Menningarnótt Tók lögin í eigin hendur Íbúi í Breiðholti skilaði stolnum bakpoka til bandarísks ferðamanns. Innlent 22.8.2018 18:41 Sjáðu stemninguna baksviðs í garðpartý Bylgjunnar Hið árlega garðpartý Bylgjunnar fór fram í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt á laugardaginn. Veislan hófst klukkan 18 og stóð yfir til að verða ellefu. Lífið 21.8.2018 13:19 Bráðamóttakan á Menningarnótt: Ölvun, átök og aukastarfsfólk á vakt Álag á bráðamóttöku Landspítalans er töluvert meira á Menningarnótt en önnur kvöld. Innlent 20.8.2018 14:36 Þakklátur Bubbi segir rifna slagæð vera ástæðu fjarverunnar Rifin slagæð var ástæða þess að tónlistarmaðurinn ástsæli Bubbi Morthens gat ekki komið fram með Dimmu á tónleikum Bylgjunnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Hann segist vera afar þakklátur starfsfólki Landspítalans. Innlent 20.8.2018 13:34 Plastflösku kastað yfir höfuð JóaPé á tónleikunum við Arnarhól Rappararnir JóiPé og Króli komu fram á risatónleikum við Arnarhól á Menningarnótt og tóku þeir sína helstu slagara. Lífið 20.8.2018 09:27 Menningarnóttin sem draumur í safnaradós Yfir eitt hundrað þúsund manns voru í miðbæ Reykjavíkur á Menningarnótt. Fjöldanum fylgdu mikil viðskipti fyrir veitingahús og götusala. Sama gilti um dósa- og flöskusafnara sem höfðu vart undan að hirða upp eftir manngrúann. Innlent 19.8.2018 22:08 Á annan tug hópslagsmála og mikil unglingadrykkja Tilkynnt var um á annan tug hópslagsmála á Menningarnótt í gær sem flest áttu sér stað á Ingólfstorgi. Þá var mikið um unglingadrykkju en verkefnastjóri Menningarnætur telur aðstandendur hátíðarinnar hafa brugðist við því eins vel og hægt er. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir mikilvægt að sofna ekki á verðinum gagnvart unglingadrykkju. Innlent 19.8.2018 19:33 Ný bók frá Óla Stef: „Gleymna óskin“ Handboltagoðsögning Ólafur Stefánsson og teiknarinn Kári Gunnarsson gáfu út bókina Gleymna óskin í gær. Lífið 19.8.2018 14:41 Flugeldasýningin á Menningarnótt: Um þúsund bombur og varir í sex og hálfa mínútu Sýningin verður með svipuðu sniði og undanfarin ár, hún varir í um sex og hálfa mínútu og hefst klukkan ellefu í kvöld. Innlent 18.8.2018 19:39 Ók ölvaður inn á hátíðarsvæði Menningarnætur Lögregla þurfti í dag að hafa afskipti af ölvuðum ökumanni sem virt hafði lokanir að vettugi. Að öðru leyti fer hátíðin vel af stað. Búist er við miklum fjölda fólks í miðbænum. Innlent 18.8.2018 18:37 Ráðherra skenkir súpu Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra mun skenkja súpu í súputjaldi Nettó á Menningarnótt. Alls verða notuð rúmlega hundrað kíló af hráefni sem ekki þykir uppfylla útlitsstaða, eða er nærri síðasta söludegi. Innlent 17.8.2018 22:10 Menningarmógúlar mæla með þessum viðburðum á Menningarnótt Fréttablaðið fékk fjóra menningarmógúla til þess að velja sér þrjá skemmtilega viðburði á Menningarnótt sem höfða til þeirra. Þau Arnar Eggert, Jóna, Lóa og Matthías Tryggvi mæla með nokkrum góðum. Menning 17.8.2018 22:08 Skutluþjónusta í boði á Menningarnótt Strætó hvetur ökumenn til að nýta sér skutluþjónustu sem verður í boði á Menningarnótt. Þannig munu strætisvagnar aka frá Laugardalshöll, um Borgartún, að Hlemmi og beinustu leið upp að Hallgrímskirkju og til baka. Innlent 17.8.2018 22:10 Sérstakar strætóskutlur starfræktar Strætó er ókeypis frá 07:00-01:00 á morgun vegna Menningarnætur. Sérstakar strætóskutlur verða starfræktar sem munu aka án sérstakrar tímatöflu. Innlent 17.8.2018 17:50 Bókmenntafólk frá Svíþjóð komið í heimsókn Fjölmennur samráðsfundur um bókmenntir og bókmenntahátíðir verður haldinn í Gunnarshúsi við Dyngjuveg í kvöld. Davíð Stefánsson skáld hefur skipulagt fundinn. Menning 15.8.2018 22:10 Opið hús á Bessastöðum Bessastaðir verða opnir almenningi á Menningarnótt. Innlent 15.8.2018 16:23 Borgarstjóri lærði að ganga þökk sé lúðrasveitum Menningarnótt 2018 verður haldin 18. ágúst næstkomandi, sem er afmælisdagur Reykjavíkurborgar. Menning 14.8.2018 15:03 Bikarúrslitaleikurinn færður á föstudaginn fyrir Menningarnótt Stjarnan og Breiðablik leika til úrslita í Mjólkurbikar kvenna. Bikarúrslitaleikurinn hefur verið færður á föstudagskvöldið 17. ágúst. Íslenski boltinn 30.7.2018 12:45 Reykjavíkurdætur og Ragga Holm með nýtt og krassandi myndband Reykjavíkurdætur í samstarfi við rapparann Röggu Holm frumsýna nýtt myndband við nýja lagið sitt Reppa heiminn. Lífið 24.8.2017 10:55 Svona stóð Frikki Dór sig fyrir tíu dögum á Fiskideginum mikla Söngvarinn Friðrik Dór átti í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, á stórtónleikum Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt á laugardagskvöldið. Lífið 22.8.2017 10:21 Gleðin á Menningarnótt 2017 - Myndir Margt var um manninn á Menningarnótt í gær og af myndum að dæma hefur hátíðin heppnast gífurlega vel. Lífið 20.8.2017 21:06 Hyggst ná fram jafnvægi á milli ferskvöru og veitinga með útimarkaði Þrátt fyrir að flestir séu ánægðir með kærkomna viðbót við veitingaflóru borgarinnar hefur borið á nokkurri gagnrýni sem lýtur að því að ójafnvægi er á milli hrávöru og verslunar. Bjarki hefur ekki farið varhluta af þessari gagnrýni. Innlent 20.8.2017 21:32 Tæknibilun á Menningarnótt: "Það er leiðinlegt að ætla að bjóða upp á gott partý þegar eitthvað misheppnast“ Óli Palli segir að vandamálið hafi verið tvennum toga; rafmagnið hafi slegið út og síðan hafi Friðrik Dór átt í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, sem var á hans vegum. Lífið 20.8.2017 19:23 Kostnaður Reykjavíkurborgar vegna Menningarnætur innan við tuttugu milljónir Hverrar krónu virði segir forstöðukona Höfuðborgarstofu Innlent 20.8.2017 17:37 Þurftu ítrekað að henda unglingum úr yfirgefnu húsi í miðborginni Eitthvað var um unglingadrykkju í miðborg Reykjavíkur í gær og þurftu foreldrar í nokkrum tilfellum að sækja börn sín. Innlent 20.8.2017 12:04 Á annað hundrað þúsund nutu veðurblíðunnar Talið er að á annað hundrað þúsund manns hafi komið saman í miðborg Reykjavíkur í gær til að sækja þá rúmlega 300 viðburði sem í boði voru á Menningarnótt. Innlent 20.8.2017 07:59 Tækniklúður á Menningarnótt: Almenningur fann til með Friðriki Dór á tónleikum Rásar 2 Mörgum finnst þetta ekki vera boðlegt og nefna að tónlistaratriðin skili sér herfilega í sjónvarpinu. Lífið 19.8.2017 22:12 Menningarnótt: Bongóblíða og viðburður á hverju horni Menningarnætursvæðið hefur stækkað töluvert frá því sem var þegar hátíðin hóf göngu sína árið 1996. Innlent 19.8.2017 18:33 Máni lofar góðri stemningu á tónleikum „skattgreiðendum að kostnaðarlausu“ Máni fullyrðir að tónleikar X-977, Bar 11 og Norr 11 séu ávallt þeir bestu. Lífið 19.8.2017 17:28 Ég fann lausnina með því að gerast stjórnandi Hljómsveitarstjórinn Keri-Lynn Wilson er fædd og uppalin í Kanada, af íslenskum og úkraínskum ættum. Í kvöld sameinar hún þá arfleifð þegar hún stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands á Menningarnótt. Menning 18.8.2017 17:57 « ‹ 2 3 4 5 6 ›
Tók lögin í eigin hendur Íbúi í Breiðholti skilaði stolnum bakpoka til bandarísks ferðamanns. Innlent 22.8.2018 18:41
Sjáðu stemninguna baksviðs í garðpartý Bylgjunnar Hið árlega garðpartý Bylgjunnar fór fram í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt á laugardaginn. Veislan hófst klukkan 18 og stóð yfir til að verða ellefu. Lífið 21.8.2018 13:19
Bráðamóttakan á Menningarnótt: Ölvun, átök og aukastarfsfólk á vakt Álag á bráðamóttöku Landspítalans er töluvert meira á Menningarnótt en önnur kvöld. Innlent 20.8.2018 14:36
Þakklátur Bubbi segir rifna slagæð vera ástæðu fjarverunnar Rifin slagæð var ástæða þess að tónlistarmaðurinn ástsæli Bubbi Morthens gat ekki komið fram með Dimmu á tónleikum Bylgjunnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Hann segist vera afar þakklátur starfsfólki Landspítalans. Innlent 20.8.2018 13:34
Plastflösku kastað yfir höfuð JóaPé á tónleikunum við Arnarhól Rappararnir JóiPé og Króli komu fram á risatónleikum við Arnarhól á Menningarnótt og tóku þeir sína helstu slagara. Lífið 20.8.2018 09:27
Menningarnóttin sem draumur í safnaradós Yfir eitt hundrað þúsund manns voru í miðbæ Reykjavíkur á Menningarnótt. Fjöldanum fylgdu mikil viðskipti fyrir veitingahús og götusala. Sama gilti um dósa- og flöskusafnara sem höfðu vart undan að hirða upp eftir manngrúann. Innlent 19.8.2018 22:08
Á annan tug hópslagsmála og mikil unglingadrykkja Tilkynnt var um á annan tug hópslagsmála á Menningarnótt í gær sem flest áttu sér stað á Ingólfstorgi. Þá var mikið um unglingadrykkju en verkefnastjóri Menningarnætur telur aðstandendur hátíðarinnar hafa brugðist við því eins vel og hægt er. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir mikilvægt að sofna ekki á verðinum gagnvart unglingadrykkju. Innlent 19.8.2018 19:33
Ný bók frá Óla Stef: „Gleymna óskin“ Handboltagoðsögning Ólafur Stefánsson og teiknarinn Kári Gunnarsson gáfu út bókina Gleymna óskin í gær. Lífið 19.8.2018 14:41
Flugeldasýningin á Menningarnótt: Um þúsund bombur og varir í sex og hálfa mínútu Sýningin verður með svipuðu sniði og undanfarin ár, hún varir í um sex og hálfa mínútu og hefst klukkan ellefu í kvöld. Innlent 18.8.2018 19:39
Ók ölvaður inn á hátíðarsvæði Menningarnætur Lögregla þurfti í dag að hafa afskipti af ölvuðum ökumanni sem virt hafði lokanir að vettugi. Að öðru leyti fer hátíðin vel af stað. Búist er við miklum fjölda fólks í miðbænum. Innlent 18.8.2018 18:37
Ráðherra skenkir súpu Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra mun skenkja súpu í súputjaldi Nettó á Menningarnótt. Alls verða notuð rúmlega hundrað kíló af hráefni sem ekki þykir uppfylla útlitsstaða, eða er nærri síðasta söludegi. Innlent 17.8.2018 22:10
Menningarmógúlar mæla með þessum viðburðum á Menningarnótt Fréttablaðið fékk fjóra menningarmógúla til þess að velja sér þrjá skemmtilega viðburði á Menningarnótt sem höfða til þeirra. Þau Arnar Eggert, Jóna, Lóa og Matthías Tryggvi mæla með nokkrum góðum. Menning 17.8.2018 22:08
Skutluþjónusta í boði á Menningarnótt Strætó hvetur ökumenn til að nýta sér skutluþjónustu sem verður í boði á Menningarnótt. Þannig munu strætisvagnar aka frá Laugardalshöll, um Borgartún, að Hlemmi og beinustu leið upp að Hallgrímskirkju og til baka. Innlent 17.8.2018 22:10
Sérstakar strætóskutlur starfræktar Strætó er ókeypis frá 07:00-01:00 á morgun vegna Menningarnætur. Sérstakar strætóskutlur verða starfræktar sem munu aka án sérstakrar tímatöflu. Innlent 17.8.2018 17:50
Bókmenntafólk frá Svíþjóð komið í heimsókn Fjölmennur samráðsfundur um bókmenntir og bókmenntahátíðir verður haldinn í Gunnarshúsi við Dyngjuveg í kvöld. Davíð Stefánsson skáld hefur skipulagt fundinn. Menning 15.8.2018 22:10
Borgarstjóri lærði að ganga þökk sé lúðrasveitum Menningarnótt 2018 verður haldin 18. ágúst næstkomandi, sem er afmælisdagur Reykjavíkurborgar. Menning 14.8.2018 15:03
Bikarúrslitaleikurinn færður á föstudaginn fyrir Menningarnótt Stjarnan og Breiðablik leika til úrslita í Mjólkurbikar kvenna. Bikarúrslitaleikurinn hefur verið færður á föstudagskvöldið 17. ágúst. Íslenski boltinn 30.7.2018 12:45
Reykjavíkurdætur og Ragga Holm með nýtt og krassandi myndband Reykjavíkurdætur í samstarfi við rapparann Röggu Holm frumsýna nýtt myndband við nýja lagið sitt Reppa heiminn. Lífið 24.8.2017 10:55
Svona stóð Frikki Dór sig fyrir tíu dögum á Fiskideginum mikla Söngvarinn Friðrik Dór átti í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, á stórtónleikum Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt á laugardagskvöldið. Lífið 22.8.2017 10:21
Gleðin á Menningarnótt 2017 - Myndir Margt var um manninn á Menningarnótt í gær og af myndum að dæma hefur hátíðin heppnast gífurlega vel. Lífið 20.8.2017 21:06
Hyggst ná fram jafnvægi á milli ferskvöru og veitinga með útimarkaði Þrátt fyrir að flestir séu ánægðir með kærkomna viðbót við veitingaflóru borgarinnar hefur borið á nokkurri gagnrýni sem lýtur að því að ójafnvægi er á milli hrávöru og verslunar. Bjarki hefur ekki farið varhluta af þessari gagnrýni. Innlent 20.8.2017 21:32
Tæknibilun á Menningarnótt: "Það er leiðinlegt að ætla að bjóða upp á gott partý þegar eitthvað misheppnast“ Óli Palli segir að vandamálið hafi verið tvennum toga; rafmagnið hafi slegið út og síðan hafi Friðrik Dór átt í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, sem var á hans vegum. Lífið 20.8.2017 19:23
Kostnaður Reykjavíkurborgar vegna Menningarnætur innan við tuttugu milljónir Hverrar krónu virði segir forstöðukona Höfuðborgarstofu Innlent 20.8.2017 17:37
Þurftu ítrekað að henda unglingum úr yfirgefnu húsi í miðborginni Eitthvað var um unglingadrykkju í miðborg Reykjavíkur í gær og þurftu foreldrar í nokkrum tilfellum að sækja börn sín. Innlent 20.8.2017 12:04
Á annað hundrað þúsund nutu veðurblíðunnar Talið er að á annað hundrað þúsund manns hafi komið saman í miðborg Reykjavíkur í gær til að sækja þá rúmlega 300 viðburði sem í boði voru á Menningarnótt. Innlent 20.8.2017 07:59
Tækniklúður á Menningarnótt: Almenningur fann til með Friðriki Dór á tónleikum Rásar 2 Mörgum finnst þetta ekki vera boðlegt og nefna að tónlistaratriðin skili sér herfilega í sjónvarpinu. Lífið 19.8.2017 22:12
Menningarnótt: Bongóblíða og viðburður á hverju horni Menningarnætursvæðið hefur stækkað töluvert frá því sem var þegar hátíðin hóf göngu sína árið 1996. Innlent 19.8.2017 18:33
Máni lofar góðri stemningu á tónleikum „skattgreiðendum að kostnaðarlausu“ Máni fullyrðir að tónleikar X-977, Bar 11 og Norr 11 séu ávallt þeir bestu. Lífið 19.8.2017 17:28
Ég fann lausnina með því að gerast stjórnandi Hljómsveitarstjórinn Keri-Lynn Wilson er fædd og uppalin í Kanada, af íslenskum og úkraínskum ættum. Í kvöld sameinar hún þá arfleifð þegar hún stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands á Menningarnótt. Menning 18.8.2017 17:57
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent