Menningarnótt Heldur tónleika á svölum Rauðagerðisbrekkan 2019 er nýr viðburður á Menningarnótt. Milli klukkan 15 og 18 koma fram fimm hljómsveitir á svölum Rauðagerðis 16, áheyrendur sitja í brekkunni. Lífið 23.8.2019 02:00 Opna búð og styrkja Barnaheill Félagarnir Einar Kári Ólafsson, sex ára, og Bjartur Hálfdanarson, fimm ára, vilja leggja sitt af mörkum til að gera heiminn betri fyrir börn. Þeir ætla því að opna búð á Hólatorgi 6 í Reykjavík á morgun, Menningarnótt, og safna peningum handa samtökunum Barnaheillum. Lífið 23.8.2019 02:00 Grenjandi rigning og hvassviðri á sunnudag en ágætis veður á Menningarnótt Alvörulægð í kortunum en heppilegt að hún lendir á sunnudaginn. Innlent 22.8.2019 11:26 Svartur valkvíði Hulla Áttunda starfsár Svartra sunnudaga hefst í Bíó Paradís í haust. Þessu úthaldi verður fagnað á Menningarnótt með sýningu og sölu á hátt í 200 bíóplakötum þar sem fjöldi íslenskra listamanna hefur tekið sígildar bíómyndir sínum eigin tökum. Menning 22.8.2019 02:09 Sýning um sögu Skólavörðuholtsins Fjórir listamenn sýna ný verk í Ásmundarsal. Sérstakt blað, átta síðna, kemur út á Menningarnótt með efni um sögu Skólavörðuholtsins og hússins. Menning 22.8.2019 02:03 Þróaði blekkingaraðferð fyrir maraþonhlaupara Þórarinn Eldjárn rithöfundur stendur á sjötugu og gefur út bók í dag með sjötíu ljóðum í tilefni þess og stefnir svo á maraþonhlaup eftir tvo daga. Hann minnist bernskuafmæla á Tjörn í Svarfaðardal þar sem splæst var kakói á krakkaskarann. Lífið 22.8.2019 02:03 Brauðtertukeppni, götubitahátíð og fjölskyldujóga meðal dagskrárliða á Menningarnótt Menningarnótt verður haldin næsta laugardag og mun miðborgin þá breytast í suðupott menningar og lista. Lífið 20.8.2019 19:27 Götulokanir á Menningarnótt Búið er að birta götuskipulag fyrir Menningarnótt þar sem hægt er að sjá hvaða götur veða lokaðar. Innlent 19.8.2019 18:27 Málsvari blindra og sjónskertra í 80 ár Í dag 19. ágúst eru 80 ár liðin frá stofnun Blindrafélagsins. Af því tilefni býður félagið til hátíðarsamkomu á Hótel Nordica að Suðurlandsbraut í Reykjavík klukkan 16 í dag. Félagið á enn ríkt erindi, segir formaðurinn. Innlent 19.8.2019 02:00 Lífið á Hverfisgötu Blaðamaður heimsótti litla saumastofu, sælkeraverslun og veitingastað á Hverfisgötu og ræddi við eigendur um reksturinn og lífið. Framkvæmdir í götunni hafa dregist á langinn og haft áhrif á reksturinn. Innlent 17.8.2019 02:04 Opnun fyrir bílaumferð um Hverfisgötu frestast um nokkrar vikur Endurgerð Hverfisgötu milli Ingólfsstrætis og Smiðjustígs hefur tafist en gert er ráð fyrir að hleypa bílaumferð á götuna eftir miðjan september í stað lok ágústmánaðar. Innlent 15.8.2019 16:18 Leyfið í hús degi fyrir opnun og enginn kvartar undan teppinu Barinn Miami Hverfisgata hefur vakið athygli fyrir litríka hönnun og stemningu og þykir "Instagram-vænn“ með eindæmum. Viðskipti innlent 30.8.2018 14:20 Tók lögin í eigin hendur Íbúi í Breiðholti skilaði stolnum bakpoka til bandarísks ferðamanns. Innlent 22.8.2018 18:41 Sjáðu stemninguna baksviðs í garðpartý Bylgjunnar Hið árlega garðpartý Bylgjunnar fór fram í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt á laugardaginn. Veislan hófst klukkan 18 og stóð yfir til að verða ellefu. Lífið 21.8.2018 13:19 Bráðamóttakan á Menningarnótt: Ölvun, átök og aukastarfsfólk á vakt Álag á bráðamóttöku Landspítalans er töluvert meira á Menningarnótt en önnur kvöld. Innlent 20.8.2018 14:36 Þakklátur Bubbi segir rifna slagæð vera ástæðu fjarverunnar Rifin slagæð var ástæða þess að tónlistarmaðurinn ástsæli Bubbi Morthens gat ekki komið fram með Dimmu á tónleikum Bylgjunnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Hann segist vera afar þakklátur starfsfólki Landspítalans. Innlent 20.8.2018 13:34 Plastflösku kastað yfir höfuð JóaPé á tónleikunum við Arnarhól Rappararnir JóiPé og Króli komu fram á risatónleikum við Arnarhól á Menningarnótt og tóku þeir sína helstu slagara. Lífið 20.8.2018 09:27 Menningarnóttin sem draumur í safnaradós Yfir eitt hundrað þúsund manns voru í miðbæ Reykjavíkur á Menningarnótt. Fjöldanum fylgdu mikil viðskipti fyrir veitingahús og götusala. Sama gilti um dósa- og flöskusafnara sem höfðu vart undan að hirða upp eftir manngrúann. Innlent 19.8.2018 22:08 Á annan tug hópslagsmála og mikil unglingadrykkja Tilkynnt var um á annan tug hópslagsmála á Menningarnótt í gær sem flest áttu sér stað á Ingólfstorgi. Þá var mikið um unglingadrykkju en verkefnastjóri Menningarnætur telur aðstandendur hátíðarinnar hafa brugðist við því eins vel og hægt er. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir mikilvægt að sofna ekki á verðinum gagnvart unglingadrykkju. Innlent 19.8.2018 19:33 Ný bók frá Óla Stef: „Gleymna óskin“ Handboltagoðsögning Ólafur Stefánsson og teiknarinn Kári Gunnarsson gáfu út bókina Gleymna óskin í gær. Lífið 19.8.2018 14:41 Flugeldasýningin á Menningarnótt: Um þúsund bombur og varir í sex og hálfa mínútu Sýningin verður með svipuðu sniði og undanfarin ár, hún varir í um sex og hálfa mínútu og hefst klukkan ellefu í kvöld. Innlent 18.8.2018 19:39 Ók ölvaður inn á hátíðarsvæði Menningarnætur Lögregla þurfti í dag að hafa afskipti af ölvuðum ökumanni sem virt hafði lokanir að vettugi. Að öðru leyti fer hátíðin vel af stað. Búist er við miklum fjölda fólks í miðbænum. Innlent 18.8.2018 18:37 Ráðherra skenkir súpu Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra mun skenkja súpu í súputjaldi Nettó á Menningarnótt. Alls verða notuð rúmlega hundrað kíló af hráefni sem ekki þykir uppfylla útlitsstaða, eða er nærri síðasta söludegi. Innlent 17.8.2018 22:10 Menningarmógúlar mæla með þessum viðburðum á Menningarnótt Fréttablaðið fékk fjóra menningarmógúla til þess að velja sér þrjá skemmtilega viðburði á Menningarnótt sem höfða til þeirra. Þau Arnar Eggert, Jóna, Lóa og Matthías Tryggvi mæla með nokkrum góðum. Menning 17.8.2018 22:08 Skutluþjónusta í boði á Menningarnótt Strætó hvetur ökumenn til að nýta sér skutluþjónustu sem verður í boði á Menningarnótt. Þannig munu strætisvagnar aka frá Laugardalshöll, um Borgartún, að Hlemmi og beinustu leið upp að Hallgrímskirkju og til baka. Innlent 17.8.2018 22:10 Sérstakar strætóskutlur starfræktar Strætó er ókeypis frá 07:00-01:00 á morgun vegna Menningarnætur. Sérstakar strætóskutlur verða starfræktar sem munu aka án sérstakrar tímatöflu. Innlent 17.8.2018 17:50 Bókmenntafólk frá Svíþjóð komið í heimsókn Fjölmennur samráðsfundur um bókmenntir og bókmenntahátíðir verður haldinn í Gunnarshúsi við Dyngjuveg í kvöld. Davíð Stefánsson skáld hefur skipulagt fundinn. Menning 15.8.2018 22:10 Opið hús á Bessastöðum Bessastaðir verða opnir almenningi á Menningarnótt. Innlent 15.8.2018 16:23 Borgarstjóri lærði að ganga þökk sé lúðrasveitum Menningarnótt 2018 verður haldin 18. ágúst næstkomandi, sem er afmælisdagur Reykjavíkurborgar. Menning 14.8.2018 15:03 Bikarúrslitaleikurinn færður á föstudaginn fyrir Menningarnótt Stjarnan og Breiðablik leika til úrslita í Mjólkurbikar kvenna. Bikarúrslitaleikurinn hefur verið færður á föstudagskvöldið 17. ágúst. Íslenski boltinn 30.7.2018 12:45 « ‹ 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Heldur tónleika á svölum Rauðagerðisbrekkan 2019 er nýr viðburður á Menningarnótt. Milli klukkan 15 og 18 koma fram fimm hljómsveitir á svölum Rauðagerðis 16, áheyrendur sitja í brekkunni. Lífið 23.8.2019 02:00
Opna búð og styrkja Barnaheill Félagarnir Einar Kári Ólafsson, sex ára, og Bjartur Hálfdanarson, fimm ára, vilja leggja sitt af mörkum til að gera heiminn betri fyrir börn. Þeir ætla því að opna búð á Hólatorgi 6 í Reykjavík á morgun, Menningarnótt, og safna peningum handa samtökunum Barnaheillum. Lífið 23.8.2019 02:00
Grenjandi rigning og hvassviðri á sunnudag en ágætis veður á Menningarnótt Alvörulægð í kortunum en heppilegt að hún lendir á sunnudaginn. Innlent 22.8.2019 11:26
Svartur valkvíði Hulla Áttunda starfsár Svartra sunnudaga hefst í Bíó Paradís í haust. Þessu úthaldi verður fagnað á Menningarnótt með sýningu og sölu á hátt í 200 bíóplakötum þar sem fjöldi íslenskra listamanna hefur tekið sígildar bíómyndir sínum eigin tökum. Menning 22.8.2019 02:09
Sýning um sögu Skólavörðuholtsins Fjórir listamenn sýna ný verk í Ásmundarsal. Sérstakt blað, átta síðna, kemur út á Menningarnótt með efni um sögu Skólavörðuholtsins og hússins. Menning 22.8.2019 02:03
Þróaði blekkingaraðferð fyrir maraþonhlaupara Þórarinn Eldjárn rithöfundur stendur á sjötugu og gefur út bók í dag með sjötíu ljóðum í tilefni þess og stefnir svo á maraþonhlaup eftir tvo daga. Hann minnist bernskuafmæla á Tjörn í Svarfaðardal þar sem splæst var kakói á krakkaskarann. Lífið 22.8.2019 02:03
Brauðtertukeppni, götubitahátíð og fjölskyldujóga meðal dagskrárliða á Menningarnótt Menningarnótt verður haldin næsta laugardag og mun miðborgin þá breytast í suðupott menningar og lista. Lífið 20.8.2019 19:27
Götulokanir á Menningarnótt Búið er að birta götuskipulag fyrir Menningarnótt þar sem hægt er að sjá hvaða götur veða lokaðar. Innlent 19.8.2019 18:27
Málsvari blindra og sjónskertra í 80 ár Í dag 19. ágúst eru 80 ár liðin frá stofnun Blindrafélagsins. Af því tilefni býður félagið til hátíðarsamkomu á Hótel Nordica að Suðurlandsbraut í Reykjavík klukkan 16 í dag. Félagið á enn ríkt erindi, segir formaðurinn. Innlent 19.8.2019 02:00
Lífið á Hverfisgötu Blaðamaður heimsótti litla saumastofu, sælkeraverslun og veitingastað á Hverfisgötu og ræddi við eigendur um reksturinn og lífið. Framkvæmdir í götunni hafa dregist á langinn og haft áhrif á reksturinn. Innlent 17.8.2019 02:04
Opnun fyrir bílaumferð um Hverfisgötu frestast um nokkrar vikur Endurgerð Hverfisgötu milli Ingólfsstrætis og Smiðjustígs hefur tafist en gert er ráð fyrir að hleypa bílaumferð á götuna eftir miðjan september í stað lok ágústmánaðar. Innlent 15.8.2019 16:18
Leyfið í hús degi fyrir opnun og enginn kvartar undan teppinu Barinn Miami Hverfisgata hefur vakið athygli fyrir litríka hönnun og stemningu og þykir "Instagram-vænn“ með eindæmum. Viðskipti innlent 30.8.2018 14:20
Tók lögin í eigin hendur Íbúi í Breiðholti skilaði stolnum bakpoka til bandarísks ferðamanns. Innlent 22.8.2018 18:41
Sjáðu stemninguna baksviðs í garðpartý Bylgjunnar Hið árlega garðpartý Bylgjunnar fór fram í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt á laugardaginn. Veislan hófst klukkan 18 og stóð yfir til að verða ellefu. Lífið 21.8.2018 13:19
Bráðamóttakan á Menningarnótt: Ölvun, átök og aukastarfsfólk á vakt Álag á bráðamóttöku Landspítalans er töluvert meira á Menningarnótt en önnur kvöld. Innlent 20.8.2018 14:36
Þakklátur Bubbi segir rifna slagæð vera ástæðu fjarverunnar Rifin slagæð var ástæða þess að tónlistarmaðurinn ástsæli Bubbi Morthens gat ekki komið fram með Dimmu á tónleikum Bylgjunnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Hann segist vera afar þakklátur starfsfólki Landspítalans. Innlent 20.8.2018 13:34
Plastflösku kastað yfir höfuð JóaPé á tónleikunum við Arnarhól Rappararnir JóiPé og Króli komu fram á risatónleikum við Arnarhól á Menningarnótt og tóku þeir sína helstu slagara. Lífið 20.8.2018 09:27
Menningarnóttin sem draumur í safnaradós Yfir eitt hundrað þúsund manns voru í miðbæ Reykjavíkur á Menningarnótt. Fjöldanum fylgdu mikil viðskipti fyrir veitingahús og götusala. Sama gilti um dósa- og flöskusafnara sem höfðu vart undan að hirða upp eftir manngrúann. Innlent 19.8.2018 22:08
Á annan tug hópslagsmála og mikil unglingadrykkja Tilkynnt var um á annan tug hópslagsmála á Menningarnótt í gær sem flest áttu sér stað á Ingólfstorgi. Þá var mikið um unglingadrykkju en verkefnastjóri Menningarnætur telur aðstandendur hátíðarinnar hafa brugðist við því eins vel og hægt er. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir mikilvægt að sofna ekki á verðinum gagnvart unglingadrykkju. Innlent 19.8.2018 19:33
Ný bók frá Óla Stef: „Gleymna óskin“ Handboltagoðsögning Ólafur Stefánsson og teiknarinn Kári Gunnarsson gáfu út bókina Gleymna óskin í gær. Lífið 19.8.2018 14:41
Flugeldasýningin á Menningarnótt: Um þúsund bombur og varir í sex og hálfa mínútu Sýningin verður með svipuðu sniði og undanfarin ár, hún varir í um sex og hálfa mínútu og hefst klukkan ellefu í kvöld. Innlent 18.8.2018 19:39
Ók ölvaður inn á hátíðarsvæði Menningarnætur Lögregla þurfti í dag að hafa afskipti af ölvuðum ökumanni sem virt hafði lokanir að vettugi. Að öðru leyti fer hátíðin vel af stað. Búist er við miklum fjölda fólks í miðbænum. Innlent 18.8.2018 18:37
Ráðherra skenkir súpu Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra mun skenkja súpu í súputjaldi Nettó á Menningarnótt. Alls verða notuð rúmlega hundrað kíló af hráefni sem ekki þykir uppfylla útlitsstaða, eða er nærri síðasta söludegi. Innlent 17.8.2018 22:10
Menningarmógúlar mæla með þessum viðburðum á Menningarnótt Fréttablaðið fékk fjóra menningarmógúla til þess að velja sér þrjá skemmtilega viðburði á Menningarnótt sem höfða til þeirra. Þau Arnar Eggert, Jóna, Lóa og Matthías Tryggvi mæla með nokkrum góðum. Menning 17.8.2018 22:08
Skutluþjónusta í boði á Menningarnótt Strætó hvetur ökumenn til að nýta sér skutluþjónustu sem verður í boði á Menningarnótt. Þannig munu strætisvagnar aka frá Laugardalshöll, um Borgartún, að Hlemmi og beinustu leið upp að Hallgrímskirkju og til baka. Innlent 17.8.2018 22:10
Sérstakar strætóskutlur starfræktar Strætó er ókeypis frá 07:00-01:00 á morgun vegna Menningarnætur. Sérstakar strætóskutlur verða starfræktar sem munu aka án sérstakrar tímatöflu. Innlent 17.8.2018 17:50
Bókmenntafólk frá Svíþjóð komið í heimsókn Fjölmennur samráðsfundur um bókmenntir og bókmenntahátíðir verður haldinn í Gunnarshúsi við Dyngjuveg í kvöld. Davíð Stefánsson skáld hefur skipulagt fundinn. Menning 15.8.2018 22:10
Borgarstjóri lærði að ganga þökk sé lúðrasveitum Menningarnótt 2018 verður haldin 18. ágúst næstkomandi, sem er afmælisdagur Reykjavíkurborgar. Menning 14.8.2018 15:03
Bikarúrslitaleikurinn færður á föstudaginn fyrir Menningarnótt Stjarnan og Breiðablik leika til úrslita í Mjólkurbikar kvenna. Bikarúrslitaleikurinn hefur verið færður á föstudagskvöldið 17. ágúst. Íslenski boltinn 30.7.2018 12:45