17. júní Stjörnulífið: Ný sambönd, barneignir og lýðveldið Ísland Samfélagsmiðlarnir voru logandi síðustu vikuna þar sem greint var frá nýjum samböndum, Gríman fór fram, barneignir voru tilkynntar, afmælisfögnuðir voru haldnir og Íslendingar flykktust til útlanda. Lífið 20.6.2022 11:30 Heiður fyrir pólska samfélagið á Íslandi Sylwia Zajkowska er fjallkonan árið 2022. Hún flutti ávarp á Austurvelli í dag í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga. Sylwia er pólsk og segir það mikinn heiður að hafa fengið að gegna hlutverki fjallkonunnar. Innlent 17.6.2022 19:25 Forseti sæmdi fjórtán fálkaorðu Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sæmdi fjórtán manns heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Innlent 17.6.2022 16:05 Foreldrum brugðið þegar hoppukastali tæmdist Rafmagni sló út með með þeim afleiðingum að hoppukastali í Hljómskálagarðinum tæmdist af lofti. Að sögn sjónarvotta var börnum og foreldrum þeirra nokkuð brugðið en viðburðastjóri hjá Reykjavíkurborg segir engin börn hafa verið í hættu. Innlent 17.6.2022 14:47 Sylwia Zajkowska er fjallkona ársins 2022 Sylwia Zajkowska er fjallkona ársins 2022. Hún flutti ávarp fjallkonunnar á Austurvelli fyrir skömmu en það var samið af Brynju Hjálmsdóttur. Innlent 17.6.2022 13:38 „Ísland er og verður herlaus þjóð sem byggir fullveldi sitt á virðingu“ Heimsfaraldur, stríð í Úkraínu og auðlindir Íslands voru meðal þess sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra talaði um í ávarpi sínu í tilefni þjóðhátíðardags Íslendinga. Dagurinn markar 78 ára afmæli íslenska ýðveldisins. Innlent 17.6.2022 12:35 Gular viðvaranir á 17. júní Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir Suðurland, Suðausturland og Austfirði vegna hvassviðris og taka þær gildi annað kvöld og eru í tildi fram á morgun eða kvöld á laugardag. Veður 16.6.2022 15:19 Metnaðarfull 17. júní dagskrá hjá mörgum sveitarfélögum Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn með pompi og prakt. Venju samkvæmt er metnaðarfull dagskrá víða um land. Fyrsti þjóðhátíðardagurinn í þrjú ár sem ber ekki merki heimsfaraldursins gengur nú í garð og eru landsmenn eflaust tilbúnir í hátíðarhöld. Lífið 15.6.2022 16:31 „Ekkert sérstakt veður“ á þjóðhátíðardaginn Útlit er fyrir blautt veður býsna víða á landinu á þjóðhátíðardaginn 17. júní sem haldinn verður hátíðlegur næsta föstudag. Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofunni segir allt benda til þess að ekkert sérstakt veður muni leika við landsmenn á föstudag. Innlent 14.6.2022 19:23 Tívolí í Kaupmannahöfn skreytt íslenskum veifum úr lopa Það verður Íslendingabragur í Tívolíinu í Kaupmannahöfn á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, því þá verður tívolíið allt meira og minna skreytt með handprjónuðum veifum úr íslenskri ull. Íslenskar hannyrðakonur á öllum Norðurlöndunum hafa tekið þátt í prjónaskapnum en stefnan er sett á að prjóna einn kílómetra af veifum til að skreyta með í tívolíinu. Innlent 8.6.2022 20:05 Stjörnulífið: Sumargigg, fálkaorður og freyðivín Það er óhætt að segja að landinn sé að vakna aftur til lífsins eftir langt og strangt partýbann. Búbblurnar eru byrjaðar freyða sem aldrei fyrr og sumarkjólum og sólgleraugum er nú skartað við hvert tækifæri. Lífið 21.6.2021 14:31 Enginn greindist innanlands á 17. júní Enginn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær, á sjálfum þjóðhátíðardeginum. Innlent 18.6.2021 10:42 Dansað á Miklatúni í tilefni dagsins Forsætisráðherra flutti hátíðlegt ávarp á Austurvelli í dag þegar þjóðhátíðardegi Íslendinga var fagnað. Fjórtán voru sæmdir fálkaorðunni en hátíðarhöld voru hófleg vegna samkomutakmarkanna. Innlent 17.6.2021 19:01 Svona var stemmningin á höfuðborgarsvæðinu í dag Það var glatt á hjalla í miðbæ Reykjavíkur og Kópavogs í dag þegar landsmenn fögnuðu þjóðhátíðardeginum 17. júní. Lífið 17.6.2021 18:26 Landið sem tengir okkur saman Hugtakið þjóðernishyggja má best útskýra þannig að samfélag fólks sem talar sama tungumál, hefur sömu menningu og býr á sama landsvæðinu skipar sér saman með formlegum hætti og lætur sig tilheyra sameiginlegu réttarkerfi með lögum sem sett eru af ríkisvaldi sem jafnframt hefur það hlutverk að halda utan um og vera í umboði fyrir viðkomandi samfélag. Skoðun 17.6.2021 15:31 Ólöf Nordal útnefnd borgarlistamaður Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, útnefndi í dag 17. júní, Ólöfu Nordal myndlistarkonu, Borgarlistamann Reykjavíkur 2021 við hátíðlega athöfn í Höfða. Útnefningin er heiðursviðurkenning til listamanns sem með listsköpun sinni hefur skarað fram úr og markað sérstök spor í íslensku listalífi. Menning 17.6.2021 14:30 Fjallkonan í ár er Hanna María Hanna María Karlsdóttir leikkona er fjallkonan í ár. Hún flutti ávarp á hátíðarathöfn á Austurvelli í dag. Innlent 17.6.2021 11:48 „Kannski gerði faraldurinn okkur að meiri þjóð en við höfum lengi verið“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp á Austurvelli í dag í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga. Hún telur að heimsfaraldurinn hafi skapað mikla samstöðu meðal Íslendinga og jafnvel gert þá að meiri þjóð en þeir hafa lengi verið. Innlent 17.6.2021 11:31 Hátíðarhöld um allt land Í dag fagna Íslendingar þjóðhátíðardegi sínum og fjölbreytt dagskrá verður um allt land. Dagskráin litast að nokkru leiti af þeim samkomutakmörkunum sem enn eru í gildi. Innlent 17.6.2021 10:25 Vigdís í aðalhlutverki á hátíðarsamkomu Háskóla Íslands Háskóli Íslands efnir til hátíðarsamkomu í Hátíðarsal Aðalbyggingar klukkan níu. Í dag eru 110 ár liðin frá stofnun skólans. Vegna samkomutakmarka er viðburðurinn lokaður en hægt er að horfa á beina útsendingu hér á Vísi. Innlent 17.6.2021 08:01 Lágstemmd hátíðarhöld á morgun Hátíðarhöld verða lágstemmd í miðborginni á þjóðhátíðardegi Íslendinga á morgun vegna faraldurs kórónuveirunnar og verður dagskrá dreift víða um borgina til að forðast hópamyndanir. Innlent 16.6.2021 17:56 „Þetta er heiður fyrir okkur öll“ Þríeykið fékk fálkaorðuna í dag. Innlent 17.6.2020 21:05 Samkomutakmarkanir settu mark sitt á hátíðarhöld Forsætisráðherra segir að grannt verði fylgst með því hvernig opnun landamæranna tekst til og brugðist verði við með afgerandi hætti gerist þess þörf. Ráðherrann ávarpaði gesti á Austurvelli í dag en samkomutakmarkanir settu mark sitt á hátíðarhöld í tilefni af 17. júní um allt land. Innlent 17.6.2020 20:00 Geysir friðlýstur á þjóðhátíðardegi Íslendinga Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði friðlýsingu Geysis í Haukadal í dag, 17. júní. Geysissvæðið er eitt þekktasta goshverasvæði jarðar. Innlent 17.6.2020 14:13 „Tek undir með þeim sem mótmæla misrétti og kúgun um heim allan“ Katrín talaði um atburði vetursins og sagði það erfitt að ímynda sér Austurvöll auðan og yfirgefinn á þjóðhátíðardegi en eingöngu eru örfáar vikur frá því að torg, bæir og samkomustaðir landsins voru auðir dags daglega. Innlent 17.6.2020 14:01 Þríeykið fékk Fálkaorðuna Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi í dag þríeykið svokallaða, Ölmu Möller landlækni, Víði Reynisson, yfirlögregluþjón hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni, heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðleg athöfn á Bessastöðum. Innlent 17.6.2020 13:21 Fjallkonan í ár er Edda Björgvinsdóttir Hátíðarathöfn á vegum Alþingis og forsætisráðuneytisins hófst á Austurvelli í dag. Innlent 17.6.2020 11:43 Lögreglan hafði afskipti af manni sem truflaði hátíðarhöldin á Austurvelli Karlmaður var handtekinn á Austurvelli eftir að hann truflaði hátíðarhöld sem standa nú yfir í tilefni þjóðhátíðardags okkar Íslendinga. Innlent 17.6.2020 11:22 Fjölbreytt þjóðhátíðardagskrá um land allt Hátíðarhöld vegna þjóðhátíðardags Íslendinga verður með breyttu sniði í ár vegna kórónuveirufaraldursins sem gengið hefur yfir undanfarna mánuði. Fjöldatakmarkanir munu setja svip sinn á daginn en víða hefur verið blásið til hverfishátíða og fólk hefur verið hvatt til að fagna deginum í faðmi nánustu vina og ættingja heima fyrir. Innlent 17.6.2020 10:58 Ákváðu að stofna fjölskyldukaffihús í Laugardalnum í miðju kórónuveirukófi Kaffihúsið Dalur verður opnað á þjóðhátíðardaginn en það er staðsett á fyrstu hæð farfuglaheimilisins við Sundlaugaveg í Reykjavík. Í kórónuveirukófinu tók starfsfólkið sig til og breytti fyrstu hæð hússins í kaffihús og hafa hlotið mikið lof frá íbúum Laugardalshverfisins. Viðskipti innlent 16.6.2020 10:00 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Stjörnulífið: Ný sambönd, barneignir og lýðveldið Ísland Samfélagsmiðlarnir voru logandi síðustu vikuna þar sem greint var frá nýjum samböndum, Gríman fór fram, barneignir voru tilkynntar, afmælisfögnuðir voru haldnir og Íslendingar flykktust til útlanda. Lífið 20.6.2022 11:30
Heiður fyrir pólska samfélagið á Íslandi Sylwia Zajkowska er fjallkonan árið 2022. Hún flutti ávarp á Austurvelli í dag í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga. Sylwia er pólsk og segir það mikinn heiður að hafa fengið að gegna hlutverki fjallkonunnar. Innlent 17.6.2022 19:25
Forseti sæmdi fjórtán fálkaorðu Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sæmdi fjórtán manns heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Innlent 17.6.2022 16:05
Foreldrum brugðið þegar hoppukastali tæmdist Rafmagni sló út með með þeim afleiðingum að hoppukastali í Hljómskálagarðinum tæmdist af lofti. Að sögn sjónarvotta var börnum og foreldrum þeirra nokkuð brugðið en viðburðastjóri hjá Reykjavíkurborg segir engin börn hafa verið í hættu. Innlent 17.6.2022 14:47
Sylwia Zajkowska er fjallkona ársins 2022 Sylwia Zajkowska er fjallkona ársins 2022. Hún flutti ávarp fjallkonunnar á Austurvelli fyrir skömmu en það var samið af Brynju Hjálmsdóttur. Innlent 17.6.2022 13:38
„Ísland er og verður herlaus þjóð sem byggir fullveldi sitt á virðingu“ Heimsfaraldur, stríð í Úkraínu og auðlindir Íslands voru meðal þess sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra talaði um í ávarpi sínu í tilefni þjóðhátíðardags Íslendinga. Dagurinn markar 78 ára afmæli íslenska ýðveldisins. Innlent 17.6.2022 12:35
Gular viðvaranir á 17. júní Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir Suðurland, Suðausturland og Austfirði vegna hvassviðris og taka þær gildi annað kvöld og eru í tildi fram á morgun eða kvöld á laugardag. Veður 16.6.2022 15:19
Metnaðarfull 17. júní dagskrá hjá mörgum sveitarfélögum Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn með pompi og prakt. Venju samkvæmt er metnaðarfull dagskrá víða um land. Fyrsti þjóðhátíðardagurinn í þrjú ár sem ber ekki merki heimsfaraldursins gengur nú í garð og eru landsmenn eflaust tilbúnir í hátíðarhöld. Lífið 15.6.2022 16:31
„Ekkert sérstakt veður“ á þjóðhátíðardaginn Útlit er fyrir blautt veður býsna víða á landinu á þjóðhátíðardaginn 17. júní sem haldinn verður hátíðlegur næsta föstudag. Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofunni segir allt benda til þess að ekkert sérstakt veður muni leika við landsmenn á föstudag. Innlent 14.6.2022 19:23
Tívolí í Kaupmannahöfn skreytt íslenskum veifum úr lopa Það verður Íslendingabragur í Tívolíinu í Kaupmannahöfn á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, því þá verður tívolíið allt meira og minna skreytt með handprjónuðum veifum úr íslenskri ull. Íslenskar hannyrðakonur á öllum Norðurlöndunum hafa tekið þátt í prjónaskapnum en stefnan er sett á að prjóna einn kílómetra af veifum til að skreyta með í tívolíinu. Innlent 8.6.2022 20:05
Stjörnulífið: Sumargigg, fálkaorður og freyðivín Það er óhætt að segja að landinn sé að vakna aftur til lífsins eftir langt og strangt partýbann. Búbblurnar eru byrjaðar freyða sem aldrei fyrr og sumarkjólum og sólgleraugum er nú skartað við hvert tækifæri. Lífið 21.6.2021 14:31
Enginn greindist innanlands á 17. júní Enginn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær, á sjálfum þjóðhátíðardeginum. Innlent 18.6.2021 10:42
Dansað á Miklatúni í tilefni dagsins Forsætisráðherra flutti hátíðlegt ávarp á Austurvelli í dag þegar þjóðhátíðardegi Íslendinga var fagnað. Fjórtán voru sæmdir fálkaorðunni en hátíðarhöld voru hófleg vegna samkomutakmarkanna. Innlent 17.6.2021 19:01
Svona var stemmningin á höfuðborgarsvæðinu í dag Það var glatt á hjalla í miðbæ Reykjavíkur og Kópavogs í dag þegar landsmenn fögnuðu þjóðhátíðardeginum 17. júní. Lífið 17.6.2021 18:26
Landið sem tengir okkur saman Hugtakið þjóðernishyggja má best útskýra þannig að samfélag fólks sem talar sama tungumál, hefur sömu menningu og býr á sama landsvæðinu skipar sér saman með formlegum hætti og lætur sig tilheyra sameiginlegu réttarkerfi með lögum sem sett eru af ríkisvaldi sem jafnframt hefur það hlutverk að halda utan um og vera í umboði fyrir viðkomandi samfélag. Skoðun 17.6.2021 15:31
Ólöf Nordal útnefnd borgarlistamaður Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, útnefndi í dag 17. júní, Ólöfu Nordal myndlistarkonu, Borgarlistamann Reykjavíkur 2021 við hátíðlega athöfn í Höfða. Útnefningin er heiðursviðurkenning til listamanns sem með listsköpun sinni hefur skarað fram úr og markað sérstök spor í íslensku listalífi. Menning 17.6.2021 14:30
Fjallkonan í ár er Hanna María Hanna María Karlsdóttir leikkona er fjallkonan í ár. Hún flutti ávarp á hátíðarathöfn á Austurvelli í dag. Innlent 17.6.2021 11:48
„Kannski gerði faraldurinn okkur að meiri þjóð en við höfum lengi verið“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp á Austurvelli í dag í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga. Hún telur að heimsfaraldurinn hafi skapað mikla samstöðu meðal Íslendinga og jafnvel gert þá að meiri þjóð en þeir hafa lengi verið. Innlent 17.6.2021 11:31
Hátíðarhöld um allt land Í dag fagna Íslendingar þjóðhátíðardegi sínum og fjölbreytt dagskrá verður um allt land. Dagskráin litast að nokkru leiti af þeim samkomutakmörkunum sem enn eru í gildi. Innlent 17.6.2021 10:25
Vigdís í aðalhlutverki á hátíðarsamkomu Háskóla Íslands Háskóli Íslands efnir til hátíðarsamkomu í Hátíðarsal Aðalbyggingar klukkan níu. Í dag eru 110 ár liðin frá stofnun skólans. Vegna samkomutakmarka er viðburðurinn lokaður en hægt er að horfa á beina útsendingu hér á Vísi. Innlent 17.6.2021 08:01
Lágstemmd hátíðarhöld á morgun Hátíðarhöld verða lágstemmd í miðborginni á þjóðhátíðardegi Íslendinga á morgun vegna faraldurs kórónuveirunnar og verður dagskrá dreift víða um borgina til að forðast hópamyndanir. Innlent 16.6.2021 17:56
Samkomutakmarkanir settu mark sitt á hátíðarhöld Forsætisráðherra segir að grannt verði fylgst með því hvernig opnun landamæranna tekst til og brugðist verði við með afgerandi hætti gerist þess þörf. Ráðherrann ávarpaði gesti á Austurvelli í dag en samkomutakmarkanir settu mark sitt á hátíðarhöld í tilefni af 17. júní um allt land. Innlent 17.6.2020 20:00
Geysir friðlýstur á þjóðhátíðardegi Íslendinga Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði friðlýsingu Geysis í Haukadal í dag, 17. júní. Geysissvæðið er eitt þekktasta goshverasvæði jarðar. Innlent 17.6.2020 14:13
„Tek undir með þeim sem mótmæla misrétti og kúgun um heim allan“ Katrín talaði um atburði vetursins og sagði það erfitt að ímynda sér Austurvöll auðan og yfirgefinn á þjóðhátíðardegi en eingöngu eru örfáar vikur frá því að torg, bæir og samkomustaðir landsins voru auðir dags daglega. Innlent 17.6.2020 14:01
Þríeykið fékk Fálkaorðuna Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi í dag þríeykið svokallaða, Ölmu Möller landlækni, Víði Reynisson, yfirlögregluþjón hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni, heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðleg athöfn á Bessastöðum. Innlent 17.6.2020 13:21
Fjallkonan í ár er Edda Björgvinsdóttir Hátíðarathöfn á vegum Alþingis og forsætisráðuneytisins hófst á Austurvelli í dag. Innlent 17.6.2020 11:43
Lögreglan hafði afskipti af manni sem truflaði hátíðarhöldin á Austurvelli Karlmaður var handtekinn á Austurvelli eftir að hann truflaði hátíðarhöld sem standa nú yfir í tilefni þjóðhátíðardags okkar Íslendinga. Innlent 17.6.2020 11:22
Fjölbreytt þjóðhátíðardagskrá um land allt Hátíðarhöld vegna þjóðhátíðardags Íslendinga verður með breyttu sniði í ár vegna kórónuveirufaraldursins sem gengið hefur yfir undanfarna mánuði. Fjöldatakmarkanir munu setja svip sinn á daginn en víða hefur verið blásið til hverfishátíða og fólk hefur verið hvatt til að fagna deginum í faðmi nánustu vina og ættingja heima fyrir. Innlent 17.6.2020 10:58
Ákváðu að stofna fjölskyldukaffihús í Laugardalnum í miðju kórónuveirukófi Kaffihúsið Dalur verður opnað á þjóðhátíðardaginn en það er staðsett á fyrstu hæð farfuglaheimilisins við Sundlaugaveg í Reykjavík. Í kórónuveirukófinu tók starfsfólkið sig til og breytti fyrstu hæð hússins í kaffihús og hafa hlotið mikið lof frá íbúum Laugardalshverfisins. Viðskipti innlent 16.6.2020 10:00