Samkomubann á Íslandi Vill „allt í lás“ næstu vikurnar Nauðsynlegt er að fara í sömu hörðu aðgerðir og beitt var í vor. Það segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, sem segir þann fjölda smita sem greindist í gær til marks að faraldur nýju kórónuveirunnar sé í hröðum vexti hér á landi. Jafnvel í veldisvexti. Innlent 19.9.2020 12:00 Meðalaldur smitaðra lægri en áður Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir stöðuna alvarlega hér á landi. Fjöldi þeirra sem greindust með Covid-19 sé meira en samanlagður fjöldi smitaðra síðustu viku. Innlent 19.9.2020 11:40 75 greindust með veiruna 75 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tuttugu og átta þeirra voru ekki í sóttkví við greiningu. Innlent 19.9.2020 11:03 Boðar hertar aðgerðir á vínveitingastöðum borgarinnar Heimsóknir á slíka staði eigi stóran þátt í þeirri bylgju sem nú virðist vera að ganga yfir. Innlent 17.9.2020 14:20 Undirbúa umfangsmikla skimun á vinnustöðum eftir gærdaginn Yfirlögregluþjónn segir það áhyggjuefni hversu margir hafi greinst með kórónuveiruna innanlands í dag, og enn fremur að aðeins einn hafi verið í sóttkví við greiningu. Innlent 16.9.2020 12:05 Nálægðartakmörk hafi minna að segja ef loftgæðin eru lítil Nálægðartakmörk ein og sér virðast duga skammt þegar kemur að því að verjast kórónuveirunni innandyra ef loftgæði eru slæm. Þetta er niðurstaða rannsóknar íslensks prófessors á þremur hópsýkingum í Asíu. Samkvæmt rannsókninni getur léleg loftræsting aukið þéttleika lítilla dropa sem bera veiruna. Innlent 16.9.2020 08:57 Covid-aðgerðir innanlands mildari hér en víða Sóttvarnaraðgerðir innanlands í kórónuveirufaraldrinum hafa verið í mildari kantinum sé miðað við erlendis. Innlent 15.9.2020 15:46 Þögn á útvarpsstöðvunum í morgun Tilgangur þagnarinnar var að vekja athygli á framlagi sjálfstætt starfandi tónlistarmanna til íslensks samfélags. Þeir hafa búið við mikið atvinnuleysi og fá úrræði síðustu mánuði vegna faraldurs kórónuveiru. Innlent 11.9.2020 09:00 Veiran sem virðist komin til að vera Ríflega hálft ár er liðið frá því að fyrsta tilfelli kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum Covid-19 greindist hér á landi þann 28. febrúar. Innlent 9.9.2020 07:01 Nýjar reglur um samkomutakmarkanir hafa tekið gildi Nálægðarreglunni hefur verið breytt úr tveimur metrum í einn metra og þá nú 200 manns koma saman í stað 100 manns áður. Innlent 7.9.2020 06:46 Minnst 500 þyrftu að mega koma saman svo menningarlíf blómstri á ný Tvö hundruð mega koma saman frá og með morgundeginum og nálægðartakmörk verða miðuð við einn metra. Þjóðleikhússtjóri segir að til að menningarlífið fari að blómstra á ný þurfi 500 manns að mega koma saman. Innlent 6.9.2020 20:01 Hólfaskipting aftur leyfð á knattspyrnuleikjum Breytingar hafa verið gerðar á reglum sem snúa að framkvæmd knattspyrnuleikja og er nú heimilt að skipta leikvangi í hólf. Íslenski boltinn 5.9.2020 13:31 Staðfestir tillögur Þórólfs um rýmri veirutakmarkanir Breytingarnar eru í samræmi við tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis sem útlistaðar voru á upplýsingafundi almannavarna í gær. Innlent 4.9.2020 11:19 Gefur lítið fyrir gagnrýni um yfirgengilegar aðgerðir Sóttvarnalæknir segir það einmitt aðgerðunum að þakka að staðan sé jafngóð og raun ber vitni. Innlent 3.9.2020 15:50 Eins metra regla fyrir alla og 200 megi koma saman Sóttvarnalæknir hefur lagt það til við heilbrigðisráðherra að fjöldamörk samkomubanns verði hækkuð úr hundrað manns upp í tvö hundruð frá og með 7. september næstkomandi, fyrr en áætlað var. Innlent 3.9.2020 14:13 Langflestir sáttir við sóttvarnaraðgerðir Almenningur virðist almennt ánægður með sóttvarnaraðgerðir stjórnvalda sem verið hafa í gildi undanfarnar vikur vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 2.9.2020 16:00 Áhorfendur knattspyrnuleikja eitt þeirra mála sem ekki náðist að klára Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist telja að reglur um áhorfendur á knattspyrnuleikjum kunni að hafa verið eitt þeirra atriða sem hefði mátt skoða betur. Innlent 31.8.2020 20:04 Meiri áhætta að slaka á takmörkunum á vínveitingastöðum Sóttvarnalæknir telur meiri hættu á að kórónuveirusmit berist milli manna þegar vín er haft við hönd og því sé meiri áhætta að rýmka takmarkanir á opnun skemmtistaða og vínveitingastaða. Innlent 31.8.2020 17:50 Boðar tilslakanir á veiruaðgerðum innanlands Aðspurður sagði sóttvarnalæknir ekki enn ljóst hvaða breytingar á aðgerðum hann hyggst leggja til. Innlent 31.8.2020 14:34 Gestir á kaffistofunni þakklátir fyrir að fá að borða þrátt fyrir samkomubann Gestir kaffistofu Samhjálpar eru afar þakklátir fyrir að fá alltaf að borða þrátt fyrir samkomubann. Framkvæmdastjóri Samhjálpar segir að þó svo að reksturinn hafi þyngst vegna faraldursins komi ekki til greina að hætta að gefa fátæku fólki mat. Innlent 29.8.2020 21:00 Bjarni setur á fót hagfræðingahóp Fjármálaráðherra hyggst setja á laggirnar hóp hagfræðinga sem ætlað er að meta efnahagsleg áhrif af sóttvarnaaðgerðum. Viðskipti innlent 28.8.2020 12:29 Faraldurinn á niðurleið við óbreyttar aðstæður Næstu vikur er líklegt að daglegur fjöldi nýgreindra smita verði á bilinu 1 til 6, en gætu orðið hátt í 13, þótt á því séu minni líkur. Innlent 28.8.2020 08:27 Fimmfalt fleiri í farsóttarhúsunum í þessari bylgju Um 250 manns hafa dvalið í hinum svokölluðu farsóttarhúsum í þessari bylgju faraldursins, en alls hírðust 50 þar í gegnum þá fyrstu. Innlent 27.8.2020 06:05 Starfsmenn þriggja skóla og Hins hússins smituðust líklega á Hótel Rangá Starfsmaður Hins hússins sem greindist með kórónuveiruna síðastliðinn fimmtudag smitaðist á Hótel Rangá í liðinni viku. Starfsmaður Álftamýrarskóla og Hvassaleitisskóla smitaðist einnig á Hótel Rangá. Starfsemi skólanna og Hins hússins hefur raskast töluvert vegna smitanna. Innlent 24.8.2020 12:00 Merkilegt að þurfa að „ýta við fólki reglulega“ Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir enn svigrúm til bætinga hjá staðarhöldurum hvað varðar sóttvarnaráðstafanir. Innlent 24.8.2020 10:01 Fimm daga sóttkví vægari skerðing en fyrri hömlur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir heilbrigði þjóðarinnar hafa verið forgangsmál í aðgerðum stjórnvalda frá því að kórónuveirufaraldurinn hófst hér á landi. Innlent 24.8.2020 07:52 Fjögur brot á reglum um lokun samkomustaða til rannsóknar Lögregla hafði eftirlit með sóttvörnum á samkomustöðum í Reykjavík í gærkvöldi og vitjaði sex staða í miðborginni. Innlent 24.8.2020 06:40 Kórónuveirusmit greindist á leikskólanum Huldubergi Kórónuveirusmit er komið upp á leikskólanum Huldubergi í Mosfellsbæ. Ákvörðun hefur verið tekin um að loka leikskólanum í samstarfi við rakningarteymi samhæfingarstöðvar almannavarna. Innlent 23.8.2020 13:37 Erfitt fyrir nýja nemendur í 1. bekk að kynnast kennurum ekki strax Kórónuveirusmit hafa komið upp í þremur skólum á höfuðborgarsvæðinu og þarf að fresta skólasetningu. Ríflega fimm hundruð nemendur eru í skólunum þremur. Innlent 23.8.2020 12:59 Aðstæður með öllu óviðunandi á tveimur stöðum Lögregluþjónar vitjuðu þrettán skemmtistaða vegna sóttvarna og voru átta staðir til fyrirmyndar í þeim efnum. Meðal þeirra voru tveir tónlistarviðburðir sem báðir fóru vel fram. Innlent 23.8.2020 07:25 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 50 ›
Vill „allt í lás“ næstu vikurnar Nauðsynlegt er að fara í sömu hörðu aðgerðir og beitt var í vor. Það segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, sem segir þann fjölda smita sem greindist í gær til marks að faraldur nýju kórónuveirunnar sé í hröðum vexti hér á landi. Jafnvel í veldisvexti. Innlent 19.9.2020 12:00
Meðalaldur smitaðra lægri en áður Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir stöðuna alvarlega hér á landi. Fjöldi þeirra sem greindust með Covid-19 sé meira en samanlagður fjöldi smitaðra síðustu viku. Innlent 19.9.2020 11:40
75 greindust með veiruna 75 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tuttugu og átta þeirra voru ekki í sóttkví við greiningu. Innlent 19.9.2020 11:03
Boðar hertar aðgerðir á vínveitingastöðum borgarinnar Heimsóknir á slíka staði eigi stóran þátt í þeirri bylgju sem nú virðist vera að ganga yfir. Innlent 17.9.2020 14:20
Undirbúa umfangsmikla skimun á vinnustöðum eftir gærdaginn Yfirlögregluþjónn segir það áhyggjuefni hversu margir hafi greinst með kórónuveiruna innanlands í dag, og enn fremur að aðeins einn hafi verið í sóttkví við greiningu. Innlent 16.9.2020 12:05
Nálægðartakmörk hafi minna að segja ef loftgæðin eru lítil Nálægðartakmörk ein og sér virðast duga skammt þegar kemur að því að verjast kórónuveirunni innandyra ef loftgæði eru slæm. Þetta er niðurstaða rannsóknar íslensks prófessors á þremur hópsýkingum í Asíu. Samkvæmt rannsókninni getur léleg loftræsting aukið þéttleika lítilla dropa sem bera veiruna. Innlent 16.9.2020 08:57
Covid-aðgerðir innanlands mildari hér en víða Sóttvarnaraðgerðir innanlands í kórónuveirufaraldrinum hafa verið í mildari kantinum sé miðað við erlendis. Innlent 15.9.2020 15:46
Þögn á útvarpsstöðvunum í morgun Tilgangur þagnarinnar var að vekja athygli á framlagi sjálfstætt starfandi tónlistarmanna til íslensks samfélags. Þeir hafa búið við mikið atvinnuleysi og fá úrræði síðustu mánuði vegna faraldurs kórónuveiru. Innlent 11.9.2020 09:00
Veiran sem virðist komin til að vera Ríflega hálft ár er liðið frá því að fyrsta tilfelli kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum Covid-19 greindist hér á landi þann 28. febrúar. Innlent 9.9.2020 07:01
Nýjar reglur um samkomutakmarkanir hafa tekið gildi Nálægðarreglunni hefur verið breytt úr tveimur metrum í einn metra og þá nú 200 manns koma saman í stað 100 manns áður. Innlent 7.9.2020 06:46
Minnst 500 þyrftu að mega koma saman svo menningarlíf blómstri á ný Tvö hundruð mega koma saman frá og með morgundeginum og nálægðartakmörk verða miðuð við einn metra. Þjóðleikhússtjóri segir að til að menningarlífið fari að blómstra á ný þurfi 500 manns að mega koma saman. Innlent 6.9.2020 20:01
Hólfaskipting aftur leyfð á knattspyrnuleikjum Breytingar hafa verið gerðar á reglum sem snúa að framkvæmd knattspyrnuleikja og er nú heimilt að skipta leikvangi í hólf. Íslenski boltinn 5.9.2020 13:31
Staðfestir tillögur Þórólfs um rýmri veirutakmarkanir Breytingarnar eru í samræmi við tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis sem útlistaðar voru á upplýsingafundi almannavarna í gær. Innlent 4.9.2020 11:19
Gefur lítið fyrir gagnrýni um yfirgengilegar aðgerðir Sóttvarnalæknir segir það einmitt aðgerðunum að þakka að staðan sé jafngóð og raun ber vitni. Innlent 3.9.2020 15:50
Eins metra regla fyrir alla og 200 megi koma saman Sóttvarnalæknir hefur lagt það til við heilbrigðisráðherra að fjöldamörk samkomubanns verði hækkuð úr hundrað manns upp í tvö hundruð frá og með 7. september næstkomandi, fyrr en áætlað var. Innlent 3.9.2020 14:13
Langflestir sáttir við sóttvarnaraðgerðir Almenningur virðist almennt ánægður með sóttvarnaraðgerðir stjórnvalda sem verið hafa í gildi undanfarnar vikur vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 2.9.2020 16:00
Áhorfendur knattspyrnuleikja eitt þeirra mála sem ekki náðist að klára Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist telja að reglur um áhorfendur á knattspyrnuleikjum kunni að hafa verið eitt þeirra atriða sem hefði mátt skoða betur. Innlent 31.8.2020 20:04
Meiri áhætta að slaka á takmörkunum á vínveitingastöðum Sóttvarnalæknir telur meiri hættu á að kórónuveirusmit berist milli manna þegar vín er haft við hönd og því sé meiri áhætta að rýmka takmarkanir á opnun skemmtistaða og vínveitingastaða. Innlent 31.8.2020 17:50
Boðar tilslakanir á veiruaðgerðum innanlands Aðspurður sagði sóttvarnalæknir ekki enn ljóst hvaða breytingar á aðgerðum hann hyggst leggja til. Innlent 31.8.2020 14:34
Gestir á kaffistofunni þakklátir fyrir að fá að borða þrátt fyrir samkomubann Gestir kaffistofu Samhjálpar eru afar þakklátir fyrir að fá alltaf að borða þrátt fyrir samkomubann. Framkvæmdastjóri Samhjálpar segir að þó svo að reksturinn hafi þyngst vegna faraldursins komi ekki til greina að hætta að gefa fátæku fólki mat. Innlent 29.8.2020 21:00
Bjarni setur á fót hagfræðingahóp Fjármálaráðherra hyggst setja á laggirnar hóp hagfræðinga sem ætlað er að meta efnahagsleg áhrif af sóttvarnaaðgerðum. Viðskipti innlent 28.8.2020 12:29
Faraldurinn á niðurleið við óbreyttar aðstæður Næstu vikur er líklegt að daglegur fjöldi nýgreindra smita verði á bilinu 1 til 6, en gætu orðið hátt í 13, þótt á því séu minni líkur. Innlent 28.8.2020 08:27
Fimmfalt fleiri í farsóttarhúsunum í þessari bylgju Um 250 manns hafa dvalið í hinum svokölluðu farsóttarhúsum í þessari bylgju faraldursins, en alls hírðust 50 þar í gegnum þá fyrstu. Innlent 27.8.2020 06:05
Starfsmenn þriggja skóla og Hins hússins smituðust líklega á Hótel Rangá Starfsmaður Hins hússins sem greindist með kórónuveiruna síðastliðinn fimmtudag smitaðist á Hótel Rangá í liðinni viku. Starfsmaður Álftamýrarskóla og Hvassaleitisskóla smitaðist einnig á Hótel Rangá. Starfsemi skólanna og Hins hússins hefur raskast töluvert vegna smitanna. Innlent 24.8.2020 12:00
Merkilegt að þurfa að „ýta við fólki reglulega“ Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir enn svigrúm til bætinga hjá staðarhöldurum hvað varðar sóttvarnaráðstafanir. Innlent 24.8.2020 10:01
Fimm daga sóttkví vægari skerðing en fyrri hömlur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir heilbrigði þjóðarinnar hafa verið forgangsmál í aðgerðum stjórnvalda frá því að kórónuveirufaraldurinn hófst hér á landi. Innlent 24.8.2020 07:52
Fjögur brot á reglum um lokun samkomustaða til rannsóknar Lögregla hafði eftirlit með sóttvörnum á samkomustöðum í Reykjavík í gærkvöldi og vitjaði sex staða í miðborginni. Innlent 24.8.2020 06:40
Kórónuveirusmit greindist á leikskólanum Huldubergi Kórónuveirusmit er komið upp á leikskólanum Huldubergi í Mosfellsbæ. Ákvörðun hefur verið tekin um að loka leikskólanum í samstarfi við rakningarteymi samhæfingarstöðvar almannavarna. Innlent 23.8.2020 13:37
Erfitt fyrir nýja nemendur í 1. bekk að kynnast kennurum ekki strax Kórónuveirusmit hafa komið upp í þremur skólum á höfuðborgarsvæðinu og þarf að fresta skólasetningu. Ríflega fimm hundruð nemendur eru í skólunum þremur. Innlent 23.8.2020 12:59
Aðstæður með öllu óviðunandi á tveimur stöðum Lögregluþjónar vitjuðu þrettán skemmtistaða vegna sóttvarna og voru átta staðir til fyrirmyndar í þeim efnum. Meðal þeirra voru tveir tónlistarviðburðir sem báðir fóru vel fram. Innlent 23.8.2020 07:25