Sælgæti Kólus innkallar Risaþrista Sælgætisframleiðandinn Kólus hefur ákveðið að innkalla Sambó Ristaþrist í fimmtíu gramma umbúðum. Ástæðan er sögð sú að aukabragð hafi borist úr plastumbúðum í vöruna. Talið er mögulegt að tilvikin geti verið fleiri að því er segir í tilkynningu frá Kólus. Viðskipti innlent 11.1.2021 16:35 Valið sett í hendur viðskiptavinarins í Nammilandi Viðskiptavinir Hagkaups hafa veitt því eftirtekt að nammibarirnir hafa verið opnaðir aftur. Framkvæmdastjóri Hagkaups segir í samtali við Vísi að það hafi verið ákvörðun verslunarinnar á sínum tíma í haust að loka Nammilandinu vegna ástandsins í samfélaginu. Viðskipti innlent 27.12.2020 15:27 Sakar starfshóp um samráðsleysi og að notast við gamlar og úreltar tölur Félag atvinnurekenda hefur gert alvarlegar athugasemdir við hugmyndir starfshóps heilbrigðisráðherra sem hefur lagt til að breytingar verði gerðar á skattkerfinu með það að leiðarljósi að sætindi hækki um tuttugu prósent í verði. Viðskipti innlent 27.11.2020 08:42 Lagt til að sætindi hækki um tuttugu prósent í verði Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, skipaði leggur til að breytingar verði gerðar á skattkerfinu með það að leiðarljósi að sætindi hækki um tuttugu prósent í verði. Viðskipti innlent 27.11.2020 06:55 „Við eigum öll að vara okkur á lakkrís“ Innkirtlasérfræðingur segir að konur á meðgöngu og fólk með háan blóðþrýsting eigi alls ekki að borða lakkrís. Innlent 25.9.2020 22:33 Lést af völdum óhóflegs lakkrísáts Læknar í Bandaríkjunum segja að byggingaverkamaður í Massachusetts hafi látist af völdum óhóflegs lakkrísáts. Erlent 24.9.2020 12:49 Ráðast í breytingar á „martröð endurvinnslumannsins“ Framleiðslufyrirtæki kartöfluflagnanna Pringles ætla sér að ráðast í endurbætur á hinum sérstöku umbúðum eftir gagnrýni um að nær ómögulegt sé að endurvinna þær. Viðskipti erlent 11.9.2020 07:32 Trompetleikur, hákarl, harðfiskur, ópal, möndlur og kóngabrjóstsykur Grískir ferðamenn, sem voru nýlega í hringferð um Ísland heilluðust upp úr skónum af land og þjóð. Í lok ferðarinnar spilaði fararstjórinn þeirra m.a. þjóðsöng Grikkja á trompetinn sinn. Innlent 27.8.2020 19:46 Þetta eru molarnir fjórir sem Nói Siríus fórnar Fjórir þekktir molar munu víkja úr Nóa konfektinu fyrir fjórum nýjum molum. Viðskipti innlent 26.8.2020 10:43 „Musteri hins Bláa ópals“ í Árbæjarsafni Hafin er undirskriftasöfnun til að krefja stjórnvöld um að heimila framleiðslu á einum skammti af Bláum ópal. Lífið 3.7.2020 21:00 Óttast að fíkniefnabangsarnir finnist víða Hlaupbangsar sem innihalda fíkniefni eru í umferð á Norðurlandi vestra. Óttast er að bangsarnir séu víðar á landinu. Ekki hefur fundist bein tenging við hlaupbangsamálið á Suðurnesjum. Innlent 5.6.2020 19:16 Tvær stúlkur fluttar á sjúkrahús eftir neyslu hlaupbangsa sem innihéldu fíkniefni Stúlkurnar innbyrtu morfín og kannabisefni. Innlent 24.5.2020 11:23 Páskaegg uppurin á landinu Eftirspurn eftir páskaeggjum hér á landi hefur sjaldan verið meiri. Raunar var hún svo mikil fyrir þessa páska að ekki fengu allir þau egg sem þeir óskuðu sér helst. Framkvæmdastjóri hjá Nóa Síríus segist ekki muna eftir öðru eins og segir að í raun hafi verið um skort á eggjum að ræða. Innlent 12.4.2020 11:33 590 reyndu að panta sér einstakt nammitilboð Iceland 1. apríl Tæplega sex hundruð manns hlupu apríl í gabbi sem Vísir og verslunarkeðjan Iceland stóðu fyrir í dag. Viðskipti innlent 1.4.2020 17:35 Hreinsa hálfs tonns nammibar og bjóða heimsendingu ef keypt er kíló Verslunarkeðjan Iceland hefur ákveðið að bjóða viðskiptavinum sínum upp á heimsent sælgæti úr nammibarnum. Viðskipti 1.4.2020 10:07 Hreinsa hálfs tonns nammibar og bjóða heimsendingu ef keypt er kíló Verslunarkeðjan Iceland hefur ákveðið að bjóða viðskiptavinum sínum upp á heimsent sælgæti úr nammibarnum. Viðskipti innlent 1.4.2020 08:42 Nammilandsfarar brjáluðust þegar ódýra nammið var tekið fyrr úr sölu Sælgætisbörum í verslunum Hagkaups var lokað fyrr en áætlað var í kjölfar umfjöllunar um að verslanirnar væru að selja nammið þar á sérstökum afslætti rétt fyrir lokun. Viðskipti innlent 30.3.2020 16:31 Hagkaup lokar Nammilandi en býður fyrst 70 prósenta afslátt Heilbrigðisstarfsmann og lesanda Vísis rak í rogarstans þegar hann brá sér í Hagkaup í Skeifunni í kvöld. Viðskipti innlent 29.3.2020 00:16 « ‹ 1 2 3 ›
Kólus innkallar Risaþrista Sælgætisframleiðandinn Kólus hefur ákveðið að innkalla Sambó Ristaþrist í fimmtíu gramma umbúðum. Ástæðan er sögð sú að aukabragð hafi borist úr plastumbúðum í vöruna. Talið er mögulegt að tilvikin geti verið fleiri að því er segir í tilkynningu frá Kólus. Viðskipti innlent 11.1.2021 16:35
Valið sett í hendur viðskiptavinarins í Nammilandi Viðskiptavinir Hagkaups hafa veitt því eftirtekt að nammibarirnir hafa verið opnaðir aftur. Framkvæmdastjóri Hagkaups segir í samtali við Vísi að það hafi verið ákvörðun verslunarinnar á sínum tíma í haust að loka Nammilandinu vegna ástandsins í samfélaginu. Viðskipti innlent 27.12.2020 15:27
Sakar starfshóp um samráðsleysi og að notast við gamlar og úreltar tölur Félag atvinnurekenda hefur gert alvarlegar athugasemdir við hugmyndir starfshóps heilbrigðisráðherra sem hefur lagt til að breytingar verði gerðar á skattkerfinu með það að leiðarljósi að sætindi hækki um tuttugu prósent í verði. Viðskipti innlent 27.11.2020 08:42
Lagt til að sætindi hækki um tuttugu prósent í verði Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, skipaði leggur til að breytingar verði gerðar á skattkerfinu með það að leiðarljósi að sætindi hækki um tuttugu prósent í verði. Viðskipti innlent 27.11.2020 06:55
„Við eigum öll að vara okkur á lakkrís“ Innkirtlasérfræðingur segir að konur á meðgöngu og fólk með háan blóðþrýsting eigi alls ekki að borða lakkrís. Innlent 25.9.2020 22:33
Lést af völdum óhóflegs lakkrísáts Læknar í Bandaríkjunum segja að byggingaverkamaður í Massachusetts hafi látist af völdum óhóflegs lakkrísáts. Erlent 24.9.2020 12:49
Ráðast í breytingar á „martröð endurvinnslumannsins“ Framleiðslufyrirtæki kartöfluflagnanna Pringles ætla sér að ráðast í endurbætur á hinum sérstöku umbúðum eftir gagnrýni um að nær ómögulegt sé að endurvinna þær. Viðskipti erlent 11.9.2020 07:32
Trompetleikur, hákarl, harðfiskur, ópal, möndlur og kóngabrjóstsykur Grískir ferðamenn, sem voru nýlega í hringferð um Ísland heilluðust upp úr skónum af land og þjóð. Í lok ferðarinnar spilaði fararstjórinn þeirra m.a. þjóðsöng Grikkja á trompetinn sinn. Innlent 27.8.2020 19:46
Þetta eru molarnir fjórir sem Nói Siríus fórnar Fjórir þekktir molar munu víkja úr Nóa konfektinu fyrir fjórum nýjum molum. Viðskipti innlent 26.8.2020 10:43
„Musteri hins Bláa ópals“ í Árbæjarsafni Hafin er undirskriftasöfnun til að krefja stjórnvöld um að heimila framleiðslu á einum skammti af Bláum ópal. Lífið 3.7.2020 21:00
Óttast að fíkniefnabangsarnir finnist víða Hlaupbangsar sem innihalda fíkniefni eru í umferð á Norðurlandi vestra. Óttast er að bangsarnir séu víðar á landinu. Ekki hefur fundist bein tenging við hlaupbangsamálið á Suðurnesjum. Innlent 5.6.2020 19:16
Tvær stúlkur fluttar á sjúkrahús eftir neyslu hlaupbangsa sem innihéldu fíkniefni Stúlkurnar innbyrtu morfín og kannabisefni. Innlent 24.5.2020 11:23
Páskaegg uppurin á landinu Eftirspurn eftir páskaeggjum hér á landi hefur sjaldan verið meiri. Raunar var hún svo mikil fyrir þessa páska að ekki fengu allir þau egg sem þeir óskuðu sér helst. Framkvæmdastjóri hjá Nóa Síríus segist ekki muna eftir öðru eins og segir að í raun hafi verið um skort á eggjum að ræða. Innlent 12.4.2020 11:33
590 reyndu að panta sér einstakt nammitilboð Iceland 1. apríl Tæplega sex hundruð manns hlupu apríl í gabbi sem Vísir og verslunarkeðjan Iceland stóðu fyrir í dag. Viðskipti innlent 1.4.2020 17:35
Hreinsa hálfs tonns nammibar og bjóða heimsendingu ef keypt er kíló Verslunarkeðjan Iceland hefur ákveðið að bjóða viðskiptavinum sínum upp á heimsent sælgæti úr nammibarnum. Viðskipti 1.4.2020 10:07
Hreinsa hálfs tonns nammibar og bjóða heimsendingu ef keypt er kíló Verslunarkeðjan Iceland hefur ákveðið að bjóða viðskiptavinum sínum upp á heimsent sælgæti úr nammibarnum. Viðskipti innlent 1.4.2020 08:42
Nammilandsfarar brjáluðust þegar ódýra nammið var tekið fyrr úr sölu Sælgætisbörum í verslunum Hagkaups var lokað fyrr en áætlað var í kjölfar umfjöllunar um að verslanirnar væru að selja nammið þar á sérstökum afslætti rétt fyrir lokun. Viðskipti innlent 30.3.2020 16:31
Hagkaup lokar Nammilandi en býður fyrst 70 prósenta afslátt Heilbrigðisstarfsmann og lesanda Vísis rak í rogarstans þegar hann brá sér í Hagkaup í Skeifunni í kvöld. Viðskipti innlent 29.3.2020 00:16
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent