UEFA Bregðast við löngum samningum Chelsea og breyta fjárhagsreglunum Evrópska knattspyrnusambandið UEFA mun bregðast við löngum samningum enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea með því að gera breytingu á fjárhagsreglum sambandsins, FFP (e. Financial Fair Play). Enski boltinn 24.1.2023 23:31 Sveindís Jane í þætti UEFA um stjörnur kvennaboltans: Stolt að vera blönduð Íslenski landsliðsframherjinn Sveindís Jane Jónsdóttir er andlit íslenskrar knattspyrnu í nýjum heimildaþáttum evrópska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 13.1.2023 11:30 Valgeir Lunddal á lista UEFA yfir mest spennandi leikmenn Íslenski bakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson er á lista evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, yfir þá leikmenn sem gætu sprungið út á nýju ári. Fótbolti 3.1.2023 09:01 Þrefalt hærri sekt fyrir níðsöngva um UEFA en fyrir kynþáttaníð Eitthvert ósamræmi virðist vera hjá Evrópska knattspyrnusambandinu, UEFA, þegar kemur að sektum fyrir ólæti stuðningsmanna ef litið er til tveggja dæma um slíkar sektir sem fyrirskipaðar voru af sambandinu í vikunni. Fótbolti 9.12.2022 11:31 Vanda þrýsti á UEFA sem stofnar vinnuhóp Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, nýtti tækifæri á fundi formanna og framkvæmdastjóra knattspyrnusambanda Evrópu í október til að kalla eftir jafnari þátttöku kynja í nefndum og stjórn UEFA. Fótbolti 30.11.2022 14:01 „Raddir kvenna þurfa að heyrast“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, flutti erindi á fundi formanna og framkvæmdastjóra knattspyrnusambanda innan UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, á dögunum. Þar fór hún yfir mikilvægi þess að konur sitji í nefndum og stjórn UEFA en sem stendur eru þær í miklum minnihluta. Fótbolti 27.10.2022 07:00 Finnsku meistararnir fá himinháa sekt fyrir „UEFA mafíu“ söngva Finnlandsmeistarar HJK Helsinki hafa verið sektaðir um 18 þúsund evrur vegna óláta áhorfenda liðsins í 2-0 tapi þess fyrir Real Betis frá Spáni í fyrstu umferð í riðlakeppni Evrópudeildarinnar fyrr í þessum mánuði. Fótbolti 29.9.2022 15:30 UEFA rannsakar kynþáttaníð í garð finnsks landsliðsmanns Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, rannsakar meint kynþáttaníð leikmanns Svartfjallalands í garð Glen Kamara, landsliðsmanns Finnlands í leik liðanna í Þjóðadeild Evrópu í gær. Fótbolti 27.9.2022 15:31 Stuðningsmenn Liverpool ætla í hart gegn UEFA Meira en 1.700 stuðningsmenn Liverpool, sem urðu fyrir skaða vegna þeirra ringulreiðar sem skapaðist á úrslitaleik Liverpool og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í París á síðasta tímabili, ætla að ákæra UEFA vegna skipulagsleysis í kringum leikinn. Fótbolti 24.9.2022 11:55 Þeir úkraínsku „bálreiðir“ yfir sölu UEFA til Rússlands Forráðamenn úkraínska fótboltaliðsins Shakhtar Donetsk eru æfir út í stjórnarfólk hjá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, fyrir að selja sjónvarpsrétt á leik liðsins til rússneskrar sjónvarpsstöðvar. Fótbolti 13.9.2022 09:01 UEFA ekki tekið ákvörðun en Rússland þegar skipulagt æfingaleiki Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ekki tekið ákvörðun hvort Rússland eigi að fá taka þátt í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu sem fram fer sumarið 2024. Á sama tíma er Rússland þegar byrjað að skipuleggja æfingaleiki og hefur fulla trú á að þjóðin fái að taka þátt. Fótbolti 9.9.2022 20:01 Átta félög sektuð fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur sektað átta félög fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi (e. Financial Fair-Play, FFP). Fótbolti 2.9.2022 23:31 Hætta við 700 milljarða samning við UEFA Rafmyntarmiðlarinn Crypto.com hefur hætt við fyrirhugaðan 495 milljón dollara samning við UEFA sem styrktaraðili Meistaradeildar Evrópu. UEFA leitar áfram nýs styrktaraðila eftir að hafa slitið samstarfi við Gazprom. Fótbolti 1.9.2022 13:30 Benzema valinn leikmaður ársins | Putellas best annað árið í röð Alexia Putellas og Karim Benzema eru besta knattspyrnufólk Evrópu að mati evrópska knattspyrnusambandsins UEFA. Valið var kunngjört eftir að dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu fyrr í dag. Fótbolti 25.8.2022 17:32 Benzema, Courtois og De Bruyne tilnefndir sem leikmenn ársins hjá UEFA Evrópska knattspyrnusambandið UEFA birti í gær hvaða þrír leikmenn eiga möguleika á því að vera valdir knattspyrnumaður ársins hjá sambandinu. Fótbolti 13.8.2022 08:00 Real Madrid er besta lið Evrópu Real Madrid er meistari meistaranna í Evrópu en liðið vann sinn fimmta Ofurbikar UEFA í kvöld þegar Real vann þægilegan 2-0 sigur á Eintracht Frankfurt á Ólympíuvellinum í Helsinki. Fótbolti 10.8.2022 18:30 Ísland endurheimtir fjögur sæti sumarið 2024 Góður árangur íslensku liðanna í Evrópukeppni á þessari leiktíð hefur nú þegar tryggt hérlendum félagsliðum fjögur sæti í Evrópukeppnum keppnistímabilið 2024. Fótbolti 29.7.2022 07:01 Tilkynnt um 290 níðfærslur á mótinu sem stelpurnar okkar spiluðu á UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, vinnur gegn því að leikmenn og þjálfarar á Evrópumóti kvenna í fótbolta verði fyrir netníði. Sambandið hefur þegar tilkynnt um að minnsta kosti 290 níðfærslur. Fótbolti 22.7.2022 07:01 Áfrýjun Rússlands hafnað CAS, Alþjóðlegi íþróttadómstóllinn í Sviss, hefur hafnað áfrýjunarkröfu frá fjórum rússneskum félagsliðum vegna þátttökubanns UEFA sem meinar liðunum frá því að taka þátt í Evrópukeppnum á næsta leiktímabili. Rússnesku landsliðin mega heldur ekki leika í alþjóðlegum keppnum. Fótbolti 16.7.2022 13:31 Blatter sendir út viðvörun til heimsfótboltans Sepp Blatter, fyrrum forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, segir sjö ár af lygum loksins vera lokið. Fótbolti 16.7.2022 09:00 Financial Fair play regulations (FFPR) Legitimate or not? UEFA created the FFPRs as part of its already-functioning club licensing system to ensure that clubs break even in the long run. The FFPRs' overarching goal is for UEFA's affiliated football clubs to balance their books, avoid spending more than they make, and stimulate investment in their stadiums, training facility infrastructure, and youth development Skoðun 15.7.2022 15:00 Ísland upp um fimm sæti og fjórða Evrópusætið í sjónmáli Gott gengi íslenskra félagsliða í Evrópukeppnum í knattspyrnu undanfarið hefur skilað landinu upp um fimm sæti á styrkleikalista UEFA. Íslenski boltinn 15.7.2022 13:30 Bann FIFA og UEFA á rússnesk félags- og landslið stendur Rússneska knattspyrnusambandinu tókst ekki að sannfæra Alþjóða íþróttadómstólinn um að hnekkja ákvörðun Alþjóða- og knattspyrnusambands Evrópu um að banna rússnesk félags- og landslið frá keppnum sínum vegna innrásar Rússlands í Úkraínu. Fótbolti 15.7.2022 12:45 Blatter og Platini sýknaðir af ásökunum um spillingu Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, og Michel Platini, fyrrverandi forseti UEFA, hafa verið sýknaðir af ásökunum um spillingu, en dómurinn var kveðinn upp í Sviss í morgun. Fótbolti 8.7.2022 08:30 Forseti UEFA nennir ekki að hlusta á vælið í Guardiola og Klopp lengur Aleksander Čeferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, hefur fengið sig fullsaddan af kvarti og kveini Pep Guardiola, þjálfara Englandsmeistara Manchester City, og Jürgen Klopp, þjálfara Liverpool. Fótbolti 26.6.2022 13:00 Fornir fjendur hlutu sameiginlegan styrk frá UEFA til að aðstoða flóttafólk og hælisleitendur KR og Valur hlutu í vikunni styrk frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, vegna verkefnis tengdu málefnum flóttafólks og hælisleitenda. Frá þessu er greint á vef Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 22.6.2022 15:30 UEFA biður Liverpool og Real Madrid afsökunar Tæpri viku eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París hefur knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, loks beðist afsökunar á þeirri óreiðu sem varð fyrir utan Stade de France leikvanginn. Fótbolti 3.6.2022 19:30 Real Madrid stendur með Liverpool og krefst svara frá UEFA Meistaradeildarmeistarar Real Madrid hafa farið fram á svör frá Evrópska knattspyrnusambandinu vegna „raða óheppilegra atburða“ þegar úrslit Meistaradeildarinnar milli liðsins og Liverpool fór fram í París síðasta laugardag. Fótbolti 3.6.2022 13:32 Þrjátíu þúsund áhorfendur í það minnsta þrátt fyrir áhorfendabann Að minnsta kosti þrjátíu þúsund áhorfendur munu mæta á leik Ungverja og Englendinga í Búdapest næstkomandi laugardag þrátt fyrir að leikurinn eigi að fara fram fyrir luktum dyrum. Fótbolti 31.5.2022 23:31 Átta sem léku úrslitaleikinn í liði tímabilsins Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur sett saman lið tímabilsins í Meistaradeild Evrópu. Átta af ellefu leikmönnum liðsins léku til úrslita, fjórir leikmenn Liverpool og fjórir leikmenn Real Madrid. Fótbolti 31.5.2022 22:16 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Bregðast við löngum samningum Chelsea og breyta fjárhagsreglunum Evrópska knattspyrnusambandið UEFA mun bregðast við löngum samningum enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea með því að gera breytingu á fjárhagsreglum sambandsins, FFP (e. Financial Fair Play). Enski boltinn 24.1.2023 23:31
Sveindís Jane í þætti UEFA um stjörnur kvennaboltans: Stolt að vera blönduð Íslenski landsliðsframherjinn Sveindís Jane Jónsdóttir er andlit íslenskrar knattspyrnu í nýjum heimildaþáttum evrópska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 13.1.2023 11:30
Valgeir Lunddal á lista UEFA yfir mest spennandi leikmenn Íslenski bakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson er á lista evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, yfir þá leikmenn sem gætu sprungið út á nýju ári. Fótbolti 3.1.2023 09:01
Þrefalt hærri sekt fyrir níðsöngva um UEFA en fyrir kynþáttaníð Eitthvert ósamræmi virðist vera hjá Evrópska knattspyrnusambandinu, UEFA, þegar kemur að sektum fyrir ólæti stuðningsmanna ef litið er til tveggja dæma um slíkar sektir sem fyrirskipaðar voru af sambandinu í vikunni. Fótbolti 9.12.2022 11:31
Vanda þrýsti á UEFA sem stofnar vinnuhóp Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, nýtti tækifæri á fundi formanna og framkvæmdastjóra knattspyrnusambanda Evrópu í október til að kalla eftir jafnari þátttöku kynja í nefndum og stjórn UEFA. Fótbolti 30.11.2022 14:01
„Raddir kvenna þurfa að heyrast“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, flutti erindi á fundi formanna og framkvæmdastjóra knattspyrnusambanda innan UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, á dögunum. Þar fór hún yfir mikilvægi þess að konur sitji í nefndum og stjórn UEFA en sem stendur eru þær í miklum minnihluta. Fótbolti 27.10.2022 07:00
Finnsku meistararnir fá himinháa sekt fyrir „UEFA mafíu“ söngva Finnlandsmeistarar HJK Helsinki hafa verið sektaðir um 18 þúsund evrur vegna óláta áhorfenda liðsins í 2-0 tapi þess fyrir Real Betis frá Spáni í fyrstu umferð í riðlakeppni Evrópudeildarinnar fyrr í þessum mánuði. Fótbolti 29.9.2022 15:30
UEFA rannsakar kynþáttaníð í garð finnsks landsliðsmanns Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, rannsakar meint kynþáttaníð leikmanns Svartfjallalands í garð Glen Kamara, landsliðsmanns Finnlands í leik liðanna í Þjóðadeild Evrópu í gær. Fótbolti 27.9.2022 15:31
Stuðningsmenn Liverpool ætla í hart gegn UEFA Meira en 1.700 stuðningsmenn Liverpool, sem urðu fyrir skaða vegna þeirra ringulreiðar sem skapaðist á úrslitaleik Liverpool og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í París á síðasta tímabili, ætla að ákæra UEFA vegna skipulagsleysis í kringum leikinn. Fótbolti 24.9.2022 11:55
Þeir úkraínsku „bálreiðir“ yfir sölu UEFA til Rússlands Forráðamenn úkraínska fótboltaliðsins Shakhtar Donetsk eru æfir út í stjórnarfólk hjá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, fyrir að selja sjónvarpsrétt á leik liðsins til rússneskrar sjónvarpsstöðvar. Fótbolti 13.9.2022 09:01
UEFA ekki tekið ákvörðun en Rússland þegar skipulagt æfingaleiki Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ekki tekið ákvörðun hvort Rússland eigi að fá taka þátt í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu sem fram fer sumarið 2024. Á sama tíma er Rússland þegar byrjað að skipuleggja æfingaleiki og hefur fulla trú á að þjóðin fái að taka þátt. Fótbolti 9.9.2022 20:01
Átta félög sektuð fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur sektað átta félög fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi (e. Financial Fair-Play, FFP). Fótbolti 2.9.2022 23:31
Hætta við 700 milljarða samning við UEFA Rafmyntarmiðlarinn Crypto.com hefur hætt við fyrirhugaðan 495 milljón dollara samning við UEFA sem styrktaraðili Meistaradeildar Evrópu. UEFA leitar áfram nýs styrktaraðila eftir að hafa slitið samstarfi við Gazprom. Fótbolti 1.9.2022 13:30
Benzema valinn leikmaður ársins | Putellas best annað árið í röð Alexia Putellas og Karim Benzema eru besta knattspyrnufólk Evrópu að mati evrópska knattspyrnusambandsins UEFA. Valið var kunngjört eftir að dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu fyrr í dag. Fótbolti 25.8.2022 17:32
Benzema, Courtois og De Bruyne tilnefndir sem leikmenn ársins hjá UEFA Evrópska knattspyrnusambandið UEFA birti í gær hvaða þrír leikmenn eiga möguleika á því að vera valdir knattspyrnumaður ársins hjá sambandinu. Fótbolti 13.8.2022 08:00
Real Madrid er besta lið Evrópu Real Madrid er meistari meistaranna í Evrópu en liðið vann sinn fimmta Ofurbikar UEFA í kvöld þegar Real vann þægilegan 2-0 sigur á Eintracht Frankfurt á Ólympíuvellinum í Helsinki. Fótbolti 10.8.2022 18:30
Ísland endurheimtir fjögur sæti sumarið 2024 Góður árangur íslensku liðanna í Evrópukeppni á þessari leiktíð hefur nú þegar tryggt hérlendum félagsliðum fjögur sæti í Evrópukeppnum keppnistímabilið 2024. Fótbolti 29.7.2022 07:01
Tilkynnt um 290 níðfærslur á mótinu sem stelpurnar okkar spiluðu á UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, vinnur gegn því að leikmenn og þjálfarar á Evrópumóti kvenna í fótbolta verði fyrir netníði. Sambandið hefur þegar tilkynnt um að minnsta kosti 290 níðfærslur. Fótbolti 22.7.2022 07:01
Áfrýjun Rússlands hafnað CAS, Alþjóðlegi íþróttadómstóllinn í Sviss, hefur hafnað áfrýjunarkröfu frá fjórum rússneskum félagsliðum vegna þátttökubanns UEFA sem meinar liðunum frá því að taka þátt í Evrópukeppnum á næsta leiktímabili. Rússnesku landsliðin mega heldur ekki leika í alþjóðlegum keppnum. Fótbolti 16.7.2022 13:31
Blatter sendir út viðvörun til heimsfótboltans Sepp Blatter, fyrrum forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, segir sjö ár af lygum loksins vera lokið. Fótbolti 16.7.2022 09:00
Financial Fair play regulations (FFPR) Legitimate or not? UEFA created the FFPRs as part of its already-functioning club licensing system to ensure that clubs break even in the long run. The FFPRs' overarching goal is for UEFA's affiliated football clubs to balance their books, avoid spending more than they make, and stimulate investment in their stadiums, training facility infrastructure, and youth development Skoðun 15.7.2022 15:00
Ísland upp um fimm sæti og fjórða Evrópusætið í sjónmáli Gott gengi íslenskra félagsliða í Evrópukeppnum í knattspyrnu undanfarið hefur skilað landinu upp um fimm sæti á styrkleikalista UEFA. Íslenski boltinn 15.7.2022 13:30
Bann FIFA og UEFA á rússnesk félags- og landslið stendur Rússneska knattspyrnusambandinu tókst ekki að sannfæra Alþjóða íþróttadómstólinn um að hnekkja ákvörðun Alþjóða- og knattspyrnusambands Evrópu um að banna rússnesk félags- og landslið frá keppnum sínum vegna innrásar Rússlands í Úkraínu. Fótbolti 15.7.2022 12:45
Blatter og Platini sýknaðir af ásökunum um spillingu Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, og Michel Platini, fyrrverandi forseti UEFA, hafa verið sýknaðir af ásökunum um spillingu, en dómurinn var kveðinn upp í Sviss í morgun. Fótbolti 8.7.2022 08:30
Forseti UEFA nennir ekki að hlusta á vælið í Guardiola og Klopp lengur Aleksander Čeferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, hefur fengið sig fullsaddan af kvarti og kveini Pep Guardiola, þjálfara Englandsmeistara Manchester City, og Jürgen Klopp, þjálfara Liverpool. Fótbolti 26.6.2022 13:00
Fornir fjendur hlutu sameiginlegan styrk frá UEFA til að aðstoða flóttafólk og hælisleitendur KR og Valur hlutu í vikunni styrk frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, vegna verkefnis tengdu málefnum flóttafólks og hælisleitenda. Frá þessu er greint á vef Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 22.6.2022 15:30
UEFA biður Liverpool og Real Madrid afsökunar Tæpri viku eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París hefur knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, loks beðist afsökunar á þeirri óreiðu sem varð fyrir utan Stade de France leikvanginn. Fótbolti 3.6.2022 19:30
Real Madrid stendur með Liverpool og krefst svara frá UEFA Meistaradeildarmeistarar Real Madrid hafa farið fram á svör frá Evrópska knattspyrnusambandinu vegna „raða óheppilegra atburða“ þegar úrslit Meistaradeildarinnar milli liðsins og Liverpool fór fram í París síðasta laugardag. Fótbolti 3.6.2022 13:32
Þrjátíu þúsund áhorfendur í það minnsta þrátt fyrir áhorfendabann Að minnsta kosti þrjátíu þúsund áhorfendur munu mæta á leik Ungverja og Englendinga í Búdapest næstkomandi laugardag þrátt fyrir að leikurinn eigi að fara fram fyrir luktum dyrum. Fótbolti 31.5.2022 23:31
Átta sem léku úrslitaleikinn í liði tímabilsins Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur sett saman lið tímabilsins í Meistaradeild Evrópu. Átta af ellefu leikmönnum liðsins léku til úrslita, fjórir leikmenn Liverpool og fjórir leikmenn Real Madrid. Fótbolti 31.5.2022 22:16
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent