Erlendar Álaborg með enn einn sigur Íslendingaliðið í Álaborg í Danmörku vann heimasigur gegn GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 15.10.2016 15:45 Álasund vann sinn fimmta leik í röð Allir Íslendingarnir í liði Álasund voru í byrjunarliðinu þegar liðið mætti Bodö/Glimt á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 15.10.2016 15:34 Alfreð ekki í hóp þegar Augsburg gerði jafntefli | Jafnt hjá Bayern Alfreð Finnbogason var ekki í leikmannahóp FC Augsburg sem mætti Schalke á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 15.10.2016 15:29 Roma með góðan útisigur gegn Napoli Napoli tók á móti Roma í Serie A í ítölsku knattspyrnunni í dag. Fótbolti 15.10.2016 14:53 Can: Leikir gegn United eru öðruvísi Emre Can segir að það sé alltaf sérstakt andrúmsloft þegar lið Liverpool og Manchester United mætast. Liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á mánudag. Enski boltinn 15.10.2016 13:38 Guidolin vill starfa áfram á Englandi Francesco Guidolin sem rekinn var frá Swansea á dögunum hefur mikinn áhuga á að starfa áfram á Englandi. Enski boltinn 15.10.2016 12:02 Haraldur á leið heim? Haraldur Björnsson markvörður hjá Lilleström í Noregi gæti verið á heimleið en þetta kemur fram í viðtali við Harald í Morgunblaðinu. Fótbolti 15.10.2016 11:02 Formaður Ólympíunefndar Rússa hættur Alexander Zhukov hefur staðið í brúnni hjá rússnesku ólympíunefndinni í gegnum mikinn ólgusjó síðustu mánuði. Hann hefur nú ákveðið að stíga frá borði. Sport 12.10.2016 12:37 Náði andanum á ný eftir að Tebow hafði beðið fyrir honum Ótrúleg uppákoma átti sér stað á hafnaboltaleik hjá Tim Tebow í gær þar sem maður féll í yfirlið. Sport 12.10.2016 11:59 Tebow byrjaði hafnaboltaferilinn með stæl Kraftaverkin hafa elt hinn trúaða Tim Tebow á íþróttaferlinum og hann er enn að í kraftaverkabransanum. Sport 29.9.2016 14:04 Engir vetrarólympíuleikar fyrir Gay Spretthlauparinn Tyson Gay er hættur við að reyna að komast í bandaríska landsliðið á bobsleðum. Sport 22.9.2016 19:24 Af hlaupabrautinni á bobsleðann Bandaríski spretthlauparinn Tyson Gay virðist vera hættur að hlaupa og reynir nú fyrir sér í bobsleða-keppni. Sport 20.9.2016 17:13 Tebow mættur til æfinga hjá Mets Íþróttaundrið Tim Tebow hóf í dag æfingar hjá hafnaboltaliði NY Mets en hann gerði sér lítið fyrir og skipti um íþrótt á dögunum. Sport 19.9.2016 17:23 Sterabolti á Ólympíumóti fatlaðra Þó svo Ólympíumóti fatlaðra sé lokið eru keppendur enn að falla á lyfjaprófum. Sport 19.9.2016 17:06 Fyrrum ökuþór í Formúlunni vann gull á Ólympíumóti fatlaðra Það voru nákvæmlega 15 ár í gær síðan Alex Zanardi missti báða fótleggina er hann var keppa í kappakstri. Hann hélt upp á það með því að vinna gull á Ólympíumóti fatlaðra. Sport 15.9.2016 09:38 Jón Margeir komst ekki í úrslit Sundkappinn Jón Margeir Sverrisson náði ekki að synda sig inn í úrslit í 100 metra bringusundi á Ólympíumóti fatlaðra í dag. Sport 14.9.2016 13:31 Ætlar ekki að enda líf sitt strax Verðlaunahafi á Ólympíumóti fatlaðra gekk frá pappírum um eigið líknardráp fyrir átta árum síðan. Sport 12.9.2016 13:07 Thelma síðust í fjórsundinu Thelma Björg Björnsdóttir náði sér ekki á strik í 200 metra fjórsundi á Ólympíumóti fatlaðra í dag. Sport 12.9.2016 15:47 Helgi varð fimmti Helgi Sveinsson hafnaði í 5. sæti í spjótkasti, flokki F42, á Ólympíumóti fatlaðra í kvöld. Þetta er sama sæti og Helgi hafnaði í á Ólympíumótinu í London fyrir fjórum árum. Sport 9.9.2016 12:28 Settur í bann fyrir að mæta með rússneska fánann Hvít-Rússi sem mætti með fána Rússlands á setningarathöfn Ólympíumóts fatlaðra fær ekki að koma nálægt leikunum. Sport 9.9.2016 08:16 Ætlar að bekkja leikmenn sem standa ekki í þjóðsöngnum Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick halda áfram að hafa áhrif á aðrar íþróttir í Bandaríkjunum. Sport 8.9.2016 12:18 Heimilislaus á Ólympíumóti fatlaðra Eini keppandi Sierra Leone á Ólympíumóti fatlaðra er heimilislaus og býr á skrifstofu á þjóðarleikvanginum í Sierra Leone. Sport 8.9.2016 08:59 Baulað á forsetana Ólympíumót fatlaðra var sett með pomp og prakt í Ríó í gær en setningarathöfnin þótti afar vel heppnuð. Sport 8.9.2016 07:43 Tebow stóð sig ágætlega á hafnaboltaæfingunni Íþróttamaðurinn vinsæli, Tim Tebow, bauð öllum hafnaboltaliðum Bandaríkjann á opna æfingu hjá sér í gær þar sem hann ætlaði að sanna sig í íþróttinni. Sport 31.8.2016 11:29 Þriggja leikja bann fyrir að lemja hundinn sinn Ishmael Zamora, hjá bandaríska Baylor-háskólanum, byrjar tímabilið seinna en félagar hans enda í sérstöku banni. Sport 31.8.2016 11:40 Tebow vill komast í hafnaboltadeildina Hinn ótrúlegi vinsæli bandaríski íþróttamaður, Tim Tebow, er ekki af baki dottinn þó svo liðin í NFL-deildinni vilji ekkert af honum vita. Sport 9.8.2016 15:06 Velkomin til helvítis Það er innan við mánuður í Ólympíuleikana í Ríó og áhyggjur af öryggismálum eru miklar. Sport 6.7.2016 14:25 Þeir sem syngja ekki þjóðsönginn eiga ekki að fá að keppa Formaður skipulagsnefndar Ólympíuleikanna í Tókýó árið 2020 hefur hótað íþróttamönnum í Japan með eftirtektarverðum hætti. Sport 5.7.2016 09:15 Las Vegas fær sitt fyrsta atvinnumannalið Las Vegas hefur beðið í þó nokkurn tíma eftir því að fá atvinnumannalið í einum af stóru íþróttanna í Bandaríkjunum. Sá draumur er loksins að verða að veruleika. Sport 23.6.2016 11:00 Þrjár þjóðir líklega í banni í kraftlyftingakeppni ÓL Líklegt er að Rússland, Kasakstan og Hvíta-Rússlandi fái ekki að senda keppendur til leiks í kraftlyftingakeppni Ólympíuleikanna í sumar. Sport 23.6.2016 09:44 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 264 ›
Álaborg með enn einn sigur Íslendingaliðið í Álaborg í Danmörku vann heimasigur gegn GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 15.10.2016 15:45
Álasund vann sinn fimmta leik í röð Allir Íslendingarnir í liði Álasund voru í byrjunarliðinu þegar liðið mætti Bodö/Glimt á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 15.10.2016 15:34
Alfreð ekki í hóp þegar Augsburg gerði jafntefli | Jafnt hjá Bayern Alfreð Finnbogason var ekki í leikmannahóp FC Augsburg sem mætti Schalke á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 15.10.2016 15:29
Roma með góðan útisigur gegn Napoli Napoli tók á móti Roma í Serie A í ítölsku knattspyrnunni í dag. Fótbolti 15.10.2016 14:53
Can: Leikir gegn United eru öðruvísi Emre Can segir að það sé alltaf sérstakt andrúmsloft þegar lið Liverpool og Manchester United mætast. Liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á mánudag. Enski boltinn 15.10.2016 13:38
Guidolin vill starfa áfram á Englandi Francesco Guidolin sem rekinn var frá Swansea á dögunum hefur mikinn áhuga á að starfa áfram á Englandi. Enski boltinn 15.10.2016 12:02
Haraldur á leið heim? Haraldur Björnsson markvörður hjá Lilleström í Noregi gæti verið á heimleið en þetta kemur fram í viðtali við Harald í Morgunblaðinu. Fótbolti 15.10.2016 11:02
Formaður Ólympíunefndar Rússa hættur Alexander Zhukov hefur staðið í brúnni hjá rússnesku ólympíunefndinni í gegnum mikinn ólgusjó síðustu mánuði. Hann hefur nú ákveðið að stíga frá borði. Sport 12.10.2016 12:37
Náði andanum á ný eftir að Tebow hafði beðið fyrir honum Ótrúleg uppákoma átti sér stað á hafnaboltaleik hjá Tim Tebow í gær þar sem maður féll í yfirlið. Sport 12.10.2016 11:59
Tebow byrjaði hafnaboltaferilinn með stæl Kraftaverkin hafa elt hinn trúaða Tim Tebow á íþróttaferlinum og hann er enn að í kraftaverkabransanum. Sport 29.9.2016 14:04
Engir vetrarólympíuleikar fyrir Gay Spretthlauparinn Tyson Gay er hættur við að reyna að komast í bandaríska landsliðið á bobsleðum. Sport 22.9.2016 19:24
Af hlaupabrautinni á bobsleðann Bandaríski spretthlauparinn Tyson Gay virðist vera hættur að hlaupa og reynir nú fyrir sér í bobsleða-keppni. Sport 20.9.2016 17:13
Tebow mættur til æfinga hjá Mets Íþróttaundrið Tim Tebow hóf í dag æfingar hjá hafnaboltaliði NY Mets en hann gerði sér lítið fyrir og skipti um íþrótt á dögunum. Sport 19.9.2016 17:23
Sterabolti á Ólympíumóti fatlaðra Þó svo Ólympíumóti fatlaðra sé lokið eru keppendur enn að falla á lyfjaprófum. Sport 19.9.2016 17:06
Fyrrum ökuþór í Formúlunni vann gull á Ólympíumóti fatlaðra Það voru nákvæmlega 15 ár í gær síðan Alex Zanardi missti báða fótleggina er hann var keppa í kappakstri. Hann hélt upp á það með því að vinna gull á Ólympíumóti fatlaðra. Sport 15.9.2016 09:38
Jón Margeir komst ekki í úrslit Sundkappinn Jón Margeir Sverrisson náði ekki að synda sig inn í úrslit í 100 metra bringusundi á Ólympíumóti fatlaðra í dag. Sport 14.9.2016 13:31
Ætlar ekki að enda líf sitt strax Verðlaunahafi á Ólympíumóti fatlaðra gekk frá pappírum um eigið líknardráp fyrir átta árum síðan. Sport 12.9.2016 13:07
Thelma síðust í fjórsundinu Thelma Björg Björnsdóttir náði sér ekki á strik í 200 metra fjórsundi á Ólympíumóti fatlaðra í dag. Sport 12.9.2016 15:47
Helgi varð fimmti Helgi Sveinsson hafnaði í 5. sæti í spjótkasti, flokki F42, á Ólympíumóti fatlaðra í kvöld. Þetta er sama sæti og Helgi hafnaði í á Ólympíumótinu í London fyrir fjórum árum. Sport 9.9.2016 12:28
Settur í bann fyrir að mæta með rússneska fánann Hvít-Rússi sem mætti með fána Rússlands á setningarathöfn Ólympíumóts fatlaðra fær ekki að koma nálægt leikunum. Sport 9.9.2016 08:16
Ætlar að bekkja leikmenn sem standa ekki í þjóðsöngnum Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick halda áfram að hafa áhrif á aðrar íþróttir í Bandaríkjunum. Sport 8.9.2016 12:18
Heimilislaus á Ólympíumóti fatlaðra Eini keppandi Sierra Leone á Ólympíumóti fatlaðra er heimilislaus og býr á skrifstofu á þjóðarleikvanginum í Sierra Leone. Sport 8.9.2016 08:59
Baulað á forsetana Ólympíumót fatlaðra var sett með pomp og prakt í Ríó í gær en setningarathöfnin þótti afar vel heppnuð. Sport 8.9.2016 07:43
Tebow stóð sig ágætlega á hafnaboltaæfingunni Íþróttamaðurinn vinsæli, Tim Tebow, bauð öllum hafnaboltaliðum Bandaríkjann á opna æfingu hjá sér í gær þar sem hann ætlaði að sanna sig í íþróttinni. Sport 31.8.2016 11:29
Þriggja leikja bann fyrir að lemja hundinn sinn Ishmael Zamora, hjá bandaríska Baylor-háskólanum, byrjar tímabilið seinna en félagar hans enda í sérstöku banni. Sport 31.8.2016 11:40
Tebow vill komast í hafnaboltadeildina Hinn ótrúlegi vinsæli bandaríski íþróttamaður, Tim Tebow, er ekki af baki dottinn þó svo liðin í NFL-deildinni vilji ekkert af honum vita. Sport 9.8.2016 15:06
Velkomin til helvítis Það er innan við mánuður í Ólympíuleikana í Ríó og áhyggjur af öryggismálum eru miklar. Sport 6.7.2016 14:25
Þeir sem syngja ekki þjóðsönginn eiga ekki að fá að keppa Formaður skipulagsnefndar Ólympíuleikanna í Tókýó árið 2020 hefur hótað íþróttamönnum í Japan með eftirtektarverðum hætti. Sport 5.7.2016 09:15
Las Vegas fær sitt fyrsta atvinnumannalið Las Vegas hefur beðið í þó nokkurn tíma eftir því að fá atvinnumannalið í einum af stóru íþróttanna í Bandaríkjunum. Sá draumur er loksins að verða að veruleika. Sport 23.6.2016 11:00
Þrjár þjóðir líklega í banni í kraftlyftingakeppni ÓL Líklegt er að Rússland, Kasakstan og Hvíta-Rússlandi fái ekki að senda keppendur til leiks í kraftlyftingakeppni Ólympíuleikanna í sumar. Sport 23.6.2016 09:44
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent