Lyfjamisferli Rússa Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Fjórtán ára rússnesk sundstelpa hefur verið dæmd í langt bann eftir að hafa orðið uppvís að notkun anabólískra stera. Sport 4.11.2024 07:02 Boxstjórnandi sem hleypti upp Ólympíuleikum nátengdur Kreml Siðafár sem var búið til í kringum tvær hnefaleikakonur á Ólympíuleikunum í sumar var runnið undan rifjum sambands sem lýtur stjórn rússnesks glæpamanns með náin tengsl við stjórnvöld í Kreml. Rússland var meinuð þátttaka á leikunum og er sagt hafa viljað hleypa þeim upp af þeim sökum. Erlent 23.10.2024 07:02 Féllu á lyfjaprófi skömmu áður en þau unnu til verðlauna á Ólympíuleikunum 23 sundkappar af 30 manna sundliði Kína féllu á lyfjaprófi sjö mánuðum fyrir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2021. Lyfjaeftirlit Kína sagði ólöglega efnið hafa smitast til keppenda sem innbyrtu það óviljandi. Alþjóðalyfjaeftirlitið, WADA, samþykkti þá niðurstöðu eftir sjálfstæða rannsókn og aðhafðist ekki frekar. Sport 20.4.2024 22:01 Nærri sextíu fæðubótar-, næringarefnum og lyfjum dælt í undrabarnið á tveggja ára tímabili Alþjóða íþróttadómstóllinn, CAS, hefur greint frá því að hin rússneska Kamila Valieva hafi fengið alls 56 mismunandi lyf, næringar- og fæðubótarefni á tveggja ára tímabili þegar hún var 13 til 15 ára gömul. Sport 15.3.2024 08:02 Pillur afa hafi laumast í eftirrétt Valievu Rússneska skautakonan Kamila Valieva, sem var dæmd í fjögurra ára bann fyrir ólöglega lyfjanotkun, hefur komið með útskýringu á því hvað hafi getað valdið því að hún féll á lyfjaprófi. Sport 8.2.2024 11:30 Sautján ára undrabarnið á leið í fjögurra ára keppnisbann Hin 17 ára gamla Kamila Valieva mun ekki keppa í listhlaupi á skautum næstu fjögur árin þar sem hún hefur verið dæmd í keppnisbann af CAS, Alþjóða íþróttadómstólnum. Sport 29.1.2024 23:01 Mál Valievu tekið fyrir í dag Mál rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu verður tekið fyrir hjá Alþjóða íþróttadómstólnum (Cas) í dag. Sport 26.9.2023 10:31 Valieva snýr aftur á svellið í fyrsta sinn eftir skandalinn í Peking Rússneska skautakonan Kamila Valieva snýr aftur á svellið um helgina og keppir í fyrsta sinn síðan á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 23.3.2022 07:16 „Svakalegt mál ef satt reynist að aðstoðarfólkið sé sekt“ Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands segir mál rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu fyrst og síðast sorglegt. Það sé hins vegar afar flókið vegna ungs aldurs hennar og finna þurfi út hversu mikla, ef einhverja, ábyrgð hún ber í málinu. Sport 18.2.2022 11:01 Valieva glansaði þrátt fyrir pressuna og langefst eftir skylduæfingarnar Kamila Valieva, einn umtalaðasti íþróttamaður heims um þessar mundir, er efst eftir skylduæfingarnar í einstaklingskeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 15.2.2022 15:07 Segir að Valieva sé svo hæfileikarík að hún þurfi ekki að svindla Danshöfundur rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu segir að hún sé svo hæfileikarík að hún þurfi ekki að nota ólögleg lyf. Sport 14.2.2022 13:00 Staðfesta að Valieva féll á lyfjaprófi Búið er að staðfesta að rússneska skautakonan Kamila Valieva féll á lyfjaprófi fyrir Vetrarólympíuleikana í Peking. Hún hjálpaði Rússum að vinna gull í liðakeppni í listdansi á skautum. Sport 11.2.2022 08:01 Rússneski skíðaforsetinn sár og neitar að tala við norska fjölmiðla Forseti rússneska skíðasambandsins, Jelena Välbe, neitar að tala við norska fjölmiðla vegna ummæla Jans Petter Saltvedt á NKR um lyfjamisferli Rússa. Sport 9.2.2022 12:00 Rússar í vandræðum vegna lyfjamisnotkunar á Ólympíuleikum Rússneskt frjálsíþróttafólk hefur farin ansi frjálslega með lyfjanotkun á undanförnum árum. Sport 28.3.2020 15:31 „Líklegra að refsing Rússa verði þyngd frekar en milduð“ Framkvæmdastjóri Lyfjaefirlits Íslands segir að Rússar hafi fengið lágmarksrefsingu fyrir stórfellt lyfjamisferli. Sport 9.12.2019 14:04 Rússar mega keppa á EM 2020 Þrátt fyrir fjögurra ára bannið mega Rússar keppa á EM karla í fótbolta á næsta ári. Fótbolti 9.12.2019 10:56 Wada dæmir Rússa í fjögurra ára bann frá alþjóðlegum keppnum Rússar hafa 21 dag til að áfrýja dómnum. Sport 9.12.2019 10:26 Vilja Rússa í fjögurra ára bann Alþjóðlega lyfjaeftirlitið WADA vill setja Rússa í nýtt bann frá öllum alþjóðlegum keppnum. Sport 25.11.2019 21:38 Rússar áttu við þúsundir lyfjaprófa Yfirmaður lyfjaeftirlits Rússlands segir að aðeins einstaklingar með aðgang að valdamestu stofnunum landsins hefðu getað átt við próf á íþróttamönnum. Erlent 15.10.2019 12:44 Rússar áfram í banni í frjálsum íþróttum Alþjóðafrjálsíþróttasambandið mun ekki aflétta banni rússnesks frjálsíþróttafólks á árinu 2019. Sport 4.12.2018 13:29 Er maðkur í mysunni hjá alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunni? Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, er ekki að fá góða umfjöllun í dag og því jafnvel gefið undir fótinn að meðlimir stofnunarinnar gangi erinda Rússa. Sport 19.10.2018 10:42 Lyfjabanni Rússa aflétt: „Mestu svik íþróttasögunnar“ Rússar mega keppa á alþjóðlegum íþróttaviðburðum á ný eftir að alþjóðlega lyfjaeftirlitið WADA aflétti keppnisbanni þeirra. Mikil óánægja er með ákvörðun WADA. Sport 20.9.2018 20:18 Gruna eina stærstu HM-stjörnu Rússa í sumar um að ólöglega lyfjanotkun Rússinn Denis Cheryshev sló í gegn á HM í fótbolta í Rússlandi og var einn aðalmaðurinn á bak við það að rússneska landsliðið komst öllum að óvörum alla leið í átta liða úrslit keppninnar og sló meðal annars úr Spánverja á leið sinni þangað. Fótbolti 11.9.2018 14:13 Rússland gæti fengið lífstíðarbann frá frjálsum íþróttum Ef Rússar mæta ekki kröfum alþjóða lyfjaeftirlitsins munu þeir aldrei aftur fá að keppa á alþjóðlegum frjálsíþróttamótum eftir að nefnd sem skoðaði lyfjamál Rússa lagði fram tillögu um að framlengja banni þeirra. Sport 6.3.2018 19:28 Rússar mega lyfjaprófa á ný Alþjóða lyfjaeftirlitið, WADA, hefur gefið rússneska lyfjaeftirlitinu leyfi til þess að lyfjaprófa sitt fólk á ný en þó undir eftirliti. Sport 27.6.2017 16:14 Yfir þúsund rússneskir íþróttamenn á ólöglegum lyfjum Í nýrri skýrslu um ólöglega lyfjanotkun rússneskra íþróttamanna er ljóstrað upp um skipualagða lyfjanotkun Rússa sem nær til yfir 1.000 íþróttamanna. Sport 9.12.2016 15:25 Rússar töpuðu áfrýjuninni og verða ekki með í Ríó Endanlega staðfest að rússneskt íþróttafólk fái ekki að taka þátt í Ólympíumóti fatlaðra í Ríó. Sport 23.8.2016 10:35 Fimm Rússum til viðbótar bannað að keppa á ÓL Átján rússneskum íþróttamönnum hefur nú verið meinuð þátttaka á leikunum í Ríó. Sport 26.7.2016 10:28 Lyfjaeftirlitsmönnum hótað í Rússlandi Enn berast neikvæðar fréttir af lyfjaeftirlitsmálum í Rússlandi. Sport 16.6.2016 10:18 Ferli Sharapovu gæti verið lokið Forseti rússneska tennissambandsins efast um að Maria Sharapova snúi aftur á tennisvöllinn þegar lyfjabanni hennar lýkur. Sport 19.5.2016 11:56 « ‹ 1 2 ›
Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Fjórtán ára rússnesk sundstelpa hefur verið dæmd í langt bann eftir að hafa orðið uppvís að notkun anabólískra stera. Sport 4.11.2024 07:02
Boxstjórnandi sem hleypti upp Ólympíuleikum nátengdur Kreml Siðafár sem var búið til í kringum tvær hnefaleikakonur á Ólympíuleikunum í sumar var runnið undan rifjum sambands sem lýtur stjórn rússnesks glæpamanns með náin tengsl við stjórnvöld í Kreml. Rússland var meinuð þátttaka á leikunum og er sagt hafa viljað hleypa þeim upp af þeim sökum. Erlent 23.10.2024 07:02
Féllu á lyfjaprófi skömmu áður en þau unnu til verðlauna á Ólympíuleikunum 23 sundkappar af 30 manna sundliði Kína féllu á lyfjaprófi sjö mánuðum fyrir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2021. Lyfjaeftirlit Kína sagði ólöglega efnið hafa smitast til keppenda sem innbyrtu það óviljandi. Alþjóðalyfjaeftirlitið, WADA, samþykkti þá niðurstöðu eftir sjálfstæða rannsókn og aðhafðist ekki frekar. Sport 20.4.2024 22:01
Nærri sextíu fæðubótar-, næringarefnum og lyfjum dælt í undrabarnið á tveggja ára tímabili Alþjóða íþróttadómstóllinn, CAS, hefur greint frá því að hin rússneska Kamila Valieva hafi fengið alls 56 mismunandi lyf, næringar- og fæðubótarefni á tveggja ára tímabili þegar hún var 13 til 15 ára gömul. Sport 15.3.2024 08:02
Pillur afa hafi laumast í eftirrétt Valievu Rússneska skautakonan Kamila Valieva, sem var dæmd í fjögurra ára bann fyrir ólöglega lyfjanotkun, hefur komið með útskýringu á því hvað hafi getað valdið því að hún féll á lyfjaprófi. Sport 8.2.2024 11:30
Sautján ára undrabarnið á leið í fjögurra ára keppnisbann Hin 17 ára gamla Kamila Valieva mun ekki keppa í listhlaupi á skautum næstu fjögur árin þar sem hún hefur verið dæmd í keppnisbann af CAS, Alþjóða íþróttadómstólnum. Sport 29.1.2024 23:01
Mál Valievu tekið fyrir í dag Mál rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu verður tekið fyrir hjá Alþjóða íþróttadómstólnum (Cas) í dag. Sport 26.9.2023 10:31
Valieva snýr aftur á svellið í fyrsta sinn eftir skandalinn í Peking Rússneska skautakonan Kamila Valieva snýr aftur á svellið um helgina og keppir í fyrsta sinn síðan á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 23.3.2022 07:16
„Svakalegt mál ef satt reynist að aðstoðarfólkið sé sekt“ Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands segir mál rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu fyrst og síðast sorglegt. Það sé hins vegar afar flókið vegna ungs aldurs hennar og finna þurfi út hversu mikla, ef einhverja, ábyrgð hún ber í málinu. Sport 18.2.2022 11:01
Valieva glansaði þrátt fyrir pressuna og langefst eftir skylduæfingarnar Kamila Valieva, einn umtalaðasti íþróttamaður heims um þessar mundir, er efst eftir skylduæfingarnar í einstaklingskeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 15.2.2022 15:07
Segir að Valieva sé svo hæfileikarík að hún þurfi ekki að svindla Danshöfundur rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu segir að hún sé svo hæfileikarík að hún þurfi ekki að nota ólögleg lyf. Sport 14.2.2022 13:00
Staðfesta að Valieva féll á lyfjaprófi Búið er að staðfesta að rússneska skautakonan Kamila Valieva féll á lyfjaprófi fyrir Vetrarólympíuleikana í Peking. Hún hjálpaði Rússum að vinna gull í liðakeppni í listdansi á skautum. Sport 11.2.2022 08:01
Rússneski skíðaforsetinn sár og neitar að tala við norska fjölmiðla Forseti rússneska skíðasambandsins, Jelena Välbe, neitar að tala við norska fjölmiðla vegna ummæla Jans Petter Saltvedt á NKR um lyfjamisferli Rússa. Sport 9.2.2022 12:00
Rússar í vandræðum vegna lyfjamisnotkunar á Ólympíuleikum Rússneskt frjálsíþróttafólk hefur farin ansi frjálslega með lyfjanotkun á undanförnum árum. Sport 28.3.2020 15:31
„Líklegra að refsing Rússa verði þyngd frekar en milduð“ Framkvæmdastjóri Lyfjaefirlits Íslands segir að Rússar hafi fengið lágmarksrefsingu fyrir stórfellt lyfjamisferli. Sport 9.12.2019 14:04
Rússar mega keppa á EM 2020 Þrátt fyrir fjögurra ára bannið mega Rússar keppa á EM karla í fótbolta á næsta ári. Fótbolti 9.12.2019 10:56
Wada dæmir Rússa í fjögurra ára bann frá alþjóðlegum keppnum Rússar hafa 21 dag til að áfrýja dómnum. Sport 9.12.2019 10:26
Vilja Rússa í fjögurra ára bann Alþjóðlega lyfjaeftirlitið WADA vill setja Rússa í nýtt bann frá öllum alþjóðlegum keppnum. Sport 25.11.2019 21:38
Rússar áttu við þúsundir lyfjaprófa Yfirmaður lyfjaeftirlits Rússlands segir að aðeins einstaklingar með aðgang að valdamestu stofnunum landsins hefðu getað átt við próf á íþróttamönnum. Erlent 15.10.2019 12:44
Rússar áfram í banni í frjálsum íþróttum Alþjóðafrjálsíþróttasambandið mun ekki aflétta banni rússnesks frjálsíþróttafólks á árinu 2019. Sport 4.12.2018 13:29
Er maðkur í mysunni hjá alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunni? Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, er ekki að fá góða umfjöllun í dag og því jafnvel gefið undir fótinn að meðlimir stofnunarinnar gangi erinda Rússa. Sport 19.10.2018 10:42
Lyfjabanni Rússa aflétt: „Mestu svik íþróttasögunnar“ Rússar mega keppa á alþjóðlegum íþróttaviðburðum á ný eftir að alþjóðlega lyfjaeftirlitið WADA aflétti keppnisbanni þeirra. Mikil óánægja er með ákvörðun WADA. Sport 20.9.2018 20:18
Gruna eina stærstu HM-stjörnu Rússa í sumar um að ólöglega lyfjanotkun Rússinn Denis Cheryshev sló í gegn á HM í fótbolta í Rússlandi og var einn aðalmaðurinn á bak við það að rússneska landsliðið komst öllum að óvörum alla leið í átta liða úrslit keppninnar og sló meðal annars úr Spánverja á leið sinni þangað. Fótbolti 11.9.2018 14:13
Rússland gæti fengið lífstíðarbann frá frjálsum íþróttum Ef Rússar mæta ekki kröfum alþjóða lyfjaeftirlitsins munu þeir aldrei aftur fá að keppa á alþjóðlegum frjálsíþróttamótum eftir að nefnd sem skoðaði lyfjamál Rússa lagði fram tillögu um að framlengja banni þeirra. Sport 6.3.2018 19:28
Rússar mega lyfjaprófa á ný Alþjóða lyfjaeftirlitið, WADA, hefur gefið rússneska lyfjaeftirlitinu leyfi til þess að lyfjaprófa sitt fólk á ný en þó undir eftirliti. Sport 27.6.2017 16:14
Yfir þúsund rússneskir íþróttamenn á ólöglegum lyfjum Í nýrri skýrslu um ólöglega lyfjanotkun rússneskra íþróttamanna er ljóstrað upp um skipualagða lyfjanotkun Rússa sem nær til yfir 1.000 íþróttamanna. Sport 9.12.2016 15:25
Rússar töpuðu áfrýjuninni og verða ekki með í Ríó Endanlega staðfest að rússneskt íþróttafólk fái ekki að taka þátt í Ólympíumóti fatlaðra í Ríó. Sport 23.8.2016 10:35
Fimm Rússum til viðbótar bannað að keppa á ÓL Átján rússneskum íþróttamönnum hefur nú verið meinuð þátttaka á leikunum í Ríó. Sport 26.7.2016 10:28
Lyfjaeftirlitsmönnum hótað í Rússlandi Enn berast neikvæðar fréttir af lyfjaeftirlitsmálum í Rússlandi. Sport 16.6.2016 10:18
Ferli Sharapovu gæti verið lokið Forseti rússneska tennissambandsins efast um að Maria Sharapova snúi aftur á tennisvöllinn þegar lyfjabanni hennar lýkur. Sport 19.5.2016 11:56