Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kínverjar til liðs við COVAX Kínverjar hafa nú ákveðið að ganga til liðs við COVAX-verkefnið, sem er samstarf þjóða heims um að dreifa væntanlegu bóluefni jafnt á meðal ríkja, óháð efnahag. Erlent 9.10.2020 07:29 Börn í Réttó send í skólann með andlitsgrímur Stjórnendur Réttarholtsskóla hafa beðið foreldra að senda börn sín með andlitsgrímur í skólann. Innlent 9.10.2020 07:18 „Það er engin ástæða til að vera alltaf að taka sýni“ Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur ýjað að því að hann muni halda kosningafund í Flórída á morgun, laugardag. Erlent 9.10.2020 07:13 Segir að samráð við íþróttahreyfinguna hafi vantað í síðustu aðgerðum Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að óvissa ríki með framhaldið innan körfuboltans eins og annarra íþrótta vegna kórónuveirunnar en allt íþróttastarf hefur verið sett á ís. Körfubolti 9.10.2020 07:01 Aldrei fleiri greinst með veiruna á heimsvísu en í gær Alþjóðaheilbrigðisstofnunin greinir frá því að aldrei hafi jafnmargir greinst smitaðir á einum degi af kórónuveirunni á heimsvísu en í gær. Erlent 9.10.2020 06:41 Óttast að Brynjar vanmeti stöðuna: „Það þarf ekki mikið til svo út af bregði“ „Ég held hann hafi litla hugmynd um hvaða raunveruleiki blasir við okkur sem störfum á gólfinu á Landspítalanum,“ segir Ragnar Freyr Ingvarsson, umsjónarlæknir Covid-göngudeildar Landspítalans, um ummæli Brynjars Níelssonar. Innlent 8.10.2020 22:55 Aðgerðir verði hertar ef útbreiðsla farsóttarinnar eykst Sóttvarnalæknir segir að aðgerðir vegna kórónuveirunnar verði hertar ef útbreiðsla farsóttarinnar eykst. Innlent 8.10.2020 21:59 Hvetur höfuðborgarbúa til að sýna skynsemi Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum hvetur höfuðborgarbúa til að sýna skynsemi og ferðast ekki út fyrir höfuðborgarsvæðið að óþörfu. Innlent 8.10.2020 20:36 Óttast aðra hrinu heimilisofbeldismála og hvetur fólk til að vera á varðbergi Teymisstjóri Bjarkarhlíðar óttast að nú fari aftur af stað hrina heimilisofbeldismála í tengslum við þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins. Hún hvetur almenning til að vera á varðbergi. Innlent 8.10.2020 20:01 Samfylkingin segir hægt að skapa allt að sjö þúsund störf Samfylkingin segir nauðsynlegt að styrkja innviði með fjölgun opinberra starfsmanna. Eins þurfi að örva fyrirtæki til að ráða til sín fólk af atvinnuleysisskrá. Innlent 8.10.2020 19:01 Þriðji risasamningurinn um bóluefni í höfn Evrópusambandið hefur gert samning við lyfjafyrirtækið Janssen Pharmaceutica NV, dótturfyrirtæki Johnson & Johnson, um kaup á bóluefni gegn kórónuveirunni. Innlent 8.10.2020 18:38 Aðeins fjórir starfsmenn skóla hafi smitast við störf Formaður félags grunnskólakennara vill að gripið sé til harðari sóttvarnaraðgerða. Formaður skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar segir ekki tímabært að herða aðgerðir frekar, enda hafi aðeins fjórir starfsmenn smitast við störf. Aðrir hafi smitast af fólki í sínu einka- og félagslífi. Innlent 8.10.2020 18:37 Nöfn þekktra Íslendinga á lista yfir þá sem mótmæla hörðum sóttvarnaaðgerðum Íslenskir læknar, áhrifafólk í atvinnulífinu og stjórnmálamenn eru á meðal þeirra sem hafa skrifað undir Great Barrington yfirlýsinguna. Innlent 8.10.2020 18:09 Telur allar líkur á að fyrsta smitið á Íslandi hafi verið í janúar Sérfræðingur í ónæmisfræðum segir rökstuddan grun um að fyrsta tilfelli kórónuveirunnar megi rekja aftur til janúar 2020. Innlent 8.10.2020 16:33 Yfir þúsund nemendur og kennarar í sóttkví í Reykjavík Alls hafa greinst 55 smit hjá nemendum og starfsfólki í skólum Reykjavíkurborgar að undanförnu. 1.013 nemendur, kennarar og starfsfólk leik- og grunnskóla eru í sóttkví samkvæmt fyrirmælum frá smitrakningarteyminu. Innlent 8.10.2020 16:06 Covid 19 – eðlilegar áhyggjur en höldum í vonina Það er mjög margt sem við kunnum ekki nægilega vel, þó við höldum annað. Það kunna ekki allir að mála, skúra og bóna, ala upp barn og kenna því t.d. að fylgja fyrirmælum eða þvo sér um hendurnar – en það er hægt að læra þetta allt. Skoðun 8.10.2020 16:01 Ný skýrsla ASÍ: Atvinnuleysi í sögulegum hæðum Viðvörunarljós voru farin að blikka á íslenskum vinnumarkaði áður en útbreiðsla kórónaveiru hófst í byrjun árs. Í upphafi árs voru tíu þúsund einstaklingar án atvinnu og af þeim höfðu um 1800 verið án atvinnu í meira en tólf mánuði. Viðskipti innlent 8.10.2020 15:48 Hætti fyrir fjórum árum en þurfti að vera á bekknum eftir að þrír markverðir greindust með veiruna Hinn 45 ára Oleksandr Shovkovskiy var á bekknum hjá úkraínska landsliðinu sem tapaði 7-1 fyrir því franska í vináttulandsleik í gær. Shovkovskiy hætti að spila fyrir fjórum árum. Fótbolti 8.10.2020 14:32 Finna fyrir fullum stuðningi ríkisstjórnarinnar Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segist ekki finna fyrir öðru en fullri samstöðu frá ríkisstjórninni í garð þríeykisins og þeirra sem vinna að viðbrögðum yfirvalda við kórónuveirufaraldrinum. Innlent 8.10.2020 14:11 Fyrsta smitið síðan í júlí Maður sem kom nýverið til Grænlands frá Danmörku hefur greinst með kórónuveiruna. Er um fyrsta smitið að ræða á Grænlandi síðan í júlí. Erlent 8.10.2020 13:41 Grunnatriðin sem Þórólfur vill að allir hafi í huga Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að mikilvægt sé að landsmenn allir hafi það í huga hvernig kórónuveiran smitist á milli manna og hvernig best sé að sporna við hverri dreifileið. Innlent 8.10.2020 13:01 Þórólfur trúir því ekki að læknar vilji láta veiruna ganga yfir sig Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að allar þjóðir heims séu langt frá því að hafa hjarðónæmi fyrir kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Innlent 8.10.2020 12:47 Sóttkvíarsýnataka í Sunnulækjarskóla gengur vel Um 600 manns fara í sýnatöku í íþróttahúsi Sunnulækjarskóla á Selfossi í dag en um er að ræða 550 nemendur skólans og 50 starfsmenn. Allt hefur gengið vel það sem af er degi en sýnatakan hófst klukkan 08:30 í morgun og henni á að vera lokið klukkan 16:00 í dag. Innlent 8.10.2020 12:24 Stöðva allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu ættu að gera hlé á öllum æfingum og keppni til og með 19. október samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Sport 8.10.2020 12:05 Fólk glímir enn við fjölþætt einkenni mánuðum eftir veikindin Þótt einkennum fækki og dragi úr styrkleika þá er fólk sem smitaðist af kórónuveirunni engu að síður að glíma við fjölþætt einkenni mánuði eftir veikindin. Hafi þetta áhrif á daglegt líf, sem lýsi sér einkum í þreytu, mæði og verkjum. Fyrstu niðurstöður íslenskrar rannsóknar á Landspítala ogHáskóla Íslands benda til þessa. Innlent 8.10.2020 12:00 Munum yfirkeyra spítalana ef faraldurinn fer úr böndunum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist vona að fjöldi smita sem mælist á hverjum degi fari ekki mikið upp á við á næstu dögum og vikum. Innlent 8.10.2020 11:42 Samfylkingin leggur til 80 milljarða viðbótaraðgerðir Samfylkingin hefur kynnt fjölþættar aðgerðir upp á áttatíu milljarða meðal annars til að fjölga störfum um fimm til átta þúsund á næsta ári. Innlent 8.10.2020 11:35 Starfsmaður lögreglunnar með Covid og tuttugu sendir í sóttkví Starfsmaður lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu greindist með Covid-19 í gær. Um tuttugu starfsmenn embættisins hafa verið sendir í úrvinnslusóttkví vegna smitsins að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar, yfirlögregluþjóns hjá embættinu. Innlent 8.10.2020 11:29 Veiran les ekki minnisblöð eða reglugerðir „Veiran hún les ekki minnisblöð sóttvarnalæknis og hún les ekki reglugerð ráðuneytisins,“ sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á upplýsingafundi almannavarna í dag þegar hann sagði að tilgangslaust væri að karpa um misræmi á milli minnisblaðs hans til ráðuneytis um þær aðgerðir sem grípa ætti til að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar, og þeirrar reglugerðar sem leit dagsins ljós. Innlent 8.10.2020 11:26 Rosaleg röð í skimun sem nær langt upp í Ármúla Mikið álag virðist vera við sýnatöku Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu í dag. Sýnataka vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 fer fram í Orkuhúsinu á horni Grensásvegar og Suðurlandsbrautar. Innlent 8.10.2020 10:50 « ‹ 242 243 244 245 246 247 248 249 250 … 334 ›
Kínverjar til liðs við COVAX Kínverjar hafa nú ákveðið að ganga til liðs við COVAX-verkefnið, sem er samstarf þjóða heims um að dreifa væntanlegu bóluefni jafnt á meðal ríkja, óháð efnahag. Erlent 9.10.2020 07:29
Börn í Réttó send í skólann með andlitsgrímur Stjórnendur Réttarholtsskóla hafa beðið foreldra að senda börn sín með andlitsgrímur í skólann. Innlent 9.10.2020 07:18
„Það er engin ástæða til að vera alltaf að taka sýni“ Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur ýjað að því að hann muni halda kosningafund í Flórída á morgun, laugardag. Erlent 9.10.2020 07:13
Segir að samráð við íþróttahreyfinguna hafi vantað í síðustu aðgerðum Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að óvissa ríki með framhaldið innan körfuboltans eins og annarra íþrótta vegna kórónuveirunnar en allt íþróttastarf hefur verið sett á ís. Körfubolti 9.10.2020 07:01
Aldrei fleiri greinst með veiruna á heimsvísu en í gær Alþjóðaheilbrigðisstofnunin greinir frá því að aldrei hafi jafnmargir greinst smitaðir á einum degi af kórónuveirunni á heimsvísu en í gær. Erlent 9.10.2020 06:41
Óttast að Brynjar vanmeti stöðuna: „Það þarf ekki mikið til svo út af bregði“ „Ég held hann hafi litla hugmynd um hvaða raunveruleiki blasir við okkur sem störfum á gólfinu á Landspítalanum,“ segir Ragnar Freyr Ingvarsson, umsjónarlæknir Covid-göngudeildar Landspítalans, um ummæli Brynjars Níelssonar. Innlent 8.10.2020 22:55
Aðgerðir verði hertar ef útbreiðsla farsóttarinnar eykst Sóttvarnalæknir segir að aðgerðir vegna kórónuveirunnar verði hertar ef útbreiðsla farsóttarinnar eykst. Innlent 8.10.2020 21:59
Hvetur höfuðborgarbúa til að sýna skynsemi Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum hvetur höfuðborgarbúa til að sýna skynsemi og ferðast ekki út fyrir höfuðborgarsvæðið að óþörfu. Innlent 8.10.2020 20:36
Óttast aðra hrinu heimilisofbeldismála og hvetur fólk til að vera á varðbergi Teymisstjóri Bjarkarhlíðar óttast að nú fari aftur af stað hrina heimilisofbeldismála í tengslum við þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins. Hún hvetur almenning til að vera á varðbergi. Innlent 8.10.2020 20:01
Samfylkingin segir hægt að skapa allt að sjö þúsund störf Samfylkingin segir nauðsynlegt að styrkja innviði með fjölgun opinberra starfsmanna. Eins þurfi að örva fyrirtæki til að ráða til sín fólk af atvinnuleysisskrá. Innlent 8.10.2020 19:01
Þriðji risasamningurinn um bóluefni í höfn Evrópusambandið hefur gert samning við lyfjafyrirtækið Janssen Pharmaceutica NV, dótturfyrirtæki Johnson & Johnson, um kaup á bóluefni gegn kórónuveirunni. Innlent 8.10.2020 18:38
Aðeins fjórir starfsmenn skóla hafi smitast við störf Formaður félags grunnskólakennara vill að gripið sé til harðari sóttvarnaraðgerða. Formaður skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar segir ekki tímabært að herða aðgerðir frekar, enda hafi aðeins fjórir starfsmenn smitast við störf. Aðrir hafi smitast af fólki í sínu einka- og félagslífi. Innlent 8.10.2020 18:37
Nöfn þekktra Íslendinga á lista yfir þá sem mótmæla hörðum sóttvarnaaðgerðum Íslenskir læknar, áhrifafólk í atvinnulífinu og stjórnmálamenn eru á meðal þeirra sem hafa skrifað undir Great Barrington yfirlýsinguna. Innlent 8.10.2020 18:09
Telur allar líkur á að fyrsta smitið á Íslandi hafi verið í janúar Sérfræðingur í ónæmisfræðum segir rökstuddan grun um að fyrsta tilfelli kórónuveirunnar megi rekja aftur til janúar 2020. Innlent 8.10.2020 16:33
Yfir þúsund nemendur og kennarar í sóttkví í Reykjavík Alls hafa greinst 55 smit hjá nemendum og starfsfólki í skólum Reykjavíkurborgar að undanförnu. 1.013 nemendur, kennarar og starfsfólk leik- og grunnskóla eru í sóttkví samkvæmt fyrirmælum frá smitrakningarteyminu. Innlent 8.10.2020 16:06
Covid 19 – eðlilegar áhyggjur en höldum í vonina Það er mjög margt sem við kunnum ekki nægilega vel, þó við höldum annað. Það kunna ekki allir að mála, skúra og bóna, ala upp barn og kenna því t.d. að fylgja fyrirmælum eða þvo sér um hendurnar – en það er hægt að læra þetta allt. Skoðun 8.10.2020 16:01
Ný skýrsla ASÍ: Atvinnuleysi í sögulegum hæðum Viðvörunarljós voru farin að blikka á íslenskum vinnumarkaði áður en útbreiðsla kórónaveiru hófst í byrjun árs. Í upphafi árs voru tíu þúsund einstaklingar án atvinnu og af þeim höfðu um 1800 verið án atvinnu í meira en tólf mánuði. Viðskipti innlent 8.10.2020 15:48
Hætti fyrir fjórum árum en þurfti að vera á bekknum eftir að þrír markverðir greindust með veiruna Hinn 45 ára Oleksandr Shovkovskiy var á bekknum hjá úkraínska landsliðinu sem tapaði 7-1 fyrir því franska í vináttulandsleik í gær. Shovkovskiy hætti að spila fyrir fjórum árum. Fótbolti 8.10.2020 14:32
Finna fyrir fullum stuðningi ríkisstjórnarinnar Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segist ekki finna fyrir öðru en fullri samstöðu frá ríkisstjórninni í garð þríeykisins og þeirra sem vinna að viðbrögðum yfirvalda við kórónuveirufaraldrinum. Innlent 8.10.2020 14:11
Fyrsta smitið síðan í júlí Maður sem kom nýverið til Grænlands frá Danmörku hefur greinst með kórónuveiruna. Er um fyrsta smitið að ræða á Grænlandi síðan í júlí. Erlent 8.10.2020 13:41
Grunnatriðin sem Þórólfur vill að allir hafi í huga Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að mikilvægt sé að landsmenn allir hafi það í huga hvernig kórónuveiran smitist á milli manna og hvernig best sé að sporna við hverri dreifileið. Innlent 8.10.2020 13:01
Þórólfur trúir því ekki að læknar vilji láta veiruna ganga yfir sig Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að allar þjóðir heims séu langt frá því að hafa hjarðónæmi fyrir kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Innlent 8.10.2020 12:47
Sóttkvíarsýnataka í Sunnulækjarskóla gengur vel Um 600 manns fara í sýnatöku í íþróttahúsi Sunnulækjarskóla á Selfossi í dag en um er að ræða 550 nemendur skólans og 50 starfsmenn. Allt hefur gengið vel það sem af er degi en sýnatakan hófst klukkan 08:30 í morgun og henni á að vera lokið klukkan 16:00 í dag. Innlent 8.10.2020 12:24
Stöðva allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu ættu að gera hlé á öllum æfingum og keppni til og með 19. október samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Sport 8.10.2020 12:05
Fólk glímir enn við fjölþætt einkenni mánuðum eftir veikindin Þótt einkennum fækki og dragi úr styrkleika þá er fólk sem smitaðist af kórónuveirunni engu að síður að glíma við fjölþætt einkenni mánuði eftir veikindin. Hafi þetta áhrif á daglegt líf, sem lýsi sér einkum í þreytu, mæði og verkjum. Fyrstu niðurstöður íslenskrar rannsóknar á Landspítala ogHáskóla Íslands benda til þessa. Innlent 8.10.2020 12:00
Munum yfirkeyra spítalana ef faraldurinn fer úr böndunum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist vona að fjöldi smita sem mælist á hverjum degi fari ekki mikið upp á við á næstu dögum og vikum. Innlent 8.10.2020 11:42
Samfylkingin leggur til 80 milljarða viðbótaraðgerðir Samfylkingin hefur kynnt fjölþættar aðgerðir upp á áttatíu milljarða meðal annars til að fjölga störfum um fimm til átta þúsund á næsta ári. Innlent 8.10.2020 11:35
Starfsmaður lögreglunnar með Covid og tuttugu sendir í sóttkví Starfsmaður lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu greindist með Covid-19 í gær. Um tuttugu starfsmenn embættisins hafa verið sendir í úrvinnslusóttkví vegna smitsins að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar, yfirlögregluþjóns hjá embættinu. Innlent 8.10.2020 11:29
Veiran les ekki minnisblöð eða reglugerðir „Veiran hún les ekki minnisblöð sóttvarnalæknis og hún les ekki reglugerð ráðuneytisins,“ sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á upplýsingafundi almannavarna í dag þegar hann sagði að tilgangslaust væri að karpa um misræmi á milli minnisblaðs hans til ráðuneytis um þær aðgerðir sem grípa ætti til að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar, og þeirrar reglugerðar sem leit dagsins ljós. Innlent 8.10.2020 11:26
Rosaleg röð í skimun sem nær langt upp í Ármúla Mikið álag virðist vera við sýnatöku Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu í dag. Sýnataka vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 fer fram í Orkuhúsinu á horni Grensásvegar og Suðurlandsbrautar. Innlent 8.10.2020 10:50