Íshokkí

Fréttamynd

Kepptu með grímur vegna veirunnar

Leikur Kanada og Rússlands í íshokkí á Vetrarólympíuleikunum sem nú fara fram í Peking vakti mikla athygli þar sem bæði lið kepptu með grímur til að koma í veg fyrir að leikmenn smituðust af veirunni.

Sport
Fréttamynd

Lentu á kafi í vatni í miðjum íshokkíleik

Lykilatriði þegar þú spilar íshokkí er auðvitað að ísinn sé frosinn. Hann var það reyndar í leik í svissnesku deildinni á dögunum en tveir leikmenn enduðu engu að síður á bólakafi í miðjum leik.

Sport
Fréttamynd

Titlaflói stendur undir nafni

Tampa Bay Lightning tryggði sér sigur í bandarísku íshokkídeildinni í nótt og varði þar með titilinn sinn sem félagið vann fyrir aðeins níu mánuðum síðar.

Sport
Fréttamynd

Mark­vörður Lett­lands látinn að­eins 24 ára að aldri

Matiss Kivlenieks, markvörður Lettlands og Columbus Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí, er látinn aðeins 24 ára að aldri. Aðeins rúmur mánuður er síðan Kivlenieks stóð í markinu er Lettland vann frækinn 2-0 sigur á Kanada á HM í íshokkí.

Sport
Fréttamynd

HM í íshokkí frestað

Heimsmeistaramótinu í íshokkí hefur verið frestað vegna útbreiðslu og hættunni sem fylgir kórónuveirunni.

Sport
Fréttamynd

Landsliðshópurinn fyrir undankeppni ÓL klár

Vladimir Kolek og Sami Lehtinen, landsliðsþjálfarar karla í íshokkí, hafa valið lokahóp sem tekur þátt í undankeppni Ólympíuleikanna 2022 í Rúmeníu dagana 12.-15. desember næstkomandi.

Sport
Fréttamynd

Skuldar spilavíti 62 milljónir króna

Íshokkí-leikmaðurinn Evander Kane hjá San Jose Sharks í NHL-deildinni fékk lánaðar tugi milljóna hjá spilavíti í Las Vegas á meðan hann var að spila þar í úrslitakeppni NHL-deildarinnar.

Sport
Fréttamynd

Cech orðinn markvörður íshokkíliðs

Petr Cech, fyrrum markvörður Chelsea og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, er ekki hættur allri íþróttaiðkun þó markmannshanskarnir séu komnir á hilluna.

Sport