Bandaríski fótboltinn Neymar áhugasamur um að spila aftur með Messi Brasilíumaðurinn Neymar er farinn að tala um það að spila aftur með Lionel Messi og sterkur orðrómur er nú um að þeir spili saman á ný hjá bandaríska félaginu Inter Miami í framtíðinni. Fótbolti 5.3.2024 09:31 Messi og Suarez keyrðu yfir Dag Dan og félaga Dagur Dan Þórhallsson og félagar hans í Orlando City sáu aldrei til sólar er liðið mætti Inter Miami í MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 3.3.2024 09:30 Lífvörður Lionel Messi er alltaf á ferðinni Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er með öflugan lífvörð í vinnu fyrir sig eins og frægt er orðið. Fótbolti 1.3.2024 15:00 Þrettán ára stelpa skoraði fyrir NWSL-lið Gotham FC Bandarísku meistararnir í Gotham FC eru að undirbúa sig fyrir titilvörnina og í liðinu í síðasta leik var yngsti leikmaður deildarinnar. Fótbolti 28.2.2024 12:30 Dagur Dan með Messi í liði vikunnar Það kemur kannski fáum á óvart að Lionel Messi sé í liði vikunnar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Íslendingar eiga einnig fulltrúa í liðinu. Fótbolti 27.2.2024 14:30 Messi annar í heiminum með fimm hundruð milljónir fylgjenda Lionel Messi er að fá meiri athygli á samfélagsmiðlum eftir að hann færði sig yfir til Bandaríkjanna og það sést á aukningu fylgjenda hans. Fótbolti 26.2.2024 12:30 Messi vippaði yfir meiddan mann Lionel Messi var í sviðsljósinu þegar Inter Miami hóf nýja leiktíð í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta á því að vinna 2-0 sigur gegn Real Salt Lake í gærkvöld. Fótbolti 22.2.2024 07:31 Messi fékk 32 milljónir á sekúndu í Super Bowl Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi kom í fyrsta sinn við sögu í Super Bowl leiknum um helgina, ekki þó inn á vellinum heldur í rándýrri auglýsingu í hálfleiknum. Fótbolti 14.2.2024 11:01 Kundananji orðin dýrasta fótboltakona sögunnar Racheal Kundananji er orðin dýrasta fótboltakona sögunnar eftir að hún gekk til liðs við bandaríska liðið Bay FC frá Madrid CFF á Spáni. Fótbolti 13.2.2024 23:32 Messi líður betur en lofar engu Lionel Messi og Inter Miami sigla nú mikinn ólgusjó eftir að Messi spilaði ekki í æfingaleik liðsins í Hong Kong um helgina. Fótbolti 6.2.2024 07:31 Baulað á Beckham í fjarveru Messi 40.000 aðdáendur Lionel Messi voru ósáttir við að sjá sinn mann ekki spila í æfingaleik Inter Miami gegn Hong Kong XI, en Messi er að glíma við meiðsli aftan í læri. Fótbolti 5.2.2024 06:31 Segir fótboltáhugafólk í Bandaríkjunum ekki hafa mikið vit á íþróttinni Lindsey Horan, fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins, hefur ekki mikla trú á knattspyrnuþekkingu margra stuðningsmanna landsliðsins. Fótbolti 2.2.2024 16:01 Ronaldo getur ekki mætt Messi Cristiano Ronaldo og Lionel Messi mætast ekki inni á vellinum á morgun eins og búist var við. Ronaldo er meiddur og missir því af vináttuleik Al-Nassr og Inter Miami. Fótbolti 31.1.2024 16:30 Vandræðalegt undirbúningstímabil Messi og félaga heldur áfram Lionel Messi og félagar í Inter Miami hafa enn ekki unnið leik á undirbúningstímabilinu en skoruðu þó loksins fyrstu mörkin sín í gær. Fótbolti 30.1.2024 13:01 „Sýningarleikir“ sem gætu leitt til styrks upp á fleiri milljónir króna Íslenska fyrirtækið Soccer & Education stendur fyrir svokölluðum „sýningarleikjum“ (e. showcase) núna um helgina 27. og 28. janúar. Fótbolti 26.1.2024 17:00 Algjör markaþurrð í nýju samstarfi Messi og Suárez Vinirnir Lionel Messi og Luis Suárez eru sameinaðir á nýjan leik inn á fótboltavellinum en það er ekki hægt að segja að þeir fari vel af stað með Inter Miami liðinu. Fótbolti 23.1.2024 16:00 Fyrsta knattspyrnukonan til að fá meira en tvær milljónir dollara í laun Bandaríkjamenn eiga aftur launahæstu knattspyrnukonuna í bandarísku deildinni. Landsliðsframherjinn Mallory Swanson er nefnilega orðin launahæsti leikmaður bandarísku NWSL deildarinnar eftir að hún gekk frá nýjum samningi. Fótbolti 17.1.2024 12:30 Lloris gæti verið á leið til silfurliðsins í Bandaríkjunum Hugo Lloris, markvörður Tottenham, á í viðræðum við bandaríska liðið Los Angeles FC. Hann hefur verið hjá Spurs í rúman áratug. Enski boltinn 29.12.2023 16:31 Húsin í nágrenninu hækka um milljarða eftir að Messi mætti Lionel Messi er fluttur með fjölskyldu sína til Fort Lauderdale á Flórída þar sem hann spilar nú fótbolta með liði Inter Miami í MLS deildinni. Fótbolti 27.12.2023 13:00 Messi og Suárez sameina krafta sína á ný Tveir þriðju af MSN-tríóinu svokallaða, sem fór á kostum með Barcelona fyrir nokkrum árum, munu spila saman hjá Inter Miami í Bandaríkjunum áður en langt um líður. Fótbolti 22.12.2023 15:01 Fær 206 milljónir í laun og er orðin sú launhæsta Maria Sánchez er nú orðin launahæsti leikmaður bandarísku kvennadeildarinnar í fótbolta eftir að hún skrifaði undir nýjan samning við Houston Dash. Fótbolti 20.12.2023 15:01 Messi mætir æskufélaginu sínu Þetta verður viðburðaríkt undirbúningstímabil hjá bandaríska fótboltafélaginu Inter Miami og nú hefur bæst við athyglisverður leikur. Fótbolti 19.12.2023 14:01 MLS berst gegn töfum með nýstárlegum hætti MLS-deildin í Bandaríkjunum mun berjast gegn leiktöfum með nýstárlegum hætti því deildin ætlar að taka upp „skotklukku“ í leikjum sínum en ekki þó til að telja niður í næsta skot. Fótbolti 15.12.2023 12:00 Chiellini leggur skóna á hilluna Ítalski knattspyrnumaðurinn Giorgio Chiellini hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir 23 ára langan feril. Fótbolti 12.12.2023 23:30 Lampard gæti fengið starf í Bandaríkjunum Frank Lampard, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Chelsea, gæti fengið nýtt stjórastarf í Bandaríkjunum. Fótbolti 6.12.2023 17:01 Þorleifur og félagar misstu af sæti í úrslitum Þorleifur Úlfarsson og félagar hans í Houston Dynamo eru úr leik í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 tap gegn Los Angeles FC í undanúrslitum í nótt. Fótbolti 3.12.2023 11:00 „Allt mun einfaldara áður en Messi kom inn í líf mitt“ Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague skrifar ítarlega grein á vef BBC þar sem að hann fer yfir Messi æðið sem hefur gripið Bandaríkin í kjölfar komu argentínsku knattspyrnugoðsagnarinnar Lionel Messi til MLS liðsins Inter Miami. Fótbolti 28.11.2023 13:30 Selja miða sem gilda þó ekki ef Messi spilar leikinn Bandaríska fótboltaliðið New York Red Bulls er að bjóða stuðningsmönnum sínum sérstakt tilboð fyrir hátíðirnar. Það er samt eins gott þó að kaupendur lesi smáa letrið. Fótbolti 24.11.2023 09:30 Mikill ruglingur í kringum „síðasta dansinn“ hjá Messi og Ronaldo Fyrr í vikunni tilkynntu Sádi-Arabar að knattspyrnugoðin Lionel Messi og Cristiano Ronaldo myndu mætast í síðasta sinn á fótboltavellinum í febrúar næstkomandi en nú er komið upp babb í bátinn. Fótbolti 23.11.2023 07:00 Reggístrákarnir mæta Bandaríkjunum í undanúrslitum Rétt í þessu var dregið í undanúrslit CONCACAF Þjóðadeildarinnar eftir að 8-liða úrslit keppninnar kláruðust í gær. Heimir Hallgrímsson mun stýra Jamaíku gegn ríkjandi meisturum mótsins, Bandaríkjunum. Í hinni viðureign undanúrslitanna mætast Panama og Mexíkó. Fótbolti 22.11.2023 19:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 14 ›
Neymar áhugasamur um að spila aftur með Messi Brasilíumaðurinn Neymar er farinn að tala um það að spila aftur með Lionel Messi og sterkur orðrómur er nú um að þeir spili saman á ný hjá bandaríska félaginu Inter Miami í framtíðinni. Fótbolti 5.3.2024 09:31
Messi og Suarez keyrðu yfir Dag Dan og félaga Dagur Dan Þórhallsson og félagar hans í Orlando City sáu aldrei til sólar er liðið mætti Inter Miami í MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 3.3.2024 09:30
Lífvörður Lionel Messi er alltaf á ferðinni Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er með öflugan lífvörð í vinnu fyrir sig eins og frægt er orðið. Fótbolti 1.3.2024 15:00
Þrettán ára stelpa skoraði fyrir NWSL-lið Gotham FC Bandarísku meistararnir í Gotham FC eru að undirbúa sig fyrir titilvörnina og í liðinu í síðasta leik var yngsti leikmaður deildarinnar. Fótbolti 28.2.2024 12:30
Dagur Dan með Messi í liði vikunnar Það kemur kannski fáum á óvart að Lionel Messi sé í liði vikunnar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Íslendingar eiga einnig fulltrúa í liðinu. Fótbolti 27.2.2024 14:30
Messi annar í heiminum með fimm hundruð milljónir fylgjenda Lionel Messi er að fá meiri athygli á samfélagsmiðlum eftir að hann færði sig yfir til Bandaríkjanna og það sést á aukningu fylgjenda hans. Fótbolti 26.2.2024 12:30
Messi vippaði yfir meiddan mann Lionel Messi var í sviðsljósinu þegar Inter Miami hóf nýja leiktíð í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta á því að vinna 2-0 sigur gegn Real Salt Lake í gærkvöld. Fótbolti 22.2.2024 07:31
Messi fékk 32 milljónir á sekúndu í Super Bowl Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi kom í fyrsta sinn við sögu í Super Bowl leiknum um helgina, ekki þó inn á vellinum heldur í rándýrri auglýsingu í hálfleiknum. Fótbolti 14.2.2024 11:01
Kundananji orðin dýrasta fótboltakona sögunnar Racheal Kundananji er orðin dýrasta fótboltakona sögunnar eftir að hún gekk til liðs við bandaríska liðið Bay FC frá Madrid CFF á Spáni. Fótbolti 13.2.2024 23:32
Messi líður betur en lofar engu Lionel Messi og Inter Miami sigla nú mikinn ólgusjó eftir að Messi spilaði ekki í æfingaleik liðsins í Hong Kong um helgina. Fótbolti 6.2.2024 07:31
Baulað á Beckham í fjarveru Messi 40.000 aðdáendur Lionel Messi voru ósáttir við að sjá sinn mann ekki spila í æfingaleik Inter Miami gegn Hong Kong XI, en Messi er að glíma við meiðsli aftan í læri. Fótbolti 5.2.2024 06:31
Segir fótboltáhugafólk í Bandaríkjunum ekki hafa mikið vit á íþróttinni Lindsey Horan, fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins, hefur ekki mikla trú á knattspyrnuþekkingu margra stuðningsmanna landsliðsins. Fótbolti 2.2.2024 16:01
Ronaldo getur ekki mætt Messi Cristiano Ronaldo og Lionel Messi mætast ekki inni á vellinum á morgun eins og búist var við. Ronaldo er meiddur og missir því af vináttuleik Al-Nassr og Inter Miami. Fótbolti 31.1.2024 16:30
Vandræðalegt undirbúningstímabil Messi og félaga heldur áfram Lionel Messi og félagar í Inter Miami hafa enn ekki unnið leik á undirbúningstímabilinu en skoruðu þó loksins fyrstu mörkin sín í gær. Fótbolti 30.1.2024 13:01
„Sýningarleikir“ sem gætu leitt til styrks upp á fleiri milljónir króna Íslenska fyrirtækið Soccer & Education stendur fyrir svokölluðum „sýningarleikjum“ (e. showcase) núna um helgina 27. og 28. janúar. Fótbolti 26.1.2024 17:00
Algjör markaþurrð í nýju samstarfi Messi og Suárez Vinirnir Lionel Messi og Luis Suárez eru sameinaðir á nýjan leik inn á fótboltavellinum en það er ekki hægt að segja að þeir fari vel af stað með Inter Miami liðinu. Fótbolti 23.1.2024 16:00
Fyrsta knattspyrnukonan til að fá meira en tvær milljónir dollara í laun Bandaríkjamenn eiga aftur launahæstu knattspyrnukonuna í bandarísku deildinni. Landsliðsframherjinn Mallory Swanson er nefnilega orðin launahæsti leikmaður bandarísku NWSL deildarinnar eftir að hún gekk frá nýjum samningi. Fótbolti 17.1.2024 12:30
Lloris gæti verið á leið til silfurliðsins í Bandaríkjunum Hugo Lloris, markvörður Tottenham, á í viðræðum við bandaríska liðið Los Angeles FC. Hann hefur verið hjá Spurs í rúman áratug. Enski boltinn 29.12.2023 16:31
Húsin í nágrenninu hækka um milljarða eftir að Messi mætti Lionel Messi er fluttur með fjölskyldu sína til Fort Lauderdale á Flórída þar sem hann spilar nú fótbolta með liði Inter Miami í MLS deildinni. Fótbolti 27.12.2023 13:00
Messi og Suárez sameina krafta sína á ný Tveir þriðju af MSN-tríóinu svokallaða, sem fór á kostum með Barcelona fyrir nokkrum árum, munu spila saman hjá Inter Miami í Bandaríkjunum áður en langt um líður. Fótbolti 22.12.2023 15:01
Fær 206 milljónir í laun og er orðin sú launhæsta Maria Sánchez er nú orðin launahæsti leikmaður bandarísku kvennadeildarinnar í fótbolta eftir að hún skrifaði undir nýjan samning við Houston Dash. Fótbolti 20.12.2023 15:01
Messi mætir æskufélaginu sínu Þetta verður viðburðaríkt undirbúningstímabil hjá bandaríska fótboltafélaginu Inter Miami og nú hefur bæst við athyglisverður leikur. Fótbolti 19.12.2023 14:01
MLS berst gegn töfum með nýstárlegum hætti MLS-deildin í Bandaríkjunum mun berjast gegn leiktöfum með nýstárlegum hætti því deildin ætlar að taka upp „skotklukku“ í leikjum sínum en ekki þó til að telja niður í næsta skot. Fótbolti 15.12.2023 12:00
Chiellini leggur skóna á hilluna Ítalski knattspyrnumaðurinn Giorgio Chiellini hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir 23 ára langan feril. Fótbolti 12.12.2023 23:30
Lampard gæti fengið starf í Bandaríkjunum Frank Lampard, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Chelsea, gæti fengið nýtt stjórastarf í Bandaríkjunum. Fótbolti 6.12.2023 17:01
Þorleifur og félagar misstu af sæti í úrslitum Þorleifur Úlfarsson og félagar hans í Houston Dynamo eru úr leik í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 tap gegn Los Angeles FC í undanúrslitum í nótt. Fótbolti 3.12.2023 11:00
„Allt mun einfaldara áður en Messi kom inn í líf mitt“ Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague skrifar ítarlega grein á vef BBC þar sem að hann fer yfir Messi æðið sem hefur gripið Bandaríkin í kjölfar komu argentínsku knattspyrnugoðsagnarinnar Lionel Messi til MLS liðsins Inter Miami. Fótbolti 28.11.2023 13:30
Selja miða sem gilda þó ekki ef Messi spilar leikinn Bandaríska fótboltaliðið New York Red Bulls er að bjóða stuðningsmönnum sínum sérstakt tilboð fyrir hátíðirnar. Það er samt eins gott þó að kaupendur lesi smáa letrið. Fótbolti 24.11.2023 09:30
Mikill ruglingur í kringum „síðasta dansinn“ hjá Messi og Ronaldo Fyrr í vikunni tilkynntu Sádi-Arabar að knattspyrnugoðin Lionel Messi og Cristiano Ronaldo myndu mætast í síðasta sinn á fótboltavellinum í febrúar næstkomandi en nú er komið upp babb í bátinn. Fótbolti 23.11.2023 07:00
Reggístrákarnir mæta Bandaríkjunum í undanúrslitum Rétt í þessu var dregið í undanúrslit CONCACAF Þjóðadeildarinnar eftir að 8-liða úrslit keppninnar kláruðust í gær. Heimir Hallgrímsson mun stýra Jamaíku gegn ríkjandi meisturum mótsins, Bandaríkjunum. Í hinni viðureign undanúrslitanna mætast Panama og Mexíkó. Fótbolti 22.11.2023 19:31