Brynjari og Viðari

Hólmbert Aron Friðjónsson og liðsfélagar hans í Lillestrøm höfðu betur gegn Brynjari Inga Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni, leikmönnum Vålerenga, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta, 2-0.

Fótbolti
Fréttamynd

Jafnt í Íslendingaslagnum í Noregi

Það var nóg af mínútum hjá íslenskum konum og körlum í norska fótboltanum í dag. Það voru skoruð mörk í öllum leikjum en jafntefli var niðurstaðan í uppgjöri Íslendingaliðanna Bodø/Glimt og Strømsgodset.

Fótbolti