Faraldur kórónuveiru (COVID-19) „Rauð flögg“ um alvarlegri faraldur ef ekkert hefði verið að gert Sóttvarnalæknir segir kórónuveirufaraldurinn nú í talsverðum vexti. Innlent 5.10.2020 11:29 IKEA lokar veitingastaðnum IKEA á Íslandi hefur ákveðið að loka veitingastaðnum og kaffihúsið í ljósi hertra aðgerða heilbrigðisyfirvalda. Viðskipti innlent 5.10.2020 11:21 59 greindust innanlands og fimmtán á sjúkrahúsi 59 greindust innanlands og voru 34 þeirra í sóttkví. Þetta segir Víðir Reynisson í samtali við fréttastofu. Innlent 5.10.2020 10:58 Aflétta takmörkunum í stærstu borg Nýja-Sjálands Íbúar Auckland, stærstu borgar Nýja-Sjálands, þurfa ekki lengur að huga að fjarlægðarreglum á börum og veitingastöðum þegar slakað verður á sóttvarnaraðgerðum þar í vikunni. Erlent 5.10.2020 10:24 Svona var 120. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag í Katrínartúni. Innlent 5.10.2020 09:31 Útlit fyrir að heldur fleiri hafi greinst með kórónuveiruna í gær en á laugardag Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að eins og tölurnar hafi litið út í gærkvöldi þá voru heldur fleiri að greinast með kórónuveiruna í gær heldur en á laugardag þegar 47 manns greindust innanlands. Innlent 5.10.2020 08:37 Tuttugu manna samkomubann hefur tekið gildi Á miðnætti tóku gildi verulega hertar samkomutakmarkanir frá því sem verið hefur undanfarið. Innlent 5.10.2020 06:16 Smit kom upp í félagsmiðstöðinni Öskju Askja er félagsmiðstöð fyrir unglinga í Klettaskóla. Innlent 4.10.2020 23:19 Bjartsýnir á bata Trump Ástand Donald Trump Bandaríkjaforseta batnar með degi hverjum að sögn lækna hans. Erlent 4.10.2020 22:30 Grímuskylda í Strætó tekur gildi á mánudag Frá og meðan morgundeginum þurfa þeir sem ferðast með strætisvögnum að nota andlitsgrímur á meðan ferðinni stendur. Innlent 4.10.2020 22:29 Lesrýmum lokað í Háskóla Íslands Í ljósi hertra samkomutakmarkana innanlands og fjölgunar smita í samfélaginu hefur verið ákveðið að loka lesrýmum grunn- og meistaranema í Háskóla Íslands. Innlent 4.10.2020 21:46 Napoli mætti ekki til leiks gegn Juventus Napoli átti að mæta Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Napoli mætti hins vegar ekki til leiks og óljóst er hvort leikurinn verði leikinn síðar eða Napoli gefi hann einfaldlega Fótbolti 4.10.2020 20:46 Telur meiri áhættu af áhorfendum kappleikja en leiksýninga Segir áhorfendur leiksýninga eldri einstaklinga sem sitji með grímur í númeruðum sætum. Áhorfendur kappleikja séu á meiri hreyfingu og láti frekar í sér heyra. Innlent 4.10.2020 20:31 Kenzo látinn af völdum Covid-19 Japanski fatahönnuðurinn Kenzo Takada er látinn, 81 árs að aldri. Erlent 4.10.2020 19:52 Líkamsræktarhluta Mjölnis lokað en öðru íþróttastarfi haldið áfram Mjölnir hefur sent fyrirspurn til yfirvalda til að fá nánari upplýsingar um hvernig fyrirhugaðar aðgerðir hafi áhrif á starfsemina. Innlent 4.10.2020 19:45 Áhorfendur leyfðir utandyra: Þurfa að vera með grímu Samkvæmt uppfærðu minnisblaði Heilbrigðisráðuneytis verða áhorfendur nú leyfðir á íþróttaviðburðum utandyra. Sport 4.10.2020 19:15 „Pestin verður ekki kveðin í kútinn fyrr en í lok næsta árs“ Það er óréttlætanlegt að bíða í tvo sólarhringa frá því ákvörðun um hertar sóttvarnaraðgerðir er tekin og þar til þær taka gildi að mati Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Innlent 4.10.2020 19:16 Alþingi verður undanskilið fjöldatakmörkunum Heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýjar reglugerðir um takmarkanir á samkomuhaldi og skólastarfi þar sem finna má undanþágur frá 20 manna samkomutakmarki. Innlent 4.10.2020 18:57 Starfsmaður Barnaspítala Hringsins með kórónuveiruna Fimmtán sjúklingar liggja nú inni á Landspítalanum með COVID-19. Þrír þeirra eru á gjörgæsludeild. Þá greindist starfsmaður á Barnaspítala Hringsins smitaður af kórónuveirunni. Innlent 4.10.2020 17:58 Kennarar uggandi yfir stöðunni Skólastarf í grunn- og leikskólum verður að mestu leyti óbreytt þrátt fyrir hertar sóttvarnaraðgerðir sem taka gildi á miðnætti. Sviðstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar segir starfsfólk skólanna vera uggandi yfir stöðunni en meðvitað um að skólastarfið skipti börnin og foreldra gríðarlega miklu máli. Innlent 4.10.2020 16:18 Neyðarstig almannavarna virkjað Neyðarstig tekur gildi á miðnætti í kvöld samhliða hertum samkomutakmörkunum. Innlent 4.10.2020 16:05 Leikskólanum Vesturkoti lokað vegna covid-19 smits Ekki liggur fyrir hversu lengi leikskólinn verður lokaður en ákvörðun um lokun leikskólans var tekin að höfðu samráði við sóttvarnaryfirvöld að sögn leikskólastjóra. Innlent 4.10.2020 14:51 Röktu fólk til Irishman Pub með kortafærslum Greiðslukortafærslur hafa verið nýttar við smitrakningu. Til að mynda til að finna út hverjir voru útsettir fyrir smiti á Irishman Pub. Innlent 4.10.2020 14:05 Nýsmitaðir fleiri en tíu þúsund í Rússlandi Rúmlega tíu þúsund manns greindust með Covid-19 í Rússlandi í gær og hefur fjöldi nýsmitaðra ekki verið hærri frá því í maí. Erlent 4.10.2020 14:01 Segir ómögulegt að undanskilja ákveðna landshluta Ómögulegt er að undanskilja ákveðna landshluta undan hertum sóttvarnaraðgerðum sem taka gildi á miðnætti að mati Víðis Reynissonar yfirlögregluþjóns. Innlent 4.10.2020 13:22 Búið að skima fjölda íbúa og starfsmanna á Ísafold Óljóst er hvort að fleiri íbúar hafi smitast af kórnuveirunni á Ísafold hjúkrunarheimili Hrafnistu í Garðabæ. Búið er að skima stóran hóp íbúa og starfsmanna. Forstjóri heimilanna segir að búið sé að grípa til víðtækra ráðstafana til að reyna að koma í veg fyrir frekari smit. Innlent 4.10.2020 12:34 Grunnskólahald á tímum Covid Ég er bæði Kanadískur og Íslenskur ríkisborgari og það hefur verið athyglisvert að ræða við kollega í Ontario um hvernig málum er háttað á ólíkum stöðum nú á tímum heimsfaralds. Skoðun 4.10.2020 12:31 Dæmi um að fólk leyni upplýsingum í smitrakningu Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir það ekki að ástæðulausu sem verið sé að fara í harðari aðgerðir. Búið sé að rýna í tölfræðina og miklar áhyggjur séu uppi af stöðunni eins og hún er í dag. Innlent 4.10.2020 12:03 47 greindust í gær og einungis fjórðungur í sóttkví 47 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Innlent 4.10.2020 11:00 Klopp stressaður fyrir komandi landsleikjum Þjálfari Englandsmeistaranna er ekkert yfir sig spenntur að hleypa leikmönnum sínum í landsiðsverkefni. Tveir leikmenn Liverpool eru með Covid-19 og Klopp óttast að þeim gæti fjölgað. Enski boltinn 4.10.2020 09:01 « ‹ 247 248 249 250 251 252 253 254 255 … 334 ›
„Rauð flögg“ um alvarlegri faraldur ef ekkert hefði verið að gert Sóttvarnalæknir segir kórónuveirufaraldurinn nú í talsverðum vexti. Innlent 5.10.2020 11:29
IKEA lokar veitingastaðnum IKEA á Íslandi hefur ákveðið að loka veitingastaðnum og kaffihúsið í ljósi hertra aðgerða heilbrigðisyfirvalda. Viðskipti innlent 5.10.2020 11:21
59 greindust innanlands og fimmtán á sjúkrahúsi 59 greindust innanlands og voru 34 þeirra í sóttkví. Þetta segir Víðir Reynisson í samtali við fréttastofu. Innlent 5.10.2020 10:58
Aflétta takmörkunum í stærstu borg Nýja-Sjálands Íbúar Auckland, stærstu borgar Nýja-Sjálands, þurfa ekki lengur að huga að fjarlægðarreglum á börum og veitingastöðum þegar slakað verður á sóttvarnaraðgerðum þar í vikunni. Erlent 5.10.2020 10:24
Svona var 120. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag í Katrínartúni. Innlent 5.10.2020 09:31
Útlit fyrir að heldur fleiri hafi greinst með kórónuveiruna í gær en á laugardag Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að eins og tölurnar hafi litið út í gærkvöldi þá voru heldur fleiri að greinast með kórónuveiruna í gær heldur en á laugardag þegar 47 manns greindust innanlands. Innlent 5.10.2020 08:37
Tuttugu manna samkomubann hefur tekið gildi Á miðnætti tóku gildi verulega hertar samkomutakmarkanir frá því sem verið hefur undanfarið. Innlent 5.10.2020 06:16
Smit kom upp í félagsmiðstöðinni Öskju Askja er félagsmiðstöð fyrir unglinga í Klettaskóla. Innlent 4.10.2020 23:19
Bjartsýnir á bata Trump Ástand Donald Trump Bandaríkjaforseta batnar með degi hverjum að sögn lækna hans. Erlent 4.10.2020 22:30
Grímuskylda í Strætó tekur gildi á mánudag Frá og meðan morgundeginum þurfa þeir sem ferðast með strætisvögnum að nota andlitsgrímur á meðan ferðinni stendur. Innlent 4.10.2020 22:29
Lesrýmum lokað í Háskóla Íslands Í ljósi hertra samkomutakmarkana innanlands og fjölgunar smita í samfélaginu hefur verið ákveðið að loka lesrýmum grunn- og meistaranema í Háskóla Íslands. Innlent 4.10.2020 21:46
Napoli mætti ekki til leiks gegn Juventus Napoli átti að mæta Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Napoli mætti hins vegar ekki til leiks og óljóst er hvort leikurinn verði leikinn síðar eða Napoli gefi hann einfaldlega Fótbolti 4.10.2020 20:46
Telur meiri áhættu af áhorfendum kappleikja en leiksýninga Segir áhorfendur leiksýninga eldri einstaklinga sem sitji með grímur í númeruðum sætum. Áhorfendur kappleikja séu á meiri hreyfingu og láti frekar í sér heyra. Innlent 4.10.2020 20:31
Kenzo látinn af völdum Covid-19 Japanski fatahönnuðurinn Kenzo Takada er látinn, 81 árs að aldri. Erlent 4.10.2020 19:52
Líkamsræktarhluta Mjölnis lokað en öðru íþróttastarfi haldið áfram Mjölnir hefur sent fyrirspurn til yfirvalda til að fá nánari upplýsingar um hvernig fyrirhugaðar aðgerðir hafi áhrif á starfsemina. Innlent 4.10.2020 19:45
Áhorfendur leyfðir utandyra: Þurfa að vera með grímu Samkvæmt uppfærðu minnisblaði Heilbrigðisráðuneytis verða áhorfendur nú leyfðir á íþróttaviðburðum utandyra. Sport 4.10.2020 19:15
„Pestin verður ekki kveðin í kútinn fyrr en í lok næsta árs“ Það er óréttlætanlegt að bíða í tvo sólarhringa frá því ákvörðun um hertar sóttvarnaraðgerðir er tekin og þar til þær taka gildi að mati Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Innlent 4.10.2020 19:16
Alþingi verður undanskilið fjöldatakmörkunum Heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýjar reglugerðir um takmarkanir á samkomuhaldi og skólastarfi þar sem finna má undanþágur frá 20 manna samkomutakmarki. Innlent 4.10.2020 18:57
Starfsmaður Barnaspítala Hringsins með kórónuveiruna Fimmtán sjúklingar liggja nú inni á Landspítalanum með COVID-19. Þrír þeirra eru á gjörgæsludeild. Þá greindist starfsmaður á Barnaspítala Hringsins smitaður af kórónuveirunni. Innlent 4.10.2020 17:58
Kennarar uggandi yfir stöðunni Skólastarf í grunn- og leikskólum verður að mestu leyti óbreytt þrátt fyrir hertar sóttvarnaraðgerðir sem taka gildi á miðnætti. Sviðstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar segir starfsfólk skólanna vera uggandi yfir stöðunni en meðvitað um að skólastarfið skipti börnin og foreldra gríðarlega miklu máli. Innlent 4.10.2020 16:18
Neyðarstig almannavarna virkjað Neyðarstig tekur gildi á miðnætti í kvöld samhliða hertum samkomutakmörkunum. Innlent 4.10.2020 16:05
Leikskólanum Vesturkoti lokað vegna covid-19 smits Ekki liggur fyrir hversu lengi leikskólinn verður lokaður en ákvörðun um lokun leikskólans var tekin að höfðu samráði við sóttvarnaryfirvöld að sögn leikskólastjóra. Innlent 4.10.2020 14:51
Röktu fólk til Irishman Pub með kortafærslum Greiðslukortafærslur hafa verið nýttar við smitrakningu. Til að mynda til að finna út hverjir voru útsettir fyrir smiti á Irishman Pub. Innlent 4.10.2020 14:05
Nýsmitaðir fleiri en tíu þúsund í Rússlandi Rúmlega tíu þúsund manns greindust með Covid-19 í Rússlandi í gær og hefur fjöldi nýsmitaðra ekki verið hærri frá því í maí. Erlent 4.10.2020 14:01
Segir ómögulegt að undanskilja ákveðna landshluta Ómögulegt er að undanskilja ákveðna landshluta undan hertum sóttvarnaraðgerðum sem taka gildi á miðnætti að mati Víðis Reynissonar yfirlögregluþjóns. Innlent 4.10.2020 13:22
Búið að skima fjölda íbúa og starfsmanna á Ísafold Óljóst er hvort að fleiri íbúar hafi smitast af kórnuveirunni á Ísafold hjúkrunarheimili Hrafnistu í Garðabæ. Búið er að skima stóran hóp íbúa og starfsmanna. Forstjóri heimilanna segir að búið sé að grípa til víðtækra ráðstafana til að reyna að koma í veg fyrir frekari smit. Innlent 4.10.2020 12:34
Grunnskólahald á tímum Covid Ég er bæði Kanadískur og Íslenskur ríkisborgari og það hefur verið athyglisvert að ræða við kollega í Ontario um hvernig málum er háttað á ólíkum stöðum nú á tímum heimsfaralds. Skoðun 4.10.2020 12:31
Dæmi um að fólk leyni upplýsingum í smitrakningu Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir það ekki að ástæðulausu sem verið sé að fara í harðari aðgerðir. Búið sé að rýna í tölfræðina og miklar áhyggjur séu uppi af stöðunni eins og hún er í dag. Innlent 4.10.2020 12:03
47 greindust í gær og einungis fjórðungur í sóttkví 47 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Innlent 4.10.2020 11:00
Klopp stressaður fyrir komandi landsleikjum Þjálfari Englandsmeistaranna er ekkert yfir sig spenntur að hleypa leikmönnum sínum í landsiðsverkefni. Tveir leikmenn Liverpool eru með Covid-19 og Klopp óttast að þeim gæti fjölgað. Enski boltinn 4.10.2020 09:01